Leitin skilaði 3529 niðurstöðum

af appel
Sun 18. Okt 2020 18:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhverjir með svona sögur af íslenska tollinum?
Svarað: 27
Skoðað: 2557

Re: Einhverjir með svona sögur af íslenska tollinum?

Svo þoli ég ekki að þurfa alltaf að senda á póstinn eða annan póstdreifingaraðila reikning fyrir vörunni, þegar þetta kemur allt skýrt fram á pakkanum sjálfum, reikningurinn er viðhengdur á pakkanum sjálfum ásamt skýringu á innihaldi. Samt þarf maður að senda þetta til þeirra í tölvupósti. Óskiljanl...
af appel
Sun 18. Okt 2020 17:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhverjir með svona sögur af íslenska tollinum?
Svarað: 27
Skoðað: 2557

Einhverjir með svona sögur af íslenska tollinum?

https://www.ruv.is/frett/2020/10/18/sendi-78-tolvuposta-en-fekk-aldrei-gjof-fra-vini-sinum Stundum finnst mér einsog þetta fólk sem starfi hjá tollinum vakni á morgnanna og ákveði að vera vont við aðra. Ætti bara að leggja þetta embætti niður, engin þörf á þessu. Þetta embætti er bara djók. Ég var m...
af appel
Fös 16. Okt 2020 11:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góðir stólar?
Svarað: 21
Skoðað: 1605

Re: Góðir stólar?

Ég er ekki að fatta hvers vegna Herman Miller Aeron er að kosta 350 þúsund hér heima þegar hann kostar frá $1069 með ókeypis heimsendingu í USA. Það uþb 175þ með núverandi covid-skítagengi og 24% vsk. Þá er auðvitað flutningur og shopusa kostnaður eftir en verðmunurinn er sláandi. Það er til gaming...
af appel
Fim 15. Okt 2020 23:00
Spjallborð: Tölvu aðstaðan mín
Þráður: Smá pæling varðandi skrifborð..
Svarað: 4
Skoðað: 462

Re: Smá pæling varðandi skrifborð..

Færð svona sennilega ekki hjá íslenskum verslunum. Þyrftir alltaf að panta einhverja rúllu erlendis held ég. Gætir haft samband við framleiðanda þessa borðs. En bara svona að ímynda mér hvernig væri hægt að gera eitthvað ad hoc, úr svörtu taui (rúllu) sem þú færð frá saumastofum og þarft sennilega e...
af appel
Þri 13. Okt 2020 15:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góðir stólar?
Svarað: 21
Skoðað: 1605

Re: Góðir stólar?

Guð þessir "racer" "gamer" stólar seldir hér og þar, ódýrt drasl frá kína. Hef prófað að sitja í þessu bara til að máta, og þetta eru alveg glataðir stólar. Hægt að selja einhverjum unglingum þetta kannski. Maður finnur það frekar fljótt á skrifborðsstól hversu góður hann er út f...
af appel
Sun 11. Okt 2020 19:59
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Líftími tölvumúsa
Svarað: 31
Skoðað: 2555

Re: Líftími tölvumúsa

Ég er að verða nokkuð reiður yfir þessum líftíma á tölvumúsum. Er búinn að vera með 4 mýs á síðustu 4 árum og þær annaðhvort byrja að bila þannig að músahnapparnir virka ekki eða að gúmmíð á þeim byrjar að detta af. Tvær logitech mx400 eru farnar í ruslið. Gúmmíð er að detta af steelseries rival 31...
af appel
Sun 11. Okt 2020 00:08
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Líftími tölvumúsa
Svarað: 31
Skoðað: 2555

Líftími tölvumúsa

Ég er að verða nokkuð reiður yfir þessum líftíma á tölvumúsum. Er búinn að vera með 4 mýs á síðustu 4 árum og þær annaðhvort byrja að bila þannig að músahnapparnir virka ekki eða að gúmmíð á þeim byrjar að detta af. Tvær logitech mx400 eru farnar í ruslið. Gúmmíð er að detta af steelseries rival 310...
af appel
Mið 07. Okt 2020 16:05
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Spurning fyrir málara
Svarað: 6
Skoðað: 832

Re: Spurning fyrir málara

Sparslar og pússar. Lítið mál. Þarft engan slípirokk í þetta.
af appel
Fim 01. Okt 2020 18:09
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti
Svarað: 20
Skoðað: 1501

Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

Ég athugaði þetta hjá rafkaup í dag, og þar er hægt að fá svona kúpla einsog þennan: https://rafkaup.is/vara/moire-loftljos-26-cm-10w/ þetta er með innbyggðu led ljósi/peru, þannig að ef það þarf að skipta um þá þarf að skipta um allt ljósið gerir ég ráð fyrir. Ekki beinlínis hentugt t.d. að eftir 2...
af appel
Fim 01. Okt 2020 11:28
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti
Svarað: 20
Skoðað: 1501

Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

En hvernig led ljós eru menn að mæla með? Það er hægt að kaupa led ljósaperur, eruði að tala um eitthvað annað en það? Ég vil alls ekki þurfa skipta um perur þarna næstu 10 árin eða svo.
af appel
Fim 01. Okt 2020 10:41
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti
Svarað: 20
Skoðað: 1501

Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

sigurdur skrifaði:
appel skrifaði:ezgif-4-cce9cec8dc48.gif


Þú þarft að byrja á því að finna arkítektinn og láta hann svo skipta um perur!

My thoughts exactly! :megasmile
af appel
Fim 01. Okt 2020 10:09
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti
Svarað: 20
Skoðað: 1501

Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

ezgif-4-cce9cec8dc48.gif
ezgif-4-cce9cec8dc48.gif (2.1 MiB) Skoðað 1232 sinnum
af appel
Mið 30. Sep 2020 21:08
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti
Svarað: 20
Skoðað: 1501

Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

Í fjölbýlinu mínu þá eru ljós sem eru staðsett upp eftir vegg sem er 4-5 hæðir og endar í ljósi á lofti sem er 5 hæðir á hæð. Það er ekkert aðgengi að þessu frá tröppum. Öll ljósin eru búin að vera óvirk í líklega yfir 2 ár, þarf að skipta um perur, en líklega er best að setja eitthvað sem endist að...
af appel
Fös 18. Sep 2020 16:22
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
Svarað: 22
Skoðað: 2335

Re: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum

Hvaða opp senda ut i 1080p? Það senda allir út í ABR (Adaptive Bit-Rate) í svona öppum, þú færð bara það sem er hægt að streyma til þín. Og þó þú fáir 1080p þá er það ekkert endilega í hæstu gæðum, gæti verið lágt bitrate. Annars er hægt að fá Sjónvarp Símans í Android TV núna, sama upplifun og á m...
af appel
Mið 16. Sep 2020 08:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Disney plus
Svarað: 23
Skoðað: 2816

Re: Disney plus

Spurning með tíma hvæner verða set á íslensku texta og tal nýkomin til ísland Ætli það verði ekki þegar Disney+ ákveða að borga Bergvík, Sýrlandi ofl fyrir talsetningarnar sem kostaðar hafa verið fram að þessu. Reyndar tel ég að efniseigendur (t.d. Disney sem á Frozen) að þeir eignist íslenska tals...
af appel
Þri 15. Sep 2020 14:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Alþjóðleg­ur grunn­skóli í Reykjavík samþykktur
Svarað: 12
Skoðað: 1608

Re: Alþjóðleg­ur grunn­skóli í Reykjavík samþykktur

Þetta er aðalega fyrir börn starfsmanna sendiráðanna og erlendra fyrirtækja/innlendra sem ráða tímabundið til sín erlenda aðila. Þetta er nákvæmlega svona erlendis, t.d. í Lúxembourg, Washington og Madríd. Þar hafa íslensk börn verið í svipuðum skóla. Hér á landi er minnir mig Versló eða MH með svo...
af appel
Þri 15. Sep 2020 11:27
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Oculus Quest 2
Svarað: 7
Skoðað: 855

Re: Oculus Quest 2 upplýsingum lekið

Fínt headset, bara verst að þetta er Facebook græja núna. Núna þarftu að nota Facebook account til að nota tækið. Og ef þú brýtur facebook "community" reglur, t.d. færð bann á facebook útaf því að þú sagðir eitthvað pólitískt, þá hættir Oculus Quest að virka því accountinn þinn á facebook...
af appel
Þri 15. Sep 2020 09:46
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Oculus Quest 2
Svarað: 7
Skoðað: 855

Re: Oculus Quest 2 upplýsingum lekið

Fínt headset, bara verst að þetta er Facebook græja núna. Núna þarftu að nota Facebook account til að nota tækið. Og ef þú brýtur facebook "community" reglur, t.d. færð bann á facebook útaf því að þú sagðir eitthvað pólitískt, þá hættir Oculus Quest að virka því accountinn þinn á facebook ...
af appel
Lau 12. Sep 2020 23:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reynsla af 43" tölvuskjá eftir hálft ár í notkun
Svarað: 17
Skoðað: 1160

Re: Reynsla af 43" tölvuskjá eftir hálft ár í notkun

Velkominn að sjá þetta í action :8) Takk, mun eflaust þiggja það tilboð :) Veit að oled er gott, en held að burnin sé alltaf risk fyrir professional notendur sem eru í sömu forritum alla daga. Svo er lítið framboð af minni tækjum í oled á markaðnum, 48" er með því minnsta sem er í boði. Ég hel...
af appel
Lau 12. Sep 2020 23:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reynsla af 43" tölvuskjá eftir hálft ár í notkun
Svarað: 17
Skoðað: 1160

Re: Reynsla af 43" tölvuskjá eftir hálft ár í notkun

ég er að nota 48" OLED sem computer monitor :8) HDR gaming á OLED er bara magnað, hrikalega flott! :twisted: Er það TV? Ég geri mikinn greinarmun á því hvort um TV sé að ræða eða monitor fyrir desktop notkun. Ef þú ert í gaming þá gengur það upp, en í desktop notkun er stór munur. Veit svosem ...
af appel
Lau 12. Sep 2020 23:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reynsla af 43" tölvuskjá eftir hálft ár í notkun
Svarað: 17
Skoðað: 1160

Re: Reynsla af 43" tölvuskjá eftir hálft ár í notkun

Takk fyrir þetta :) Gaman að fá svona real life review. Ég hef einmitt oft labbað framhjá þessum skjám fussandi "Piff.. alltof stórt, ég fæ bara í hálsinn" - en gaman að sjá að það þarf ekki endilega að vera svo. Fyrir gæja einsog þig þá myndi ég tvímælalaust mæla með svona skjá. Maður er...
af appel
Lau 12. Sep 2020 22:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reynsla af 43" tölvuskjá eftir hálft ár í notkun
Svarað: 17
Skoðað: 1160

Re: Reynsla af 43" tölvuskjá eftir hálft ár í notkun

ég er að nota 48" OLED sem computer monitor :8) HDR gaming á OLED er bara magnað, hrikalega flott! :twisted: Er það TV? Ég geri mikinn greinarmun á því hvort um TV sé að ræða eða monitor fyrir desktop notkun. Ef þú ert í gaming þá gengur það upp, en í desktop notkun er stór munur. Veit svosem ...
af appel
Lau 12. Sep 2020 22:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reynsla af 43" tölvuskjá eftir hálft ár í notkun
Svarað: 17
Skoðað: 1160

Reynsla af 43" tölvuskjá eftir hálft ár í notkun

Keypti fyrir hálfu ári síðan (hérn á vaktinni) 43" Dell professional skjá (P4317Q). Þar sem svona stórir skjáir eru frekar óvenjulegir og flestir veigra sér við að fá sér slíkan þá vildi ég aðeins deila reynslunni minni af honum. Margir myndu segja að 43" skjár sé alltof stór, og ég var ei...
af appel
Fim 10. Sep 2020 19:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Áfram krónan...áfram krónan!!!
Svarað: 2
Skoðað: 594

Re: Áfram krónan...áfram krónan!!!

Ástand heimshagkerfisins er vægast sagt í fokki. Þetta er orðið að frumskógi, og sterkastur sigrar. Þegar maður hugsar um núverandi ástand, allt í fokki og allir að reyna rippa alla off, þá rifjast upp fyrir mér eitt gamalt og gott lag með Guns n Roses, Welcome to the Jungle. https://www.youtube.com...
af appel
Sun 06. Sep 2020 23:35
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Hver borgar hátt í 400k fyrir síma?
Svarað: 49
Skoðað: 3863

Re: Hver borgar hátt í 400k fyrir síma?

Fyrir suma sem ferðast mikið og vilja ekki taka með sér laptop, þá er þetta valkostur í stað laptops.