Leitin skilaði 5212 niðurstöðum

af appel
Mán 11. Mar 2024 19:00
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp
Svarað: 7
Skoðað: 1138

Re: Sjónvarp

Lookar sem ágætt tæki. Ég er með 65" OLED LG C2 og það er allt annað að vera með OLED vs venjulegt LED. Philips tækið lílkega bara mjög gott einnig, öll þessi OLED tæki í þessum klassa eru bara góð, og kostur að vera með ambilight.
af appel
Fös 08. Mar 2024 22:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: OMG!!! Fallout þáttasería?
Svarað: 16
Skoðað: 3063

Re: OMG!!! Fallout þáttasería?

The Mandela effect er sterkt í mér, fannst þessi eitthvað mjög kunnulegur Skjámynd 2024-03-08 155624.png komst svo bara að því að hann var (eiginlega) ekkert í leikjunum. Amk. ekki svona útlítandi. Hugsa að senan með honum og hundinum (dogmeat?) hafi triggerað einhverri ímyndaðri tengingu. Red Skul...
af appel
Fös 08. Mar 2024 00:20
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Skanna gamlar ljósmyndir
Svarað: 9
Skoðað: 940

Re: Skanna gamlar ljósmyndir

Jón Sigurðsson forseti [...] eftir AI: [...] En ekki einu sinni besta dæmið Tók AI semsagt skyrtukragann og hluta af skegginu, blandaði því saman og bjó til húð? Þetta er samt frábært dæmi um AI, sýnir einmitt að þegar fólk er að tala um hvað hægt sé að gera mikið með AI, að þó svo að það hafi veri...
af appel
Fim 07. Mar 2024 12:58
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Skanna gamlar ljósmyndir
Svarað: 9
Skoðað: 940

Re: Skanna gamlar ljósmyndir

Hvað er best að gera með gamlar ljósmyndir, einsog fjölskyldualbúm. Kaupa skanna í þetta, taka bara mynd með símanum og that's it, eða fara til einhvers aðila einsog Hans Petersen? Kominn með smá áhuga á að gera þetta vegna þess að gervigreindin er orðin svo góð að hægt er að taka mjög slæmar myndi...
af appel
Fim 07. Mar 2024 00:24
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Skanna gamlar ljósmyndir
Svarað: 9
Skoðað: 940

Re: Skanna gamlar ljósmyndir

Mér finnst smá eins og AI'in er að búa til andlitsfídús til að gera myndina "betri" Að mínu mati, alltaf skanna með alvöru skanna og fá bestu útgáfuna af frumritinu. Þó svo að myndin sé "flottari" eftir að AI er búið að krota allskonar inná hana, þá finnst mér smá sorglegt að vi...
af appel
Mið 06. Mar 2024 23:52
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Skanna gamlar ljósmyndir
Svarað: 9
Skoðað: 940

Re: Skanna gamlar ljósmyndir

Jón Sigurðsson forseti

fyrir AI:
Jón-forseti-696x938.jpg
Jón-forseti-696x938.jpg (121.61 KiB) Skoðað 923 sinnum


eftir AI:
DeWatermark.ai_1709769082623.png
DeWatermark.ai_1709769082623.png (1.99 MiB) Skoðað 923 sinnum


En ekki einu sinni besta dæmið
af appel
Mið 06. Mar 2024 23:34
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Skanna gamlar ljósmyndir
Svarað: 9
Skoðað: 940

Skanna gamlar ljósmyndir

Hvað er best að gera með gamlar ljósmyndir, einsog fjölskyldualbúm. Kaupa skanna í þetta, taka bara mynd með símanum og that's it, eða fara til einhvers aðila einsog Hans Petersen? Kominn með smá áhuga á að gera þetta vegna þess að gervigreindin er orðin svo góð að hægt er að taka mjög slæmar myndir...
af appel
Sun 03. Mar 2024 14:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Það stóð til að skreppa í þessum mánuði í heimsókn til fjölskyldu okkar í alicante
Svarað: 10
Skoðað: 1436

Re: Það stóð til að skreppa í þessum mánuði í heimsókn til fjölskyldu okkar í alicante

brain skrifaði:
brain skrifaði:Systir mín fór til UK og náði miða með lággjaldaflugfélagi daginn eftir, til Tene á 159 pund á mann, báðar leiðir.
Var að heimsækja fólk sem er með búsetu þarna.


sry double post.. kom villa áður ??

lagfært
af appel
Sun 03. Mar 2024 13:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Það stóð til að skreppa í þessum mánuði í heimsókn til fjölskyldu okkar í alicante
Svarað: 10
Skoðað: 1436

Re: Það stóð til að skreppa í þessum mánuði í heimsókn til fjölskyldu okkar í alicante

Örugglega útaf fyrirvaranum. Margir panta með margra mánaða fyrirvara. Svo er spurning hvað þið eruð mörg.

Kannski það sé hagkvæmara að fljúga fyrst til Evrópu (London, Koben, etc) og svo fljúga þaðan til Tenerife.
af appel
Lau 02. Mar 2024 00:05
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Lofthreinsitæki
Svarað: 12
Skoðað: 1791

Re: Lofthreinsitæki

Ég er með eitt svona tæki. Ræsti það í kvöld og það sagði 150 pmi, svaka svifryk úti, og blikkaði rautt einsog það væri að kalla á sjúkrabíl. Eftir að hafa verið með það í gangi í 4 klst er það komið í 16 pmi og orðið blátt... sem þýðir að grænt er næsta level. Mæi með þessum tækjum. Finnst miklu fe...
af appel
Fös 01. Mar 2024 22:49
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?
Svarað: 31
Skoðað: 2747

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Ég var með dashcam í gamla bílnum og það var algjör snilld, náði allskonar vitleysu á video. Fékk mér annan bíll og á eftir að setja upp myndavélina. Er alltaf minntur á það þegar eithv gerir eithv heimskulegt að ég þarf að koma þessu upp. Mikið öryggi fyrir mann sjálfan ef eithv gerist og það er b...
af appel
Fös 01. Mar 2024 21:52
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?
Svarað: 31
Skoðað: 2747

Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Mikið um dash-cams vídjó undanfarið. T.d. eitt í dag af hálfvita á rafhjóli: https://www.dv.is/frettir/2024/3/1/rosalegt-myndband-synir-arekstur-teslu-vid-hjolreidamann-breidholtsbraut/ Svo voru nokkur af útlenskum bílstjóra á leigurútu sem keyrði á öfugum vegahelmingi á Reykjanesbraut hjá straumsví...
af appel
Fös 01. Mar 2024 21:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 62
Skoðað: 6618

Re: Hver verður næsti forseti?

margir hér sem mér sýnist vilja Ástþór Magnússon, sem er soldið skrítið þar sem hann fékk bara um 400 kosningar í síðustu kosningu, ég meðal þeirra :Þ kannski eitthvað með tölvunörda og hann sem klikkar vel saman, hann ætti kannski að einbeita sér að þannig fólki ; Þ Friður 2000 gleymist seint! Það...
af appel
Fös 01. Mar 2024 18:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2265
Skoðað: 335814

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

22:15
eða
02:15
af appel
Fös 01. Mar 2024 14:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2265
Skoðað: 335814

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Náttúrulega búið að vera skammdegi. Gosið næst grindavík byrjaði snemma um morgun
af appel
Fim 29. Feb 2024 00:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 62
Skoðað: 6618

Re: Hver verður næsti forseti?

Vigdís Finnbogadóttir er enn á lífi. Ég kýs hana.
af appel
Þri 27. Feb 2024 11:10
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Droppa bíl eða gera við?
Svarað: 40
Skoðað: 2758

Re: Droppa bíl eða gera við?

Erum með 7-8 ára bensín smábíl sem við keyptum nánast nýjan 7-8 ára megane dísel station ekinn c.a. 70þ. og 22 ára amerískan. ekinn 100þ. mílur. Eftir að hafa lent í árekstri á bæði smábíl og stórum fjölskyldubíl þá vil ég helst ekki að við fjölskyldan séum á smábílum, þeir eiga svo lítinn séns í á...
af appel
Lau 24. Feb 2024 17:32
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Droppa bíl eða gera við?
Svarað: 40
Skoðað: 2758

Re: Droppa bíl eða gera við?

Mér heyrist að þú sért alveg ákveðinn í að eiga þennan bíl áfram, en langir bara að sannfæra okkur um að þú sért að taka rétta ákvörðun, svo að þú getir sannfært sjálfan þig um að þetta sé rétt ákvörðun. Gerðu bara það sem þig langar til. Tja, ég myndi vilja vera áfram á bílnum, en ég veit að það e...
af appel
Fös 23. Feb 2024 23:11
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Droppa bíl eða gera við?
Svarað: 40
Skoðað: 2758

Re: Droppa bíl eða gera við?

Ein spurning... varðandi mengunarstaðla.

Svona gamlir bílar hafa enga mengunarstaðla. Ég sá í skoðunarskýrslunni einfaldlega "0".

Hvernig er það með nýja bíla, fá þeir skoðun ef mengunarstaðlar fara fyrir neðan ákveðið gildi skv. framleiðanda?
af appel
Fös 23. Feb 2024 22:59
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Droppa bíl eða gera við?
Svarað: 40
Skoðað: 2758

Re: Droppa bíl eða gera við?

Hef áður verið á þessum stað:
viewtopic.php?f=84&t=73180

er bara svo tilfinningaríkur, fjölskyldan vill fá lækna til að kveða mig geðveikan að halda í svona gamlan bíl. :megasmile
af appel
Fös 23. Feb 2024 22:25
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Droppa bíl eða gera við?
Svarað: 40
Skoðað: 2758

Re: Droppa bíl eða gera við?

Alveg klárlega droppa. Þetta viðhald er að kosta alltof mikið. Fáðu þér nýlegan bíl. Mér finnst Hyundai i10 - i20 - i30 bílarnir einstaklega góðir "borgarbílar". Litlir, sparneytnir, bila almennt lítið og varahlutirnir ekkert hrikalega dýrir. Ég hef eytt voðalega litlu í viðhald allan þen...
af appel
Fös 23. Feb 2024 22:18
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Droppa bíl eða gera við?
Svarað: 40
Skoðað: 2758

Re: Droppa bíl eða gera við?

Það er svolítil "old man yells at cloud" stemming í þessu hjá þér :megasmile En ef þú vilt ekki fá þér rafmagnsbíl, þá skaltu ekki nota það sem ástæðuna til að fá þér ekki einhvern annan bíl. Spáðu bara í bíl tegundum sem þig gæti langað í. Örugglega gott úrval af notuðum (rafmagnslausum)...
af appel
Fös 23. Feb 2024 22:08
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Droppa bíl eða gera við?
Svarað: 40
Skoðað: 2758

Re: Droppa bíl eða gera við?

Ég myndi uppfæra í kannski 3-5 ára gamlan notaðan bíl. Nýrri bílar eru töluvert öruggari en svona gamlir bílar eins og þú ert á. En ég skil vel punktinn með að vera á skuldlausum bíl. Það er held ég samt bara spurning hvenær eitthvað dýrara klikkar í svona gömlum bíl. ;) Ég er sjálfur á 2012 Yaris ...
af appel
Fös 23. Feb 2024 22:01
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Droppa bíl eða gera við?
Svarað: 40
Skoðað: 2758

Re: Droppa bíl eða gera við?

Hvert er hans virði fyrir þig? Það er það eina sem þú þarft að svara Ég auðvitað fíla þennan bíl. Annars væri ég ekki á honum í allan þennan tíma. En haf alltaf litið á langlífi hans sem sparnað því ég hef fókusað á fjárfestingar í íbúð og öðru, en ekki bílum, og margir í kringum mig hafa skipt um ...
af appel
Fös 23. Feb 2024 21:54
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Droppa bíl eða gera við?
Svarað: 40
Skoðað: 2758

Droppa bíl eða gera við?

Er á 1999 toyota avensis. Hann fær ekki skoðun nema með lagfæringum og þá aðallega á "síls", sem er ryðgað orðið og þarf að gera við einni hlið en einnig eftir skoðun hjá verkstæði einnig á hinni hlið. Þannig að þetta er sennilega 300 þús, og kannski 350 þús í heild með öðrum lagfæringum. ...