Leitin skilaði 3529 niðurstöðum

af appel
Lau 07. Okt 2006 15:29
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: LCD sjónvörp, 21-23", hvað mæliði með?
Svarað: 2
Skoðað: 456

Er ekki hægt að fá stærri LCD sjónvörp en 23" fyrir um 90þ kall? Hérna eru nokkur úr Elko: 26'' widescreen LCD sjónvarp 89.995 27'' widescreen LCD sjónvarp 89.995 32'' widescreen LCD sjónvarp 94.995 Matsui 32'' LCD widescreen sjónvarp 99.995 (HD-Ready) Frekar væri ég til í að borga 10þús kalli meira...
af appel
Fös 06. Okt 2006 16:59
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Vantar álit á þessujm 20" LCD skjám :)
Svarað: 38
Skoðað: 2358

Þú getur leitað að þessum skjám á pricegrabber.com, þar finnur þú dóma og reviews frá þeim sem hafa keypt svona skjá.
af appel
Sun 01. Okt 2006 23:48
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Intel Core Duo Quad !!
Svarað: 25
Skoðað: 1979

Appel " þá er ekki hægt að skipta þessum grunnhlutum í tölvuleikjum upp í það margar einingar að það er hægt að keyra þær samhliða (parallel) á 16-32-80 core örgjörvum." hvaða rök hefurðu fyrir því og hvernig geturðu séð inn í framtíðinna hvað verður? Það hafa verið skrifaðar margar þykkar bækur um...
af appel
Sun 01. Okt 2006 18:07
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Intel Core Duo Quad !!
Svarað: 25
Skoðað: 1979

Þið eruð að snúa út úr því sem ég er að segja. Ég er að segja að multicore örgjörvar (meira en quad) muni EKKI nýtast vel í þau application sem er verið að notast við í dag, s.s. leiki, grafíska myndvinnslu, o.fl. Algorithmar sem þessi hugbúnaður notar er EKKI hægt að dreifa á milli margra örgjörva,...
af appel
Sun 01. Okt 2006 16:50
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Intel Core Duo Quad !!
Svarað: 25
Skoðað: 1979

Singlecore örgjörvar hafa dugað ágætlega hingað til. Ástæðan fyrir multicore örgjörvunum hjá Intel er sú að þeir eru búnir að nálgast hinn "theoratical barrier" þegar kemur að smæð transistoranna. Multicore (Multiprocessor PC) hefur verið til lengi, og það er búið að rannsaka þetta ágætlega hvernig ...
af appel
Lau 30. Sep 2006 15:17
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Intel Core Duo Quad !!
Svarað: 25
Skoðað: 1979

Flestir leikir, 99,99999%, styðja ekki multicore örgjörva. Þannig að ef þið/þú ætlar að kaupa þér multicore örgjörva og halda að leikurinn keyri eitthvað hraðar, þá er það vitleysa. Leikurinn keyrir bara á einum af þessum multicore örgjörvum. Það verður ekki fyrr en eftir svona 2-3 ár að leikir með ...
af appel
Sun 24. Sep 2006 19:14
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: DirectX 10 skjákortin
Svarað: 29
Skoðað: 2100

Hingað til hafa leikjaframleiðendur passað upp á minnisnotkunina, enda takmarkað minni í boði. Núna geta þeir farið á fyllerí, sem veldur því að þörfin fyrir minnismikil skjákort eykst gríðarlega, svo og swapping.
Það sem krefst mikils minnis þarf ekki endilega að vera betra.
af appel
Sun 24. Sep 2006 13:58
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: DirectX 10 skjákortin
Svarað: 29
Skoðað: 2100

Hvað eru menn svona sveittir yfir DX10? Þetta er bara graphics library API! Eru menn eitthvað búnir að lesa um DX10? Eða eru bara búnir að glápa á einhver vídjó af últraflottum leikjum og svo slefa yfir DX10? DX10 er bara næsta litla hoppið, ekkert huge breakthrough, sem Microsoft vill sennilega að ...
af appel
Lau 09. Sep 2006 15:25
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Sony 21" CTR
Svarað: 4
Skoðað: 678

Vandamálið með CRT hlunka í dag er að enginn vill þá, þeir eru of ómeðfærilegir, stórir, þungir, etc. Í vinnunni hjá mér var verið að gefa 19" CTR skjái, GEFA, en enginn vildi þá.

Þú værir heppinn að fá 10þús fyrir hann.
af appel
Fim 24. Ágú 2006 09:55
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: LCD dauðans!
Svarað: 11
Skoðað: 776

Ég er með Dell 24", og held að hann sé með betri spekka en þessi HP skjár.

30" er á 185þús á diggy.is (hægt að fá ódýrari gegnum ebay/dell.com), og 24" er á 140þús (shit, fékk minn 24" á 85þús gegnum ebay).
af appel
Mán 07. Ágú 2006 21:18
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Bestu TV flakkararnir?
Svarað: 11
Skoðað: 1709

Er það virkilega málið að kaupa sér svona græju? Ég er bara með tv-out á tölvunni minni, hef ekki nennt að vera að uploada eitthvað sérstaklega á einhverja afspilunargræju.

Hmm... kannski gott ef tölvan er langt frá heimbíóinu.
af appel
Fös 04. Ágú 2006 15:29
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Hvað myndi þetta seljast á ?
Svarað: 11
Skoðað: 868

Lappar eru ofmetnir.
af appel
Þri 25. Júl 2006 10:44
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: AMD kaupir ATI fyrir 5.4 Billjón (milljarða) dollara
Svarað: 7
Skoðað: 730

VÁÁÁÁ.... þetta er geggjað. Er á vísir.is líka: http://visir.is/apps/pbcs.dll/article?AID=/20060724/VIDSKIPTI01/60724016/1091 Veit reyndar ekki hvaða áhrif þetta mun hafa á *okkur*, en það er ljóst að Intel þarf að fara hypja upp um sig buxurnar og halda áfram í þessari samkeppni. nVidia og Intel sa...
af appel
Þri 11. Júl 2006 13:27
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: VANTAR 750GB DISKANA!! EKKI LENGUR!!!!!!
Svarað: 9
Skoðað: 1381

Nýjir fídusar skaða engan. Held það vanti einn fídus sem væri doldið góður, það er að geta smellt á verðið hjá verslunum og þá færi maður á vefsíðu fyrirtækisins og geti séð vöruna sem þeir eru að bjóða upp á. Núna þarf maður að fara inn á vefsíðu fyrirtækisins og leita að vörunni. Einnig væri gaman...
af appel
Mið 05. Júl 2006 17:10
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Líftími tölvu og íhlutum hennar
Svarað: 8
Skoðað: 1550

Algengasta orsök að tölvur eru endurnýjaðar í dag eru kröfur neytandans. Tölvur úreldast mjög fljótt, en verða hinsvegar ekki ónýtar ef farið er vel með þær. Þær ættu að geta enst í 10-15 ár ef viðhaldið á þeim er í lagi.
af appel
Mið 05. Júl 2006 13:23
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: VANTAR 750GB DISKANA!! EKKI LENGUR!!!!!!
Svarað: 9
Skoðað: 1381

GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:hehe...þegar þið biðjið um það og hafið hugmynd um hvað í því felst :)

uhh? ertu þá að meina hugmynd hvernig hlutirnir eiga að vera...eða hugmynd hvaða tíma það mun taka að framkvæma? :8)


Þ.e.a.s. hvaða breytingar þið viljið :)
af appel
Þri 04. Júl 2006 20:37
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: VANTAR 750GB DISKANA!! EKKI LENGUR!!!!!!
Svarað: 9
Skoðað: 1381

hehe...þegar þið biðjið um það og hafið hugmynd um hvað í því felst :)
af appel
Þri 04. Júl 2006 13:30
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: VANTAR 750GB DISKANA!! EKKI LENGUR!!!!!!
Svarað: 9
Skoðað: 1381

VANTAR 750GB DISKANA!! EKKI LENGUR!!!!!!

Já, setjið inn flokkinn í þetta flotta umsjónarkerfi sem ég smíðaði fyrir ykkur :) Er max 500gb...orðið doldið old.
af appel
Þri 18. Apr 2006 13:04
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Verð á diskum
Svarað: 10
Skoðað: 1000

Bölvuð sé hin íslenska króna.

Er einhver tilgangur með henni eiginlega? Allir kvarta undan henni, sama þótt krónan sé sterk eða veik.
af appel
Sun 16. Apr 2006 02:52
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Verð á diskum
Svarað: 10
Skoðað: 1000

Verð á diskum

Skrýtið hvað þessir hörðu diskar virðast standa í stað hvað verð varðar. Ég keypti einn 250GB í ágúst í fyrra og þá kostaði hann 8.900 kr. Núna kostar 250GB diskur það sama. Ég hefði haldið að þetta myndi lækka um a.m.k. 1000 kr á tæpu ári. 500GB diskarnir virðast ekkert lækka í verði heldur. Ekki þ...
af appel
Sun 19. Mar 2006 16:39
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: HIVE í bullinu...
Svarað: 95
Skoðað: 9374

Muniði eftir gömlu góðu dögunum, á 14kbit og 28.8kbits modemunum, og alltaf á tali á kvöldin.
af appel
Sun 12. Mar 2006 06:39
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: HIVE í bullinu...
Svarað: 95
Skoðað: 9374

http://spjall.hive.is/viewtopic.php?t=759 Gunnlaugur Admin á Hive.is segir: Eins og fram hefur komið, þá erum við ekki að loka á tengingar þó þær fari yfir þessi 60GB. Viðeigandi ráðstafanir eru þá t.d. að setja þá sem hala minna niður í hærri forgang heldur en þá sem eru að hala niður allan sólarhr...
af appel
Fös 10. Mar 2006 04:43
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: HIVE í bullinu...
Svarað: 95
Skoðað: 9374

af appel
Mán 06. Mar 2006 21:08
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: HIVE í bullinu...
Svarað: 95
Skoðað: 9374

Þetta er engin barátta milli p2p-notenda og leikjaspilara, það er ekkert annaðhvort. Sjálfur er ég bæði p2p-notandi og leikjaspilari, og ég er hjá Hive. Ég er var mjög ánægður með að vera fá góðan hraða á BitTorrent, og ég var alveg sáttur við pingið mitt á erlendum serverum (um 100-200). Núna er hi...
af appel
Fös 17. Feb 2006 23:54
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: hansol 930 d 19" dáinn?
Svarað: 9
Skoðað: 476

lol - þið kunnið alls ekki að taka gríni :)