Leitin skilaði 3441 niðurstöðum

af appel
Fim 28. Jún 2007 11:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hrikalegt ástand
Svarað: 38
Skoðað: 3969

Eitt sem ég hef tekið eftir í umferðinni á Íslandi. Alveg sama hversu hratt ég keyri þá keyra allir hraðar en ég. T.d. var ég keyrandi á Reykjanesbrautinni (framhjá Mjódd og að Smáralind) á 80 km hraða (er 70km hámarkshraði þar) þannig að maður var svona byrjaður að beygja umferðarlögin :), en allir...
af appel
Mið 27. Jún 2007 13:39
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hundleiður á Símanum
Svarað: 15
Skoðað: 1593

Ég myndi nú athuga með firmware uppfærslu.
af appel
Þri 26. Jún 2007 14:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðsamkeppni
Svarað: 3
Skoðað: 1168

Já, þeir eiga hörðu diskana og örgjövana núna! computer.is á hinsvegar vinnsluminnis-flokkinn. Ég held ég hafi aldrei orðið vitni af jafn góðri samkeppni á íslandi og í tölvuvörum. Flest önnur fyrirtæki á öðru sviði endast ekki í nema nokkrar vikur þar til allt fer í sama gamla farið, en ég tek hatt...
af appel
Mán 25. Jún 2007 17:26
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hundleiður á Símanum
Svarað: 15
Skoðað: 1593

Ertu með einhverja spes uppsetningu? Með þinn eigin router? Ef þú ert í áskrift hjá Símanum þá færðu ókeypis router. Held að þeir vilji ekki láta þig fá annan router því þú ert með eitthvað spassa-setup á þessu hjá þér, og Síminn tekur náttúrulega ekki ábyrgð á þínum router. Ef þetta væri router á v...
af appel
Mán 25. Jún 2007 16:14
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hundleiður á Símanum
Svarað: 15
Skoðað: 1593

Skipta út fyrir aðra tegund?

Þú getur fengið alveg eins router, þ.e. ef núverandi router er bilaður.

Þú getur framkvæmt firmware uppfærslu á núverandi router, ég myndi prófa það fyrst.
af appel
Mán 25. Jún 2007 15:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hrikalegt ástand
Svarað: 38
Skoðað: 3969

Frekar að þú fáir svona rafstuð ef þú keyrir ákveðið hratt. Þannig að þú neyðist til að keyra hægar.
af appel
Mán 25. Jún 2007 11:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðsamkeppni
Svarað: 3
Skoðað: 1168

Verðsamkeppni

Var aðeins að líta á Verðvaktina (tm) :) og sá að computer.is er orðið númer eitt í lágum verðum, eru með margar vörur og eru grænir hvar víðast.

Hafði talið að att.is væru bestir í þessu, en svo er ekki lengur :\

smá bara ... póstur :)
af appel
Mán 25. Jún 2007 10:43
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hundleiður á Símanum
Svarað: 15
Skoðað: 1593

Búinn að margformatta tölvuna? Þú ættir að prófa að fá nýjan router. Það tekur styttri tíma heldur en að formattera tölvuna og setja upp á nýtt. Sjónvarpið á ekki að valda truflunum. Ef þú ert hræddur um slíkt er einfalt mál að unplugga set-top-boxið. Einnig er hægt að láta mæla gæði símalínunnar þi...
af appel
Mán 25. Jún 2007 02:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hrikalegt ástand
Svarað: 38
Skoðað: 3969

Öll skiptin sem ég hef séð mótorhjóla í umferðinni í sumar þá svoleiðis rjúka þau á yfir 100. Held það yrði eitthvað gert ef allir bílarnir í umferðinni væru að rjúka yfir 100 innanbæjar.
af appel
Mán 25. Jún 2007 02:11
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Allt nema 1
Svarað: 11
Skoðað: 979

Þurfti að lesa þetta tvisvar til að átta mig á því að þetta væri spurning, en ekki auglýsing! :) Ég held að svona tölvuverslanir taki fast gjald fyrir að setja saman svona "custom" tölvur, síðast þegar ég vissi var þetta gjald um 5 þús kall (per tíma). Samkvæmt gjaldskránni hjá Tölvuvirkni er þetta ...
af appel
Fös 22. Jún 2007 18:14
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: HDCP...
Svarað: 12
Skoðað: 775

Ok, reynið að útskýra þetta fyrir mömmu minni, sem kann varla að skipta um rásir á sjónvarpinu. Mér finnst einsog það HD "byltingunni" hafi verið þjófstartað, stór meirihluti þeirra sem eru með HD sjónvörp eru bara alls ekki að horfa á efni í HD. Auk þess virðist sem vera að sjónvarpsframleiðendur h...
af appel
Fös 22. Jún 2007 15:43
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: HDCP...
Svarað: 12
Skoðað: 775

arnarj skrifaði:ekki beinlínis nýjustu fréttir en fínt lesefni fyrir þá sem hafa misst af þessu.


Ekki vissi ég af þessu, og er þó nokkuð tæknilega sinnaður :) Efast um að "venjulegt fólk" sé mikið inni í þessum málum, sem er meirihluti þeirra sem hafa keypt sér HD sjónvörp undanfarið.
af appel
Fös 22. Jún 2007 15:18
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: HDCP...
Svarað: 12
Skoðað: 775

HDCP...

Var að skoða skjákort um daginn og rakst á þetta "HDCP Ready". Fór og googleraði hvað þetta HDCP er, og það sem ég las hljómaði ekki vel. Þetta stendur fyrir "High-bandwidth Digital Content Protection", yup, you guessed right, þetta er í raun DRM kerfi... (Digital Rights Management). HDCP er notað í...
af appel
Fös 22. Jún 2007 09:56
Spjallborð: Windows
Þráður: Hvernig er Vista að gera sig?
Svarað: 12
Skoðað: 1093

Hvernig er Vista að gera sig?

Er búinn að nota XP heillengi, og líkar enn ágætlega við það.

Þeir sem eru búnir að nota Vista í einhvern tíma, og notuðu XP áður, hvernig er ykkur að líka við Vista?
af appel
Fös 08. Jún 2007 20:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Google ads...
Svarað: 5
Skoðað: 1242

hallo :)
af appel
Fim 07. Jún 2007 20:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Google ads...
Svarað: 5
Skoðað: 1242

Google ads...

Hey,

Hefur einhver sett upp svona Google AdSense?

Er að velta fyrir mér hvort það virki fyrir íslendinga að fá svona greiðslur sendar hingað til hins tollglaða og hindranagjarna Íslands.

Einhver reynsla?
af appel
Mið 06. Jún 2007 20:11
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Mikið spamm á vaktinni.
Svarað: 13
Skoðað: 1212

Já, ýkt pirrandi þessir spam bottar. phpBB er ömurlegt í að filtera þetta út, og býður ekki upp á neitt default. Vangefið flókið að bæta við addons í phpBB sem gerir þetta, þar sem við erum að nota "outdated" phpBB kerfi. Svo er klikk að updeita phpBB kerfið. Ennmeira klikk að flytja sig í annað for...
af appel
Mið 16. Maí 2007 20:32
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Smá spurningar um framtíðarvélbúnaðarkaupshugleiðingar...
Svarað: 13
Skoðað: 1414

Eða bara eitthvað annað en "Core", hægt að rugla því svo saman við "multicore". Svo heita þeir "Duo Q6600 OEM" og "Duo Q6600 Retail" á vaktin.is. Held að það valdi ákveðnum ruglingi. Kannski er ég bara svona vitlaus, en þetta hefur alltaf ruglað mig í ríminu :) greyið fólkið sem veit nákvæmlega ekke...
af appel
Mið 16. Maí 2007 17:34
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Smá spurningar um framtíðarvélbúnaðarkaupshugleiðingar...
Svarað: 13
Skoðað: 1414

Re: Smá spurningar um framtíðarvélbúnaðarkaupshugleiðingar..

1. Core 2 Duo E6xx eru tvíkjarna með 4MB Cache, Qxx eru fjögurra kjarna með 2x4MB Cache, X6xxx og QX6xx eru Extreme Edition örgjörvar sem eru klukkaðir aðeins hærra og með ólæstan multiplier. Ok, takk fyrir góð og fljót svör. :D Eitt sem hefur ruglað mig í þessum örgjörvahugleiðingum eru þessi nöfn...
af appel
Mið 16. Maí 2007 17:05
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Smá spurningar um framtíðarvélbúnaðarkaupshugleiðingar...
Svarað: 13
Skoðað: 1414

Smá spurningar um framtíðarvélbúnaðarkaupshugleiðingar...

Ok, ég er með hundgamla vél heima og er að pæla að fara endurnýja hana. Liggur reyndar ekkert á því, þannig að ég er ekki að pæla í tölvukaupum á næstu vikum. Hinsvegar e.t.v í lok sumars, eða í haust, langar mig að kaupa nýja vél. Vil þó byrja að plana snemma, enda stór ákvörðun! :D Langt síðan ég ...
af appel
Þri 06. Mar 2007 08:05
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: TViX M-3100U sjónvarpsflakkarinn
Svarað: 1
Skoðað: 775

Bróðir minn á svona sjónvarpsflakkara, þetta virðist vera að svínvirka og hann kvartar ekki.
af appel
Mið 21. Feb 2007 18:38
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hive
Svarað: 15
Skoðað: 2132

Utanlandshraðinn er búinn að hrapa niður allsstaðar, hjá öllum fyrirtækjum. Það er svo komið að við erum á sama stað og fyrir 4 árum síðan, þegar við vorum með 256 og 512kb adsl tengingar. Frekar skondið. Allur ávinningur, þ.e. stækkun tenginga og betrumbæting á netkerfum sem vissulega hefur átt sér...
af appel
Fös 16. Feb 2007 19:26
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Internetið ekki að anna allri umferðinni? Hrun framundan?
Svarað: 20
Skoðað: 2647

Zedro: Að vissu leyti er þetta rétt hjá þér. Hinsvegar ber að hafa í huga að koparinn, sem ADSL fer yfir, ræður ekki við meiri hraða en þennan fræðilega hámarkshraða á ADSL2plus, sem er eitthvað um 24mbit. Hinsvegar er ljóst að langflestir ná ekki þessum hámarkshraða þar sem hann er miðað við "bestu...
af appel
Fös 16. Feb 2007 11:19
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Internetið ekki að anna allri umferðinni? Hrun framundan?
Svarað: 20
Skoðað: 2647

áhugaverð grein. Bara benda á að kvikmyndir í HD DVD og Blu-Ray eru tugir GB að stærð (allt að 20-40 GB hver mynd) Já, "hrein" rip eru það. Ég hef ekki séð þessar stærðir ennþá, en miðað við þessi hd-rip sem ég hef séð á torrent þá er þetta í kringum 2-4GB. En 20-40GB er náttúrulega brjálæði. Ef fó...
af appel
Fös 16. Feb 2007 11:15
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Internetið ekki að anna allri umferðinni? Hrun framundan?
Svarað: 20
Skoðað: 2647

Hvernig kemst hlutfall af p2p uppfyrir 100% ? P2P gagnatraffíkin eftir 2-3 ár væri þá 300% miðað við bandvíddargetu í dag. Ástæðan fyrir því að youtube er svona lengi að hlaða myndskeiðum er vegna bandvíddartakmarkana frá netfyrirtækjum en ekki vegna þess að netið er að "springa". Og hver er ástæða...