Leitin skilaði 3375 niðurstöðum

af appel
Mið 01. Maí 2019 14:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Game of Thrones (spoilerar 100%, ekki bara liðnir þættir heldur framundan einnig)
Svarað: 29
Skoðað: 1443

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%, bannað að kíkja! Líka avengers spoilerar)

Ég átti von á að fleiri dræpust. Þetta voru allt einhverjir hliðar-karakterar.
Ég held að stóra málið er að herirnir drápust, það er ekki mikið eftir af her drekadrottningarinnar.
af appel
Mið 01. Maí 2019 00:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Game of Thrones (spoilerar 100%, ekki bara liðnir þættir heldur framundan einnig)
Svarað: 29
Skoðað: 1443

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%, bannað að kíkja!)

Ghost er líka á lífi ef einhver var að velta því fyrir sér, hann sést í sömu klippu. Mér fannst þetta vera hálfgerð dýraníð að láta Ghost berjast við army of the dead. Hann var þarna í framvarðarsveit dothrakana, ótrúlegt að hann hafi lifað þetta af. Langtum minni en hestur að stærð. Annars hafa &q...
af appel
Þri 30. Apr 2019 22:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Game of Thrones (spoilerar 100%, ekki bara liðnir þættir heldur framundan einnig)
Svarað: 29
Skoðað: 1443

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%, bannað að kíkja!)

Gæti verið að Jon Snow og Sansa Stark vilji staðnema við að endurbyggja norðrið, Winterfell, sökum þessa mikla mannfalls, á meðan Daenerys vilji halda áfram til suðurs? Þrátt fyrir að hafa tapað nær öllum her sínum? Erum við að sjá splitt milli Daenerys, sem vill borða Cersei í morgunmat, og Jon Sno...
af appel
Þri 30. Apr 2019 21:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Game of Thrones (spoilerar 100%, ekki bara liðnir þættir heldur framundan einnig)
Svarað: 29
Skoðað: 1443

Game of Thrones (spoilerar 100%, ekki bara liðnir þættir heldur framundan einnig)

Jæja, þú kíktir :) Bara smá vangaveltur. Sá nýjasta trailerinn fyrir þátt 4, og horfði á hann í slowframe, og það sem ég sá: - Rhaegal drekinn sem Jon Snow var á er enn á lífi (hann særðist í bardaganum við uppvakningardrekann Viserion), hann krassaði illa, og sást ekkert meira, en í trailernum flug...
af appel
Mán 29. Apr 2019 21:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa
Svarað: 52
Skoðað: 2343

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Mér datt svolítið í hug, ég heyrði minnst á að ef þetta taki gilidi þá muni "geo-blocking" heyra sögunni til. Hvað þýðir þetta fyrir streymisþjónustur eins og Netflix, Hulu osfv? Og í kjölfarið, ef Netflix mega ekki mismuna efnismagni á milli landa, hvað þýðir það þá fyrir t.d. Stöð 2 sem...
af appel
Mán 29. Apr 2019 14:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa
Svarað: 52
Skoðað: 2343

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Eitt varðandi vefverslun á netinu, sem ég þoli ekki, eru þessi íslensku aðflutningsgjöld, þ.e. virðisaukaskattur. Stundum eru virðisaukaskattur undanskilinn verði, og stundum er hann innifalinn í verði, þ.e. seljandi innheimtir hann. Almennu reglurnar um þetta innan EES svæðisins er að vsk af vöruv...
af appel
Mán 29. Apr 2019 13:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa
Svarað: 52
Skoðað: 2343

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Eitt varðandi vefverslun á netinu, sem ég þoli ekki, eru þessi íslensku aðflutningsgjöld, þ.e. virðisaukaskattur. Stundum eru virðisaukaskattur undanskilinn verði, og stundum er hann innifalinn í verði, þ.e. seljandi innheimtir hann. Almennu reglurnar um þetta innan EES svæðisins er að vsk af vöruve...
af appel
Fim 25. Apr 2019 00:31
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ykkar álit á 75" qled?
Svarað: 12
Skoðað: 1243

Re: Ykkar álit á 75" qled?

QLED? Þetta er bara LCD. Ekki rugla þessu saman við OLED. Þetta tæki er vissulega QLED sem er marketing jargon frá Samsung. LED baklýstur LCD skjár. Alls ekki OLED. Tja, það er stór munur á QLED og venjulegu samsung LED. QLED er mun líkara OLED heldur en LED er líkara QLED. Mjög bjartur skjár, kann...
af appel
Fim 25. Apr 2019 00:27
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK
Svarað: 12
Skoðað: 1199

Re: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK

Lítill munur á þessu miðað við hraðaprófanir sem ég hef séð, hvaða ISP þú velur virðist skipta meira máli.
GR og Míla leggur inn í húsið, þú velur hvern þú notar. Oft er bara annar aðilinn til staðar.
af appel
Þri 23. Apr 2019 19:37
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: RÚV og 4k útsendingar
Svarað: 49
Skoðað: 3567

Re: RÚV og 4k útsendingar

Í raun hefur enginn sent út í Full HD, þ.e. 1080p, enn. Það sendir eiginlega enginn út í 1080p. Held að það sé ein rás í þýskalandi sem gerir það. Þjóðverjar uppfærðu allt kerfið hjá sér í DVB-T2 og í HEVC/h.265 árið 2017 á helstu sendum en kláruðu síðan restina árið 2018. DR mun skipta yfir í sama...
af appel
Þri 23. Apr 2019 13:45
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ykkar álit á 75" qled?
Svarað: 12
Skoðað: 1243

Ykkar álit á 75" qled?

Er þetta algjör vitleysa að kaupa?
https://ormsson.is/product/samsung-sjon ... ed-q6-2019

Þetta er svona budget týpan líklega. Svona 350-360 þ. er svona algjört hámark sem maður myndi vilja eyða í sjónvarp, og maður vill 75", þannig að 65" oled er ekki í myndinni.
af appel
Þri 23. Apr 2019 11:36
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: RÚV og 4k útsendingar
Svarað: 49
Skoðað: 3567

Re: RÚV og 4k útsendingar

Svo má bæta við að Google play store er að leigja myndir, ásamt Apple, á c.a. þessu verði, 500-900 kr, allt eftir mynd. T.d. er Mortal Engines á play store á 970 kr, en á 795 kr. hér á Íslandi. Bohemian Rhapsody á 870 kr, en 795 hér heima. Sumar eru vissulega ódýrari, en svona er verðlagið á þessu b...
af appel
Mán 22. Apr 2019 11:31
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: RÚV og 4k útsendingar
Svarað: 49
Skoðað: 3567

Re: RÚV og 4k útsendingar

Vildi bæta við. Ég hef lengi verið gagnrýninn á það að geta ekki horft á nýjustu bíómyndirnar bara heima hjá mér og sleppt því að fara í bíó. Þegar fólk kemst yfir ákveðin aldur þá ertu ekki að bjalla lengur í félagana til að skjótast á hvaða mynd sem er. Félagarnir hafa ekki jafn mikinn áhuga á að ...
af appel
Mán 22. Apr 2019 10:57
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: RÚV og 4k útsendingar
Svarað: 49
Skoðað: 3567

Re: RÚV og 4k útsendingar

[Leiga á nýrri mynd í IPTV kostar 795 hjá Símanum, ekki 2000 kr. Reyndar hefur þessi tala lítið sem ekkert hækkað í áratugi. Ég man þegar VHS spólur voru leigðar út á 590 kr fyrir nærri 25 árum! Og þá þurfti að sækja hana og skila henni innan sólarhrings. Þannig að þetta hefur ekki fylgt verðlagi. ...
af appel
Mán 22. Apr 2019 04:59
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: RÚV og 4k útsendingar
Svarað: 49
Skoðað: 3567

Re: RÚV og 4k útsendingar

Það er náttúrulega ekki eðlilegt að leiga á einni bíómynd í "locked down" IPTV kosti yfir 2000 krónur meðan fólk getur farið annað og t.d. keypt sér mánaðar passa á Netflix fyrir sama pening.. https://i.imgur.com/VnQ2CNW.gif Leiga á nýrri mynd í IPTV kostar 795 hjá Símanum, ekki 2000 kr. ...
af appel
Fös 19. Apr 2019 18:27
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: RÚV og 4k útsendingar
Svarað: 49
Skoðað: 3567

Re: RÚV og 4k útsendingar

Við þetta má bæta, að HD innleiðing á Íslandi tók óhemju langan tíma. Við höfðum frestað HD væðingu um nokkur ár, og svo kom hrunið 2008-2009, sem frestaði öllu um a.m.k. 5 ár til viðbótar. Þannig að það er tiltölulega nýlega sem við getum sagt að miðlarnir hérna hafi byrjað að senda út í HD, bara 4...
af appel
Fös 19. Apr 2019 03:40
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: RÚV og 4k útsendingar
Svarað: 49
Skoðað: 3567

Re: RÚV og 4k útsendingar

Mér finnst það bara svo skrýtið að meðan að Netflix er að dreifa 4k til tug ef ekki hundruð milljóna að þá skuli RÚV ekki getað séð nokkur þúsund heimilum fyrir því? Dreifingin er það ódýrasta. Það er enginn munur á að dreifa 4K merki eða HD merki fyrir Netflix, það er bara bandvíddarmunur, skrárna...
af appel
Fim 18. Apr 2019 02:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?
Svarað: 57
Skoðað: 5276

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Ef þessi gjöld eru einungis útaf sendingum frá Kína afhverju leggjast þau þá á allar sendingar? Núna bíður mín sending frá Englandi að ég held en Pósturinn svarar ekki einu sinni þegar ég spyr um upprunaland svo ég geti sent þeim rétta kvittun. Fyrir þetta gjald ætti maður allavegana að fá mynd af ...
af appel
Mið 17. Apr 2019 21:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?
Svarað: 57
Skoðað: 5276

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Það er óásættanlegt að Kína njóti einhverrar sérkjara, niðurgreiddra kjara, hjá Íslandspósti. Þetta er fjármagnað og niðurgreitt með skattfé. Auðvitað er þetta fullkomlega óeðlilegt. Þetta væri einsog að íslenska ríkið myndi bjóða öllum sem panta af Newegg eða álíka 50% afslátt af greiddu verði. Auð...
af appel
Sun 31. Mar 2019 01:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hér áður fyrr vörðu frumkvöðlar og internetaðilar frelsi internetsins...
Svarað: 1
Skoðað: 401

Hér áður fyrr vörðu frumkvöðlar og internetaðilar frelsi internetsins...

Zuckerberg vill aukin inngrip stjórnvalda http://www.ruv.is/frett/zuckerberg-vill-aukin-inngrip-stjornvalda Maður er hugsi. Hér áður fyrr var internetið ákveðið táknmynd frelsis. Í dag vilja sömu aðilar og notfærðu sér þetta frelsi banna aðra. Því á endanum virðist sem hagsmunir Facebook vera að kom...
af appel
Fim 28. Mar 2019 20:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig á maður að komast í fríið og er allt að fara í fokk?
Svarað: 33
Skoðað: 2674

Re: Hvernig á maður að komast í fríið og er allt að fara í fokk?

Ætli Eimskip fari ekki bara aftur að bjóða upp á farþegasiglingar milli Evrópu og Ameríku?
af appel
Þri 26. Mar 2019 23:29
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: https dauðinn fyrir vefsíður litla mannsins?
Svarað: 16
Skoðað: 1297

Re: https dauðinn fyrir vefsíður litla mannsins?

Þröskuldar eru þetta myndi ég segja, og "why bother" þegar allir nota facebook hvortsem er? Ég er að sjá meiri "up to date" upplýsingar, t.d. um opnunartíma verslana og svona, á facebook. Ég fór í Ikea á laugardaginn um hálfsjö og það var lokað. Ég fór á ikea.is, sá ekkert um nei...
af appel
Þri 26. Mar 2019 20:01
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: https dauðinn fyrir vefsíður litla mannsins?
Svarað: 16
Skoðað: 1297

https dauðinn fyrir vefsíður litla mannsins?

Ég er reglulega byrjaður á að rekast á hinar og þessar vefsíður, reknar af smáum aðilum, litlum fyrirtækjum, sem eru allt í einu komnar með svona viðvörun um að vera óörugg, vegna þess að https certificate er útrunnið. Þetta veldur því að enginn fer lengur inn á þessar vefsíður. Þetta eru vefsíður s...
af appel
Fös 22. Mar 2019 01:28
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: HDD dauður, what do?
Svarað: 15
Skoðað: 1421

Re: HDD dauður, what do?

Ég átti einhverja 3 svona eldgamla diska sem voru eiginlega farnir. Fékk lánaða svona SATA-USB tengi og var með diska utanáliggjandi. Ég þurfti að gera allnokkrar tilraunir í að spinna þeim upp svo þeir yrði aðgengilegir, svolítið einsog að reyna ræsa bíl sem vill ekki fara í gang. En á endanum efti...