Leitin skilaði 156 niðurstöðum

af frr
Fim 13. Des 2012 22:48
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Kinverskar spjadtölvur?
Svarað: 28
Skoðað: 2102

Re: Kinverskar spjadtölvur?

Ef maður hefur raunhæfar væntingar til þess sem maður er að kaupa, þá er allt í lagi að kaupa þessar kínversku spjaldtölvur. Ég er búinn að eiga eina nokkuð lengi, sem er aðallega notuð sem lesbretti og til að sjá hvað er á erlendu sjónvarpstöðunum. Það var tilgangurinn með kaupunum og hún dugar í þ...
af frr
Mið 12. Des 2012 16:25
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Dell Optiplex 755
Svarað: 4
Skoðað: 367

Re: Dell Optiplex 755

Enn til...
af frr
Mán 10. Des 2012 22:09
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Dell Optiplex 755
Svarað: 4
Skoðað: 367

Dell Optiplex 755

Er með til sölu notaðan Dell 755 MT turn. CPU er E6550 dual core 2.66 Ghz Minni 3GB (2x1GB og 2x0,5GB) Diskur 160GB SATA DVD skrifari VGA tengi á móðurborði en laus PCI express rauf fyrir skjákort. Tvær PCI raufar og ein PCI X1 rauf Keyrir nú nýuppsett Bodhi Linux, er snögg að ræsa sig. Power supply...
af frr
Fim 25. Okt 2012 15:43
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: vélastilling á bíl... Hvar eru góð verð?
Svarað: 15
Skoðað: 2444

Re: vélastilling á bíl... Hvar eru góð verð?

Það er rétt að nútímavélar þurfa ekki þessar stillingar eins og áður, það er tölva/tölvur sem sér stöðugt um að tjúna.
Það er kannski frekar spurning um að láta lesa af tölvunni í bílnum, upp á hvort einhverjar villur eru o.þ.h.
Ertu viss um að glóðarkertin séu léleg? Er hann lélegur í gang?
af frr
Fim 25. Okt 2012 15:27
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvaða headphones budget c.a 30þus.
Svarað: 37
Skoðað: 2271

Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.

Góðar stofugræjur þurfa yfirleitt ekki headphone magnara. Sum high end hljóðkort eru með sérstaka magnararás fyrir heyrnartól, sem dugar eflaust fínt.
En endilega prófið að bera samana hljóðið úr headhone magnara og án ef þið hafið áhuga.
af frr
Fim 25. Okt 2012 13:10
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvaða headphones budget c.a 30þus.
Svarað: 37
Skoðað: 2271

Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.

Ef það er verið að leita að gæðum, hvort sem er í með litlum mp3 spilara eða heima við tölvuna, þá er er ekki óvitlaust að fjárfesta í headphone amplifier. Ástæðan er sú að mörg high end heyrnartól eru með mikið viðnám og þurfa talsverða mögnun til að hljóma sem best.
af frr
Fim 25. Okt 2012 13:03
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: beats by dr dre studio eða bose QC15
Svarað: 6
Skoðað: 5797

Re: beats by dr dre studio eða bose QC15

Ýmsir nördar í þessum fræðum hafa nákvæmlega ekkert álit á dr.DRE vörum sem voru framleiddar í samstarfi við Monster Cables. Verðlagning er langt fyrir ofan gæðin. Ef það er ný vara frá þessu ári, kann það horfa öðru vísi við, því þá lauk því samstarfi. Það segir manni kannski eitthvað hvað mikið af...
af frr
Mán 01. Okt 2012 13:10
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: ZTE Blade II
Svarað: 8
Skoðað: 549

Re: ZTE Blade II

Það má losna við flest minnisvandamálin með því að roota símann, fá sér stórt minniskort og partitiona hluta af því sem ext3 og ná sér í forrit sem heitir link2sd. Með því er hægt að færa forrit úr innra minni yfir í ext partitionina.
af frr
Þri 04. Sep 2012 09:23
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Að ná í dót af Android spjaldtölvu sem kveikir ekki á sér
Svarað: 7
Skoðað: 582

Re: Að ná í dót af Android spjaldtölvu sem kveikir ekki á sé

Ég þekki ekki þessa tegund nóg til að geta fullyrt um það. Þú þarft ekki stórt kort til að uppfæra. Það kann einnig að vera að þú getur flashað vélina frá PC. Skoðaðu leiðbeiningar frá framleiðanda.
af frr
Mán 03. Sep 2012 16:10
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Að ná í dót af Android spjaldtölvu sem kveikir ekki á sér
Svarað: 7
Skoðað: 582

Re: Að ná í dót af Android spjaldtölvu sem kveikir ekki á sé

Lausnin er að reflasha gripinn, ef hún er ekki með neinn fítus til að resetta stillingar sjálf (venulega reset og einhverjum tökkum haldið inni í ræsingu) Þessi tablet og önnur eiga til að klikka þegar þær ræsa sig á of litlu rafmagni (misreikna hleðslu) og skemma skráarkerfið. Ég geri ráð fyrir að ...
af frr
Fös 17. Ágú 2012 10:49
Spjallborð: Windows
Þráður: [FIXAÐ]Windows 7 start up vandamál
Svarað: 11
Skoðað: 947

Re: Windows 7 start up vandamál

Mér dettur þrennt í hug: 1. Þú ert einhverra hluta vegna afar lengi eða ekki (eftir því hvernig þetta er sett upp hjá þér) að fá iptölu. Einnig, ertu með IP6 virkt og ekki router með slíku? 2. Einhvað hefur hengt sig á ipstakkinn sem veldur þessum töfum. 3. Skrítnar stillingar í wins, held samt varla.
af frr
Mán 23. Júl 2012 12:03
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara
Svarað: 28
Skoðað: 1725

Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Ég myndi keypa disklaust media box sem þú tengir flakkara,minnislykil eða minniskort við. Kostar 30+ dollara. Ef það verður úrelt, en margt af þessu er hægt að uppfæra, þá bara kaupa annan. Það sem ég er með kostaði rúma 30 dollara og spilar allt sem ég hef prófað. Ég er með gamla media center tölvu...
af frr
Mán 30. Apr 2012 14:00
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Óska eftir AM2/2+ Örgjörva
Svarað: 1
Skoðað: 117

Re: Óska eftir AM2/2+ Örgjörva

upp
af frr
Þri 17. Apr 2012 10:09
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Óska eftir AM2/2+ Örgjörva
Svarað: 1
Skoðað: 117

Óska eftir AM2/2+ Örgjörva

Triple core eða betra, Til greina kemur allt fyrir neðan Bulldozer (sem móðurborðið styður ekki).
af frr
Mán 16. Apr 2012 15:20
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Val á spjaldtölvu
Svarað: 16
Skoðað: 941

Re: Val á spjaldtölvu

Ég mæli með 7 tommu skjá til lesturs rafbóka. Þetta virðist vera mjög góður díll og feykinóg til lesturs: http://www.everbuying.com/product132463.html" onclick="window.open(this.href);return false; Er með þokkalega öflugt cpu og gpu, og Capacitive skjá. Ef þú verður "hooked", seldu þá þess...
af frr
Fös 23. Mar 2012 11:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kínverskar vefverslanir
Svarað: 27
Skoðað: 2818

Re: Kínverskar vefverslanir

Dealextreme er orðið ömurlegt vægast sagt, var frábær sjoppa. Eru sennilega ekki að ráða við auknar vinsældir. Það er útilokað að treysta á að vörurnar séu yfirleitt til. Hef tvisvar beðið í 2 mánuði. Ef þú kvartar yfir því, þá er pósturinn ekki lesinn, en pöntun blint cancelað. Segjast ætla að bæta...
af frr
Fös 16. Mar 2012 13:46
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: OC eða nýr örri
Svarað: 19
Skoðað: 808

Re: OC eða nýr örri

Ég er með eins örgjörva en 5870 skjákort. Það eru þegar allnokkrir leikir sem ég er með þar sem örgjörvinn er verulega hamlandi gagnvart skjákortinu. Það er rugl verð á öflugum örgjörvum í þetta, enda löngu hætt að framleiða þá. Skárra að skipta um móðurborð. Þaðð er auðvelt að yfirklukka akkúrat þe...
af frr
Fim 15. Mar 2012 17:15
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: TS; 9500 gs skjákort; hdd´s
Svarað: 6
Skoðað: 319

Re: TS; am2 móðurborð; 9500 gs skjákort; hdd´s

Skal taka móðurborðið á 4k.
af frr
Þri 13. Mar 2012 17:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Færa VHS yfir á stafrænt form
Svarað: 20
Skoðað: 2967

Re: Færa VHS yfir á stafrænt form

Mitt ráð: Nota græju sem getur tekið upp efni fyrir sjónvarp. Personal video recorder og svoleiðis græjur sem hafa innbyggðan harðan disk helst. Sum ný sjónvörp geta tekið upp á usb lykil. Það er svo ekkert mál að henda þessu á tölvu og klippa. Hugbúnaður fyrir það kostar frá 0 og upp úr, en þessi ó...
af frr
Fös 17. Feb 2012 16:31
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Val á USB kubb?
Svarað: 15
Skoðað: 1031

Re: Val á USB kubb?

Eitt sem ég hef tekið eftir er að fólk hefur fengið skelfilegan hraða á usb tengjum á framhlið tölva, en svo reynist þetta í fínu lagi ef tengt er í aftan í móðurborðið. Stafar af lélegum köplum úr móðurborði og fram í.
af frr
Mán 12. Des 2011 17:32
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Suð í heyrnatól -vandamál-
Svarað: 8
Skoðað: 593

Re: Suð í heyrnatól -vandamál-

Ef þú þarft endilega að nota þetta tengi framan á, prófaðu þá að nota skermaðan kapal frá móðurborðinu í tengið. Þú getur svo sem reynt að hafa snúruna snúna og athugað hvernig það kemur út, en best er að skerma kapalinn. Annað sem þú getur prófað er usb hljóðkort eða headphones. Það virkar fínt, me...
af frr
Þri 27. Sep 2011 16:37
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Bang For The Buck (Budget 25.000)
Svarað: 37
Skoðað: 2793

Re: Bang For The Buck (Budget 25.000)

Ef þú þekkir einhvern í Bretlandi sem getur verslað þetta fyrir þig, þá held ég að það sé ekkert sem toppar þetta (nema Orange Monte Carlo af sama stað): http://shop.orange.co.uk/mobile-phones/san-francisco-from-orange-in-grey" onclick="window.open(this.href);return false; Síminn er læstur, en það k...
af frr
Mán 29. Ágú 2011 16:09
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Hvað er besti SSD 120 GB fyrir þetta verð (33.000)
Svarað: 18
Skoðað: 1808

Re: Hvað er besti SSD 120 GB fyrir þetta verð (33.000)

Munurinn á booti á SSD miðað við venjuega diska, jafnvel VelociRaptor, á að vera þannig að þú gapir.
Ef svo er ekki, þá er eitthvað ekki í lagi.
af frr
Mán 29. Ágú 2011 16:05
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Tölvan frosnar þegar eg spila leiki !
Svarað: 16
Skoðað: 1373

Re: Tölvan frýs þegar eg spila leiki !

Gætir prófað að hækka spennuna á kortið ögn með Afterburner.

Sjá
http://www.overclock.net/nvidia/1086699 ... ite-2.html
http://forums.techarena.in/monitor-vide ... 411356.htm
af frr
Fim 04. Ágú 2011 10:09
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] q6600 - ati4850 - P43T-C51 - 4gig
Svarað: 19
Skoðað: 1416

Re: [TS] q6600 - ati4850 - P43T-C51 - 4gig

Hin skammlífu 775 móðurborð og örgjörvar er end of line (á desktop), rétt eins og AGP. Sem er reyndar ástæðan fyrir fáránlega háu verði á 775 Quad core örgjörvum á ebay. Það mun ekki vara lengi úr þessu. Það eru kannski einhverjir til í að kaupa örgjörvann (sem eru að reyna að fresta því óhjákvæmile...