Leitin skilaði 2365 niðurstöðum

af CendenZ
Þri 05. Maí 2020 12:58
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE GTX1080ti
Svarað: 5
Skoðað: 395

Re: ÓE GTX1080ti

Þú færð ekki 1080ti hérna undir 75-80. Ég keypti mín kort á ebay og amazon, það er svo lítið til af þessum kortum hérna og mikil eftirspurn.
af CendenZ
Fös 17. Apr 2020 17:17
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Síminn IPTV + Unifi USG
Svarað: 4
Skoðað: 1902

Re: Síminn IPTV + Unifi USG

Þú getur ekki hent iptv straumnum framhjá á þægilegan máta, getur vlan tag en bridge er vonlaus nema með expertise þekkingu sem ég er ekki viss um að sé á færi marga.
Ég er með þetta þannig að IPTV straumurinn fer ekki gegnum USG heldur nota ég bara simnet routerinn fyrir iptv, USG fyrir netið
af CendenZ
Sun 12. Apr 2020 13:46
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: TS: i7-6850K LGA2011
Svarað: 1
Skoðað: 941

Re: TS: i7-6850K LGA2011

upp upp upp Enn óseldur í kassanum!
af CendenZ
Fim 09. Apr 2020 23:06
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE: PSU 750 eða stærri
Svarað: 0
Skoðað: 1591

ÓE: PSU 750 eða stærri

Mig sárvantar 750w PSU eða öflugra, einhver sem liggur á þessu útí bílskúr eða geymslu ? :megasmile
af CendenZ
Mið 08. Apr 2020 10:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Folding@home
Svarað: 831
Skoðað: 92574

Re: Folding@home

F@H eru að fara úr 8 þús notendum í 200 þús notendur á 2 vikum \:D/
af CendenZ
Mið 01. Apr 2020 22:21
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [Óe]noctua NH-D15 eða sambærilegu
Svarað: 5
Skoðað: 1247

Re: [Óe]noctua NH-D15 eða sambærilegu

er vélin farin að svitna undan folding

:guy
af CendenZ
Lau 28. Mar 2020 18:00
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Lg sjónvarp, apple tv og sjonvarp símans appið
Svarað: 11
Skoðað: 3383

Re: Lg sjónvarp, apple tv og sjonvarp símans appið

Það er fyrst núna sem þessi fyrirtæki sýna veikleikann sinn og heldur betur ætlar engin að taka af skarið. RÚV appið í appletv er algert drasl, það autispilast ekki einu sinni þannig ef strákurinn minn vill horfa á td. Minnsti maður í heimi sem eru 2 mín örþættir, well guess what... þegar hann klára...
af CendenZ
Fim 26. Mar 2020 12:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Folding@home
Svarað: 831
Skoðað: 92574

Re: Folding@home

2x2080ti eiga svo til allan heiður að þessu en ég ætti að geta verið að fá amk 2x þetta. Hafði td bara slökt á þessu í gær þar sem ég var að fá kanski 1WU á 2-3klst. Svo það er ekki hægt að segja að það sé skortur á vélum í þetta. Ef ég frétti að það fjölgi þjónum þá kanski hendi ég þessu aftur í g...
af CendenZ
Mið 25. Mar 2020 23:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Folding@home
Svarað: 831
Skoðað: 92574

Re: Folding@home

Okei þið þarna plebbarnir ykkar, hvað eru Snuddi, Mercury og Klaufi með margar vélar og hvaða spekkar eru á þessum vélum ?!!?
Mercury með 1,202,468 average stig, hvaða rosalegi vélbúnaður er það

ps ég er ekkert afbrýðisamur [-(
af CendenZ
Þri 24. Mar 2020 17:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Folding@home
Svarað: 831
Skoðað: 92574

Re: Folding@home

Ég finn ekki hvar ég breyti í það, en ég var að fá WU

estimated PPD 6032 á cpu og 177.362 á gpu
Það hlýtur að færa vaktinni okkar einhver stig en ég þarf greinilega að uppfæra CPU :baby
af CendenZ
Þri 24. Mar 2020 16:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Folding@home
Svarað: 831
Skoðað: 92574

Re: Folding@home

16:49:26:ERROR:WU01:FS01:Exception: Could not get an assignment


Þannig það eru fleiri að folda en fá WU? :D
af CendenZ
Þri 24. Mar 2020 15:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Folding@home
Svarað: 831
Skoðað: 92574

Re: Folding@home

urg okei ég skal taka þátt :hnuss

๏̯͡๏)
af CendenZ
Sun 22. Mar 2020 16:38
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Álag á netinu?
Svarað: 53
Skoðað: 8216

Re: Álag á netinu?

pinga 110 til USA, og er að fá 7 Mpbs niður og 8 upp...
pinga 60 til UK, og fæ 11 Mbps niður og 25 Mbps upp..

Þetta eru sláandi tölur, enda er netálag að nánast tvöfaldast á 2 vikum :shock:
af CendenZ
Fim 05. Mar 2020 16:55
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE: Ps4 og fifa19 eða 20
Svarað: 1
Skoðað: 294

ÓE: Ps4 og fifa19 eða 20

Titillinn segir allt, eldri stráknum langar í ps4 og fifa.

Væri gott að hafa 2 fjarstýringar :D
af CendenZ
Mán 24. Feb 2020 13:49
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Vantar ASAP Surface Pro hleðslutæki
Svarað: 3
Skoðað: 295

Re: Vantar ASAP Surface Pro hleðslutæki

Konan fór með hleðslutækið í viðgerð, hann segist „kannski" getað lagað tækið. Ef hann getur það ekki er spurning um að kíkja á þitt hleðslutæki Kristján!
af CendenZ
Mán 24. Feb 2020 13:01
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Vantar ASAP Surface Pro hleðslutæki
Svarað: 3
Skoðað: 295

Vantar ASAP Surface Pro hleðslutæki

Sælir,
Vantar ASAP hleðslutæki fyrir Surface Pro, það hætti að virka hjá konunni sem notar vélina mikið daglega og er alveg stopp núna, Fæst ekki hér á íslandi eins og staðan er núna og einhverjir dagar í það hjá OK

Er einhver sem liggur með svona á lausu ?
af CendenZ
Fös 14. Feb 2020 15:17
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Humble Bundle Borderlands
Svarað: 18
Skoðað: 4612

Re: Humble Bundle Borderlands

Jæja
af CendenZ
Mán 10. Feb 2020 18:36
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: TS. 10þ. ASRock Fatal1ty B250 Gaming LGA1151
Svarað: 4
Skoðað: 388

Re: TS. 10þ. ASRock Fatal1ty B250 Gaming LGA1151

Ég tek kortið á 10 kall ef þú skutlar því til mín, ég er í 201 kópavogi eins og þú :)
af CendenZ
Mán 10. Feb 2020 18:05
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: TS. 10þ. ASRock Fatal1ty B250 Gaming LGA1151
Svarað: 4
Skoðað: 388

Re: TS. 10þ. ASRock Fatal1ty B250 Gaming LGA1151

Býðuru upp á heimsendingu ? :D
af CendenZ
Fös 10. Jan 2020 10:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Svarað: 55
Skoðað: 5790

Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar

Góðir tímar, fór með á haugana fyrir jól zip drif og kassa af warez diskum. Þvílík gull á sínum tíma, man þegar ég fór 13 eða 14 ára í strætó niður í bæ að sækja 2x warez diska í mitt fyrsta skipti. Mér leið eins og ég væri glæpamaður, þvílík spenna í loftinu. Hittumst í kringlunni eins og dópsalar ...
af CendenZ
Sun 15. Des 2019 17:17
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: utanáliggjandi HDD á neti hjá Reykjavíkurborg?
Svarað: 8
Skoðað: 4102

Re: utanáliggjandi HDD á neti hjá Reykjavíkurborg?

Voru menn ekki að nota Steam Link í svona æfingar ?
af CendenZ
Mán 09. Des 2019 22:58
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE Laptop Dell, Lenovo "12 til "15
Svarað: 3
Skoðað: 292

Re: ÓE Laptop Dell, Lenovo "12 til "15

Jámm hef áhuga, hverjir eru speccarnir
af CendenZ
Sun 08. Des 2019 18:26
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE Laptop Dell, Lenovo "12 til "15
Svarað: 3
Skoðað: 292

ÓE Laptop Dell, Lenovo "12 til "15

Óska eftir Laptop,

Má vera allt að 3 ára gamall en þarf að vera lítil, 12 til 15 tommu skjár og í almennilegri upplausn.
Er mest spenntur fyrir almennilegum vélum, Dell, Lenovo og HP

Þarf ekki að hafa neitt spes skjákort, verður notuð í ritvinnslu á ferð og flugi
af CendenZ
Mið 13. Nóv 2019 10:15
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ljósleiðari um rafmagnsrör
Svarað: 26
Skoðað: 5071

Re: Ljósleiðari um rafmagnsrör

Ég myndi frekar taka upp alla parketlista/gólflista og rása í þá og koma fyrir cat6 kapli og koma fyrir utanáliggjandi eftirádós heldur en að fara troða netkaplinum í raflagnir.

Er það ekkert option hjá þér ?