Leitin skilaði 489 niðurstöðum

af Kristján Gerhard
Mið 05. Des 2007 11:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jæja...eru ekki allir kátir?
Svarað: 48
Skoðað: 3542

Sammála því að það gæti verið mjög athyglisvert að sjá þessar tölur, held reyndar að þær sé ekki greindar eftir þjóðerni. Spurning hvort það mætti ekki fara að breytast.
af Kristján Gerhard
Mán 03. Des 2007 18:10
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Val á 37" LCD TV
Svarað: 24
Skoðað: 1664

Kannast lauslega við einn klippikall sem sér ekkert nema Sony, hvert einasta tæki hjá honum er Sony, hema flatskjárinn, hann var frá Panasonic. Hann vildi meina að á þessu sviði væru þeir með þeim fremstu. Ég varpa þessu samt hér fram án ábyrgðar. En að fenginni persónulegri reynslu get ég mælt með ...
af Kristján Gerhard
Sun 02. Des 2007 21:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er að fólki !!
Svarað: 70
Skoðað: 4815

HALLO heyrt um KALDHÆÐNI?!? Ef þú ert siðmenntaður maður þá finnst þér ekkert varhugavert við þennan link nema það hvað það sé til fávíst fólk í heiminum :| Já, heyrt um hana. Veit hinsvegar líka að kaldhæðni er mjög erfitt að koma til skila í skriflegum samskiptum manna á milli. En einmitt vegna þ...
af Kristján Gerhard
Sun 02. Des 2007 21:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er að fólki !!
Svarað: 70
Skoðað: 4815

ó búhú..þetta er bara linkur, þú ræður hvort þú klikkar á hann..ekki einsog að þetta sé goatse eða eitthvað Ég sé ekki að það komi málinu við hvort ég klikki á eitthvað eða ekki, efninu hefur verið póstað. Samkvæmt þessum rökum gæti ég póstað „goatse“, þú ræður hvort þú hafir augun opin eða ekki. S...
af Kristján Gerhard
Sun 02. Des 2007 19:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er að fólki !!
Svarað: 70
Skoðað: 4815

Mikið er ég ánægður að þessir fínu herramenn séu að koma til landsins http://www.skrewdriver.net/ Kannski þeir reddi þessu fyrir okkur 9. gr. Notendum ber að fara eftir lögum þegar þeir skrifa bréf. Þetta er gert til að tryggja langlífi vaktarinnar. Þessi regla er ekki bara formsatriði eins og sums...
af Kristján Gerhard
Sun 02. Des 2007 19:28
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ofurhægt net?
Svarað: 10
Skoðað: 769

Á erlendum tracker? þetta er hraði sem ég hef bara séð innanlands, sjaldan farið yfir 50kb utanlands. Annars tek ég ekki eftir því að netið sé hægara núna en venjulega. Jebb.. TorrentLeech er snilld :D TopGear tildæmis er kominn þar inn um leið og hann er sýndur nánast.. og síðan nokkur hundruð see...
af Kristján Gerhard
Sun 02. Des 2007 18:17
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ofurhægt net?
Svarað: 10
Skoðað: 769

Á erlendum tracker? þetta er hraði sem ég hef bara séð innanlands, sjaldan farið yfir 50kb utanlands. Annars tek ég ekki eftir því að netið sé hægara núna en venjulega.
af Kristján Gerhard
Sun 02. Des 2007 17:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er að fólki !!
Svarað: 70
Skoðað: 4815

1. Hleypa engum útlendingum með sakaskrá inn (sem við því miður megum ekki útaf Kyoto sáttmálanum...) Ha? 2. 1 strike and you're out. S.s. ef þú brýtur af þér verður þér vísað úr landi.. Svoleiðis er það í bandaríkjunum Þetta mætti gilda um margan heimamanninn líka, og ekki finnst mér að við ættum ...
af Kristján Gerhard
Sun 02. Des 2007 16:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er að fólki !!
Svarað: 70
Skoðað: 4815

Hinsvegar finnst mér mikið gæfulegra að vísa mönnum úr landi en að fylla fangelsin með þeim. Þegar þessi pólveri eða lithái viðurkennir að hafa drepið litla drenginn viltu þá að hans refsing verði sú að vísa honum úr landi? Og þar með bara stikk frí? Nei, maðurinn á að sjálfsögðu að afplána sína re...
af Kristján Gerhard
Sun 02. Des 2007 15:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er að fólki !!
Svarað: 70
Skoðað: 4815

1. Hleypa engum útlendingum með sakaskrá inn (sem við því miður megum ekki útaf Kyoto sáttmálanum...) Ha? 2. 1 strike and you're out. S.s. ef þú brýtur af þér verður þér vísað úr landi.. Svoleiðis er það í bandaríkjunum Þetta mætti gilda um margan heimamanninn líka, og ekki finnst mér að við ættum ...
af Kristján Gerhard
Lau 01. Des 2007 16:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er að fólki !!
Svarað: 70
Skoðað: 4815

Merkilegt hvernig þessi umræða snaraðist úr því að fjalla um drenginn í keflavík og yfir í útlendingaumræðu. Ég hef ekki enn „lent í“ útlendingum, hvorki í strætó, né bónus. Uþb. helmingurinn af starfsmönnunum á verkstæðinu sem ég vinn hjá á sumrin eru pólverjar. Þeir eru flestir hörkuduglegir, klár...
af Kristján Gerhard
Lau 01. Des 2007 11:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er að fólki !!
Svarað: 70
Skoðað: 4815

Smekklegt
af Kristján Gerhard
Lau 01. Des 2007 11:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er að fólki !!
Svarað: 70
Skoðað: 4815

Góðan dag, Það er gott að heyra að menn eru aðeins farnir að róa sig niður daginn eftir. Ég verð að segja að ég get vel skilið viðhorfið að þeir sem meiða, deyða eða á annan hátt fara illa með lítil börn eigi allt illt skilið. Hinsvegar má maður ekki vera svo fljótur á sér að búið sé að hengja bakar...
af Kristján Gerhard
Lau 01. Des 2007 00:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er að fólki !!
Svarað: 70
Skoðað: 4815

GuðjónR skrifaði:....20% þeirra sem aka fullir eru útlendingar, nánar tiltekið karlmenn frá austantjaldslöndunum.....


Ég er nú ekki mikið fyrir það að sleikja *********, en hvað með hin 80 prósentin?