Leitin skilaði 489 niðurstöðum

af Kristján Gerhard
Þri 22. Mar 2011 18:16
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Netaðgangstæki ljósleiðara
Svarað: 17
Skoðað: 1935

Re: Netaðgangstæki ljósleiðara

Þegar þú segir nýja gerðin, er það sú með bogadregna frontinum eða? Af því að það er það er minna rask í íbúðunum að koma fyrir 2-3 cat snúrum fyrir síma/net/sjónvarp heldur en telsey boxinu.
af Kristján Gerhard
Þri 22. Mar 2011 17:55
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Netaðgangstæki ljósleiðara
Svarað: 17
Skoðað: 1935

Netaðgangstæki ljósleiðara

Sælir, húsið hjá mér er í ferli fyrir ljósleiðara OR. Húsið er lítið fjölbýli á þremur hæðum (3 íbúðir). Það verður 100% keypt þjónusta í 2 af þessum 3 íbúðum. Fjölbýlið er gamalt og það er ekki beinlínis gert ráð fyrir þessum græjum. Við erum að hugsa um að setja upp smáspennutöflu við hlið aðaltöf...
af Kristján Gerhard
Fim 10. Mar 2011 20:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Orkunotkun á borðtölvum?
Svarað: 7
Skoðað: 712

Re: Orkunotkun á borðtölvum?

brynjarf skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Mjög breytilegt eftir því hvort hún sé að vinna mikið eða bara idle.

Færð þér bara Kill-A-Watt til að mæla þetta.


Hvar fæ ég þannig? Dýrt?


Hérna: http://www.thinkgeek.com/gadgets/travelpower/7657/

www.thinkgeek.com skrifaði:Operating voltage: 115 VAC
af Kristján Gerhard
Fim 10. Mar 2011 10:35
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: FTP Storage Server - Tillögur?
Svarað: 10
Skoðað: 963

Re: FTP Storage Server - Tillögur?

Crashplan er forrit/þjónusta sem getur gert þetta fyrir þig. Er cross platform (Win, MacOS, linux) og býður uppá að bakka upp: a) á utanályggjandi disk b) á aðra vél með crashplan uppsett (local eða remote) c) inná geymslupláss hjá þeim það væri b liðurinn sem þú gætir nýtt, hugbúnaðurinn er frír e...
af Kristján Gerhard
Sun 30. Jan 2011 20:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvað ertu að hlusta?
Svarað: 1422
Skoðað: 160628

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Leonard Cohen
af Kristján Gerhard
Þri 25. Jan 2011 19:28
Spjallborð: Windows
Þráður: [Hjálp] Streama bíómyndir í gegnum netið ?
Svarað: 18
Skoðað: 1012

Re: [Hjálp] Streama bíómyndir í gegnum netið ?

Sýnist þessi fídus nú bara vera í W7 orginal.

http://windows.microsoft.com/en-US/wind ... -streaming
af Kristján Gerhard
Mið 05. Jan 2011 23:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ódýr skrifborð?
Svarað: 9
Skoðað: 1136

Re: Ódýr skrifborð?

Kíkja í Góða Hirðinn?
af Kristján Gerhard
Sun 05. Des 2010 23:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lána mér Texas Instrument reiknivél fram á miðvikudag?
Svarað: 6
Skoðað: 1138

Re: Lána mér Texas Instrument reiknivél fram á miðvikudag?

Get lánað þér TI89 Titanium vél ef þú hefur áhuga
af Kristján Gerhard
Fim 28. Okt 2010 09:21
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Firesheep - WiFi encryption
Svarað: 21
Skoðað: 1431

Re: Firesheep - WiFi encryption

Reyndar vissi af ARP poisoning þar sem maður hefur notað það aðeins með Cain & Able. Í raun samt ekkert einfalt sem maður getur gert í man-in-the-middle árásum á public netkerfum nema að encrypta traffic í gegnum SSH eða VPN. True, en advanseraður "man in the middle" úthlutar þér líka...
af Kristján Gerhard
Mið 27. Okt 2010 21:04
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Firesheep - WiFi encryption
Svarað: 21
Skoðað: 1431

Re: Firesheep - WiFi encryption

@Pandemic: ARP spoofing http://www.grc.com/nat/arp.htm" onclick="window.open(this.href);return false; http://en.wikipedia.org/wiki/ARP_spoofing" onclick="window.open(this.href);return false; Þessi er áhugaverður í þessu samhengi: http://twit.tv/sn29" onclick="window.open(this.href);return false; @OP...
af Kristján Gerhard
Mið 29. Sep 2010 23:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stærðfræðinördar - hjálp við stæ. dæmi
Svarað: 27
Skoðað: 1321

Re: Stærðfræðinördar - hjálp við stæ. dæmi

Ég er núna í STÆ 503 í MA og hef aldrei heyrt hugtakið formengi... anyway, ef ykkur finnst þetta erfitt, spreytið ykkur þá á þessu dæmi sem var á mínum síðustu heimadæmum: Hvert er minnsta flatarmál jafnarma þríhyrnings sem er umritaður um hring með r=2? Flatarmálið stefnir á 0 þegar grunnlínan ste...
af Kristján Gerhard
Mið 29. Sep 2010 23:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stærðfræðinördar - hjálp við stæ. dæmi
Svarað: 27
Skoðað: 1321

Re: Stærðfræðinördar - hjálp við stæ. dæmi

Jafnarma þríhyrningur er bara með 2 hliðar jafn langar. þríhyrningur með allar hliðar jafnlangar heitir jafnhliða.

minnsta flatarmál jafnhliða þríhyrnings sem er umskrifaður með hring,r=2 er 3*sqrt(3)
af Kristján Gerhard
Mið 29. Sep 2010 22:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stærðfræðinördar - hjálp við stæ. dæmi
Svarað: 27
Skoðað: 1321

Re: Stærðfræðinördar - hjálp við stæ. dæmi

Ég er núna í STÆ 503 í MA og hef aldrei heyrt hugtakið formengi... anyway, ef ykkur finnst þetta erfitt, spreytið ykkur þá á þessu dæmi sem var á mínum síðustu heimadæmum: Hvert er minnsta flatarmál jafnarma þríhyrnings sem er umritaður um hring með r=2? Flatarmálið stefnir á 0 þegar grunnlínan ste...
af Kristján Gerhard
Sun 26. Sep 2010 10:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgos?
Svarað: 46
Skoðað: 2172

Re: Eldgos?

Hnykill skrifaði:Vona bara að það gjósi sem fyrst \:D/ Ekkert jafn spennandi og almennilegar náttúruhamfarir !! :Þ


[-X
Er ekki alvega viss um að Pakistanar og Haítí-búar séu almennt sammála þér. Við skulum muna að þó að það hafi enginn slasast í síðasta gosi hér heima þá er það alltaf möguleiki.
af Kristján Gerhard
Fös 13. Ágú 2010 20:31
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Uppfærsla á Apple vinnsluminni - dýrt spaug?
Svarað: 10
Skoðað: 1751

Re: Uppfærsla á Apple vinnsluminni - dýrt spaug?

Sæll,

Þú þarft ekki Apple certified minni eða neitt sérstakt. Það eina sem að þú þarft að passa er að kaupa
sama pc-rating og er í vélinni. Samkvæmt öllu ætti að vera hægt að kaupa betra minni og það
keyri bara á lægri klukkuhraða en mín reynsla er að svo er ekki.

KG
af Kristján Gerhard
Mið 11. Ágú 2010 22:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sumarið búið, hvað tekur við?
Svarað: 49
Skoðað: 1930

Re: Sumarið búið, hvað tekur við?

2. ár í Véla og Orkutæknifræði Bsc. í HR
af Kristján Gerhard
Mán 09. Ágú 2010 22:29
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Vantar góðann VPN router
Svarað: 5
Skoðað: 656

Re: Vantar góðann VPN router

Cisco 800 series
af Kristján Gerhard
Mið 30. Jún 2010 22:48
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: T.S. : Borvel og "Precision drill/grinder"
Svarað: 5
Skoðað: 517

Re: T.S. : Borvel og "Precision drill/grinder"

Hvað viltu fá fyrir Proxxon græjuna?
af Kristján Gerhard
Lau 03. Apr 2010 19:26
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Fínn DL hraði.
Svarað: 10
Skoðað: 928

Re: Fínn DL hraði.

Hvaða týpa er þessi nýji frá símanum?
af Kristján Gerhard
Mán 08. Mar 2010 19:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvu búðir í LA?
Svarað: 8
Skoðað: 1738

Re: Tölvu búðir í LA?

Fry's Electronics Eiga HD 5870 og eru á nokkrum stöðum í LA.

Hef ekki komið þangað lengi, en það var fínt að versla þar.

KG
af Kristján Gerhard
Fös 29. Jan 2010 23:44
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Loftnetið í Bose Lifestyle v20
Svarað: 8
Skoðað: 1273

Re: Loftnetið í Bose Lifestyle v20

Þessi tengi heita F-tengi, hægt að fá á 5 og 7 mm coax, og breytistykki yfir í hefðbundin RF sjónvarpstengi. Fæst í húsasmiðjunni, byko, miðbæjarradíó, íhlutum og fleiri stöðum.
af Kristján Gerhard
Fim 21. Jan 2010 23:03
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [TS] Canon 10 ofl.
Svarað: 2
Skoðað: 985

Re: [TS] Canon 10 ofl.

pakkinn er seldur.
af Kristján Gerhard
Mán 11. Jan 2010 22:18
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] SATA HD 3,5"
Svarað: 2
Skoðað: 342

Re: [ÓE] SATA HD 3,5"

upp