Leitin skilaði 1206 niðurstöðum

af audiophile
Mán 18. Jún 2018 18:43
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 94
Skoðað: 9335

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Hef ekki lent í neinu veseni með minn. Ólíkt Amino sem ég þurfti að endurræsa nokkrum sinnum í viku þá hefur ekki verið vottur af hiksti eða hökti síðan ég fékk nýja og mun betri myndgæði í þokkabót.
af audiophile
Sun 10. Jún 2018 20:06
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 94
Skoðað: 9335

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Ég er að lenda í pínu skrítnu böggi með þennan nýja. Af einhverjum ástæðum þá verður myndin ofsalega gráleit ef ég nota 4k stillinguna en virkar fínt í 1080p. Græjan er tengt í gegnum Denon heimabíómagnara sem gæti verið að valda þessu en svolítið sérstakt dæmi. Tek fram að Denon-inn er ekki að eig...
af audiophile
Sun 27. Maí 2018 17:49
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sony 75'' xe8596
Svarað: 21
Skoðað: 1175

Re: LG 65¨ Super UHD

Bara mjög flott. Ekkert backlight bleed og mjög uniform panell. Veit svosem ekkert hvort það gangi yfir 75" líka.
af audiophile
Sun 27. Maí 2018 16:51
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sony 75'' xe8596
Svarað: 21
Skoðað: 1175

Re: LG 65¨ Super UHD

Ég á 55" af xe85 og elska það. AndroidTV er ekki hraðast í heimi en fjölhæft. Myndgæðin eru æði.
af audiophile
Lau 26. Maí 2018 23:07
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sony 75'' xe8596
Svarað: 21
Skoðað: 1175

Re: LG 65¨ Super UHD

Ahh þetta sé þá sambærilegt við þetta tæki. https://www.rafland.is/product/65-superuhd-smart-sjonvarp-lg-65sk8100 Tja sölutrikk eða ekki, þá ætti að vera töluvert mikið betri litur í SUHD vs UHD tækjum. En já sama upplausn. Þetta tæki sem þú linkar á er nýjasta 2018 tækið frá LG en tækið í Costco e...
af audiophile
Fös 25. Maí 2018 21:22
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 94
Skoðað: 9335

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Miklu hraðari og betri græja og klárlega skarpari mynd. En einhverra hluta vegna eru litirnir daufari hjá mér og "black level" mun grárra eða minni contrast. Er þetta eitthvað stillingaratriði sem er að fara framhjá mér? Er með Sony 4k tæki.
af audiophile
Sun 20. Maí 2018 14:46
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Android og Google Play Store
Svarað: 10
Skoðað: 857

Re: Android og Google Play Store

Emailið þarf að vera tengt Google aðgangi, alveg eins iOS þarf email sem er Apple ID. Google aðgangur þarf ekki að vera @gmail.com. Má vera hvaða email sem er. https://accounts.google.com/SignUpWithoutGmail?hl=en Edit: Nei sennilega rétt hjá þér. Þarf að vera gmail, sem þarf að borga fyrir ef þú vi...
af audiophile
Mán 07. Maí 2018 20:46
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Aftermarket handfrjáls búnaður??
Svarað: 19
Skoðað: 1528

Re: Aftermarket handfrjáls búnaður??

Keypti mér svona í Accordin minn: https://www.gtacarkits.com/ Svínvirkar fyrir bæði bluetooth tónlist og handfrjálst fyrir síman, tengist beint við innbyggða útvarpið inni í mælaborðinu, þannig að media takkarnir á stýrinu virka meira að segja. Virkar þó ekki í alla bíla og kostar í kringum $150. É...
af audiophile
Sun 22. Apr 2018 19:16
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Besti routerinn í dag
Svarað: 29
Skoðað: 2669

Re: Besti routerinn í dag

Ég hef ekki reynslu af Ubiquiti (EdgeRouter) en ég held að þeir séu mjög fínir. Annars er ég sjálfur með svona: https://elko.is/netgear-nighthawk-ac1900-wifi-router á gigabit ljósleiðara hjá Nova og er að ná alveg ca. 930–940 Mb/s á Speedtest. Ég er líka með svona Nighthawk. Elska þennan router.
af audiophile
Lau 14. Apr 2018 08:50
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Tölvuleikir fyrir krakka
Svarað: 12
Skoðað: 1936

Re: Tölvuleikir fyrir krakka

Strákurinn minn er að fíla Feed and Grow Fish sem er á Steam. Svo er Roblox vinsæll.
af audiophile
Fös 13. Apr 2018 09:24
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: myndvinnslu tölva
Svarað: 36
Skoðað: 2913

Re: myndvinnslu tölva

Ég er PC maður og hef alltaf verið en iMac eru æðislegar tölvur fyrir margmiðlunarvinnu og skjáirnir eru geggjaðir. Þú átt ekki eftir að sjá eftir að safna þér upp í iMac.
af audiophile
Þri 03. Apr 2018 22:02
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: EGR valve, íslensk þýðing?
Svarað: 22
Skoðað: 1745

Re: EGR valve, íslensk þýðing?

Það vita allir bifvélavirkjar hvað EGR ventill er og þarft ekki að kalla það neitt annað. Það yrði frekar litið asnalega á þig ef þú færir að reyna að bera upp einhverja heimabruggaða íslenska þýðingu á orðinu :)
af audiophile
Þri 03. Apr 2018 19:35
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sonos - Tunein - Rúv Rás 2 straumur
Svarað: 2
Skoðað: 501

Re: Sonos - Tunein - Rúv Rás 2 straumur

Það er sama vesen gegnum Android útvarpsöppin My Radio og Spilarinn. Rás 2 straumurinn er með lægri styrk en allir aðrir þannig að vandamálið er líklega hjá Rúv. Þetta hefur verið svona lengi.
af audiophile
Þri 03. Apr 2018 08:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þrívíddarprentun
Svarað: 6
Skoðað: 717

Re: Þrívíddarprentun

Origo eru með þrívíddarprentara og filament í þá.
af audiophile
Sun 25. Mar 2018 09:23
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Kaup á nýrri Macbook 2017
Svarað: 17
Skoðað: 1209

Re: Kaup á nýrri Macbook 2017

Kaupi hjá Epli því þeir eru þeir einu sem hafa leyfi til að gera við Apple vörur hér á landi. Hér um bil sama verð svo mér finnst það þess virði :p sleppir millimanni ef eitthvað bilar. Þetta eru samt allt tölvur frá Epli. Hinir eru bara endursöluaðilar og Epli gerir við þær allar hvort eð er. Þeir...
af audiophile
Þri 06. Mar 2018 18:04
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?
Svarað: 20
Skoðað: 2734

Re: Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?

Mjög ánægður með Sonos og þá sérstaklega þegar uppfærslan kom sem opnaði fyrir að spila beint frá Spotify appinu.
af audiophile
Lau 17. Feb 2018 22:13
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hrærivél - hvaða?
Svarað: 14
Skoðað: 1303

Re: Hrærivél - hvaða?

Ef hún vill Kitchen Aid þýðir ekkert að sýna henni eitthvað annað. Kenwood eru víst mjög góðar en konan mín vildi Kitchen Aid og hef notað hana nokkrum sinnum og eru alveg fínar í notkun. Þær eru líka flottar. Hún er opin fyrir Kenwood eftir að ég sagði henni að KA væri bara overpriced statement. Þ...
af audiophile
Lau 17. Feb 2018 21:53
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hrærivél - hvaða?
Svarað: 14
Skoðað: 1303

Re: Hrærivél - hvaða?

Ef hún vill Kitchen Aid þýðir ekkert að sýna henni eitthvað annað. Kenwood eru víst mjög góðar en konan mín vildi Kitchen Aid og hef notað hana nokkrum sinnum og eru alveg fínar í notkun. Þær eru líka flottar.
af audiophile
Fim 15. Feb 2018 12:51
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Skipta um SSD án þess að setja upp Windows aftur
Svarað: 16
Skoðað: 3167

Re: Skipta um SSD án þess að setja upp Windows aftur

Ég er einmitt með Samsung disk og er að fara yfir í stærri Samsung disk. Mun skoða þetta Samsung forrit líka þegar ég fer í þetta.
af audiophile
Mið 14. Feb 2018 19:13
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Skipta um SSD án þess að setja upp Windows aftur
Svarað: 16
Skoðað: 3167

Re: Skipta um SSD án þess að setja upp Windows aftur

Notaði þetta https://www.easeus.com/backup-software/personal.html Meira að segja frá HDD yfir í SSD, þræl virkar Færir hann alveg klón af source disknum yfir? Hentar þetta að færa af litlum SSD yfir á stærri þar sem þarf að stækka partition? Hef nefnilega góða reynslu af Easeus en ekki prófað þetta...
af audiophile
Mið 14. Feb 2018 18:02
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Skipta um SSD án þess að setja upp Windows aftur
Svarað: 16
Skoðað: 3167

Re: Skipta um SSD án þess að setja upp Windows aftur

Clonezilla er einnig hægt að nota.
af audiophile
Sun 11. Feb 2018 18:02
Spjallborð: Windows
Þráður: Windows 10 installation á USB?
Svarað: 6
Skoðað: 956

Re: Windows 10 installation á USB?

Getur sótt ólöglega útgáfu af Windows 10 á netinu til að fá Windows 10 "image-ið", getur svo notað frítt usb forrit sem heitir Rufus til að gera usb lykil með windows 10 "image-inu" bootanlegt. Mér skilst að sumir tali um að geta keypt löglega windows 10 cd keys á ebay, en mæli ...
af audiophile
Lau 10. Feb 2018 14:33
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Besta 55" fyrir gaming ?
Svarað: 3
Skoðað: 843

Re: Besta 55" fyrir gaming ?

Öll LG LCD tæki eru með IPS panel og þar af leiðandi með verri svarta liti en t.d. Samsung og Sony sem eru í flestum tilfellum með VA panel sem gefur dýpri svarta liti en lélegri sjónarhorn til hliðanna.

En LG tækin eru samt sem áður mjög fín fyrir flest allt og alveg hægt að spila á þeim.
af audiophile
Lau 10. Feb 2018 08:33
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Ný þvottavél - hvaða?
Svarað: 58
Skoðað: 4557

Re: Ný þvottavél - hvaða?

Siemens, Bosch eða Miele.