Leitin skilaði 1220 niðurstöðum

af audiophile
Þri 25. Sep 2018 22:58
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?
Svarað: 37
Skoðað: 2910

Re: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?

Virðast vera brothættir samkv: https://www.dailymail.co.uk/sciencetech/article-6203041/Be-careful-new-iPhone-Apples-toughest-handset-fails-drop-tests.html#v-7515410866378159637 Stór skjár alveg út í kant og gler bakhlið mun alltaf verða brotthætt. Sama gildir um alla nýlega Samsung síma. Eldri síma...
af audiophile
Þri 25. Sep 2018 22:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.
Svarað: 16
Skoðað: 1542

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Techmoan á Youtube hefur fjallað ýtarlega um margar vélar

Dash Cam REVIEWS: https://www.youtube.com/playlist?list=P ... 4F24001328
af audiophile
Fös 21. Sep 2018 18:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýja google chrome
Svarað: 8
Skoðað: 845

Re: Nýja google chrome

Gamla útlitið fannst mér alveg fínt. Þetta venst örugglega.
af audiophile
Fös 21. Sep 2018 17:57
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?
Svarað: 37
Skoðað: 2910

Re: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?

Lightning í 3.5mm dongle fylgir ekki með lengur. Finnst það alveg lágmark fyrir þennan pening.
af audiophile
Þri 18. Sep 2018 12:32
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hví hækkaði verðið á örgjörvum um helgina?
Svarað: 21
Skoðað: 1794

Re: Hví hækkaði verðið á örgjörvum um helgina?

Ég sem var að spá í að fara loksins að skella í uppfærslu :(
af audiophile
Sun 09. Sep 2018 21:22
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Battlefield V - Open beta
Svarað: 5
Skoðað: 1069

Re: Battlefield V - Open beta

Lofar geðveikt góðu. Þéttur og góður leikur. Allt öðruvísi en BF1.
af audiophile
Fös 07. Sep 2018 21:19
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?
Svarað: 12
Skoðað: 730

Re: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?

Æðislegt að sjá hvað SSD diskar eru komnir á viðráðanleg verð og hvað þá ofurhraðir Nvme diskar. Góðir tímar.
af audiophile
Sun 26. Ágú 2018 19:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hreinsiefni fyrir skjái
Svarað: 6
Skoðað: 534

Re: Hreinsiefni fyrir skjái

mercury skrifaði:https://elko.is/screen-buddy-skjahreinsir
hef notað þetta og það þrælvirkar


Þetta svínvirkar. Best með hreinni microfiber tusku.
af audiophile
Mán 20. Ágú 2018 19:59
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: 75" Budget TV's
Svarað: 27
Skoðað: 3548

Re: 75" Budget TV's

Þú færð það sem þú borgar fyrir.
af audiophile
Fös 17. Ágú 2018 08:14
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Tillögur fyrir góða menntaskóla fartölvu
Svarað: 12
Skoðað: 764

Re: Tillögur fyrir góða menntaskóla fartölvu

Held að það sé mjög erfitt að finna 13-14" með numpad í dag. Held það finnist aðallega á 15" vélum. Utanáliggjandi USB numpad væri lausnin ef hún vill ekki fara í svo stóra vél.
af audiophile
Fös 13. Júl 2018 14:48
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Litur á bremsuvökva
Svarað: 29
Skoðað: 2137

Re: Litur á bremsuvökva

Fylgjast með og passa að það sé alltaf nóg í forðabúrinu meðan verið er að þessu. Svo í restina að fylla upp að Max.
af audiophile
Fös 13. Júl 2018 12:50
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Litur á bremsuvökva
Svarað: 29
Skoðað: 2137

Re: Litur á bremsuvökva

Ég gerði þetta einu sinni sjálfur. Keypti slöngu í Landvélum á 200kr, notaði kókflösku og pressaði inn bremsupedalinn með skóflu. Virkaði fínt :D Annars mæli ég með að hafa einhvern með sér sem getur staðið vaktina á bremsupedalanum. Það er mikilvægt að gera þetta rétt og ná öllu lofti úr því þetta ...
af audiophile
Lau 23. Jún 2018 11:21
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Svarað: 28
Skoðað: 1674

Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli

Þarftu ekki bara svona RJ45 splitter? Ég var einmitt að spá í svipuðu fyrir foreldrana sem eru með RJ45 í vegg en taka bara afruglara gegnum það en vantar að koma neti þangað líka núna þar sem þau eru komin með snjallsjónvarp en nánast ekkert wifi merki þar.

https://youtu.be/6yJFLElDPCA
af audiophile
Mán 18. Jún 2018 18:43
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 94
Skoðað: 9732

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Hef ekki lent í neinu veseni með minn. Ólíkt Amino sem ég þurfti að endurræsa nokkrum sinnum í viku þá hefur ekki verið vottur af hiksti eða hökti síðan ég fékk nýja og mun betri myndgæði í þokkabót.
af audiophile
Sun 10. Jún 2018 20:06
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 94
Skoðað: 9732

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Ég er að lenda í pínu skrítnu böggi með þennan nýja. Af einhverjum ástæðum þá verður myndin ofsalega gráleit ef ég nota 4k stillinguna en virkar fínt í 1080p. Græjan er tengt í gegnum Denon heimabíómagnara sem gæti verið að valda þessu en svolítið sérstakt dæmi. Tek fram að Denon-inn er ekki að eig...
af audiophile
Sun 27. Maí 2018 17:49
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sony 75'' xe8596
Svarað: 21
Skoðað: 1242

Re: LG 65¨ Super UHD

Bara mjög flott. Ekkert backlight bleed og mjög uniform panell. Veit svosem ekkert hvort það gangi yfir 75" líka.
af audiophile
Sun 27. Maí 2018 16:51
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sony 75'' xe8596
Svarað: 21
Skoðað: 1242

Re: LG 65¨ Super UHD

Ég á 55" af xe85 og elska það. AndroidTV er ekki hraðast í heimi en fjölhæft. Myndgæðin eru æði.
af audiophile
Lau 26. Maí 2018 23:07
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sony 75'' xe8596
Svarað: 21
Skoðað: 1242

Re: LG 65¨ Super UHD

Ahh þetta sé þá sambærilegt við þetta tæki. https://www.rafland.is/product/65-superuhd-smart-sjonvarp-lg-65sk8100 Tja sölutrikk eða ekki, þá ætti að vera töluvert mikið betri litur í SUHD vs UHD tækjum. En já sama upplausn. Þetta tæki sem þú linkar á er nýjasta 2018 tækið frá LG en tækið í Costco e...
af audiophile
Fös 25. Maí 2018 21:22
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 94
Skoðað: 9732

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Miklu hraðari og betri græja og klárlega skarpari mynd. En einhverra hluta vegna eru litirnir daufari hjá mér og "black level" mun grárra eða minni contrast. Er þetta eitthvað stillingaratriði sem er að fara framhjá mér? Er með Sony 4k tæki.
af audiophile
Sun 20. Maí 2018 14:46
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Android og Google Play Store
Svarað: 10
Skoðað: 908

Re: Android og Google Play Store

Emailið þarf að vera tengt Google aðgangi, alveg eins iOS þarf email sem er Apple ID. Google aðgangur þarf ekki að vera @gmail.com. Má vera hvaða email sem er. https://accounts.google.com/SignUpWithoutGmail?hl=en Edit: Nei sennilega rétt hjá þér. Þarf að vera gmail, sem þarf að borga fyrir ef þú vi...
af audiophile
Mán 07. Maí 2018 20:46
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Aftermarket handfrjáls búnaður??
Svarað: 19
Skoðað: 1721

Re: Aftermarket handfrjáls búnaður??

Keypti mér svona í Accordin minn: https://www.gtacarkits.com/ Svínvirkar fyrir bæði bluetooth tónlist og handfrjálst fyrir síman, tengist beint við innbyggða útvarpið inni í mælaborðinu, þannig að media takkarnir á stýrinu virka meira að segja. Virkar þó ekki í alla bíla og kostar í kringum $150. É...
af audiophile
Sun 22. Apr 2018 19:16
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Besti routerinn í dag
Svarað: 29
Skoðað: 2837

Re: Besti routerinn í dag

Ég hef ekki reynslu af Ubiquiti (EdgeRouter) en ég held að þeir séu mjög fínir. Annars er ég sjálfur með svona: https://elko.is/netgear-nighthawk-ac1900-wifi-router á gigabit ljósleiðara hjá Nova og er að ná alveg ca. 930–940 Mb/s á Speedtest. Ég er líka með svona Nighthawk. Elska þennan router.
af audiophile
Lau 14. Apr 2018 08:50
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Tölvuleikir fyrir krakka
Svarað: 12
Skoðað: 2073

Re: Tölvuleikir fyrir krakka

Strákurinn minn er að fíla Feed and Grow Fish sem er á Steam. Svo er Roblox vinsæll.
af audiophile
Fös 13. Apr 2018 09:24
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: myndvinnslu tölva
Svarað: 36
Skoðað: 3433

Re: myndvinnslu tölva

Ég er PC maður og hef alltaf verið en iMac eru æðislegar tölvur fyrir margmiðlunarvinnu og skjáirnir eru geggjaðir. Þú átt ekki eftir að sjá eftir að safna þér upp í iMac.