Leitin skilaði 1206 niðurstöðum

af audiophile
Þri 23. Okt 2018 13:41
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Samsung A8
Svarað: 6
Skoðað: 528

Re: Samsung A8

Er ekki bara eitthvað forwarding í gangi? Prófaðu að fara í dialler og settings og þaðan í more settings og skoða call forwarding og þá möguleika.
af audiophile
Þri 16. Okt 2018 23:04
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Intel 9th gen
Svarað: 42
Skoðað: 3235

Re: Intel 9th gen

Mér líst ekkert rosalega á þessi verð á nýju örgjörvunum. Ég er eiginlega bara hundfúll út í sjálfan mig að hafa ekki stokkið á 8 seríuna í lok sumars þegar verðin voru mjög hagstæð. :(
af audiophile
Mán 08. Okt 2018 21:42
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Intel 9th gen
Svarað: 42
Skoðað: 3235

Re: Intel 9th gen

Jamm, og svo virka þeir á núverandi Z370 móðurborðum og því ekki nauðsynlegt að versla nýju Z390 móðurborðin sem verða væntanlega eitthvað dýrari til að byrja með. Væri líklegast búinn að kaupa AMD Ryzen en þar sem nota borðtölvuna aðallega í tölvuleiki þessa dagana þá eru Intel bara að koma betur ú...
af audiophile
Mán 08. Okt 2018 19:48
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Intel 9th gen
Svarað: 42
Skoðað: 3235

Re: Intel 9th gen

Ég allavega get ekki beðið. Ætlaði að kaupa nýlega 8th gen en það var ekkert til þannig að ég býð spenntur núna eftir þessum nýju.
af audiophile
Sun 07. Okt 2018 13:28
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)
Svarað: 27
Skoðað: 1509

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Ég er búinn að vera með Samsung síma síðustu 4 ár og ekkert nema góð reynsla af þeim.
af audiophile
Mán 01. Okt 2018 08:31
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: iPhone X(SR-Max) hleðsluvandamál?
Svarað: 10
Skoðað: 1004

Re: iPhone X(SR-Max) hleðsluvandamál?

Myndi frekar nota tannstöngul eða eitthvað úr plasti þar sem það er minni hætta á skemma eitthvað í tenginu. Oftast er þetta bara kusk og ryk sem þjappast í botninn á tenginu. En varðandi Xs hleðsluvandamálið þá hef ég ekki heyrt af neinu tilfelli en ég vona að þetta sé eitthvað sem hægt er að laga ...
af audiophile
Fös 28. Sep 2018 21:52
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: dual sim símar
Svarað: 15
Skoðað: 937

Re: dual sim símar

LG V30 er ekki dual sim. Hann er með hybrid sim slot á ákveðnum mörkuðum í heiminum en sá sem er í sölu á íslandi styður bara single sim.
af audiophile
Mið 26. Sep 2018 19:50
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Virkar umræður
Svarað: 35
Skoðað: 3293

Re: Virkar umræður

Já mig minnti það einmitt að því hafi verið breytt tilbaka mjög fljótt, enda er þetta bara fínt eins og þetta er. :)
af audiophile
Mið 26. Sep 2018 18:00
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [TS] AKG K7XX Mass Drop limited edition audiophile headphones
Svarað: 7
Skoðað: 901

Re: [TS] AKG K7XX Mass Drop limited edition audiophile headphones

Þetta eru svoooo góð heyrnatól. Á svona og myndi aldrei selja þau.
af audiophile
Mið 26. Sep 2018 17:58
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Skipta um rafhlöðu í Google Pixel síma
Svarað: 7
Skoðað: 502

Re: Skipta um rafhlöðu í Google Pixel síma

Getur prófað að heyra í Viss.
af audiophile
Mið 26. Sep 2018 17:57
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Virkar umræður
Svarað: 35
Skoðað: 3293

Re: Virkar umræður

Voru söluþræðir ekki fjarlægðir úr þessu fyrir löngu síðan og naut ekki mikilla vinsælda og sett aftur inn?
af audiophile
Þri 25. Sep 2018 22:58
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?
Svarað: 37
Skoðað: 2734

Re: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?

Virðast vera brothættir samkv: https://www.dailymail.co.uk/sciencetech/article-6203041/Be-careful-new-iPhone-Apples-toughest-handset-fails-drop-tests.html#v-7515410866378159637 Stór skjár alveg út í kant og gler bakhlið mun alltaf verða brotthætt. Sama gildir um alla nýlega Samsung síma. Eldri síma...
af audiophile
Þri 25. Sep 2018 22:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.
Svarað: 16
Skoðað: 1454

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Techmoan á Youtube hefur fjallað ýtarlega um margar vélar

Dash Cam REVIEWS: https://www.youtube.com/playlist?list=P ... 4F24001328
af audiophile
Fös 21. Sep 2018 18:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýja google chrome
Svarað: 8
Skoðað: 817

Re: Nýja google chrome

Gamla útlitið fannst mér alveg fínt. Þetta venst örugglega.
af audiophile
Fös 21. Sep 2018 17:57
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?
Svarað: 37
Skoðað: 2734

Re: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?

Lightning í 3.5mm dongle fylgir ekki með lengur. Finnst það alveg lágmark fyrir þennan pening.
af audiophile
Þri 18. Sep 2018 12:32
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hví hækkaði verðið á örgjörvum um helgina?
Svarað: 21
Skoðað: 1711

Re: Hví hækkaði verðið á örgjörvum um helgina?

Ég sem var að spá í að fara loksins að skella í uppfærslu :(
af audiophile
Sun 09. Sep 2018 21:22
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Battlefield V - Open beta
Svarað: 5
Skoðað: 976

Re: Battlefield V - Open beta

Lofar geðveikt góðu. Þéttur og góður leikur. Allt öðruvísi en BF1.
af audiophile
Fös 07. Sep 2018 21:19
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?
Svarað: 12
Skoðað: 688

Re: ÓE eða hvar er best að kaupa Samsung 970 Evo eða sambærilegt?

Æðislegt að sjá hvað SSD diskar eru komnir á viðráðanleg verð og hvað þá ofurhraðir Nvme diskar. Góðir tímar.
af audiophile
Sun 26. Ágú 2018 19:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hreinsiefni fyrir skjái
Svarað: 6
Skoðað: 505

Re: Hreinsiefni fyrir skjái

mercury skrifaði:https://elko.is/screen-buddy-skjahreinsir
hef notað þetta og það þrælvirkar


Þetta svínvirkar. Best með hreinni microfiber tusku.
af audiophile
Mán 20. Ágú 2018 19:59
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: 75" Budget TV's
Svarað: 27
Skoðað: 3004

Re: 75" Budget TV's

Þú færð það sem þú borgar fyrir.
af audiophile
Fös 17. Ágú 2018 08:14
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Tillögur fyrir góða menntaskóla fartölvu
Svarað: 12
Skoðað: 702

Re: Tillögur fyrir góða menntaskóla fartölvu

Held að það sé mjög erfitt að finna 13-14" með numpad í dag. Held það finnist aðallega á 15" vélum. Utanáliggjandi USB numpad væri lausnin ef hún vill ekki fara í svo stóra vél.
af audiophile
Fös 13. Júl 2018 14:48
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Litur á bremsuvökva
Svarað: 29
Skoðað: 1822

Re: Litur á bremsuvökva

Fylgjast með og passa að það sé alltaf nóg í forðabúrinu meðan verið er að þessu. Svo í restina að fylla upp að Max.
af audiophile
Fös 13. Júl 2018 12:50
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Litur á bremsuvökva
Svarað: 29
Skoðað: 1822

Re: Litur á bremsuvökva

Ég gerði þetta einu sinni sjálfur. Keypti slöngu í Landvélum á 200kr, notaði kókflösku og pressaði inn bremsupedalinn með skóflu. Virkaði fínt :D Annars mæli ég með að hafa einhvern með sér sem getur staðið vaktina á bremsupedalanum. Það er mikilvægt að gera þetta rétt og ná öllu lofti úr því þetta ...
af audiophile
Lau 23. Jún 2018 11:21
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Svarað: 28
Skoðað: 1592

Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli

Þarftu ekki bara svona RJ45 splitter? Ég var einmitt að spá í svipuðu fyrir foreldrana sem eru með RJ45 í vegg en taka bara afruglara gegnum það en vantar að koma neti þangað líka núna þar sem þau eru komin með snjallsjónvarp en nánast ekkert wifi merki þar.

https://youtu.be/6yJFLElDPCA