Leitin skilaði 1219 niðurstöðum

af audiophile
Þri 11. Jún 2019 21:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: AMD Ryzen 3000
Svarað: 38
Skoðað: 2727

Re: AMD Ryzen 3000

Ég er vandræðalega spenntur fyrir þessum nýju AMD örgjörvum. Spurning hver þeirra verður fyrir valinu í næstu uppfærslu.
af audiophile
Mán 03. Jún 2019 21:25
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Ryzen núna eða bíða eftir 3000?
Svarað: 2
Skoðað: 409

Re: Ryzen núna eða bíða eftir 3000?

Biða eftir 3000 þó ekki nema til að sjá hvað þeir geta miðað verð og samanburð við 2000 seríu.
af audiophile
Þri 28. Maí 2019 15:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: AMD Ryzen 3000
Svarað: 38
Skoðað: 2727

Re: AMD Ryzen 3000

Ég er mjög spenntur að sjá þessa kynslóð AMD. Eina ástæðan fyrir því að ég hef ekki fengið mér AMD ennþá er slakari afköst í leikjum og vonandi er það á pari við Intel með þessari kynslóð.
af audiophile
Mið 10. Apr 2019 07:48
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: hvar og hvernig sjónvarp?
Svarað: 15
Skoðað: 1506

Re: hvar og hvernig sjónvarp?

Samsung, LG og Sony eru allir með góð sjónvörp á breiðu verðbili og eru flest ef ekki öll með allavega Netflix, Youtube og Prime Video. Myndgæði fara eftir hvað þú ert tilbúinn að borga.
af audiophile
Þri 05. Mar 2019 10:44
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: MX518
Svarað: 75
Skoðað: 6076

Re: MX518

Nýtir þér bara 30 daga verðverndina.
af audiophile
Þri 26. Feb 2019 11:22
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: RIP 22 ára gömul sennheiser...
Svarað: 16
Skoðað: 1492

Re: RIP 22 ára gömul sennheiser...

Mín HD595 fóru einmitt svona eftir 10ár.
af audiophile
Mið 16. Jan 2019 18:28
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Lélegt niðurhal í gegnum Origin
Svarað: 3
Skoðað: 913

Re: Lélegt niðurhal í gegnum Origin

Hef alltaf fengið blússandi hraða hjá Origin og aldrei vesen. Er hjá Vodafone.
af audiophile
Sun 30. Des 2018 13:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: GuðjónR v5.0
Svarað: 16
Skoðað: 1129

Re: GuðjónR v5.0

Til hamingju með daginn meistari!
af audiophile
Sun 30. Des 2018 13:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Útsölur tölvuverslana 2018/2019
Svarað: 3
Skoðað: 794

Re: Útsölur tölvuverslana 2018/2019

Já hef verið að skoða Tölvutek og margt flott á afslætti. Sé að það eru ágætis afslættir á Noctua kælingum. Verst að hún stendur svo stutt yfir hjá þeim.
af audiophile
Lau 29. Des 2018 14:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Útsölur tölvuverslana 2018/2019
Svarað: 3
Skoðað: 794

Útsölur tölvuverslana 2018/2019

Sæl verið þið. Sá að útsala er hafin hjá Tölvulistanum/HT og langaði að stofna þráð um útsölur tölvuverslana svona til að mögulega finna eithvað bitastætt og áhugavert inn á milli úrelds drasls eins og gengur og gerist. Sá að það er t.d ágætis afsláttur á sumum tölvukössum hjá TL. Megið endilega pós...
af audiophile
Mið 21. Nóv 2018 13:26
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: amazon prime hljóðgæði hræðileg..
Svarað: 5
Skoðað: 695

Re: amazon prime hljóðgæði hræðileg..

Mjög fín hljómgæði hjá mér líka. Tengi oft Bluetooth heyrnatól við sjónvarpið og kemur flott út.
af audiophile
Mið 07. Nóv 2018 15:04
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Intel 9th gen
Svarað: 42
Skoðað: 3376

Re: Intel 9th gen

Er engin von á i5-9400?
af audiophile
Sun 04. Nóv 2018 12:38
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Músin er eitthvað skrýtin, nær ekki að halda inni hnappi
Svarað: 7
Skoðað: 542

Re: Músin er eitthvað skrýtin, nær ekki að halda inni hnappi

Algengt að mýs fari svona. Oft fara þær að tvísmella líka.
af audiophile
Þri 23. Okt 2018 13:41
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Samsung A8
Svarað: 6
Skoðað: 568

Re: Samsung A8

Er ekki bara eitthvað forwarding í gangi? Prófaðu að fara í dialler og settings og þaðan í more settings og skoða call forwarding og þá möguleika.
af audiophile
Þri 16. Okt 2018 23:04
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Intel 9th gen
Svarað: 42
Skoðað: 3376

Re: Intel 9th gen

Mér líst ekkert rosalega á þessi verð á nýju örgjörvunum. Ég er eiginlega bara hundfúll út í sjálfan mig að hafa ekki stokkið á 8 seríuna í lok sumars þegar verðin voru mjög hagstæð. :(
af audiophile
Mán 08. Okt 2018 21:42
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Intel 9th gen
Svarað: 42
Skoðað: 3376

Re: Intel 9th gen

Jamm, og svo virka þeir á núverandi Z370 móðurborðum og því ekki nauðsynlegt að versla nýju Z390 móðurborðin sem verða væntanlega eitthvað dýrari til að byrja með. Væri líklegast búinn að kaupa AMD Ryzen en þar sem nota borðtölvuna aðallega í tölvuleiki þessa dagana þá eru Intel bara að koma betur ú...
af audiophile
Mán 08. Okt 2018 19:48
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Intel 9th gen
Svarað: 42
Skoðað: 3376

Re: Intel 9th gen

Ég allavega get ekki beðið. Ætlaði að kaupa nýlega 8th gen en það var ekkert til þannig að ég býð spenntur núna eftir þessum nýju.
af audiophile
Sun 07. Okt 2018 13:28
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)
Svarað: 27
Skoðað: 1615

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Ég er búinn að vera með Samsung síma síðustu 4 ár og ekkert nema góð reynsla af þeim.
af audiophile
Mán 01. Okt 2018 08:31
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: iPhone X(SR-Max) hleðsluvandamál?
Svarað: 10
Skoðað: 1049

Re: iPhone X(SR-Max) hleðsluvandamál?

Myndi frekar nota tannstöngul eða eitthvað úr plasti þar sem það er minni hætta á skemma eitthvað í tenginu. Oftast er þetta bara kusk og ryk sem þjappast í botninn á tenginu. En varðandi Xs hleðsluvandamálið þá hef ég ekki heyrt af neinu tilfelli en ég vona að þetta sé eitthvað sem hægt er að laga ...
af audiophile
Fös 28. Sep 2018 21:52
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: dual sim símar
Svarað: 15
Skoðað: 1007

Re: dual sim símar

LG V30 er ekki dual sim. Hann er með hybrid sim slot á ákveðnum mörkuðum í heiminum en sá sem er í sölu á íslandi styður bara single sim.
af audiophile
Mið 26. Sep 2018 19:50
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Virkar umræður
Svarað: 37
Skoðað: 4009

Re: Virkar umræður

Já mig minnti það einmitt að því hafi verið breytt tilbaka mjög fljótt, enda er þetta bara fínt eins og þetta er. :)
af audiophile
Mið 26. Sep 2018 18:00
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [TS] AKG K7XX Mass Drop limited edition audiophile headphones
Svarað: 7
Skoðað: 947

Re: [TS] AKG K7XX Mass Drop limited edition audiophile headphones

Þetta eru svoooo góð heyrnatól. Á svona og myndi aldrei selja þau.
af audiophile
Mið 26. Sep 2018 17:58
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Skipta um rafhlöðu í Google Pixel síma
Svarað: 7
Skoðað: 556

Re: Skipta um rafhlöðu í Google Pixel síma

Getur prófað að heyra í Viss.
af audiophile
Mið 26. Sep 2018 17:57
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Virkar umræður
Svarað: 37
Skoðað: 4009

Re: Virkar umræður

Voru söluþræðir ekki fjarlægðir úr þessu fyrir löngu síðan og naut ekki mikilla vinsælda og sett aftur inn?
af audiophile
Þri 25. Sep 2018 22:58
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?
Svarað: 37
Skoðað: 2910

Re: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?

Virðast vera brothættir samkv: https://www.dailymail.co.uk/sciencetech/article-6203041/Be-careful-new-iPhone-Apples-toughest-handset-fails-drop-tests.html#v-7515410866378159637 Stór skjár alveg út í kant og gler bakhlið mun alltaf verða brotthætt. Sama gildir um alla nýlega Samsung síma. Eldri síma...