Leitin skilaði 1220 niðurstöðum

af audiophile
Fim 13. Apr 2006 11:55
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: skjákort
Svarað: 4
Skoðað: 922

Já, sko þegar þú ert að overclocka skjákort, verðuru að passa þig svolítið að tjúna ekki allt í botn og halda að allt verði í lagi. Ef kortið er að virka í 580/600 án þess að fá "artifacts" í leikjum í nokkra klukkutíma, þá er allt í góðu. Eftir það myndi ég ekkert vera að fara mikið hærra þar sem þ...
af audiophile
Mán 10. Apr 2006 20:38
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hiti á skjákorti
Svarað: 6
Skoðað: 455

Ati Tool er líka gott.
af audiophile
Mán 10. Apr 2006 18:23
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Ég er nú ekki mikill ævintýramaður....
Svarað: 10
Skoðað: 1280

Ekkert að þakka vinur. Ástæðan fyrir að ég hef ekki komist inn í yfirklukkun á AMD64 ennþá er vegna óskýrra og illa uppsettra útskýringa og þess vegna þurfti ég að leggja á mig töluverða vinnu við að leita og lesa mig til þangað til að þetta small í kúpunni á mér. Svo vill einnig til að ég reyni að ...
af audiophile
Sun 09. Apr 2006 21:29
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: x800pro driver
Svarað: 8
Skoðað: 407

af audiophile
Sun 09. Apr 2006 21:08
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: x800pro driver
Svarað: 8
Skoðað: 407

Nýjustu official driverana finnur þú auðvitað alltaf inn á ATI.com en ef þú vilt prófa aðra "performance" drivera eru Omega driverarnir vinsælir og þá finnur þú hér http://omegadrivers.net/
af audiophile
Sun 09. Apr 2006 17:28
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: 7900GTX Driver ?
Svarað: 2
Skoðað: 351

http://www.nvidia.com/object/winxp_2k_84.21.html Varstu ekki annars að setja saman nýja tölvu? Ertu örugglega búinn að setja inn drivera fyrir móðurborðið og svoleiðis? Getur líka kíkt hingað. Hérna koma oftast fyrst allskonar beta og performance driverar fyrir Nvidia og Ati kort..... http://downloa...
af audiophile
Lau 08. Apr 2006 20:47
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Ég er nú ekki mikill ævintýramaður....
Svarað: 10
Skoðað: 1280

Jæja....uppfærði Bios og las mig meira til....

Breytti draslinu í...

HT Multi 3x
FSB 230
Mem divider 166mhz
Timings 3-4-4-8
vcore 1.45v
mem 2.7v

Og þetta virðist vera að fúnkera núna á 2.3ghz :)

Læt þetta duga núna og sé hvort hún sé stabíl á þessu.
af audiophile
Lau 08. Apr 2006 18:51
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Ég er nú ekki mikill ævintýramaður....
Svarað: 10
Skoðað: 1280

Jæja ekki gekk þetta vel. Skellti minninu í 2.5-4-4-5 2T, lækkaði HT multiplier í 4x og skellti FSB í 220. Hún vildi ekki posta á því og lenti í veseni. Lækkaði FSB í 210 og þá póstaði hún en lenti í einhverju bölvuðu veseni með að komast í Windows þar sem einhver hal.dll var missing or corrupted. L...
af audiophile
Lau 08. Apr 2006 17:24
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Vandræði með tölvuna :/
Svarað: 5
Skoðað: 617

Efast um að það sé powersupply. Þegar Windows restartar svona er eitthvað að í uppsetningunni. Hef lent í svona þegar ég installað einhverju sem það ræður ekki við. Reyndar lenti ég oft og mörgum sinnum í þessu á gamla MSI K8N Platinum kortinu mínu og það reyndist gallað. Fékk K8N SLI í staðinn og þ...
af audiophile
Lau 08. Apr 2006 17:19
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Rugl fps...
Svarað: 6
Skoðað: 484

Ef mig minnir rétt voru Duron budget örgjörvar frá AMD svipað og Celeron frá Intel og þeir voru ekki þekktir fyrir að vera yfirklukkanarlegir (ef það er orð). Ef ég á að vera hreinskilinn, myndi ég bara sætta mig við það sem þú hefur og nærð úr leiknum, þar sem þú ert ekki á leiðinni að uppfæra. Ein...
af audiophile
Lau 08. Apr 2006 17:10
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Ég er nú ekki mikill ævintýramaður....
Svarað: 10
Skoðað: 1280

afhverju er fólk svona hrætt við að setja dividera á minnið? 1760 MHz á HTT er miklu meira en næg bandvídd. Hreinlega af því ég kann það ekki :roll: Ef þú getur sagt mér hvaða divider ég á að nota ef ég skell vélinni í 2.4ghz....þá skal ég hætta að vera hræddur :P Og takk fyrir þetta með HHT. Ég sk...
af audiophile
Lau 08. Apr 2006 12:23
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Ég er nú ekki mikill ævintýramaður....
Svarað: 10
Skoðað: 1280

Þakka þér fyrir það. Þú ert semsagt að segja að með slakari timings ætti ég að geta kreyst meira úr minninu á 1:1 án þess að fara að nota divider. En segjum að ég skelli tölvunni bara í 2.2ghz og láti þar liggja og sé sáttur við það, er eitthvað vit í því þar sem HTT er ekki í nema 1760? Er ekki mál...
af audiophile
Lau 08. Apr 2006 12:20
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Rugl fps...
Svarað: 6
Skoðað: 484

Þú ert bara með of slappar græjur fyrir gott FPS í Call of Duty 2. Nýju COD2 leikurinn er frekar krefjandi á vélbunað og 1.8 Duron og þetta Nvidia kort er einfaldlega of lítið fyrir hann. Eina sem þú getur gert til að reyna að hækka FPS er að lækka allar stillingar í leiknum í Low og keyra í lágri u...
af audiophile
Lau 08. Apr 2006 01:44
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Skjákort án viftu?
Svarað: 21
Skoðað: 1234

Það var ágætt fyrir 4 árum :)

Ætli það sé ekki svipað performance og þú ert að fá úr 5þ kalla kortunum í dag.

Hmm, jonr, ekki þó jonr frá LMK? Ef svo, þá er þetta djagger :)
af audiophile
Fös 07. Apr 2006 20:12
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Ég er nú ekki mikill ævintýramaður....
Svarað: 10
Skoðað: 1280

Ég er nú ekki mikill ævintýramaður....

Jæja kæru Vaktmenn, þá er komið að því ævintýri að ég láti reyna á smá Overclock á AMD64 í fyrsta skipti og langar að biðja ykkur færu menn um að handleiða mig í gegnum þetta ef þið væruð svo vænir. Ég er búinn að lesa mig til um HTT og LDT og allt það og veit nokkurnveginn út á hvað þetta gengur, e...
af audiophile
Fös 07. Apr 2006 15:38
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: littlir kassar á lækjarbakka
Svarað: 4
Skoðað: 811

Er ekki att.is alltaf með lægstu verðin á diskum. Það hefur verið mín reynsla hingað til.
af audiophile
Fim 06. Apr 2006 15:30
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Óska eftir örlitla hjálp með að velja nýtt skjákort
Svarað: 10
Skoðað: 646

Á því verði sem þú gafst upp, er því miður bara ekkert meira úrval. Það besta sem þú getur gert er að kaupa þér Nvidia 6600GT á um 13þ kr.
af audiophile
Mið 05. Apr 2006 17:40
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Óska eftir örlitla hjálp með að velja nýtt skjákort
Svarað: 10
Skoðað: 646

Öll 6600GT er nánast eins. Skiptir litlu máli hvort þú kaupir MSI 6600GT eða Sparkle 6600GT. Ef þú hefur efni á 6600GT þá mæli ég eindregið með því. Ég átti svoleiðis MSI kort og það svínvirkaði alveg.
af audiophile
Mið 05. Apr 2006 17:38
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Nvidia 6600 GT ( TV OUT VANDAMÁL )
Svarað: 18
Skoðað: 1475

Úff ég lenti einu sinni í þessu líka þegar ég átti Nvidia kort og náði að laga það á einhvern einfaldan hátt, man bara ekki hvað í andsk* það var. Prófaðu bara að fikta í mismunandi PAL og NTSC stillingum og passa að kapalinn sé rétt tengdur. Annars geturðu lesið í gegnum þetta http://www.experts-ex...
af audiophile
Mið 05. Apr 2006 17:27
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Óska eftir örlitla hjálp með að velja nýtt skjákort
Svarað: 10
Skoðað: 646

AGP eða PCI Express kort? Ef þú ert með PCI Express rauf og getur safnað þér 3.500kr í viðbót er þetta stálið http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=1803&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_SP_6600GT_PCX eða þetta ef þú ert með AGP ra...