Leitin skilaði 1220 niðurstöðum

af audiophile
Fös 17. Nóv 2017 19:32
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Langtímaleiga á bíl - borgar það sig?
Svarað: 26
Skoðað: 2404

Re: Langtímaleiga á bíl - borgar það sig?

Ég hef alltaf átt skuldlausar druslur og hef sloppið vel út úr því þó svo að stundum langi manni í þægindi nýrra/nýlegra bifreiða. Það hjálpar þá að hugsa til þess að ég hef ekki hjarta í að eiga fallegan nýjan bíl sem ég veit að verður hurðaður á bílaplani matvöruverslunar. Ég hef íhugað svona lánt...
af audiophile
Fös 17. Nóv 2017 19:12
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: hvernig set eg upp win7 á usb? ef þad er hægt enn :)
Svarað: 3
Skoðað: 492

Re: hvernig set eg upp win7 á usb? ef þad er hægt enn :)

Getur sótt öll Windows/Office ISO löglega með þessu https://www.heidoc.net/joomla/technolog ... nload-tool

Ég nota svo Unetbootin til að setja á USB lykil.
af audiophile
Lau 28. Okt 2017 11:11
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Snjallúr aðstoð
Svarað: 7
Skoðað: 722

Re: Snjallúr aðstoð

Garmin úrin er mjög góð og góð þjónusta hjá Garmin búðinni.
af audiophile
Sun 22. Okt 2017 09:27
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Galaxy s7 eða s7 edge? Get ekki ákveðið.
Svarað: 6
Skoðað: 598

Re: Galaxy s7 eða s7 edge? Get ekki ákveðið.

Ég er með minn í Spigen hulstri og hann er mjög vel varinn.
af audiophile
Sun 22. Okt 2017 09:25
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Einhverjir búnir að kaupa sér sony MDR1000XB noise cancel.
Svarað: 23
Skoðað: 1759

Re: Einhverjir búnir að kaupa sér sony MDR1000XB noise cancel.

Ég bar þessi saman við QC35 á sínum tíma og Sony eru með betra sound, betra ANC og fleiri fídusa.

Ég keypti Sony og elska þau. Þekki marga sem eiga þau líka og allir hæstánægðir.

Verst að það var að koma ný týpa af þeim með enn betra ANC og betri rafhlöðuendingu sem mig langar líka í :)
af audiophile
Lau 21. Okt 2017 17:39
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Galaxy s7 eða s7 edge? Get ekki ákveðið.
Svarað: 6
Skoðað: 598

Re: Galaxy s7 eða s7 edge? Get ekki ákveðið.

S7 Edge.

Stærri skjár og stærri rafhlaða. Elska minn.
af audiophile
Lau 21. Okt 2017 17:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bestu kaupin ykkar?
Svarað: 36
Skoðað: 2362

Re: Bestu kaupin ykkar?

Klipsch Promedia 2.1 tölvuhátalarar sem ég keypti árið 2002 og eru enn í fullu fjöri. Frábært sound í þeim.

Sony DAT tæki sem ég keypti 1996 og virkar fínt ennþá.

Af aðeins nýrra dóti þá gæti ég ekki verið ánægðari með Sony MDR1000X heyrnatólin mín.
af audiophile
Fös 20. Okt 2017 07:56
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er vit í því að kaupa 10+ ára bíl?
Svarað: 30
Skoðað: 3305

Re: Er vit í því að kaupa 10+ ára bíl?

Ég hef alltaf verið á skuldlausum eldri bílum og finnst það bara fínt. Ég get sinnt minniháttar viðhaldi sjálfur og ef eitthvað stórt klikkar eru viðgerðir oft ekki dýrar enda auðvelt að nálgast parta í Vöku eða partasölum. Hef þá helst haldið mig við Subaru enda ótrúlega sterkir bílar fyrir ískensk...
af audiophile
Lau 07. Okt 2017 15:25
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Bluetooth heyrnartól
Svarað: 24
Skoðað: 2112

Re: Bluetooth heyrnartól

Ég á Sony MDR1000X og gæti ekki verið ánægðari. Mér fannst þau hafa mesta jafnvægi milli hljómgæða, þæginda, NC og eiginleika.

QC35 eru auðvitað mjög góð en Sony hentuðu mér betur.
af audiophile
Þri 03. Okt 2017 17:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besta netveita/símafyritækið?
Svarað: 13
Skoðað: 1069

Re: Besta netveita/símafyritækið?

Hef verið hjá Vodafone með ljós í 5+ ár og aldrei upplifað jafn stabílt og gott net. Var þar áður hjá Símanum með ljósnet og svo ljósleiðara hjá Hringdu. Ljósnet Símans var óstabílt og fékk lélega þjónustu og hraða hjá Hringdu en þeir voru mjög nýjir þá og hafa eflaust skánað helling í dag. Hef veri...
af audiophile
Sun 10. Sep 2017 15:23
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Heyrnartól
Svarað: 2
Skoðað: 688

Re: Heyrnartól

Uppáldið mitt í þéttum og góðum hljóm eru Sennheiser Momentum Wireless https://elko.is/sennheiser-momentum-2-0-over-ear-pra-laus-svort en þau eru út fyrir budget. Önnur sem mér líkar við og eru með þéttan bassa á viðráðanlegu verði eru Marshall Monitor https://elko.is/marshall-monitor-heyrnartol-bt-...
af audiophile
Sun 30. Júl 2017 11:43
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvad er besti skjarinn I bodi?
Svarað: 11
Skoðað: 750

Re: Hvad er besti skjarinn I bodi?

Hvaða stærð, fyrir leiki, myndvinnslu, þarftu vesa, þarf hann að vera með upphækkanlegum fæti? Það er enginn "besti" skjárinn í öllu. En að mínu mati í 27" er Lenovo 27Q10SIL algjör snilld. Er með einn heima og einn upp á skrifstofu. Veit ekkert hvernig hann er fyrir myndvinnslu né t...
af audiophile
Mán 17. Júl 2017 20:08
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hjalp verð a viðgerð vegna endurskoðunar!
Svarað: 43
Skoðað: 3799

Re: Hjalp verð a viðgerð vegna endurskoðunar!

Já það er orðið algengt verð. Það er verið að henda eldri bílum eins og enginn sé morgundagurinn núna og mikil endurnyjun í gangi þvi það tímir enginn að láta gera við svona gamla bíla nema geta gert það sjálfur eða eiga Einar frænda sem getur reddað sér. Að láta skipta um bremsurör er heljarinnar v...
af audiophile
Sun 16. Júl 2017 22:55
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: LG G3 vesen
Svarað: 2
Skoðað: 270

Re: LG G3 vesen

Hljómar eins og rafhlaðan sé að syngja sitt síðasta.
af audiophile
Fös 14. Júl 2017 18:35
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Hvaða vatnsheldu símar eru til?
Svarað: 8
Skoðað: 709

Re: Hvar er best að kaupa síma?

Skiptir engu máli. Samsung símarnir hjá endursöluaðilum koma allir frá sama umboði og fara allir á sama verkstæði ef þeir bila.
af audiophile
Fös 14. Júl 2017 14:55
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Nvidia 680GTX skjákort.
Svarað: 0
Skoðað: 169

[TS] Nvidia 680GTX skjákort.

Er með til sölu Nvidia 680GTX kort til sölu.

Týpan er PNY XLR8 GTX 680 Enthusiast Edition (GF680GTX2GEPB)

2GB PNY GTX 680, 28nm,
PCIe 3.0 (x16),
6008MHz GDDR5,
GPU 1006MHz, Boost 1058MHz,
Cores 1536
2 x DVI, HDMI, DisplayPort

15þ eða besta boð.
Er á höfuðborgarsvæðinu.
af audiophile
Fös 14. Júl 2017 14:42
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Samsung Syncmaster 2494SW 24" skjár.
Svarað: 1
Skoðað: 171

[TS] Samsung Syncmaster 2494SW 24" skjár.

Er með til sölu gamlan en góðan LCD skjá sem hefur þjónað mér vel en þarf hann ekki lengur. Fínt fyrir einhvern sem þarf aukaskjá.

Allt um hann hér https://www.newegg.com/Product/Product. ... 6824001338

Skoða öll dónatilboð.
af audiophile
Mán 05. Jún 2017 10:49
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Varahlutir í síma
Svarað: 1
Skoðað: 325

Re: Varahlutir í síma

Prófaðu að tala við Actus sem er umboðið fyrir LG síma.

http://www.actus.is
af audiophile
Mið 31. Maí 2017 08:24
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hvernig er best að framlengja cat5 snúru?
Svarað: 19
Skoðað: 1227

Re: Hvernig er best að framlengja cat5 snúru?

Nota svona samtengi og ekkert vesen.
af audiophile
Mán 15. Maí 2017 08:03
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Siminn kominn með 4K Ultra HD rás
Svarað: 20
Skoðað: 1705

Re: Siminn kominn með 4K Ultra HD rás

Já ég er einmitt líka með ljósleiðara gegnum Gagnaveituna og langar að prófa sjónvarp Símans en hef engan áhuga á að skipta yfir í netið þeirra.
af audiophile
Fös 12. Maí 2017 19:09
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Siminn kominn með 4K Ultra HD rás
Svarað: 20
Skoðað: 1705

Re: Siminn kominn með 4K Ultra HD rás

Er það ennþá þannig að ekki er hægt að fá aðgang að sjónvarpi Símans nema vera í viðskiptum við þá? Eru þeir ekki ennþá bara með Ljósnet?
af audiophile
Mán 08. Maí 2017 08:04
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sony sjónvarp - Athuga með verð.
Svarað: 2
Skoðað: 308

Re: Sony sjónvarp - Athuga með verð.

Færð ekki mikið fyrir það í dag. Sjónvörp hafa hrunið í verði síðastliðið 1-2ár.

Hér er 49" af nokkuð sambærilegu sjónvarpi á 70þ. https://elko.is/sony-49-snjallsjonvarp-kdl49wd753bae
af audiophile
Mán 08. Maí 2017 07:56
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Galaxy S8- Ekki impressed
Svarað: 26
Skoðað: 2480

Re: Galaxy S8- Ekki impressed

En er ekki fail að vera með fingrafara scanna aftaná? Hvað með fólk sem vill hana símann í hulstri/veski? Það eru allir stóru Android símarnir með fingrafaraskannann aftan á eða á hlið. Samsung voru síðastir til að fjarlægja Home takkann með S8. Aðal vesenið með S8 er að hann er ekki staðsettur fyr...
af audiophile
Mið 12. Apr 2017 09:00
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Líklega ónýtur "Heater core". What do?
Svarað: 10
Skoðað: 928

Re: Líklega ónýtur "Heater core". What do?

Bílson verkstæðið sérhæfir sig í VW/Skoda/Audi og eru mjög góðir, en líka í dýrari kantinum.
af audiophile
Mið 05. Apr 2017 21:29
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Hvar fæst 5mm 2.5" Sata diskur?
Svarað: 0
Skoðað: 280

Hvar fæst 5mm 2.5" Sata diskur?

Sælar.

Veit einhver hvar hægt er að kaupa Ultraslim 2.5" Sata fartölvudisk sem er 5mm á þykkt? Þynnsta sem ég finn í fljótu bragði er 7mm.

Takk.