Leitin skilaði 1206 niðurstöðum

af audiophile
Fös 14. Júl 2017 18:35
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Hvaða vatnsheldu símar eru til?
Svarað: 8
Skoðað: 665

Re: Hvar er best að kaupa síma?

Skiptir engu máli. Samsung símarnir hjá endursöluaðilum koma allir frá sama umboði og fara allir á sama verkstæði ef þeir bila.
af audiophile
Fös 14. Júl 2017 14:55
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Nvidia 680GTX skjákort.
Svarað: 0
Skoðað: 165

[TS] Nvidia 680GTX skjákort.

Er með til sölu Nvidia 680GTX kort til sölu.

Týpan er PNY XLR8 GTX 680 Enthusiast Edition (GF680GTX2GEPB)

2GB PNY GTX 680, 28nm,
PCIe 3.0 (x16),
6008MHz GDDR5,
GPU 1006MHz, Boost 1058MHz,
Cores 1536
2 x DVI, HDMI, DisplayPort

15þ eða besta boð.
Er á höfuðborgarsvæðinu.
af audiophile
Fös 14. Júl 2017 14:42
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Samsung Syncmaster 2494SW 24" skjár.
Svarað: 1
Skoðað: 163

[TS] Samsung Syncmaster 2494SW 24" skjár.

Er með til sölu gamlan en góðan LCD skjá sem hefur þjónað mér vel en þarf hann ekki lengur. Fínt fyrir einhvern sem þarf aukaskjá.

Allt um hann hér https://www.newegg.com/Product/Product. ... 6824001338

Skoða öll dónatilboð.
af audiophile
Mán 05. Jún 2017 10:49
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Varahlutir í síma
Svarað: 1
Skoðað: 294

Re: Varahlutir í síma

Prófaðu að tala við Actus sem er umboðið fyrir LG síma.

http://www.actus.is
af audiophile
Mið 31. Maí 2017 08:24
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hvernig er best að framlengja cat5 snúru?
Svarað: 19
Skoðað: 1188

Re: Hvernig er best að framlengja cat5 snúru?

Nota svona samtengi og ekkert vesen.
af audiophile
Mán 15. Maí 2017 08:03
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Siminn kominn með 4K Ultra HD rás
Svarað: 20
Skoðað: 1639

Re: Siminn kominn með 4K Ultra HD rás

Já ég er einmitt líka með ljósleiðara gegnum Gagnaveituna og langar að prófa sjónvarp Símans en hef engan áhuga á að skipta yfir í netið þeirra.
af audiophile
Fös 12. Maí 2017 19:09
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Siminn kominn með 4K Ultra HD rás
Svarað: 20
Skoðað: 1639

Re: Siminn kominn með 4K Ultra HD rás

Er það ennþá þannig að ekki er hægt að fá aðgang að sjónvarpi Símans nema vera í viðskiptum við þá? Eru þeir ekki ennþá bara með Ljósnet?
af audiophile
Mán 08. Maí 2017 08:04
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sony sjónvarp - Athuga með verð.
Svarað: 2
Skoðað: 292

Re: Sony sjónvarp - Athuga með verð.

Færð ekki mikið fyrir það í dag. Sjónvörp hafa hrunið í verði síðastliðið 1-2ár.

Hér er 49" af nokkuð sambærilegu sjónvarpi á 70þ. https://elko.is/sony-49-snjallsjonvarp-kdl49wd753bae
af audiophile
Mán 08. Maí 2017 07:56
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Galaxy S8- Ekki impressed
Svarað: 26
Skoðað: 2385

Re: Galaxy S8- Ekki impressed

En er ekki fail að vera með fingrafara scanna aftaná? Hvað með fólk sem vill hana símann í hulstri/veski? Það eru allir stóru Android símarnir með fingrafaraskannann aftan á eða á hlið. Samsung voru síðastir til að fjarlægja Home takkann með S8. Aðal vesenið með S8 er að hann er ekki staðsettur fyr...
af audiophile
Mið 12. Apr 2017 09:00
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Líklega ónýtur "Heater core". What do?
Svarað: 10
Skoðað: 878

Re: Líklega ónýtur "Heater core". What do?

Bílson verkstæðið sérhæfir sig í VW/Skoda/Audi og eru mjög góðir, en líka í dýrari kantinum.
af audiophile
Mið 05. Apr 2017 21:29
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Hvar fæst 5mm 2.5" Sata diskur?
Svarað: 0
Skoðað: 261

Hvar fæst 5mm 2.5" Sata diskur?

Sælar.

Veit einhver hvar hægt er að kaupa Ultraslim 2.5" Sata fartölvudisk sem er 5mm á þykkt? Þynnsta sem ég finn í fljótu bragði er 7mm.

Takk.
af audiophile
Mið 29. Mar 2017 08:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smá pæling. Endilega vertu memm (pingtest)
Svarað: 7
Skoðað: 425

Re: Smá pæling. Endilega vertu memm (pingtest)

Ég er hjá Vodafone.

Síminn = 1ms
Spacedump Stockholm = 67ms
Telenor Oslo = 41ms
af audiophile
Mið 29. Mar 2017 08:01
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Vesen með leturstærð í browser á android
Svarað: 6
Skoðað: 368

Re: Vesen með leturstærð í browser á android

Margir að lenda í þessu með Chrome nýlega. Virðist tengjast einhverri uppfærslu í honum. Hefur virkað í flestum tilfellum að hreinsa data/cache'ið eða fara í playstore og fjarlægja uppfærslur á Chrome.
af audiophile
Mið 22. Feb 2017 19:49
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: AMD Ryzen, New Horizon
Svarað: 28
Skoðað: 3157

Re: AMD Ryzen, New Horizon

Eg er búinn að vera Team Intel síðan Core2Duo og elskaði AMD fyrir það. Búinn að ætla að uppfæra í dágóðan tíma og ég held að ég styrki AMD í þetta sinn.
af audiophile
Mán 20. Feb 2017 19:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðmunur á tölvum ?
Svarað: 5
Skoðað: 629

Re: Verðmunur á tölvum ?

Nokkuð viss um að báðar séu með m.2 enda eru flest Y700 boddý með pláss fyrir einn 2.5" SATA og einn m.2
af audiophile
Mán 20. Feb 2017 08:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðmunur á tölvum ?
Svarað: 5
Skoðað: 629

Re: Verðmunur á tölvum ?

Nei þetta er ekki nákvæmlega sama týpa þó allt sé nánast það sama. Semsagt þetta er ekki sama vörunúmer. Aftur á móti er þetta nákvæmlega sama vél og er í Elko https://www.netverslun.is/T%C3%B6lvur-og-skj%C3%A1ir/Fart%C3%B6lvur/Lenovo/Lenovo---IDP-Y700-15F-i7-6700HQ-16-1%2C2T-GTX96-W10/80NV011AMX/2_...
af audiophile
Mán 13. Feb 2017 09:07
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELDUR] Notaður Samsung Galaxy S4
Svarað: 11
Skoðað: 537

Re: [TS] Notaður Samsung Galaxy S4

S4 styður alveg 4G

S4 styður LTE Cat3 100/50 Mbps

S4+ sem kom aðeins seinna og stundum kallaður S4 4G er bara með aðeins betra 4G loftnet eða LTE-A Cat4 150/50 Mbps
af audiophile
Mán 30. Jan 2017 18:36
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: hvaða vafra notar fólk hér ?
Svarað: 27
Skoðað: 1617

Re: hvaða vafra notar fólk hér ?

Chrome.

Hann er ekki fullkominn, en verandi með Android síma er samstillingin við Chrome eitthvað sem ég get ekki slitið mig frá.
af audiophile
Sun 29. Jan 2017 17:50
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: CristalDiskInfo les ekki m.2 drifið
Svarað: 20
Skoðað: 1283

Re: CristalDiskInfo les ekki m.2 drifið

Já þetta nýja lyklaborð er afturför og því miður á flestöllum nýlegri Lenovo vélum. Varðandi íslanska stafi þá eru nánast allar fartölvur sem seldar eru hér á landi í dag ekki með ábrenndum íslenskum stöfum enda yrðu tölvur mun dýrari fyrir vikið. Apple vélarnar frá Epli eru nánast þær einu með ábre...
af audiophile
Sun 29. Jan 2017 17:44
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: S7 og S7 Edge á frekar fínu verði
Svarað: 12
Skoðað: 1046

Re: S7 og S7 Edge á frekar fínu verði

Flott verð, en hver er rafhlöðuendingin? Þið sem eru með Android síma, þurfiði ekki alltaf að vera með hleðslutæki í hinum vasanum? Alls ekki. Rafhlöðuendingin er töluvert góð. Svo eru þeir með Fast Charger sem keyrir á 9V og hleður mjög hratt. Svo er líka þráðlaus hraðhleðsla í boði. Held að ég ha...
af audiophile
Sun 29. Jan 2017 10:12
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: CristalDiskInfo les ekki m.2 drifið
Svarað: 20
Skoðað: 1283

Re: CristalDiskInfo les ekki m.2 drifið

Kemur sama hjá mér á Yoga 910.

Edit:

Drifið í henni er Samsung NVME MZVLW512 sem er samkvæmt netinu ekki fjarri Samsung 960 Pro í benchmark eða 2,973mb read og 1,502mb write.
af audiophile
Sun 15. Jan 2017 09:52
Spjallborð: Windows
Þráður: BSOD í nýrri Acer Predator vél .
Svarað: 8
Skoðað: 675

Re: BSOD í nýrri Acer Predator vél .

steinarsaem skrifaði:
jonsig skrifaði:Rma þetta ?


Hmm ?


Return Merchandise Authorization

Hann er væntanlega að meina að skila vörunni og fá nýja.
af audiophile
Fim 22. Des 2016 11:29
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Salora og United sjónvörp
Svarað: 7
Skoðað: 754

Re: Salora og United sjónvörp

Getur líka skoðað 50" Samsung UHD á undir hundrað....

http://elko.is/samsung-50-uhd-smart-tv-ue50ku6075xxe
af audiophile
Mán 19. Des 2016 09:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hrós þráður Íslenskrar verslunnar
Svarað: 21
Skoðað: 2188

Re: Hrós þráður Íslenskrar verslunnar

Frábært hjá þér að stofna þennan þráð! Ég er einmitt orðinn pínu þreyttur á allri neikvæðu umræðunni undanfarið um verslanir og hvernig þær eru vondi gaurinn sem gerir ekkert annað en að níðast á neitendum. Allavega.....hrósið mitt fær Pfaff. Ég fór á verkstæðið þeirra með gömul Sennheiser HD595 sem...