Leitin skilaði 598 niðurstöðum

af pepsico
Mið 22. Jan 2020 04:03
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Speedtest.net - Ísland ekki á listanum?
Svarað: 6
Skoðað: 2349

Re: Speedtest.net - Ísland ekki á listanum?

Góður punktur. Ég var að skoða listana 2017-2019 m. Wayback Machine og við hurfum út af listanum án útskýringa í mars 2019 þrátt fyrir að hafa verið í 1.-3. sæti í bæði Mobile og Fixed Broadband í tvö ár fyrir það. Mig grunar að við séum ennþá í fyrsta sæti í Mobile og í 1. eða 2. í Fixed Broadband ...
af pepsico
Mið 22. Jan 2020 01:43
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Speedtest.net - Ísland ekki á listanum?
Svarað: 6
Skoðað: 2349

Re: Speedtest.net - Ísland ekki á listanum?

Við verðum líklega komin þarna inn um miðjan febrúar vegna breytingar: Results are updated mid-month for the previous month. January 1, 2019 onward countries must have at least 300 unique user results for mobile or fixed broadband to be ranked in either category. Prior to January 1, 2019 we required...
af pepsico
Þri 21. Jan 2020 15:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Áhugaverðar vefsíður
Svarað: 11
Skoðað: 1885

Re: Áhugaverðar vefsíður

Þetta er allavega frekar óáreiðanlegt próf til að kanna hraðann á tengingu nema þá bara hraðann til baldur.rhi.hi.is akkúrat þá stundina. Fékk 261 Mbps í fyrsta skiptið en hef svo fengið 45-52 Mbps í öllum tilraunum síðan þá.
af pepsico
Fös 17. Jan 2020 21:04
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: (TS) GIGABYTE GTX 1060 6GB WINDFORCE OC
Svarað: 4
Skoðað: 583

Re: (TS) GIGABYTE GTX 1060 6GB WINDFORCE OC

Oddy skrifaði:Selt?


Já.
af pepsico
Mið 15. Jan 2020 21:42
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Svarað: 524
Skoðað: 166458

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Þetta er sorglega algengt hérna og það sem er kannski ennþá sorglegra er hversu margir notendur skilja ekki einu sinni af hverju þetta er óásættanlegt þó það sé matað ofan í þá. Kannski kýs fólk bara að skilja það ekki því það hentar þeim þeirri stundu því enginn vill hugsa um sjálfan sig sem siðbli...
af pepsico
Mið 15. Jan 2020 17:04
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Verðlöggur óskast
Svarað: 7
Skoðað: 3631

Re: Verðlöggur óskast

Held þetta sé um 225 þúsund. 2TB og 1TB á svona 45-50 þúsund og restin af tölvunni svona 175 þúsund myndi ég halda. Þetta er líklega meira virði fyrir markaðinum í pörtum heldur en sem pakki. 1700X og 1080 Ti ekki endilega eftirsóttasta pörunin. 1700X og H150 360mm ekki endilega eftirsóttasta pöruni...
af pepsico
Mán 13. Jan 2020 21:10
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?
Svarað: 29
Skoðað: 4669

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Tek undir með þeim hér að ofan. OLED er það eina sem ég myndi borga svona mikið fyrir í dag. Ekkert sjónvarp sem er ekki OLED er virði neitt nálægt 300 þús. ef þú spyrð mig.
af pepsico
Fim 09. Jan 2020 20:45
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: [LEYST] - Föst IP tala á 4G neti Nova
Svarað: 3
Skoðað: 2220

Re: [HJÁLP] - Föst IP tala á 4G neti Nova

Prófaðu net.nova.is og internet.nova.is
af pepsico
Fim 09. Jan 2020 15:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ódýrt hljóðkort
Svarað: 3
Skoðað: 356

Re: ódýrt hljóðkort

Þetta sem var hjá computer.is á 500 kr. virkaði ekki hjá mér m. Windows 10 þegar ég prófaði það 2018 eða 2019. Veist af því. Það er ekki official stuðningur við Windows 10 skv. framleiðanda og það voru bara computer.is sjálfir sem laumuðu því í lýsinguna því þeir fengu það til að virka einhvern tíma...
af pepsico
Mið 08. Jan 2020 18:54
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Tölva fyrir að búa til Virtual tour
Svarað: 2
Skoðað: 1379

Re: Tölva fyrir að búa til Virtual tour

Svona almennt séð ertu að leita að sterkum örgjörva með mörgum kjörnum&þráðum og ágætis skjákorti. Lightroom notar skjákort almennt mjög lítið m.v. hvað gengur og gerist í myndvinnsluforritum en ég myndi samt sem áður prófa að kaupa fyrst bara ágætis skjákort eins og GTX 1660 eða GTX 1660 Ti fyr...
af pepsico
Mið 08. Jan 2020 17:37
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: ljósleiðara hraði
Svarað: 24
Skoðað: 5156

Re: ljósleiðara hraði

Kerfi GR og Mílu eru bara innanlandsinnviði. Þú getur ekki fengið meiri hraða en þeirra kerfi skila til þín því þau sitja á milli þín og netfyrirtækisins þíns, en allur hraði til útlanda (og innanlands útfrá netfyrirtækinu) er á ábyrgð netfyrirtækisins.
af pepsico
Mið 08. Jan 2020 15:23
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: ljósleiðara hraði
Svarað: 24
Skoðað: 5156

Re: ljósleiðara hraði

Benz ef þú og níu aðrir Gbps viðskiptavinir deilið 10 Gbps streng þá er ekki hægt að tala um að það sé samnýting á hraðanum - sem er það sem Dropi er að tala um. Ekki bara að það sé samnýting á innviðum. Ég á minningu um það að lesa einarth eða einhvern annan starfsmann GR tala um að GR leggi fyrir ...
af pepsico
Mið 08. Jan 2020 14:39
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: EYÐA
Svarað: 8
Skoðað: 557

Re: *TILBOÐ* gamalt tölvudót fyrir 10k allt saman BARA Í DAG

Burtséð frá verðlagningu og slíku þá hljómar það ekki sniðugt að allir titlar "afþróist" út í ****TILBOÐ***** BARA Í DAG MUST SEE ALLT Á AÐ FARA ÓTRÚLEG VERÐ. Það er rétt að þetta er gamalt tölvudót en þetta er ekkert allt of lýsandi titill - og hvað þá vandaður. [TS] GTX 560, 500W Aflgjaf...
af pepsico
Þri 07. Jan 2020 21:47
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: DDR 4 3600 cl 14?
Svarað: 4
Skoðað: 1420

Re: DDR 4 3600 cl 14?

Ég myndi ekki hafa neinar áhyggjur af B-die á t.d. 1.45V, jafnvel 1.50V, sem væri yfirleitt nóg til að áorka 3600 CL14/CL15 á 3200 CL14 bin B-die. Hef heyrt af nákvæmlega núll bilunum yfir langtíma á RAM vegna slíkrar yfirklukkunar. Ef þú kaupir pre-binnað 3600 CL14 minni ertu að fara að borga hönd ...
af pepsico
Þri 07. Jan 2020 18:36
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: ljósleiðara hraði
Svarað: 24
Skoðað: 5156

Re: ljósleiðara hraði

Línugjaldið er 3.300 kr. hjá Mílu og 3.377 hjá GR. Dæmi um ótakmarkaða pakka: hjá Símanum (Míla) 7.400 & 3.300, hjá Vodafone (GR) 6.990 & 3.377.
af pepsico
Þri 07. Jan 2020 09:36
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: DDR 4 3600 cl 14?
Svarað: 4
Skoðað: 1420

Re: DDR 4 3600 cl 14?

Ég veit ekki til þess að 3600 CL14 hafi nokkurn tímann ratað í verslun á Íslandi. Hef ekki einu sinni tekið eftir 3600 CL15. Í þínum sporum myndi ég hiklaust kaupa 3200 CL14-14-14-34 því þau eru öll B-die og nánast öll 3200 CL14 B-die bin geta keyrt sig á 3600 MHz CL14 á hærri voltum. https://kisild...
af pepsico
Lau 04. Jan 2020 16:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: coolshop_punktur_ is
Svarað: 34
Skoðað: 3086

Re: coolshop_punktur_ is

Það er alveg vinna fyrir stafni til að samræma þessa vefsíðu við kröfur íslenskra laga og reglugerða: [Lög um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu]1) 2005 nr. 57 20. maí [11. gr. Útsölu eða aðra sölu, þar sem selt er á lækkuðu verði, má því aðeins auglýsa eða tilkynna að um raunverulega v...
af pepsico
Lau 28. Des 2019 20:56
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: MX518
Svarað: 75
Skoðað: 11731

Re: MX518

Ég mæli sterklega gegn þessum músum, því miður. Ég elska skelina og staðsetninguna á öllu á þessari mús en það er ekki boðlegt að það séu mismunandi eintök öll að byrja að tvíklikka og það á örfáum vikum og á bæði hægri og vinstri tökkunum. Fylgist endilega vel með þessu ef þið eigið svona mús því m...
af pepsico
Þri 10. Des 2019 19:33
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Mila vs GR
Svarað: 36
Skoðað: 6363

Re: Mila vs GR

Ég er að ýja að því að þú sért að áfella Símann/Mílu um gjörðir þeirra í öllum geirum þegar slíkur samanburður væri ósanngjarn við fyrirtæki sem sér einungis um stofnkerfi og hefur því mun minna rúm til að gera óskunda. Ef það er "stór munur" á þessum fyrirtækjum með tilliti til þess þá ge...
af pepsico
Þri 10. Des 2019 19:05
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Mila vs GR
Svarað: 36
Skoðað: 6363

Re: Mila vs GR

Er á einhvern hátt sanngjarnt að bera saman stærsta eða eitt stærsta farsíma-, heimasíma-, sjónvarps-, internet-, og stofnkerfisfyrirtæki landsins í Mílunni/Símanum annars vegar og hins vegar stofnkerfisfyrirtæki (sem er bara á höfuðborgarsvæðinu) á þennan máta? Ertu viss um að þú sért að gera sanng...
af pepsico
Þri 10. Des 2019 16:08
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Mila vs GR
Svarað: 36
Skoðað: 6363

Re: Mila vs GR

Ef Orkuveita Reykjavíkur byrjar að hegða sér fáránlega á ég þá samt að vera ótrúlega þakklátur að þeim hafi dottið í hug að leggja fyrir vatni og rafmagni bla bla bla? Af hverju ertu að stilla þessu upp eins og þetta séu einhver íþróttalið og þú verður bara að halda með öðru og láta eins og það sé æ...
af pepsico
Lau 07. Des 2019 21:07
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] Aorus GTX 1080 Ti
Svarað: 9
Skoðað: 812

Re: [TS] Aorus GTX 1080 Ti

Þú ert að tala um gott og gilt viðmið varðandi 70% af nývirði en þú ert að tala um kort sem kostaði t.d. 109 þúsund í @tt fyrir meira en tvem árum eins og raunverulegt nývirði þess sé í alvörunni 165 þúsund (!) með virðisaukaskatti bara því það stendur á Amazon. Svo bendir maður þér á að það sé augl...
af pepsico
Lau 07. Des 2019 20:12
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] Aorus GTX 1080 Ti
Svarað: 9
Skoðað: 812

Re: [TS] Aorus GTX 1080 Ti

Þú varst að senda slóð á þráð frá október 2018, fyrir meira en ári, þar sem það seldist ekki strax á 90.000, og seldist ekki strax á 80.000, en seldist strax á 70.000, til að styðja við hugmyndina þína að þetta kort sé 85.000 króna virði í dag, einu ári eldra? Og það eftir að SUPER línan kom út? htt...
af pepsico
Lau 07. Des 2019 19:07
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] Aorus GTX 1080 Ti
Svarað: 9
Skoðað: 812

Re: [TS] Aorus GTX 1080 Ti

Svona kort kostaði $674.99 á Amazon í september... árið 2018... svo ókei. Maður miðar einfaldlega ekki verðin á notuðum last gen skjákortum við verðin sem þau kosta ný hjá einhverjum okrurum á Amazon. https://camelcamelcamel.com/Gigabyte-AORUS-GeForce-Graphic-GV-N108TAORUS-11GD/product/B06XXJMF19 Ég...
af pepsico
Mið 04. Des 2019 07:24
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hjálp fastur í 100mbps full duplex en á að ná 1g
Svarað: 6
Skoðað: 2372

Re: Hjálp fastur í 100mbps full duplex en á að ná 1g

Ertu búinn að setja upp viðeigandi net driver? https://dlcdnets.asus.com/pub/ASUS/mb/04LAN/LAN_DRV_Intel_I219_UWD_TP_W10_64_VER121897_20190628R.zip P.S. Það er ekki nauðsynlegt að vera með anti static mottu né armband til að vinna með tölvubúnað. Ef þú ert yfirleitt í sex flíspeysum og að nudda þér ...