Leitin skilaði 458 niðurstöðum

af pepsico
Fim 29. Nóv 2018 22:53
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Z390 Gaming X ATX 12V 2x2 og ATX 12V 2x4
Svarað: 4
Skoðað: 342

Re: Z390 Gaming X ATX 12V 2x2 og ATX 12V 2x4

Sýnist þetta vera hárrétt tengt. Settu upp HWiNFO64 til að geta séð hitatölurnar þínar o.fl. og athugaðu hverjar þær eru við þunga vinnslu. Ef þær eru háar nú þegar án yfirklukkunar þá fór líklega eitthvað á mis við uppsetningu kælingarinnar, og þá þyrfti að leiðrétta það. Ef þú ert byrjandi mæli ég...
af pepsico
Fim 29. Nóv 2018 19:08
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Z390 Gaming X ATX 12V 2x2 og ATX 12V 2x4
Svarað: 4
Skoðað: 342

Re: Z390 Gaming X ATX 12V 2x2 og ATX 12V 2x4

Þessi tengi eru til að sjá örgjörvum fyrir rafmagni. ATX 2X2 (4-pin ATX) er þetta týpíska tengi sem dugar fyrir kröfulitla örgjörva. 2X4 (8-pin ATX) er bara það sama með öðru eins eða nánast eins stykki til hliðar til að tvöfalda vírafjöldann til að geta komið meira rafmagni í orkufrekari örgjörva. ...
af pepsico
Þri 27. Nóv 2018 19:07
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Spá með nýtt skjákort
Svarað: 12
Skoðað: 736

Re: Spá með nýtt skjákort

Spurningin væri aldrei hvort að 2080 mun flöskuhálsa í 1080p, það mun ekki gera það, heldur frekar hvort það væri peningasóun að kaupa svo sterkt kort fyrir svo lága upplausn. Ég myndi kalla það ansi vafasama nýtingu á pening að kaupa 2080 ef þú ætlar að halda áfram að spila í 1080p. GTX 1070 Ti vær...
af pepsico
Mán 26. Nóv 2018 19:41
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Spá með nýtt skjákort
Svarað: 12
Skoðað: 736

Re: Spá með nýtt skjákort

Það er svakalegur munur á þessum kortum og hann mun skína í gegn ef þú ert í háum upplausnum. Ef þú ert ekki að spila í hárri upplausn, ef þú ert t.d. í 1920x1080, þá gæti verið að þú verðir flöskuhálsaður af örgjörvanum, ef þú ert það ekki jafnvel nú þegar, og þá myndi munurinn ekki vera jafn mikil...
af pepsico
Fös 23. Nóv 2018 16:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vodafone, tilboð án skilyrða?...eða hvað?
Svarað: 9
Skoðað: 976

Re: Vodafone, tilboð án skilyrða?...eða hvað?

Það er greinarmunur á skuldbindingalaust og skilyrðalaust. Eins og þú segir sjálfur bauð hann þér áskriftirnar skuldbindingalaust en ekki skilyrðalaust en í lokin ertu svo hneykslaður á því að það hafi verið skilyrði? Skil ekki alveg.
af pepsico
Fös 23. Nóv 2018 06:54
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] MSI GTX 1080 ARMOR OC Edition
Svarað: 2
Skoðað: 428

Re: [TS] MSI GTX 1080 ARMOR OC Edition

Upp. Veit ekki stöðuna á bjóðanda.
af pepsico
Fim 22. Nóv 2018 03:45
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Vantar ráð: Versla móðurborð + örgjörva á black friday
Svarað: 3
Skoðað: 423

Re: Vantar ráð: Versla móðurborð + örgjörva á black friday

Valið stendur í rauninni milli 1920X og 1950X ef þú vilt gott bang for the buck á nýjum íhlutum. Kostar um $700 með móðurborði fyrir 1920X og um $830 fyrir 1950X og móðurborð (án kælinga). 6950X er bara tveggja kjarna uppfærsla svo ég myndi frekar selja allt heila klabbið og uppfæra í 1950X ef þig v...
af pepsico
Mið 21. Nóv 2018 10:13
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] MSI GTX 1080 ARMOR OC Edition
Svarað: 2
Skoðað: 428

[SELT] MSI GTX 1080 ARMOR OC Edition

SELT: Daginn, SELT: Til sölu vegna uppfærslu: GEFORCE GTX 1080 ARMOR 8GB OC SELT: https://www.msi.com/Graphics-card/GeForce-GTX-1080-ARMOR-8G-OC SELT: Frábært kort í fullkomnu ástandi. Tvær viftur sem kæla kortið vel og slökkva á sér þegar lítið er í gangi. SELT: Í ábyrgð hjá @tt.is í um eitt ár í v...
af pepsico
Sun 18. Nóv 2018 11:53
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Amplifi router en bara 100Mbps
Svarað: 10
Skoðað: 822

Re: Amplifi router en bara 100Mbps

Voru þessar 200 Mbps mælingar ekkert tengdar borðtölvunni? Þá gæti tengingin milli borðtölvunnar og routersins verið vandamálið, og þar eru líklegustu sökudólgarnir léleg snúra og/eða vitlaus/enginn netkorts driver. Það er engin leið til að vita hvort að snúrurnar þínar eru Cat5e eða ekki án þess að...
af pepsico
Sun 18. Nóv 2018 10:50
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Amplifi router en bara 100Mbps
Svarað: 10
Skoðað: 822

Re: Amplifi router en bara 100Mbps

Ef ég er að skilja þetta allt saman rétt þá eru yfirgnæfandi líkur á því að þig vanti bara Cat5e snúru í góðu standi á milli serversins og routersins. Ef vandamálið væri tengingin milli borðtölvunnar og routersins ættirðu ekki að fá tvöfalt meiri hraða út á internetið í borðtölvunni en milli tækjann...
af pepsico
Fim 15. Nóv 2018 00:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 147
Skoðað: 9487

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Hvernig hjálpar það máli þínu að henda inn slóð með gögnum sem að samræmast algjörlega því sem ég var að segja? Hvað varð um að Landsvirkjun ætti að hafa áhyggjur af samkeppni innan úr Evrópu, og að við séum ekki samkeppnishæf við önnur lönd þegar kemur að hagkvæmni og umhverfissjónarmiðum? Allt tóm...
af pepsico
Mið 14. Nóv 2018 22:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 147
Skoðað: 9487

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Landsvirkjun selur á ca 5 kr./kWh svo það er hlægilegt að heyra að þeir eigi að vera hræddir við samkeppni frá Evrópu yfir rándýran sæstreng. Hver myndi vilja selja rafmagn til Íslands þar sem orkuverð til heimila er ca 20 kr./kWh með skatti þegar er hægt að selja það í Danmörku eða Þýskalandi þar s...
af pepsico
Lau 10. Nóv 2018 00:37
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?
Svarað: 72
Skoðað: 9169

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Kerfinu var breytt júlí 2017, það er rétt, en þá var ekki slökkt á matchmaking eftir hæfileikum heldur kerfið stillt til að setja mun meiri áherslu á hraða og þeim mun minni áherslu á að flokka. Það hefur verið kveikt á því alveg síðan þá og meira að segja til dagsins í dag en núna er leikurinn orði...
af pepsico
Fös 09. Nóv 2018 19:55
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?
Svarað: 72
Skoðað: 9169

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Það er mjög algeng mýta að það hafi aldrei verið matchmaking eftir hæfileika. Það var lengi vel kveikt á því. https://i.imgur.com/yiVQUQ4.png Í þessu albúmi sérðu afgerandi muninn á óvinunum sem topp Solo spilari fékk á móti sér og óvinunum sem mjög lélegur Solo spilari fékk á móti sér: https://imgu...
af pepsico
Fös 09. Nóv 2018 18:31
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?
Svarað: 72
Skoðað: 9169

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Leikurinn er í ansi slæmum farvegi í vestrinu. Ef þú skoðar þetta graf með mið af gröfum úr öðrum leikjum sem eru ekki með svona stórt asískt playerbase geturðu séð að PUBG er löngu orðinn minna vinsæll en CS:GO í vestrinu, og er enn á hraðri niðurleið. Það gagnast engum hérna að það sé risastórt as...
af pepsico
Sun 04. Nóv 2018 23:50
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Vantar hjálp með móðurborð/turn
Svarað: 4
Skoðað: 314

Re: Vantar hjálp með móðurborð/turn

Það eina sem þú þarft að tengja er on/off sem er merkt 'POWER SW'. Ekkert annað þarf að vera í sambandi til að fullnýta tölvuna. 'POWER SW' fer á tvo rauðmerktu pinnana uppi til vinstri eins og móðurborðið snýr þegar það er komið í kassann.
af pepsico
Sun 04. Nóv 2018 21:58
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: G9 hot point vesen
Svarað: 4
Skoðað: 426

Re: G9 hot point vesen

Prófaðu allar stillingarnar sem eru í boði fyrir Security og Encryption í stillingunum fyrir þráðlausa netið í tölvunni. Ein (eða fleiri) samsetning ætti að virka.
af pepsico
Sun 04. Nóv 2018 21:08
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: G9 hot point vesen
Svarað: 4
Skoðað: 426

Re: G9 hot point vesen

Prófaðu allar stillingarnar sem eru í boði fyrir Security og Encryption í stillingunum fyrir þráðlausa netið í tölvunni. Ein (eða fleiri) samsetning ætti að virka.
af pepsico
Lau 03. Nóv 2018 14:34
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE: Router með 801.11 b/g/n
Svarað: 1
Skoðað: 170

Re: ÓE: Router með 801.11 b/g/n

Vil vekja athygli á því að routerar sem styðja 5 GHz eru yfirleitt merktir og markaðsettir sem a/b/g/n á meðan að þeir sem að styðja ekki 5 GHz eru merktir b/g/n.
af pepsico
Fim 01. Nóv 2018 17:44
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Verðsamanburður á Ljósleiðara 2.10.2018
Svarað: 14
Skoðað: 1666

Re: Verðsamanburður á Ljósleiðara 2.10.2018

Munurinn á 3.46 GB og 3.48 GB er allt að 30 MB, ekki 200 MB, og það á klst. er allt að 8.3 kBps. Það gæti skýrst af skiljanlegum mun í mælingaraðferðum, eða af sjónvarpsboxi, eða hverju sem er í rauninni.
af pepsico
Fös 26. Okt 2018 11:58
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?
Svarað: 29
Skoðað: 1533

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Það er allt útlit fyrir það að fyrsta innleggið hafi verið með þetta. Það vantar líklega netkorts driverinn í tölvuna.
af pepsico
Fös 26. Okt 2018 11:53
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?
Svarað: 29
Skoðað: 1533

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Ef ethernet nær bara 100Mb á gíg porti - þá Færðu bara 100Mb..aldrei meira. Þarna er líklega snúra ekki í lagi..eða 100mb búnaður tengdur. Það er heldur betur ekki rétt hjá þér. Hef marg oft verið við búnað sem er á uppgefinni 100 Mbps tengingu en nær 200-400 Mbps raunhraða við prófanir, yfirleitt ...
af pepsico
Fös 26. Okt 2018 08:26
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?
Svarað: 29
Skoðað: 1533

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Allur búnaður í tengingunni getur ollið því að það standi 100 Mbps í stað 1000 Mbps. Snúrur, tenglar, ljósleiðaraboxið, router, tækið sjálft. Það er samt mjög sérkennilegt að hraðinn sé raunverulega undir 100 Mbps þó það standi 100 Mbps. Yfirleitt ef að snúrur eru létt skaddaðar er hraðinn samt lang...
af pepsico
Fös 26. Okt 2018 06:49
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
Svarað: 34
Skoðað: 2934

Re: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)

Það á bara að standa 4 TB þarna ef það fara hamlanir í gang eftir það. Annars þróast þetta án vafa í að allar netveitur auglýsi ótakmarkað til að vera samkeppnishæfar en selji sömu gömlu pakkana á bakvið tjöldin. Er það markaðsumhverfi sem fólk vill sjá? Ef það væri sem dæmi netveita sem byði upp á ...
af pepsico
Fös 26. Okt 2018 06:36
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?
Svarað: 29
Skoðað: 1533

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Það gæti verið að þú sért með eitt af eldri kynslóðar ljósleiðaraboxunum sem ná bara 100 Mbps hraða upp og niður. Hvenær var það sett upp hjá þér?