Leitin skilaði 62 niðurstöðum

af Raskolnikov
Mán 14. Ágú 2017 19:44
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Roku eða Amazon fire eða Apple TV
Svarað: 21
Skoðað: 1902

Re: Roku eða Amazon fire eða Apple TV

Hefuru eitthvað kíkt á Nvidia shild? Já eitthvað. Mjög góðir speccar. En kannski ekki þess virði ef maður er ekkert að spila leiki. Ætli ég neyðist ekki til að hlusta á vaktverja og styrkja Apple í fyrsta skipti í ansi mörg ár. :crying Það eru orðrómar um að fimmta kynslóðin verði gefin út í næsta ...
af Raskolnikov
Mán 14. Ágú 2017 10:28
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Roku eða Amazon fire eða Apple TV
Svarað: 21
Skoðað: 1902

Re: Roku eða Amazon fire eða Apple TV

OK. Er Apple TV sumsé ekki mikill eftirbátur Roku þegar kemur að fjölda nothæfra apps, og myndgæðin (s.s. skortur á 4K og HDR) ekki stórmál með 56" tæki? Er ekki með nein tæki í apple vistkerfinu nota bene.
af Raskolnikov
Sun 13. Ágú 2017 15:24
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Roku eða Amazon fire eða Apple TV
Svarað: 21
Skoðað: 1902

Roku eða Amazon fire eða Apple TV

Mig langar í eitthvað stream stick dót. Veit ekki hvort að ég vilji Roku eða Amazon Fire (eða Apple TV). Hafið þið einhverja reynslu af þessu? Mér sýnist að Roku og Amazon Fire séu að fá svipaða dóma, en ég velti fyrir mér hvort að það sé hægt að nýta þetta til fulls á Íslandi eða hvort að það sé me...
af Raskolnikov
Sun 06. Ágú 2017 17:41
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Nýtt speedtest hjá Gagnaveitunni
Svarað: 18
Skoðað: 3501

Re: Nýtt speedtest hjá Gagnaveitunni

Ég er að fá 891 Mbps í Download og 935 í Upload, GB tenging hjá 365, borðtölva beintengd í zyxelinn sem fylgir áskriftinni. Svipuð niðurstaða hjá Speedtest. Töluvert betri niðurstaða en síðast þegar ég mældi fyrir einhverjum mánuðum, þá var ég að fá um 600-700 Mbps. Kannski lítið álag um þessa helgi...
af Raskolnikov
Mið 02. Ágú 2017 12:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning um ljós
Svarað: 2
Skoðað: 321

Spurning um ljós

Sæl, er að leitast eftir smá ráðleggingum varðandi loftljós Mig vantar ljós í stofuna hjá mér, hún er tæplega 30 fm. Langar eiginlega ekki í venjuleg loftljós. Er að velta fyrir mér loftljós á braut, eins og þetta: https://www.ikea.is/products/37264# Ætli tvö stykki af þessu á öndverðum stað í stofu...
af Raskolnikov
Sun 16. Júl 2017 18:45
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Er að pæla í þessu LG 65", any thoughts?
Svarað: 14
Skoðað: 1735

Re: Er að pæla í þessu LG 65", any thoughts?

Sé eftir að hafa keypt mér LG sjónvarp í fyrra, aðallega út af stýrikerfinu (WebOS). Browserinn er skelfilegur og styður ekki flash, skilst að LG hafi einfaldlega ekki réttindin fyrir flash. Twitch virkar ekki heldur (þó að þeir noti html5) og ég gat ekki notað NBA Gamepass. App úrvalið er mjög léle...
af Raskolnikov
Sun 09. Júl 2017 16:46
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Verktakalaun
Svarað: 20
Skoðað: 3587

Re: Verktakalaun

Þú getur talið símann fram sem rekstrarkostnað á skattframtalinu þínu (2018) og þá dregst fjárhæðin frá stofni til tekjuskatts (borgar s.s. lægri skatt). Þú nærð væntanlega ekki VSK markinu (2mkr á ári), en ef svo væri þá gætiru fært vsk af símanum sem þú greiddir sem innskatt til frádráttar af útsk...
af Raskolnikov
Fös 16. Jún 2017 16:01
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE skjákorti
Svarað: 1
Skoðað: 144

Re: ÓE skjákorti

má ekki vera of mikill hávaði í því
af Raskolnikov
Fös 16. Jún 2017 15:59
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE skjákorti
Svarað: 1
Skoðað: 144

ÓE skjákorti

[...]

Uppfært: Vantar ekki skjákort lengur.
af Raskolnikov
Mán 06. Feb 2017 13:53
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Uppsetning á græjum í kringum veggfest sjónvarp
Svarað: 7
Skoðað: 796

Uppsetning á græjum í kringum veggfest sjónvarp

Góðan dag, Er með stórt sjónvarp fest upp á vegg í stofunni og þarf einhvern veginn að koma fyrir myndlykli, litlu bassaboxi og kannski einhverjum spilara á smekklegan hátt, þó þannig að mig langar helst að sleppa stórum hefðbundnum sjónvarps "skenk". Er fólk að kaupa vegghillur fyrir svon...
af Raskolnikov
Mið 20. Júl 2016 16:46
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 4G fyrir heimanotkun
Svarað: 5
Skoðað: 605

4G fyrir heimanotkun

Góðan dag, Er að fara að leiga íbúð sem er ekki með símalínu, þannig að eina leiðin til að fá internetið verður í gegnum 4G. Ég veit voðalega lítið um 4G og er að velta fyrir mér nokkrum hlutum. Fyrsta skrefið verður að velja þjónustuaðila. Er einhver munur á sendunum eftir því hvern ég vel, þ.e. No...