Leitin skilaði 62 niðurstöðum

af Raskolnikov
Mið 18. Apr 2018 18:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga
Svarað: 112
Skoðað: 16267

Re: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga

Samt ekki skortur á fjármagni. Þetta hefur verið vandamál í langan tíma. Litla-Hraun er ekki einusinni hentugt sem fangelsi, þetta er í grunninn 90 ára gamalt sjúkrahús. Snýst um ranga forgangsröðun, fáfræði ráðamanna og hreppapólitík (á Suðurlandi).
af Raskolnikov
Mið 18. Apr 2018 17:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga
Svarað: 112
Skoðað: 16267

Re: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga

Ef þú lest ofar þá sagði ég að Bandaríkin reka of harða stefnu, en að Ísland sé á hinum endanum í öfgunum. Fólk sem styður þetta kerfi fer alltaf að bera hlutina saman við Bandaríkin, en ekki t.d. Frakkland eða Svíþjóð, eða önnur vesturlönd sem reka kerfi sem heldur ofbeldismönnum og morðingjum á ba...
af Raskolnikov
Mið 18. Apr 2018 17:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga
Svarað: 112
Skoðað: 16267

Re: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga

það má ekki gleima að biðlistinn er svo langur að dómar eru að fyrnast áður en það loksins kemur að sumum að fara í steinin. en dómar fyrnast á 5 árum ef að einstaklingur er látinn sitja og bíða eftir afplánun. Já það er hluti af þessum sama hugsunarhætti. Það á enginn að fara í fangelsi, við erum ...
af Raskolnikov
Mið 18. Apr 2018 16:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga
Svarað: 112
Skoðað: 16267

Re: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga

Það er ekki samfélaginu til góðs að reka vægasta refsikerfi í heimi. Í dag var mynd af glottandi manni í héraðsdómi sem mun þurfa að sitja inni í 10 ár fyrir hrottalegt morð af ásettu ráði. Ofbeldishrottar og níðingar þurfa að gera gríðarlega mikið af sér til að sjá yfirleitt veggi fangelsa, og þá s...
af Raskolnikov
Mið 18. Apr 2018 14:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga
Svarað: 112
Skoðað: 16267

Re: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga

Alveg kostulega íslenskt að maður í "gæsluvarðhaldi" fyrir óupplýstan stórþjófnað sé haldið í opnu fangelsi út í sveit og geti flúið land í rólegheitum með sömu flugvél og forsætisráðherra. Meiri háttar aulaskapur af hálfu fangelsisyfirvalda og lögreglu.
af Raskolnikov
Lau 17. Mar 2018 15:49
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Málun fjöleignarhúss
Svarað: 9
Skoðað: 2428

Re: Málun fjöleignarhúss

Þakka góð svör. Athyglisverð þessi síða hjá málarameistarafélaginu þar sem maður getur beðið um að fá tilboð í verk. Læt sennilega reyna á það, og bið þá líka um að kanna hvort að það sé nokkuð þörf á múrvinnu.
af Raskolnikov
Fös 16. Mar 2018 10:33
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Málun fjöleignarhúss
Svarað: 9
Skoðað: 2428

Málun fjöleignarhúss

Sæl,
Bý í lítilli 8 íbúða blokk. Það lendir á mér að athuga kostnað og möguleika við að mála blokkina. Hefur einhver staðið í slíku og getur gefið mér einhverja hugmynd hvernig best væri að standa að þessu. Einhverjar sögur um góða/slæma verktaka og ballpark hugmynd um kostnað per íbúð?
af Raskolnikov
Fös 26. Jan 2018 20:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: .
Svarað: 18
Skoðað: 3539

Re: Ábyrgðarþjónusta Nýherja/Origo er einn stór brandari.

Bendi þér á að tala við Neytendastofu og fá álit kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa. Málsmeðferðin er einföld og ókeypis, getur gert þetta í gegnum netið. Ansi mörg mál komið á þeirra borð vegna fartölvukaupa, sjá https://www.neytendastofa.is/um-okkur/kaerunefnd-lausafjar--og-thjonus/alit-kaeru...
af Raskolnikov
Mið 24. Jan 2018 16:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Win10 enterprice cd key, kaupa hvar?
Svarað: 7
Skoðað: 2030

Re: Win10 enterprice cd key, kaupa hvar?

Hversu legit er að kaupa keys frá svona síðum sem bjóða upp á mjög ódýr leyfi fyrir Windows og Office? Er þetta siðferðislega réttmætara en að sækja Windows af TPB og borga 0 kr? Bara spurning.
af Raskolnikov
Sun 14. Jan 2018 04:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ódýrasta besta uppfærsla í manna minnum?
Svarað: 6
Skoðað: 3042

Re: Ódýrasta besta uppfærsla í manna minnum?

Gaman að lesa þetta, er einmitt að uppfæra 8 ára gamlan turn as we speak: Fékk vin til að versla CPU/Mobo í BNA (newegg sending á hótel): i7-8700K 40.560 kr. (390$) GIGABYTE Z370 AORUS Gaming 5 20.800 kr. (200$) Ætlaði upphaflega í Ryzen, en freistaðist í Intel eftir að hafa lesið að þeir væru talsv...
af Raskolnikov
Fim 11. Jan 2018 14:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: I7 8700k
Svarað: 11
Skoðað: 2254

Re: I7 8700k

Var að panta mér þennan örgjörva. Strax kominn með samviskubit yfir að verðlauna Intel fyrir að setja vöru á markað sem þeir vissu að væri gölluð. En mér skilst að performance lag fyrir hefðbundna notkun einstaklinga á þessum örgjörva sé nánast engin. Er það ykkar reynsla eða hafið þið séð eitthvað ...
af Raskolnikov
Þri 02. Jan 2018 16:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: cpu móðurborð og kassi
Svarað: 4
Skoðað: 1044

Re: cpu móðurborð og kassi

Hmm já, samt ansi mikill munur á 8350k og 1700 á t.d. cpubenchmark.net (9509 / 14619 stig) og ég tími alveg að borga aðeins meira fyrir eitthvað sem mun endast mér í nokkur ár. Er að lesa núna að það sé of lítill munur á 1700 og 1700X til að það borgi sig að fara í X. Þá fylgir kæling með 1700 en ek...
af Raskolnikov
Þri 02. Jan 2018 13:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: cpu móðurborð og kassi
Svarað: 4
Skoðað: 1044

cpu móðurborð og kassi

Sælir, Mig langar til að uppfæra cpu+móðurborð+kassa í tölvunni minni. Á þegar GTX 1060, harða diska og minni. Þessi vél mun ekki gera neitt merkilegra en spila tölvuleiki. Er að spá að kaupa 1700x hjá tölvutækni (þeir eru með hann miklu ódýrari en allir aðrir af einhverjum ástæðum https://tolvutaek...
af Raskolnikov
Fim 07. Des 2017 15:16
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir GTX 1060 3GB/6GB eða jafn góðum [NT]
Svarað: 0
Skoðað: 351

Óska eftir GTX 1060 3GB/6GB eða jafn góðum [NT]

Óska eftir GTX 1060 3GB eða 6GB eða svipuðum skjákortum.
af Raskolnikov
Fös 15. Sep 2017 16:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Björt framtíð slítur ríkisstjórnarsamstarfinu
Svarað: 72
Skoðað: 6475

Re: Björt framtíð slítur ríkisstjórnarsamstarfinu

Ég vil líka segja að stjórnarslit er mjög afdrifarík ákvörðun. Það er búið að eyða gríðarlegum tíma og fjármunum af skattfé í kosningar, margra vikna farsakenndar stjórnamyndunarviðræður, þingsetningu, mönnun ráðuneyta, fjárlagavinnu og ýmis verkefni. Það er ábyrgðarhluti að sitjast í ríkisstjórn. G...
af Raskolnikov
Fös 15. Sep 2017 16:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Björt framtíð slítur ríkisstjórnarsamstarfinu
Svarað: 72
Skoðað: 6475

Re: Björt framtíð slítur ríkisstjórnarsamstarfinu

Ég er ekki viss um að það hafi verið augljóst að það hafi átt að opinbera þessar upplýsingar. Maður sér hvaða galdrabrenna fór í gang, t.d. með Henson. Þá fór allt í háaloft þegar upplýsingar um hælisleitanda urðu opinberar í hitteðfyrra, þannig að það er skiljanlegt að stjórnvöld bíði úrskurðar. Þe...
af Raskolnikov
Fös 15. Sep 2017 15:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Björt framtíð slítur ríkisstjórnarsamstarfinu
Svarað: 72
Skoðað: 6475

Re: Björt framtíð slítur ríkisstjórnarsamstarfinu

Ha, málið snýst alfarið um þetta, Bjarni Ben vissi í júlí að pabbi sinn hefði verið einn af þeim sem veittu Hjalta meðmæli svo hann gæti fengið uppreist æru(staðfest af dómsmálaráðherra). Eftir það BÖRÐUST sjálfstæðismenn gegn því að það kæmi fram hverju veittu Hjalta og Robert Downey uppreist æru ...
af Raskolnikov
Fös 15. Sep 2017 14:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Björt framtíð slítur ríkisstjórnarsamstarfinu
Svarað: 72
Skoðað: 6475

Re: Björt framtíð slítur ríkisstjórnarsamstarfinu

Úffff, hræddur um að nú komi strákarnir hér á spjallborðinu og tali um að það sé verið að refsa Bjarna fyrir gjörðir pabba síns. Set þetta hérna fyrir þá, fengið að láni frá „Leikmaður les Biblíuna“. Vandamálið er ekki hvað pabbi Bjarna gerði, heldur hvað xD gerði til að koma í veg fyrir að það kæm...
af Raskolnikov
Fös 15. Sep 2017 11:02
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Hvenær telst tilboði vera svarað?
Svarað: 75
Skoðað: 9421

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Nákvæmlega, viljayfirlýsing er einungis einn þáttur hugtaksins tilboð og í þessu tilviki var samþykki gagnaðila varla nægilegt til að samningur kæmist á. Reyndar telst vidirh varla tilboðsgjafi nema að um tilboð hafi verið að ræða. Ég myndi segja að um hafi verið að ræða tilboð samkvæmt merkingu ís...
af Raskolnikov
Fös 15. Sep 2017 10:22
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Hvenær telst tilboði vera svarað?
Svarað: 75
Skoðað: 9421

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Einungis kaupendur geta gert tilboð, seljendur geta svo komið með gagntilboð. Uppsett verð er ekki "tilboð". Þetta er nú ekki nákvæmt. Sá sem býður vöru til sölu er tilboðsgjafi. Það fer svo eftir því hvernig yfirlýsingin er orðuð og öðrum aðstæðum hvort að um sé að ræða eiginlegt og bind...
af Raskolnikov
Mán 11. Sep 2017 14:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppgreiðsla Láns
Svarað: 53
Skoðað: 5730

Re: Uppgreisla Láns

Það bætast ekki við neinir skattar eða önnur opinber gjöld. Eina "viðbótargjaldið" sem kemur til greina er ef lánið þitt er bundið uppgreiðslugjaldi, þ.e. gjald sem þú borgar viðkomandi lánastofnun fyrir að fá að borga lán hraðar en upphaflega var samið um. Stundum er ekkert uppgreiðslugja...
af Raskolnikov
Fös 01. Sep 2017 12:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar fær maður USB konu í PS/2 kall breytistykki
Svarað: 10
Skoðað: 1454

Re: Hvar fær maður USB konu í PS/2 kall breytistykki

Getur prufað Miðbæjarradío og Örtækni.
af Raskolnikov
Mið 23. Ágú 2017 09:15
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Enski boltinn og fleira - online stream
Svarað: 22
Skoðað: 5318

Re: Enski boltinn og fleira - online stream

Eru þetta þjónustur sem þið eruð að borga fyrir? Maður er bara alltaf eitthvað svo skeptískur þegar kemur að svona no-name dóti sem streymir fótbolta. Það er bara svo rosalega þægilegt að hafa það í bakhöndini að geta kvartað ef það er eitthvað að. Annars hverju mæliði með sem er vel stable fyrir f...
af Raskolnikov
Þri 22. Ágú 2017 13:09
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: apple tv
Svarað: 2
Skoðað: 626

Re: apple tv

Sjálfur er ég að bíða með að kaupa Apple TV og treysta á sterka orðróma um að nýtt Apple TV, fimmta kynslóð, sé að koma út eftir nokkrar vikur.
af Raskolnikov
Fös 18. Ágú 2017 11:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað getur verið að hjá´mér´?
Svarað: 7
Skoðað: 1132

Re: Hvað getur verið að hjá´mér´?

Ertu búinn að prufa annað lyklaborð til að einangra vandamálið við annað hvort Windows eða lyklaborðið?