Leitin skilaði 95 niðurstöðum

af Skaz
Þri 27. Feb 2018 21:23
Spjallborð: Windows
Þráður: Blue Screen vandamál
Svarað: 19
Skoðað: 4856

Re: Blue Screen vandamál

Lenti í þessu einu sinni og þá var þetta ónýtt vinnsluminni, prófaðu að ræsa tölvuna með bara eitt stick í tölvunni þangað til að þú lendir á því sem að er ónýtt. Eða náðu í MemTest86 og testaðu þetta þannig. P.S. Ef að öll sticks eru að sýna þetta vandamál þá gæti þetta allt eins verið harði diskur...
af Skaz
Þri 27. Feb 2018 17:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Göturnar í RVK
Svarað: 139
Skoðað: 10469

Re: Göturnar í RVK

Þetta er allt í vinnslu, það er að segja undirbúningurinn að því að setja saman matsnefnd til þess að meta viðhaldsþörfin á vegunum á hluta Höfuðborgarsvæðisins. http://reykjavik.is/frettir/samstarfssamningur-um-vidhald-gatnakerfis-hofudborgarsvaedisins Gerðist fyrir ári síðan, get ekki séð að þessi...
af Skaz
Þri 27. Feb 2018 17:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
Svarað: 123
Skoðað: 9483

Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda

Hvergi í þessari skýrslu er talað um flóttamenn/hælisleitendur/útlendinga/múslima/hryðjuverkamenn/konur í búrkum sem gerendur í einhverjum málum. Þá stundaði einn hópur hælisleitenda skipuleg afbrot að sögn Ásgeirs Karlssonar yfirmanns greiningadeildar Ríkislögreglustjóraembættisins. „Það er eitt m...
af Skaz
Þri 13. Feb 2018 22:44
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: 75" Finlux reynsla?
Svarað: 15
Skoðað: 2380

Re: 75" Finlux reynsla?

Finlux er brand sem að er framleitt af Vestal sem að er tyrkneskt fyrirtæki sem að framleiðir aðallega "entry-level" raftæki. Vestfrost, Panasonic og JVC eru með ódýrustu týpurnar sínar framleiddar af þeim. (Eiga verksmiðjur í Slóvakíu, Póllandi og fleiri stöðum). Þegar þetta er orðinn svo...
af Skaz
Fös 12. Jan 2018 04:43
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Vantar hjálp v/AMD örgjöva
Svarað: 11
Skoðað: 910

Re: Vantar hjálp v/AMD örgjöva

Ertu að láta konuna spila EVE á APU? Engin furða að hún sé orðin pirruð :face Byrjaðu á að fara út í það að kaupa eitthvert skikkanlegt skjákort GTX 1050 Ti 4 GB eða álíka. Notað GTX 780 væri killer díll. Farðu svo að leita að móbói og örgjörva sem að eru aðeins öflugri, Finndu eldri intel örgjörva ...
af Skaz
Fös 02. Jún 2017 00:00
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Car S.O.S.
Svarað: 21
Skoðað: 1542

Re: Car S.O.S.

Það er ekkert sem að er smámál sem að kostar 300 þús í viðgerðir. Veistu eitthvað nánar hvað það var sem að er að þessum bíl?

Ef að þetta er boddí eða grind þá er þetta skiljanlegt, ónýtur gírkassi er eitthvað sem að ég myndi skilja fyrir þennan pening.
af Skaz
Fim 01. Jún 2017 23:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Costco á Íslandi?.
Svarað: 330
Skoðað: 38862

Re: Costco á Íslandi?.

Hagar voru ekki lengi að sína sitt rétta andlit.... http://www.vb.is/frettir/taka-vorur-ur-hillum/138521/ Ef þeir geta ekki beitt neytendum ofbeldi þá gera þeir það við framleiðendur. Ofbeldi og yfirgangur er það sem rekur þessa mafíur áfram. Vona að Wallmart og Target eigi eftir að bætast í hópinn...
af Skaz
Mið 15. Mar 2017 08:06
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent
Svarað: 20
Skoðað: 2429

Re: Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent

Var búinn að steingleyma þessari umræðu og var að versla mér leik á Steam núna og sá á kvittuninni VAT og mundi eftir þessu. Það virðist vera að Steam hafi tekið þessa hækkun að mestu leyti á sig sjálfa. Sé allavega ekki neina augljósa verðhækkun á neinum af þeim leikjum sem að ég hef verið að spá í...
af Skaz
Sun 05. Mar 2017 14:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
Svarað: 25
Skoðað: 1977

Re: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*

Er þetta ekki klassísk Win 10 BIOS villa sem að þurfti að uppfæra BIOS á móðurborði útaf?
af Skaz
Fös 03. Mar 2017 17:42
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: AMD Ryzen
Svarað: 83
Skoðað: 5946

Re: AMD Ryzen

Eitt mjög athyglisvert sem menn tóku eftir á OCN varðandi BF1 prufur sem útskýrir góðar niðurstöður i7 7700K umfram 6900K og R7 1700. Í tómu BF1 korti, er i7 7700K með algjöra yfirburði. En ef sama kort er spilað með 64 spilurum hafa 6800/6900K og R7 1700 að meðaltali 15% forskot á i7 7700K, og 40%...
af Skaz
Fös 03. Mar 2017 02:46
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: AMD Ryzen
Svarað: 83
Skoðað: 5946

Re: AMD Ryzen

Samkeppni er alltaf góð, manni var farið að finnast sem að Intel var að sætta sig við bara smá framfarir ef slíkar skildi kalla með Kaby Lake. Munurinn á milli síðustu 3 releases hjá þeim réttlætti varla kaup á neinu nýju hjá þeim, sérstaklega þegar að þeir eru alltaf að flakka með sökklana. Þegar þ...
af Skaz
Fim 02. Mar 2017 17:46
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: AMD Ryzen
Svarað: 83
Skoðað: 5946

Re: AMD Ryzen

Eftir að hafa rennt í gegnum flesta vinsælu síðurnar, fyrstu viðbrögð: Miðað við fyrstu benchmarks þá virðist i7-7700k vera aðalkeppinautur Ryzen 7 1800X þegar kemur að leikjum. Líklega er 1800X ekkert mikið betri þegar kemur að leikjaspilun en 1700X og 1700, þannig að þá ertu komin í aðeins samkepp...
af Skaz
Mið 01. Mar 2017 05:49
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: AMD Ryzen
Svarað: 83
Skoðað: 5946

Re: AMD Ryzen

Einhverjar líkur á að verslanir hérlendis verði komin með verð á síðurnar hjá sér á morgun? Væri áhugavert að skoða instant verðmun við upphaf hérlendis og erlendis. Maður svona er með grunsemdir um að Intel lækkunin sem að hlýtur að koma og lægra verðlag AMD muni ekki skila sér að fullu hingað til ...
af Skaz
Mið 22. Feb 2017 20:13
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: AMD Ryzen, New Horizon
Svarað: 28
Skoðað: 6952

Re: AMD Ryzen, New Horizon

Lítur vel út, bíð spenntur eftir að sjá raunverulegan samanburð við Intel.
af Skaz
Lau 14. Jan 2017 18:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar er flutningskostnaðurinn núna?
Svarað: 21
Skoðað: 1498

Re: Hvar er flutningskostnaðurinn núna?

Annað sem fólk spáir kannski ekki í er hvort þetta sé ekki ákveðið trick hjá Bónus til að hamra á Ölgerðinni, flytja inn slatta af gosi, selja það á kostnaðarverði jafnvel undir því, þetta dettur inní fjölmiðla og í framhaldi koma Ölgerðarmenn og lækka sig. Þetta hefur gerst áður td með Coke Finnst...
af Skaz
Mán 02. Jan 2017 00:30
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Verðlækkun á 1080?
Svarað: 7
Skoðað: 1044

Re: Verðlækkun á 1080?

AMD er að fara að kynna næstu línu hjá sér núna á CES 5.janúar þannig að ég myndi ekki búast við neinni breytingu á verði fyrr en þau kort sem að þeir kynna fara í sölu og Nvidia þarf að fara að huga að samkeppni. Gætu verið 1-2 mánuðir upp í hálft ár. Jafnvel þá er vafasamt hvort að Nvidia sjái ást...
af Skaz
Mið 06. Júl 2016 22:49
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: AMD RX 480
Svarað: 32
Skoðað: 2719

Re: AMD RX 480

Þetta kort er svo mikið miðjumoð og miðast við að ná markaðshlutdeild hjá fólki sem að ætlar ekki að uppfæra annan búnað en skjákortin í riggunum sínum og halda sér í 1080p. Og kannski prófa smávegis VR. Sem að er voðalega skrítið því að það er að fara að vera fullt af öflugum og notuðum GTX 900 kor...
af Skaz
Mán 27. Jún 2016 00:27
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: GTX 1070
Svarað: 19
Skoðað: 1952

Re: GTX 1070

Það er að taka fáránlega langan tíma fyrir verðin á þessum kortum að jafna sig út í eitthvað eðlilegt. Maður er að sjá reference kortin ennþá dýrari en AIB kortin sem að miðað við það sem að NVIDIA sagði um MSRP meikar ekki sens. Sýnist sem að það verði nokkrir mánuðir í að maður láti vaða á svona ...
af Skaz
Sun 26. Jún 2016 23:03
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: GTX 1070
Svarað: 19
Skoðað: 1952

Re: GTX 1070

Það er að taka fáránlega langan tíma fyrir verðin á þessum kortum að jafna sig út í eitthvað eðlilegt. Maður er að sjá reference kortin ennþá dýrari ódýrari en AIB kortin sem að miðað við það sem að NVIDIA sagði um MSRP meikar ekki sens. Sýnist sem að það verði nokkrir mánuðir í að maður láti vaða á...
af Skaz
Lau 21. Maí 2016 19:46
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: CoolerMaster Hyper TX3, yay or nay
Svarað: 5
Skoðað: 425

Re: CoolerMaster Hyper TX3, yay or nay

Setti TX3 í kassa sem að var með gamalli Zahlmann kælingu, koparskrímsli dauðans. Kældi betur og var lágværari.

Ekkert nema gott um TX3 að segja.
af Skaz
Sun 08. Maí 2016 19:05
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.
Svarað: 112
Skoðað: 10700

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Heh, mig grunar að núna verði ansi margir komnir með SLI uppsetningar þegar 970 og 980 kortin hrynja inn notuð. Kitlar ansi mikið í að kíkja á 1070 þegar að reviews og samanburður á milli kynslóða verður komin. Sem og þegar það sem að AMD hefur að bjóða með Polaris verður ljóst. Spurning samt hvað e...
af Skaz
Lau 07. Maí 2016 09:50
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.
Svarað: 112
Skoðað: 10700

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

GTX 1070 er á alltof góðum verðpunkti. Þetta er ca. $50-70 hærra en GTX 970 var selt á í upphafi.

Og þetta kort er með betri frammistöðu en Titan fyrir hvað? Svona 65k komið til landsins? Það er magnaður andskoti.

Þetta er allavega stökk ekki bara smáskref í performance ef að allt þetta stenst.
af Skaz
Sun 20. Sep 2015 23:45
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Ósanngjarn verð samanburður á vaktin.is?
Svarað: 45
Skoðað: 3600

Re: Ósanngjarn verð samanburður á vaktin.is?

Maður þarf alltaf, alltaf að hafa í huga Caveat emptor og pæla í því afhverju þessi hlutur er ódýrari heldur en eitthvað annað vörumerki og vinna heimavinnuna sína. Mér dettur ekki í hug að neinn sem að notar vaktina til að tékka verð t.d. á skjákortum sé eingöngu að leita eftir lægsta verðinu. Menn...
af Skaz
Mið 03. Jún 2015 07:56
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Draga CAT kapal í gegn um rafmagnsrör?
Svarað: 16
Skoðað: 1904

Re: Draga CAT kapal í gegn um rafmagnsrör?

Ef að þú ert að fara að leggja saman í rör bæði rafmagn (lágspennu) og smáspennu þá eru líkurnar meiri en ella að það verði truflanir á smáspennunni alla tíð og þú kominn með nýtt vandamál í ætt við það sem að þú ert að reyna að leysa. Þetta er ekkert af því bara að það er ekki leyft að setja saman ...
af Skaz
Fim 26. Mar 2015 23:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Slæmar vefsíður
Svarað: 192
Skoðað: 26832

Re: Slæmar vefsíður

jericho skrifaði:http://vogabakki.is/


Haha og að hugsa sér að þetta eru gaurarnir sem að græddu slatta af milljörðum með því að kaupa og selja hlut í Högum sem að á Bónus...

annað sem að er agalegt:

http://www.67.is/