Leitin skilaði 1549 niðurstöðum

af Xovius
Mið 30. Nóv 2016 17:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Könnun vikunnar nr 20. Jólastúss.
Svarað: 3
Skoðað: 424

Re: Könnun vikunnar nr 20. Jólastúss.

Niðurstöðurnar eru mjög hughreystandi.
af Xovius
Lau 26. Nóv 2016 00:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: RÚV: "365 fylgist með ólöglegu niðurhali"
Svarað: 26
Skoðað: 2940

Re: RÚV: "365 fylgist með ólöglegu niðurhali"

Þeir segjast allavegana geta fylgst með fólki sem downloar specific þætti (borgarstjórinn). Þú hlýtur að þurfa að fylgjast nokkuð vel með til að ekki bara sjá að fólk er að torrenta heldur til að sjá nákvæmlega hverju þeir eru að torrenta. Ég hef sjálfur engann áhuga á því að horfa á þessa þætti en ...
af Xovius
Sun 20. Nóv 2016 00:46
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Er nýja Macbook Pro einnota?
Svarað: 41
Skoðað: 3579

Re: Er nýja Macbook Pro einnota?

Vona bara að markaðurinn átti sig á þessu og refsi þeim með því að kaupa þetta ekki. En það hefur svosem ekki sýnt sig hingað til.
af Xovius
Lau 19. Nóv 2016 19:59
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?
Svarað: 71
Skoðað: 6947

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Sem tech support hef ég slæma reynslu af GPON afþví að ég hef svo miklu minni aðgang til að troubleshotta en á ljósleiðara GR. Hef svosem ekki nóga reynslu til að draga ályktanir um bilanatíðni en ef eitthvað bilar á GPON er mun líklegra að það taki lengri tíma að laga það en á ljósleiðara GR. Af h...
af Xovius
Fös 21. Okt 2016 21:02
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?
Svarað: 71
Skoðað: 6947

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Sem tech support hef ég slæma reynslu af GPON afþví að ég hef svo miklu minni aðgang til að troubleshotta en á ljósleiðara GR. Hef svosem ekki nóga reynslu til að draga ályktanir um bilanatíðni en ef eitthvað bilar á GPON er mun líklegra að það taki lengri tíma að laga það en á ljósleiðara GR.
af Xovius
Fös 21. Okt 2016 18:43
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?
Svarað: 71
Skoðað: 6947

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

phillipseamore skrifaði:I've been told that by February next year Mila will offer 1Gbps on it's GPON fiber network in the capital area.


Já, verður spennandi að sjá.
Eitthvað af vökturum með GPON? Hvernig er ykkar reynsla af því?
af Xovius
Sun 16. Okt 2016 15:12
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Budget sjónvarp? How do I TV?
Svarað: 10
Skoðað: 941

Re: Budget sjónvarp? How do I TV?

Jæja, komið heim og búinn að skella því upp. Þetta er fáránlega flott og þægilegt. Eina athugasemdin sem ég hef við það er fjarstýringin, takkarnir frekar óþægilegir, en annars er það snilld.
Skelli inn smá update eftir 1-2 vikur þegar ég er kominn með smá reynslu á það :P
af Xovius
Lau 15. Okt 2016 21:12
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Budget sjónvarp? How do I TV?
Svarað: 10
Skoðað: 941

Re: Budget sjónvarp? How do I TV?

Fór að skoða sjónvörp í elko og þó að það ýti budgetinu töluvert upp fannst mér þetta eiginlega lang flottast. http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala_-_Sjonvorp/Samsung_55-_4k_UHD_Smart_TV_UE55KU6075XXE.ecp Kaupi það sennilega á morgun en væri endilega til í að vita hvort það sé hræðileg ákvörðun :...
af Xovius
Lau 08. Okt 2016 21:21
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Budget sjónvarp? How do I TV?
Svarað: 10
Skoðað: 941

Re: Budget sjónvarp? How do I TV?

Þú nefnir budget í titli en nefnir samt ekki budget í þræði. Is this a riddle of sorts? Rétt, er ekkert alltof viss hvað ég þarf að eyða til að fá ágætis sjónvarp. Var að pæla í einhverju í kringum 100þúsund. Myndi skoða þetta hérna: https://tolvutek.is/vara/salora-48-4k-led-sjonvarp Getur spilað N...
af Xovius
Fös 07. Okt 2016 22:48
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Budget sjónvarp? How do I TV?
Svarað: 10
Skoðað: 941

Budget sjónvarp? How do I TV?

Góða kvöldið. Nú held ég að sjónvarpið á heimilinu sé að syngja sitt síðasta og kominn tími á nýtt. Ég hef mjög litlar kröfur svo ég er að vonast eftir að finna eitthvað á góðu verði. Ég vill 1080p sjónvarp sem þarf að vera með nokkur HDMI tengi og að minnsta kosti 40". Allt ofaná það er náttúr...
af Xovius
Fös 07. Okt 2016 22:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: NOVA selt til USA
Svarað: 50
Skoðað: 3455

Re: NOVA selt til USA

Ég held að samkeppnin á fjarskiptamarkaðinum sé það mikil í augablikinu að það sé lítið hægt að hækka án þess að fara að missa viðskipti.
af Xovius
Mán 03. Okt 2016 23:40
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?
Svarað: 71
Skoðað: 6947

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Henti í steam test og downloadaði Shadow of Mordor (43GB) Var ekki að ná meira en 65MB/s fyrst þegar ég prófaði að downloada honum inn á venjulega leikjadiskinn minn en datt svo í hug að það gæti verið því að þetta er bara venjulegur SSD með skrifhraða á við það. Prófaði þá að sækja hann inn á Samsu...
af Xovius
Lau 01. Okt 2016 22:19
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?
Svarað: 71
Skoðað: 6947

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Fæ mjög furðulegar mælingar á þessu sumstaðar erlendis. Er btw ekki búinn að slökkva á neinum forritum í bakgrunninum hjá mér. Torrent, youtube, minecraft server og fleira í gangi. Upload hraðinn hjá mér er yfirleitt mjög fínn en download er svoldið mismunandi. Hér er imgur folder með speedtestunum...
af Xovius
Lau 01. Okt 2016 21:25
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?
Svarað: 71
Skoðað: 6947

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Fæ mjög furðulegar mælingar á þessu sumstaðar erlendis. Er btw ekki búinn að slökkva á neinum forritum í bakgrunninum hjá mér. Torrent, youtube, minecraft server og fleira í gangi. Upload hraðinn hjá mér er yfirleitt mjög fínn en download er svoldið mismunandi. Hér er imgur folder með speedtestunum ...
af Xovius
Lau 01. Okt 2016 01:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Trump eða Hillary?
Svarað: 7
Skoðað: 320

Re: Trump eða Hillary?

Bernie hefði verið mitt val. Annars þykir mér Hillary skárri en Trump. Þó þau séu bæði slæmir kostir.
af Xovius
Fim 29. Sep 2016 18:19
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] USB microphone
Svarað: 1
Skoðað: 129

[ÓE] USB microphone

Daginn, er að leita mér að ágætis usb hljóðnema á góðu verði.
Ekki vill svo heppilega til að einhver hérna eigi Blue Yeti eða eitthvað svipað sem er ekki í notkun?
Mynd
af Xovius
Þri 27. Sep 2016 20:14
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Nova hneta á Vodafone SIM?
Svarað: 3
Skoðað: 462

Re: Nova hneta á Vodafone SIM?

Það er ekkert mál. Skella bara APN stillingunum inn og það fer að virka.
https://vodafone.is/adstod/stillingar/f ... -snjallur/
af Xovius
Fim 22. Sep 2016 18:38
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Hvaða leikjaturn? Budget 160þús
Svarað: 12
Skoðað: 811

Re: Hvaða leikjaturn? Budget 160þús

Um að gera líka að biðja þá um að breyta því sem hentar ekki 100%. Þessir turnar eru ekkert endilega algjörlega fyrirfram ákveðnir. Myndi tildæmis pottþétt fá þá til að nota annann aflgjafa í þessa tölvutæknivél :)
af Xovius
Lau 17. Sep 2016 18:14
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Router uppfærsla .... Hvað þarf ég ?
Svarað: 5
Skoðað: 725

Re: Router uppfærsla .... Hvað þarf ég ?

Hvað ertu langt frá routernum? 5ghz virkar frekar illa ef þú ert ekki í beinni sjónlínu við routerinn
Gæti verið að routerinn sé við einhversskonar hátalara eða eitthvað slíkt? Allskonar svona seguldrasl getur haft árhif á þetta.
Ég er með svona router og ég næ að speedtesta vel yfir 200mb/s á 5ghz.
af Xovius
Fös 16. Sep 2016 12:07
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Youtube höktir, stundum... hjálp?
Svarað: 5
Skoðað: 373

Re: Youtube höktir, stundum... hjálp?

Erfitt að segja, virðist ekki ná að reproduca þetta nógu vel. Prófaði að disable'a öll plugins í chrome og þetta var ennþá að láta illa á Vessel.com, næ ekki að láta þetta virka illa á youtube akkurat núna (með eða án plugins). Firefox virðist virka mjög vel á bæði vessel og youtube, nenni bara varl...
af Xovius
Fös 16. Sep 2016 11:42
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Youtube höktir, stundum... hjálp?
Svarað: 5
Skoðað: 373

Youtube höktir, stundum... hjálp?

Farið að fara svoldið í taugarnar á mér hvað youtube á það til að hökta hjá mér. Mér sýnist þetta yfirleitt ekki vera útaf download hraðanum þó það væri awesome að geta látið þetta bara buffera svoldið meira af videoinu til að vera viss. Þetta gerist yfirleitt bara þegar ég er að horfa á video sem e...
af Xovius
Sun 11. Sep 2016 00:41
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Hverjir hérna spilar Minecraft ?
Svarað: 14
Skoðað: 1260

Re: Hverjir hérna spilar Minecraft ?

6 ára sonur minn spilar, fór á námskeið og ótrúlega klár í þessu. tölvur og tölvuleikir eru óumflýjanlegur hluti af því að alast upp í dag og er nokkuð viss um að hafa leiðbeint guttanum á eitthvað gáfulegt. Er einhver annar leikur sem ykkur finnnst gáfulegri til að kynna lítin krakka fyrir? Held a...
af Xovius
Lau 10. Sep 2016 20:45
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Hverjir hérna spilar Minecraft ?
Svarað: 14
Skoðað: 1260

Re: Hverjir hérna spilar Minecraft ?

Kíkji alltaf í hann af og til og serverinn minn er yfirleitt uppi @ x.minecraft.is
Áhugaverðari spurning er hver hérna spilar mikið moddaðann minecraft, td feed the beast? Væri alveg til í að skella í svoleiðis server einhverntíman.
af Xovius
Fös 12. Ágú 2016 00:03
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Loftnet fyrir 4G netlykill
Svarað: 10
Skoðað: 996

Re: Loftnet fyrir 4G netlykill

Einhver af símafyrirtækjunum sem selja 4g routera eru að selja loftnet líka.
af Xovius
Þri 02. Ágú 2016 11:20
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Svarað: 817
Skoðað: 175241

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Var að kaupa SSD af Stingray80 og hann á algjörlega heima á þessum lista. :)