Leitin skilaði 1539 niðurstöðum

af Xovius
Fös 14. Júl 2017 23:19
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Uppfærsla - futureproof.
Svarað: 9
Skoðað: 758

Re: Uppfærsla - futureproof.

Þessi kassi á að styðja 343mm skjákort sem coverar flest öll skjákort á markaðinum í dag, þar á meðal helling af GTX1080 kortum. 750w aflgjafi ætti líka að vera feykinóg fyrir þetta þó ég treysti svosem enganveginn Energon skjákortunum. 16GB vinnsluminni er fínt í alla venjulega notkun. Það eina sem...
af Xovius
Fös 14. Júl 2017 23:13
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Reikigjöld falla niður
Svarað: 25
Skoðað: 1799

Re: Reikigjöld falla niður

Hlakkar einmitt til að kíkja til bretlands í næstu viku. Það að þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur af kostnaði og geta bara sótt mér Game of Thrones þætti þó ég sé ekki heima er yndislegt.
af Xovius
Fim 13. Júl 2017 23:00
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Router LAN Port.
Svarað: 6
Skoðað: 465

Re: Router LAN Port.

Ferð undir Layer2Bridging á routernum og inn í br0, hakar þar við lan4 og ýtir á apply og voila :P
af Xovius
Sun 09. Júl 2017 00:00
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: S7 edge home takkin orðinn lélegur
Svarað: 6
Skoðað: 466

Re: S7 edge home takkin orðinn lélegur

Hef einmitt tekið eftir þessu á mínum S7, skjárinn er alveg rispulaus en home takkinn er þakinn rispum. Hefur samt ekki farið svo langt að það hafi áhrif á fingrafaraskannann hjá mér enn.
af Xovius
Lau 08. Júl 2017 21:55
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] HTC Vive - VR headset **SELT**
Svarað: 1
Skoðað: 270

Re: [TS] HTC Vive - VR headset

*Bumb*
Í ábyrgð í 19 mánuði í viðbót :P
af Xovius
Fös 07. Júl 2017 21:00
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] HTC Vive - VR headset **SELT**
Svarað: 1
Skoðað: 270

[TS] HTC Vive - VR headset **SELT**

SELT Er því miður með til sölu HTC Vive VR headset þar sem ég er að flytja á stað þar sem ég hef ekki pláss til að nota þetta. Þetta er keypt á 150.000kr frá Tölvulistanum í Febrúar á þessu ári svo þetta er enn í ábyrgð. Kemur í upprunalega kassanum með öllu sem þú þarft, 2x stýripinnar, 2x sensora...
af Xovius
Fös 30. Jún 2017 19:42
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Oblivion modding + vantar tölvu
Svarað: 13
Skoðað: 719

Re: Oblivion modding + vantar tölvu

Já, grunnatriðin eru hljóðlátar viftur, skjákort og aflgjafi sem kveikja ekki strax á viftunum og svo hljóðeinangraður kassi. Reyna að forðast HDD if possible og fara svoldið overkill á kælingu svo þú getir þá keyrt hana á lægri hraða en samt haldið henni kaldri.
af Xovius
Sun 25. Jún 2017 23:14
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Svarað: 29
Skoðað: 1991

Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu

Hvað meinarðu að það sé verið að leggja niður gamla loftnetskerfið? Það er bara ekki rétt. Það þarf ekki að uppfæra neitt loftnet, bara stinga sjónvarpinu í samband við vegginn og finna stöðvarnar. Það er verið að leggja niður örbylgjuloftnetsútsendingar, sem eru í raun nýrra kerfi en var bara í dr...
af Xovius
Sun 25. Jún 2017 23:12
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Svarað: 29
Skoðað: 1991

Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu

Á flestum stöðum á höfuðborgarsvæðinu er UHF merkið nógu sterkt til að ná fínni útsendingu með inniloftneti. Til þess að ná Rúv dugar DVB-T loftnet og DVB-T móttakari en svo er eitthvað af stöðvum á annarri fléttu sem sendir út á DVB-T2.
af Xovius
Þri 13. Jún 2017 13:46
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?
Svarað: 72
Skoðað: 9510

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Hef verið að spila þetta slatta en djöfull er maður að verða þreyttur á server laggi og bara hversu illa þetta runnar þó ég sé með helvíti fína tölvu.
Næsta update á víst að focusa á server málin, vona að þetta fari eitthvað að skána.
af Xovius
Þri 13. Jún 2017 12:12
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Reikigjöld falla niður
Svarað: 25
Skoðað: 1799

Re: Reikigjöld falla niður

Rúv fréttin vísar í yfirmann hjá PFS sem segir að þetta taki gildi 15. júní. Síðan hjá símanum segir að þeir rukki álag til 1. júlí. Vodafone síðan segir að dagsetningin sé ekki ljós. Ég er bara ekki að finna neinar upplýsingar frá stjórnvöldum um þetta, nema bara þetta viðtal á Rúv. Asnalegt. Það ...
af Xovius
Þri 13. Jún 2017 11:42
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Reikigjöld falla niður
Svarað: 25
Skoðað: 1799

Re: Reikigjöld falla niður

Hérna er upplýsingasíða um þetta hjá Vodafone.
https://vodafone.is/simi/farsimi-i-askr ... -i-evropu/
af Xovius
Mán 24. Apr 2017 18:35
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Skjár fyrir tölvuleiki - Er þetta 1ms og 144Hz komið út í rugl? [Listi yfir 144Hz og Freesync skjái]
Svarað: 40
Skoðað: 2761

Re: Skjár fyrir tölvuleiki - Er þetta 1ms og 144Hz komið út í rugl?

Hef verið á 144hz síðustu 2 árin og finn algjörlega fyrir því þegar ég dett niður í 60, sérstaklega í CS. Það sem vantar hinsvegar á minn skjá er freesync/gsync sem þýðir að í nýjum og þyngri leikjum þegar ég er að detta niður fyrir 144fps dett ég alla leið niður í 60 á skjánum. Ef ég væri að kaupa ...
af Xovius
Fös 21. Apr 2017 22:51
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: sýndarveruleika gleraugu þið sem eigið svoleiðis
Svarað: 7
Skoðað: 774

Re: sýndarveruleika gleraugu þið sem eigið svoleiðis

jardel skrifaði:virkar það á s7edge?

Mæli almennt ekki með "farsíma"VR þar sem það er bara svo slöpp upplifun. VR græjurnar sem eitthvað er varið í eru samt enn helvíti dýrar.
af Xovius
Fös 21. Apr 2017 22:50
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Stilla port á Trendnet TEW-818DRU
Svarað: 9
Skoðað: 519

Re: Stilla port á Trendnet TEW-818DRU

Ég er með router frá Vodafone líka og myndlykillinn virkar fínt á honum. Þar eru stillingarnar þessar sem eru á myndinni í viðhengi. Þetta er einmitt það sem þarf. Á að vera bridged, VLAN 44 - 802.1p 4 Fann virtual viðmót fyrir routerinn hjá þér en spotta samt ekki hvar þú gætir sett þetta inn. htt...
af Xovius
Þri 04. Apr 2017 18:28
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Nýr router - Næ ekki að tengjast netinu - Netgear R6400
Svarað: 10
Skoðað: 844

Re: Nýr router - Næ ekki að tengjast netinu - Netgear R6400

Það er líka stundum ekki sama mac á miðanum á routernum og inní menuinu. Hann er kannski með eitt fyrir internet portið og svo annað fyrir wifi. Myndi bjalla aftur í Hringdu og double checka það, gefa þeim þá þessa sem er á myndinni hjá þér.
af Xovius
Lau 11. Feb 2017 15:49
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?
Svarað: 71
Skoðað: 6768

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

en svo annað. þegar ég var með ljós 100 og var uppfærður í 500 borgaði ég sama verð. er búinn að senda vodafone póst nokkrum sinnum og reyna fá að vita hvað gerist þegar þetta "trial" er búið hjá þeim. ætla þeir að rukka spes fyrir hraðann ? lítið um svör. sjá . https://vodafone.is/intern...
af Xovius
Mán 23. Jan 2017 22:14
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: "Lífga" upp öryggisbelti
Svarað: 3
Skoðað: 527

Re: "Lífga" upp öryggisbelti

Svona þegar maður fer að pæla í því þá er ábyggilega ekkert slæm hugmynd að láta skipta um þau ef það er eitthvað farið að sjá á þeim enda vill maður ekki komast að því að það sé orðið slappt þegar maður þarf á þessu að halda.
af Xovius
Mán 23. Jan 2017 19:59
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Er að fara byggja nýja tölvu, myndu þessir partar passa saman.... Fututre SLI?
Svarað: 5
Skoðað: 539

Re: Er að fara byggja nýja tölvu, myndu þessir partar passa saman.... Fututre SLI?

Þetta lúkkar bara eins og helvíti fínt build. Svosem alltaf hægt að bæta við RAM seinna en ég mæli sterklega með því að fara í aðeins stærri SSD ef þessi á að vera undir stýrikerfið. Leiðinda vesen að þurfa alltaf að vera að passa sig að fylla hann ekki og hundleiðinlegt að þurfa að installa öllu af...
af Xovius
Lau 07. Jan 2017 22:07
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Just Cause 3 í 20fps á GTX1080 - WTF?
Svarað: 12
Skoðað: 867

Re: Just Cause 3 í 20fps á GTX1080 - WTF?

Prófa að optimiza í geforce expirience ? virðist hafa hætt hjá mér á 1070 eftir þetta, setti í 4k upplausn og aftur í 1080p..... samt ekkert búinn að langreyna á þetta. Prófaði þetta, Nvidia vill cranka öllu svakalega hátt upp. Downscale'a úr 4k og eitthvað. Eina sem þetta gerði var að ég fékk bara...
af Xovius
Lau 07. Jan 2017 21:09
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Just Cause 3 í 20fps á GTX1080 - WTF?
Svarað: 12
Skoðað: 867

Re: Just Cause 3 í 20fps á GTX1080 - WTF?

Er við það að gefast upp á þessu. Því miður of seint að refunda hann á steam (hef haft hann í gangi lengur en 2 tíma).
Bjó til svona þráð á redditinu líka, posta hér ef ég finn endanlega lausn á þessu.
af Xovius
Fös 06. Jan 2017 21:49
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Just Cause 3 í 20fps á GTX1080 - WTF?
Svarað: 12
Skoðað: 867

Re: Just Cause 3 í 20fps á GTX1080 - WTF?

svanur08 skrifaði:Gæti verið bilað skjákortið.


Já, finnst það sérstakt þar sem það virkar fullkomlega í öllum öðrum leikjum. Hef aldrei lent í svona veseni með neina aðra leiki og get enn spilað allt.
af Xovius
Fös 06. Jan 2017 21:36
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Just Cause 3 í 20fps á GTX1080 - WTF?
Svarað: 12
Skoðað: 867

Re: Just Cause 3 í 20fps á GTX1080 - WTF?

Það hlýtur að vera eitthvað memory leak dæmi í gangi. Er að lenda í Error Code 38 nokkuð reglulega, það kemur þá alltaf eftir mjög stuttann tíma (1 mín max) og ef ég kemst framhjá því þá lendi ég í steady framerate droppi þar til hann stoppar í um 20fps :S Hér er villan sem ég fæ mjög reglulega: htt...
af Xovius
Fim 05. Jan 2017 23:04
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Just Cause 3 í 20fps á GTX1080 - WTF?
Svarað: 12
Skoðað: 867

Re: Just Cause 3 í 20fps á GTX1080 - WTF?

Búinn að prófa að tabba út úr leiknum, fara í task manager og breyta processinu á leiknum úr normal í high? Prófaði þetta og leikurinn gerði það sama. Runnaði reyndar aðeins lengur eðlilega (actually að nýta GPU og skila yfir 150fps) en svo á endanum datt þetta bara aftur niður í enga notkun og slo...
af Xovius
Fim 05. Jan 2017 21:57
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Just Cause 3 í 20fps á GTX1080 - WTF?
Svarað: 12
Skoðað: 867

Just Cause 3 í 20fps á GTX1080 - WTF?

Var að skella mér á Just Cause 3 á steam og hann runnar hræðilega. Ef ég yfirklukka skjákortið eitthvað fer hann að krassa (þekkt vandamál) en þegar ég runna það án OC þá byrjar hann ágætur en dettur fljótt niður í steady 15-25 "cinematic" frames per second. Ég prófaði að uppfæra í nýjasta...