Leitin skilaði 1549 niðurstöðum

af Xovius
Lau 17. Feb 2018 01:14
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Er Vodafone að fara sömu leið og síminn?
Svarað: 29
Skoðað: 3382

Re: Er Vodafone að fara sömu leið og síminn?

Passar, bilun í mælikerfinu. Allir að fá rugl skilaboð um gagnamagnsnotkun. Tengingar fara ekki í cöppun og það verður náttúrulega ekki rukkað fyrir þetta.
af Xovius
Mið 14. Feb 2018 21:13
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Er Vodafone að fara sömu leið og síminn?
Svarað: 29
Skoðað: 3382

Re: Er Vodafone að fara sömu leið og síminn?

Þetta eru semsagt nýjar þjónustuleiðir þar sem allt er talið og allar nýtengingar í dag verða settar svona upp.
Þeir sem eru í eldri þjónustuleiðunum geta hinsvegar verið í þeim áfram og þar verður áfram bara erlent niðurhal talið.
af Xovius
Sun 28. Jan 2018 23:49
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Netkort
Svarað: 6
Skoðað: 669

Re: Netkort

Hef prófað eitthvað af þessum litlu usb kubbum og hef hræðilega reynslu af þeim.
Endaði á þessu https://www.tl.is/product/asus-pci-e-thradl-ac-19gbps og er mjög sáttur. Maður kemst nú samt sennilega af með eitthvað þarna inná milli.
af Xovius
Þri 09. Jan 2018 16:56
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Ný Bose QuietComfort 35II (QC35II) Þráðlaus Heyrnatól
Svarað: 5
Skoðað: 1089

Re: [TS] Ný Bose QuietComfort 35II (QC35II) Þráðlaus Heyrnatól

Var ekki svona "bump" takki hérna einhversstaðar?
af Xovius
Sun 07. Jan 2018 14:59
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Ný Bose QuietComfort 35II (QC35II) Þráðlaus Heyrnatól
Svarað: 5
Skoðað: 1089

Re: [TS] Ný Bose QuietComfort 35II (QC35II) Þráðlaus Heyrnatól

rickyhien skrifaði:hefuru áhuga á skipti með Sony MDR 1000x (version 1) notuð og knús? :guy :guy


Er góður með hin Bose heyrnatólin mín :D
af Xovius
Fös 05. Jan 2018 14:30
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Ný Bose QuietComfort 35II (QC35II) Þráðlaus Heyrnatól
Svarað: 5
Skoðað: 1089

[TS] Ný Bose QuietComfort 35II (QC35II) Þráðlaus Heyrnatól

[SELT] Er með til sölu glæný og óopnuð Bose Quiet Comfort 35 II heyrnatól keypt í Nýherja og í ábyrgð. Fékk þetta í jólagjöf en á Bose QC 35 I heyrnatól nú þegar. Verðhugmynd: 42.000kr https://www.netverslun.is/images/prod/9/5/5/8//9558CAC1-FFCB-4E94-809E-9E60AE63D391_1_big.png https://www.netversl...
af Xovius
Þri 05. Sep 2017 12:21
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: mér vantar hjálp
Svarað: 10
Skoðað: 1020

Re: mér vantar hjálp

Eins og pepsico segir. Ef það er eitthvað vesen þá er líka PS2 tengi þarna sem þú getur profað.
Also, lýsandi titlar.
af Xovius
Þri 29. Ágú 2017 20:34
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvert fer ég í bremsuviðgerðir?
Svarað: 4
Skoðað: 2800

Hvert fer ég í bremsuviðgerðir?

Þarf að fara með bílinn í viðgerð og er að spá í hvar það væri ódýrast. Vandamálið er í bremsunum, það er eins og bremsudiskurinn hafi losnað í sundur þarna (sjá mynd) og að þessir tveir diskar sitji í raun ekki rétt saman núna. http://i.imgur.com/qekibV3.jpg Skilst á félaga mínum sem er aðeins minn...
af Xovius
Lau 19. Ágú 2017 03:48
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hjálp - Ráðgjöf v/ heimilisnets
Svarað: 2
Skoðað: 571

Re: Hjálp - Ráðgjöf v/ heimilisnets

Hef enga reynslu af þeim persónulega en mér datt fyrst í hug þessir. https://www.netbunadur.is/
af Xovius
Þri 18. Júl 2017 22:41
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Hversu vatnsheldur er S7?
Svarað: 11
Skoðað: 777

Re: Hversu vatnsheldur er S7?

Ég tek minn reglulega í baðið. Dýfi honum ofaní og skola hann í leiðinni og hef misst hann alveg ofaní nokkrum sinnum og það hefur ekki verið neitt vandamál. Skjárinn virkar leiðilega þegar það eru dropar á honum en annars er ekkert sem ég hef tekið eftir.
af Xovius
Fös 14. Júl 2017 23:19
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Uppfærsla - futureproof.
Svarað: 9
Skoðað: 815

Re: Uppfærsla - futureproof.

Þessi kassi á að styðja 343mm skjákort sem coverar flest öll skjákort á markaðinum í dag, þar á meðal helling af GTX1080 kortum. 750w aflgjafi ætti líka að vera feykinóg fyrir þetta þó ég treysti svosem enganveginn Energon skjákortunum. 16GB vinnsluminni er fínt í alla venjulega notkun. Það eina sem...
af Xovius
Fös 14. Júl 2017 23:13
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Reikigjöld falla niður
Svarað: 25
Skoðað: 2039

Re: Reikigjöld falla niður

Hlakkar einmitt til að kíkja til bretlands í næstu viku. Það að þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur af kostnaði og geta bara sótt mér Game of Thrones þætti þó ég sé ekki heima er yndislegt.
af Xovius
Fim 13. Júl 2017 23:00
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Router LAN Port.
Svarað: 6
Skoðað: 496

Re: Router LAN Port.

Ferð undir Layer2Bridging á routernum og inn í br0, hakar þar við lan4 og ýtir á apply og voila :P
af Xovius
Sun 09. Júl 2017 00:00
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: S7 edge home takkin orðinn lélegur
Svarað: 6
Skoðað: 552

Re: S7 edge home takkin orðinn lélegur

Hef einmitt tekið eftir þessu á mínum S7, skjárinn er alveg rispulaus en home takkinn er þakinn rispum. Hefur samt ekki farið svo langt að það hafi áhrif á fingrafaraskannann hjá mér enn.
af Xovius
Lau 08. Júl 2017 21:55
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] HTC Vive - VR headset **SELT**
Svarað: 1
Skoðað: 277

Re: [TS] HTC Vive - VR headset

*Bumb*
Í ábyrgð í 19 mánuði í viðbót :P
af Xovius
Fös 07. Júl 2017 21:00
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] HTC Vive - VR headset **SELT**
Svarað: 1
Skoðað: 277

[TS] HTC Vive - VR headset **SELT**

SELT Er því miður með til sölu HTC Vive VR headset þar sem ég er að flytja á stað þar sem ég hef ekki pláss til að nota þetta. Þetta er keypt á 150.000kr frá Tölvulistanum í Febrúar á þessu ári svo þetta er enn í ábyrgð. Kemur í upprunalega kassanum með öllu sem þú þarft, 2x stýripinnar, 2x sensora...
af Xovius
Fös 30. Jún 2017 19:42
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Oblivion modding + vantar tölvu
Svarað: 13
Skoðað: 797

Re: Oblivion modding + vantar tölvu

Já, grunnatriðin eru hljóðlátar viftur, skjákort og aflgjafi sem kveikja ekki strax á viftunum og svo hljóðeinangraður kassi. Reyna að forðast HDD if possible og fara svoldið overkill á kælingu svo þú getir þá keyrt hana á lægri hraða en samt haldið henni kaldri.
af Xovius
Sun 25. Jún 2017 23:14
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Svarað: 29
Skoðað: 2194

Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu

Hvað meinarðu að það sé verið að leggja niður gamla loftnetskerfið? Það er bara ekki rétt. Það þarf ekki að uppfæra neitt loftnet, bara stinga sjónvarpinu í samband við vegginn og finna stöðvarnar. Það er verið að leggja niður örbylgjuloftnetsútsendingar, sem eru í raun nýrra kerfi en var bara í dr...
af Xovius
Sun 25. Jún 2017 23:12
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Svarað: 29
Skoðað: 2194

Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu

Á flestum stöðum á höfuðborgarsvæðinu er UHF merkið nógu sterkt til að ná fínni útsendingu með inniloftneti. Til þess að ná Rúv dugar DVB-T loftnet og DVB-T móttakari en svo er eitthvað af stöðvum á annarri fléttu sem sendir út á DVB-T2.
af Xovius
Þri 13. Jún 2017 13:46
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?
Svarað: 72
Skoðað: 15724

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Hef verið að spila þetta slatta en djöfull er maður að verða þreyttur á server laggi og bara hversu illa þetta runnar þó ég sé með helvíti fína tölvu.
Næsta update á víst að focusa á server málin, vona að þetta fari eitthvað að skána.
af Xovius
Þri 13. Jún 2017 12:12
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Reikigjöld falla niður
Svarað: 25
Skoðað: 2039

Re: Reikigjöld falla niður

Rúv fréttin vísar í yfirmann hjá PFS sem segir að þetta taki gildi 15. júní. Síðan hjá símanum segir að þeir rukki álag til 1. júlí. Vodafone síðan segir að dagsetningin sé ekki ljós. Ég er bara ekki að finna neinar upplýsingar frá stjórnvöldum um þetta, nema bara þetta viðtal á Rúv. Asnalegt. Það ...
af Xovius
Þri 13. Jún 2017 11:42
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Reikigjöld falla niður
Svarað: 25
Skoðað: 2039

Re: Reikigjöld falla niður

Hérna er upplýsingasíða um þetta hjá Vodafone.
https://vodafone.is/simi/farsimi-i-askr ... -i-evropu/
af Xovius
Mán 24. Apr 2017 18:35
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Skjár fyrir tölvuleiki - Er þetta 1ms og 144Hz komið út í rugl? [Listi yfir 144Hz og Freesync skjái]
Svarað: 40
Skoðað: 3046

Re: Skjár fyrir tölvuleiki - Er þetta 1ms og 144Hz komið út í rugl?

Hef verið á 144hz síðustu 2 árin og finn algjörlega fyrir því þegar ég dett niður í 60, sérstaklega í CS. Það sem vantar hinsvegar á minn skjá er freesync/gsync sem þýðir að í nýjum og þyngri leikjum þegar ég er að detta niður fyrir 144fps dett ég alla leið niður í 60 á skjánum. Ef ég væri að kaupa ...
af Xovius
Fös 21. Apr 2017 22:51
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: sýndarveruleika gleraugu þið sem eigið svoleiðis
Svarað: 7
Skoðað: 851

Re: sýndarveruleika gleraugu þið sem eigið svoleiðis

jardel skrifaði:virkar það á s7edge?

Mæli almennt ekki með "farsíma"VR þar sem það er bara svo slöpp upplifun. VR græjurnar sem eitthvað er varið í eru samt enn helvíti dýrar.
af Xovius
Fös 21. Apr 2017 22:50
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Stilla port á Trendnet TEW-818DRU
Svarað: 9
Skoðað: 571

Re: Stilla port á Trendnet TEW-818DRU

Ég er með router frá Vodafone líka og myndlykillinn virkar fínt á honum. Þar eru stillingarnar þessar sem eru á myndinni í viðhengi. Þetta er einmitt það sem þarf. Á að vera bridged, VLAN 44 - 802.1p 4 Fann virtual viðmót fyrir routerinn hjá þér en spotta samt ekki hvar þú gætir sett þetta inn. htt...