Leitin skilaði 1549 niðurstöðum

af Xovius
Mið 20. Júl 2016 16:48
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Draga CAT5 í gömlu húsi.
Svarað: 24
Skoðað: 1895

Re: Draga CAT5 í gömlu húsi.

Hvað kostaði þetta? Þyrfti að fara að gera þetta heima.
af Xovius
Mán 11. Júl 2016 23:30
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ljósleiðari
Svarað: 6
Skoðað: 1007

Re: Ljósleiðari

Tengir er með ljósleiðarann á akureyri. Míla er bara með ljósnetið sitt. Veit að akureyrarbær er búinn að skrifa undir samning við þá um að leggja ljósleiðarann í öll heimili í bænum.
af Xovius
Sun 10. Júl 2016 18:35
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Buslu-resistant símar.
Svarað: 12
Skoðað: 953

Re: Buslu-resistant símar.

Moldvarpan skrifaði:Buslu-resistant??

Splash resistant?
af Xovius
Þri 05. Júl 2016 10:20
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Ný samsett tölva, No or Go? *vantar ráðleggingar*
Svarað: 5
Skoðað: 609

Re: Ný samsett tölva, No or Go? *vantar ráðleggingar*

Færi í 80+ gold power supply. Þetta móðurborð er svoldið overkill svo ef þú vilt er hægt að spara smá þar. Þetta skjákort er náttúrulega fáránlega flott, mun runna þessa leiki mjög vel. Fylgir engin kæling með þessum örgjörva, mæli með einhverju svona http://www.start.is/index.php?route=product/prod...
af Xovius
Sun 26. Jún 2016 22:04
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 500mb ljósleiðari - hvar?
Svarað: 32
Skoðað: 2517

Re: 500mb ljósleiðari - hvar?

http://www.speedtest.net/result/5433404259.png 500mb ljósleiðari hjá vodafone. Ástæðurnar fyrir því að þú þurfir nýjasta routerinn hjá vodafone og nýjasta (eða næst nýjasta) boxið frá gagnaveitunni er að þetta er eini búnaðurinn með gigabit port. Gömlu ljósleiðaraboxin og eldri vodafone routerar er...
af Xovius
Lau 25. Jún 2016 04:46
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Draga CAT5 í gömlu húsi.
Svarað: 24
Skoðað: 1895

Re: Draga CAT5 í gömlu húsi.

Um að gera að nýta tækifærið ef þú ferð útí það að draga nýtt rafmagn. Annars má líka benda á að á ljósleiðaranum tengjast myndlyklar við ljósleiðaraboxið svo það er ekki nóg að draga frá router að sjónvarpinu.
af Xovius
Sun 19. Jún 2016 16:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bílprófspælingar
Svarað: 3
Skoðað: 457

Bílprófspælingar

Þannig er mál með vexti að ég fékk bílpróf fyrir nokkrum árum þegar ég átti bíl og bjó utan höfuðborgarsvæðisins þar sem ég þurfti þetta. Svo flutt ég í bæinn og seldi bílinn en átti alltaf eftir að klára ökuskóla 3 og fá fullnaðarskírteinið svo að bráðabirgðaskírteinið mitt rann út fyrir rúmum 2 ár...
af Xovius
Mið 15. Jún 2016 18:26
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bílapartasala með Renault hluti
Svarað: 9
Skoðað: 744

Re: Bílapartasala með Renault hluti

Ég á '98 renault megané sem þú mátt eiga ef þú nennir að sækja hann uppí borgarfjörð
af Xovius
Fös 10. Jún 2016 22:56
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Einhverjir með reynslu af Massdrop?.
Svarað: 3
Skoðað: 513

Re: Einhverjir með reynslu af Massdrop?.

Hef ekki verslað tölvuvörur þaðan en eitthvað af útilegubúnaði og ýmsu skemmtilegu og get algerlega staðfest þetta með biðtímann. Þeir basically fá inn pantanir fyrir eins miklu og þeir geta og fá þetta síðan sent hægt og rólega frá framleiðanda, endurpakka þessu og senda þetta svo til þín.
af Xovius
Fim 09. Jún 2016 13:46
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ljósleiðari hjá Nova
Svarað: 17
Skoðað: 2188

Re: Ljósleiðari hjá Nova

Annað við þetta að ef ég hef heyrt réttar fréttir eru þeir bara með samninga um gigabit port hjá GR og setja þá upp nýjustu ljósleiðaraboxin fyrir þig og taka á sig kostnaðinn ef þú ert hjá þeim í 6 mánuði. Fínt ef maður vill upgrade'a ljósleiðaraboxið á ódýrann hátt.
af Xovius
Lau 04. Jún 2016 23:15
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Nvidia 1080 GTX verð?
Svarað: 9
Skoðað: 1409

Re: Nvidia 1080 GTX verð?

Eins og þeir í att.is sögðu mér þegar ég fór og spurði þá um þetta er þetta bara supply/demand. Kortin lækka í verði strax og fyrstu nokkrar sendingarnar klárast. Þú borgar slatta aukalega fyrir að fá þetta núna, ef þú ert til í að bíða (eins og þú þarft að gera ef þú pantar þetta erlendis frá) þá g...
af Xovius
Lau 04. Jún 2016 22:42
Spjallborð: Windows
Þráður: A Required CD/DVD Drive Device Driver Is Missing
Svarað: 3
Skoðað: 466

Re: A Required CD/DVD Drive Device Driver Is Missing

Andri Þór H. skrifaði:Settu usb lykilinn í USB2.

Þetta á til að koma þegar hann er í USB3

Hef lent í því áður og er búinn að prófa þetta í bæði usb 2 & usb3 tengjum
af Xovius
Lau 04. Jún 2016 22:21
Spjallborð: Windows
Þráður: A Required CD/DVD Drive Device Driver Is Missing
Svarað: 3
Skoðað: 466

A Required CD/DVD Drive Device Driver Is Missing

Er aðað setja upp Windows 7 á tölvuna sem ég var að byggja og ég fæ alltaf upp þetta error þegar ég ýti á Install now. Hef lent í þessu áður og þá hefur virkað að færa USB lykilinn sem ég er að installa af yfir á annað USB port en það er ekki að virka núna. Veit einhver nákvæmlega hvaða Driver þetta...
af Xovius
Sun 29. Maí 2016 14:31
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Skera út plast/tré case
Svarað: 2
Skoðað: 419

Re: Skera út plast/tré case

http://www.laser.is/
Tækniskurður
Þetta eru fyrirtæki sem geta gert þetta, svo eru ábyggilega fleiri í þessum þræði viewtopic.php?t=20501
af Xovius
Lau 28. Maí 2016 17:28
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.
Svarað: 112
Skoðað: 10511

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Ég get ekki annað en brosað yfir látunum í ykkur, hélduð þið virkilega að 1080 GTX yrði eitthvað ódýrara en 980ti þegar það kæmi fyrst. Verslanir fá kannski 2-5 kort til að byrja með og þið borgið hvort sem er það sem þeir setja upp eða pantið bara að utan með tilheyrandi áhættu. Það mun engin vers...
af Xovius
Lau 28. Maí 2016 16:39
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.
Svarað: 112
Skoðað: 10511

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

emmi skrifaði:Heheh, ég stórefa að þeir fari að gefa þér upp innkaupsverðið á þessu. :p

Býst ekki við því en sakar ekki að reyna.
Maður hlýtur að geta gert ráð fyrir því að það sé allavegna lægra fyrir þá en það væri fyrir okkur að panta frá einhverjum tölvubúðum úti.
af Xovius
Lau 28. Maí 2016 15:39
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.
Svarað: 112
Skoðað: 10511

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Ég er búinn að senda fyrirspurnir á Att og Tölvulistann um þetta, bað um að fá sundurliðun, og skilaboð til Tölvutek um hvort að þeir ætluðu að taka upp sömu fáránlegu verð og restin þegar þeir byrja að selja þetta. Ég hef alltaf kosið að kaupa frekar heima þó það sé aðeins dýrara uppá að fá ábyrgð ...
af Xovius
Fös 27. Maí 2016 21:52
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.
Svarað: 112
Skoðað: 10511

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Hvernig í andsk á þetta að virka? Strix með MSRP $640 (80 þúsund krónur) og svo á að láta þetta kosta tvöfalt meira hérna heima? Það fer að verða þess virði að kíkja í dagsferð út og sækja þetta... *Einn sem er að fara að senda leiðinlega reiða tölvupósta á fyrirtækin hérna heima til að fá sundurlið...
af Xovius
Mið 25. Maí 2016 01:00
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Færa windows leyfi á nýjann disk
Svarað: 4
Skoðað: 661

Færa windows leyfi á nýjann disk

Sælir, var að pæla í að henda SSD í fartölvuna þar sem hún er alveg einstaklega lengi að öllu og HDDinn virðist alltof oft vera í 100% samkvæmt task manager. Var bara að pæla hvernig það virkar að skipta um disk varðandi stýrikerfið. Veit að þetta er svosem ekkert mál ef ég væri með sata-usb snúru t...
af Xovius
Þri 24. Maí 2016 15:40
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Míla er mætt með ljósleiðara!
Svarað: 15
Skoðað: 2205

Re: Míla er mætt með ljósleiðara!

Hizzman skrifaði:HRINGDU virðist bara vera á Gagnaveitu ljósinu...

Er líka nokkuð viss um að Nova sé bara að bjóða upp á 500mb ljósleiðara GR.
af Xovius
Þri 24. Maí 2016 14:38
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Game controller fyrir Samsung Gear VR (Galaxy S7)
Svarað: 9
Skoðað: 881

Re: Game controller fyrir Samsung Gear VR (Galaxy S7)

Það er bara almennt mun þægilegra að hafa controller á þessu til að stýra öllu í stað skynjarans á hliðinni. En er einhver leið til að re-orienta allt kerfið beint upp? Nota þetta oft til að horfa á þætti á kvöldin uppí rúmi og ég get re-orientað playback skjáinn en svo þarf ég alltaf að setjast upp...
af Xovius
Þri 24. Maí 2016 14:34
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: ES File Explorer = Adware
Svarað: 9
Skoðað: 773

Re: ES File Explorer = Adware

Ég sá þetta einmitt núna þegar ég setti þetta inn um daginn. Hafði alltaf notað þetta fyrir 1-2 árum en nýja útgáfan er bara bull. Hægt að disable'a ýmislegt og ég gerði það og hélt bara áfram að nota þetta en maður ætti auðvitað að skipta. Nenni því bara ekki :D
af Xovius
Sun 22. Maí 2016 23:14
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Ráðleggingar fyrir high end tölvu með GTX 1080
Svarað: 13
Skoðað: 1285

Re: Ráðleggingar fyrir high end tölvu með GTX 1080

Ekki spara í aflgjafanum eins og allir, endurskoðaðu corsair cx 750 fyrir corsair 750 rmx munar nokrrum þúsundköllum enn er miklu betri aflgjafi úr gæða japönskum þéttum sem CX serían er ekki að fullu með. Seasonic framleiðir þá fyrir corsair, og seasonic er The PSU makers. Takk fyrir ráðin :) Er a...
af Xovius
Sun 22. Maí 2016 20:11
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Ráðleggingar fyrir high end tölvu með GTX 1080
Svarað: 13
Skoðað: 1285

Re: Ráðleggingar fyrir high end tölvu með GTX 1080

Þetta lítur mjög vel út og góðar pælingar í gangi. Ég myndi persónulega breyta tveimur hlutum, kælingunni og SSD disknum. Er sjálfur með NZXT Kraken X61 AIO kælingu með Noctua viftum og hún er dead silent, virkilega sáttur með hana. Hvað SSD disk varðar þá myndi ég skoða að fara frekar í 2 frekar s...
af Xovius
Sun 22. Maí 2016 19:24
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Ráðleggingar fyrir high end tölvu með GTX 1080
Svarað: 13
Skoðað: 1285

Ráðleggingar fyrir high end tölvu með GTX 1080

Sælir, núna þegar 1080 fer að koma til landsins ætla ég að byggja mér nýtt high end leikja/allt system. Vill vera VR ready þar sem ég ætla að fá mér HTC Vive bráðum og 1080 lítur svakalega vel út. Ég er búinn að vera að skoða ýmsa parta og nú vantar mér bara álit frá ykkur og ráðleggingar. Ég multit...