Leitin skilaði 406 niðurstöðum

af Nitruz
Þri 29. Mar 2016 09:25
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: IP cam vesen (rs7507H hi3507)
Svarað: 7
Skoðað: 484

Re: IP cam vesen (rs7507H hi3507)

Hvað er vélin gömul? Er málið ekki bara að hafa samband við neytendasamtökin og spyrja þá út í þetta? Veit ekki nákvæmlega hvað hún er gömul. Tengda pabbi á hana. Þetta er samt ekki upphaflega vélin. Þetta er búið að vera vesen frá upphafi. Hann notar hana úti sveit, það er oft búið að fara með vél...
af Nitruz
Mán 28. Mar 2016 22:47
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: IP cam vesen (rs7507H hi3507)
Svarað: 7
Skoðað: 484

Re: IP cam vesen (rs7507H hi3507)

Já ég skil ykkur en ég kemst ekki inn í menu nógu lengi til þess að breyta neinu. Það var alltaf hægt að komast í menu án þess að setja upp active x eða vlc plugin, þurti að ná í plugin til að fá mynd. Þetta virkar meir einns og sambandsleysi, gæti samt verið software... veit ekki. Og já hún er teng...
af Nitruz
Mán 28. Mar 2016 20:46
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: IP cam vesen (rs7507H hi3507)
Svarað: 7
Skoðað: 484

IP cam vesen (rs7507H hi3507)

Hæ, ég er með þessa myndavél hérna sem er búið að vera stöðugt vesen með. Núna er það þannig að ég næ varla sambandi við hana. Þegar ég reyni að logga mig inn í UI þá kemur bara timeout error, not available, not able to connect eftir hvaða browser ég reyni að nota. Éf ég held áfram að refresha þá de...
af Nitruz
Mið 23. Mar 2016 22:51
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Haugur af eldri IBM/LENOVO tölvum fyrir lítið
Svarað: 4
Skoðað: 761

Re: Haugur af eldri IBM/LENOVO tölvum fyrir lítið

Tók ekki niður týpunúmerið á þeim. En gæti hugsað mér 5 þús eða hæsta boð.
af Nitruz
Mið 23. Mar 2016 15:51
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Haugur af eldri IBM/LENOVO tölvum fyrir lítið
Svarað: 4
Skoðað: 761

Haugur af eldri IBM/LENOVO tölvum fyrir lítið

Til sölu 2 Pentium 4 1 Pentium 4 1,6 GHz HDD 8Gb 256Mb RAM 1 Pentium 4 2,4 GHz HDD 4Gb 1Gb RAM 1 Celeron D no RAM 2 CORE 2 DUO no RAM no HDD 1 CORE 2 DUO 4300 1,8 Ghz 1Gb ram 1 Pentuim 4 3Ghz 1 Celeron 2,66 Ghz 2Gb ram 40 HDD Win XP http://mynda.vaktin.is/image.php?di=VSSO
af Nitruz
Fim 17. Mar 2016 14:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu
Svarað: 83
Skoðað: 4397

Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu

Sigur fyrir litla manninn :happy Elko hefur haft af mér péning áður. Var rukkaður 4500kr í stað 500kr í sendingarkostnað fyrir spjadtölvu. Sá þetta bara fyrir tilviljun löngu seinna og hafði samband. Hringdi oft og talaði við mismunandi starfsmenn og ekkert gerðist né heyrðist frá þeim. Svo loksins ...
af Nitruz
Sun 14. Feb 2016 20:00
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [SELD] Samsung Level On Bluetooth ónotuð
Svarað: 10
Skoðað: 779

Re: [TS] Samsung Level On Bluetooth ónotuð

Hann er að selja þráðlaus
af Nitruz
Sun 14. Feb 2016 09:33
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: [MOD]Project Blue Lagoon [Buildlog]
Svarað: 28
Skoðað: 2908

Re: [MOD]Project Blue Lagoon [Buildlog]

Awesome! En hvað verður um projectin ? Nærðu að selja þau eða eru með fullt af crazy modduðum turnum inní skáp hehe
af Nitruz
Sun 14. Feb 2016 09:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Laugarásinn, meðferðargeðdeild.
Svarað: 40
Skoðað: 5279

Re: Laugarásinn, meðferðargeðdeild.

þetta er áhugavert. Lyf eru óútreiknanleg og sérstaklega held ég geðlyf. Þau geta virkað mjög mismunandi á milli manna. Ég hef tekið ýmis lyf sum gegn læknisráði en mörg ekki.. Ég hef tekið eftir því að mörg róandi lyf, verkjalyf og sum svefnlyf virka lítið á mig. En ég átti félaga sem þau virkuði e...
af Nitruz
Mið 03. Feb 2016 18:13
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Icemodz að standa sig!
Svarað: 5
Skoðað: 1030

Re: Icemodz að standa sig!

Flottur =D>
af Nitruz
Sun 31. Jan 2016 22:00
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Vodafone Play straumar
Svarað: 45
Skoðað: 5255

Re: Vodafone Play straumar

reyniraron skrifaði:Var að skipta um ISP. Nýja addressan er þessi:
http://46.22.106.17:5555


:happy takk
af Nitruz
Þri 26. Jan 2016 19:21
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: þættir á youtube
Svarað: 4
Skoðað: 487

Re: þættir á youtube

Já þetta er örugglega uploading en afhverju? Til að komast hjá einhverju youtube robot eða?
af Nitruz
Þri 26. Jan 2016 18:51
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: þættir á youtube
Svarað: 4
Skoðað: 487

þættir á youtube

Veit einhver afhverju sumir þættir á youtube eru í litlum ramma og önnur eru með einns og miðjan sé yfirlýst? dæmi: https://www.youtube.com/watch?v=sL3nhacgMRI https://www.youtube.com/watch?v=XWTFkDe_LlQ sé þetta mjög oft og ég virðist ekki getað fundið afhverju þeir skemma þætti svona? Afsakið ef þ...
af Nitruz
Sun 17. Jan 2016 18:09
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Þarf hjálp með tölvuna mína.
Svarað: 12
Skoðað: 903

Re: Þarf hjálp með tölvuna mína.

http://win10gadgets.com/all-cpu-meter/ prófaðu þetta

Hvernig kælingu ertu með?
af Nitruz
Sun 17. Jan 2016 17:36
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Þarf hjálp með tölvuna mína.
Svarað: 12
Skoðað: 903

Re: Þarf hjálp með tölvuna mína.

Hversu heitur er cpu þegar þú ferð að "lagga"? Hversu langt síðan þú hreinsaðir cpu kælinguna?
af Nitruz
Sun 17. Jan 2016 11:35
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Þarf hjálp með tölvuna mína.
Svarað: 12
Skoðað: 903

Re: Þarf hjálp með tölvuna mína.

Byrja fyrst að staðfesta að þú sért með lágt fps með ingame fps counter eða fraps. Siðan athuga hversu mikið load er á cpu, gpu og ram ásamt hitatölur á cpu og gpu. Gæti eitthvað verið að ofhitna ? Ertu með nýjasta driverinn fyrir skjákortið ? Er þetta nýtt vandamál eða hefur þetta staðið frá byrjun...
af Nitruz
Lau 16. Jan 2016 12:32
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)
Svarað: 31
Skoðað: 3079

Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)

Var að fá eitthvað update í gærkvöldi og var að vonast til að það væri marshmallow. En ég sé ekki betur en að ég sé ennþá með 5.1.1
Veit einhver hvaða update þetta var og hvað það gerir? Sé engan mun :?
af Nitruz
Fös 15. Jan 2016 15:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Laugarásinn, meðferðargeðdeild.
Svarað: 40
Skoðað: 5279

Re: Laugarásinn, meðferðargeðdeild.

Það þarf alvöru kjark til að segja frá þessu! Gaman að heyra að þú ert að ná bata. Gangi þér vel í framhaldinu og aldrei gefast upp.
af Nitruz
Fim 07. Jan 2016 23:07
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Netflix komið til Íslands
Svarað: 68
Skoðað: 6240

Re: Netflix komið til Íslands

KermitTheFrog skrifaði:Loggar þig inn á routerinn í gegnum 192.168.1.1 (user/pass ætti að vera vodafone/vodafone) og þetta ætti að vera einhversstaðar undir Advanced.


Já ég reyndi það og það tókst að breyta dns en það hlýtur að vera eitthvað harðkóðað region settings á sjónvarpinu. :thumbsd
af Nitruz
Fim 07. Jan 2016 22:06
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Netflix komið til Íslands
Svarað: 68
Skoðað: 6240

Re: Netflix komið til Íslands

Hvernig er það er ekki hægt að breyta um dns á Zhone router frá Vodafone?
Er með Panasonic st60 og get ekki breytt um dns þar og ekkert netflix app í boði.
af Nitruz
Þri 05. Jan 2016 17:38
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Oculus Rift forsala hefst 6.jan!
Svarað: 25
Skoðað: 5558

Re: Oculus Rift forsala hefst 6.jan!

ZOMG ! mér langar...
það er samt súrt hvað þarf að bíða lengi til að fá almennilega leiki. Væri til í Chivalry VR með motion controllers.
af Nitruz
Lau 02. Jan 2016 15:09
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: ISP að reyna að fara illa með mig?
Svarað: 25
Skoðað: 2162

Re: ISP að reyna að fara illa með mig?

gæti verið eitthvað svona...

viewtopic.php?f=18&t=67006&p=607310#p607310
af Nitruz
Mið 16. Des 2015 18:45
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Setja saman fyrstu tölvuna mína
Svarað: 19
Skoðað: 1594

Re: Setja saman fyrstu tölvuna mína

Án þess að fara í smáatriði þá held ég að þú sért alveg með þetta. CPU:Ég er intel maður þannig að já..skylake I5 ætti að vera góður kostur. GPU: Spurning að kaupa þér notað gtx 970 hér fyrir sama verð og nýtt gtx 960. RAM: Ekki samt pæla of mikið í raminu skiptir varla neinu máli. 16GB ætti að vera...