Leitin skilaði 394 niðurstöðum

af linenoise
Fim 11. Maí 2017 11:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Val á milli þriggja M-ITX móðurborða
Svarað: 6
Skoðað: 645

Re: Val á milli þriggja M-ITX móðurborða

Ég spái soldið mikið í Gen 2. ASRock er með Gen 2 tengi OG Thunderbolt 3 í gegnum eitt C tengi. (Speccarnir eru villandi en C tengið er Gen 2) MSI er með Gen 2 í gegnum bæði A og C port. Asus er með tvö A port fyrir Gen 2. Gigabyte er ekki með Gen 2 Mér litist best á ASRock án þess að hafa lesið rev...
af linenoise
Fim 11. Maí 2017 10:58
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Bootup vesen [Solved]
Svarað: 8
Skoðað: 1230

Re: Bootup vesen

af linenoise
Fim 11. Maí 2017 10:51
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Að kaupa mér tölvu.
Svarað: 21
Skoðað: 1121

Re: Að kaupa mér tölvu.

Pantaði móðurborð frá overclockers og það kom næsta dag upp að dyrum og var 3000 kalli ódýrara en út úr búð hér. Það er samt glatað ef þú þarft að skila móðurborðinu.
af linenoise
Fim 11. Maí 2017 10:48
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Fartölva í myndvinnslu ?
Svarað: 18
Skoðað: 1240

Re: Fartölva í myndvinnslu ?

Ég er með MacBook Pro og held ég myndi frekar taka Lenovo vélina. 16 GB og i7 er að toppa sleeknessið á makkanum, sérstaklega í myndvinnslu. Galli við makkan þegar hann keyrir Windows er að rafhlöðuendingin er mun lakari heldur en á OS X, þannig að það er líka mínus. Það er kostur fyrir mig að geta ...
af linenoise
Fös 05. Maí 2017 16:52
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: i7 4790 spurning?
Svarað: 1
Skoðað: 195

Re: i7 4790 spurning?

Ætti að kosta svipað og i7 6700, en svo koma afföll vegna notkunar/aldurs. Þá 45 þúsund nýr, gangverð á notuðum kannski 30K.
af linenoise
Fim 04. Maí 2017 07:54
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Verðvaktin - Skjákort & Skjáir
Svarað: 3
Skoðað: 679

Re: Verðvaktin - Skjákort & Skjáir

Sýnist ódýrasta Ti 1080 vera á 128K hjá þeim.

https://att.is/product/msi-gtx1080-ti-armor-skjakort
af linenoise
Fim 04. Maí 2017 07:49
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Secure https -vaktin -spjallið
Svarað: 99
Skoðað: 16655

Re: Secure https -vaktin -spjallið

Certið rann út í gær!
af linenoise
Mið 03. Maí 2017 19:49
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Uppfærsla á Mac Pro 1,1: ráðleggingar?
Svarað: 10
Skoðað: 592

Re: Uppfærsla á Mac Pro 1,1: ráðleggingar?

Tiger skrifaði:Því miður hef ég ekki mikið umfram það sem Nemesis hafði um málið að segja.


Aftur. Ný Mac Mini er að mér sýnist betri að öllu leyti en þessi fornaldargripur. Væri ráð að skella sér á iMac?
af linenoise
Mið 03. Maí 2017 17:52
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Uppfærsla á Mac Pro 1,1: ráðleggingar?
Svarað: 10
Skoðað: 592

Re: Uppfærsla á Mac Pro 1,1: ráðleggingar?

Þetta eru ekki gagnleg svör. Það er grunnforsenda hjá mér að halda áfram í Final Cut. Ég er með stór verkefni í gangi og það væri óraunhæft að færa þau yfir í nýtt platform á þessu stigi. Planið mitt er þess vegna að fá meiri tíma út úr núverandi vél með hagkvæmum hætti. Sá vélbúnaður sem ég spurði...
af linenoise
Þri 02. Maí 2017 18:52
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Að geta horft á USA netflix
Svarað: 14
Skoðað: 5725

Re: Að geta horft á USA netflix

hagur skrifaði:Keyptu aðgang að VPN þjónustu, t.d TigerVPN og tengstu í gegnum bandaríska nóðu. Ég keypti lifetime aðgang að TigerVPN um daginn fyrir klink. Setti það svo upp á AndroidTV boxi og horfi á USA Netflix eins og vindurinn.


Hélt að Netflix lokaði á server farms til að koma í veg fyrir þetta?
af linenoise
Fös 28. Apr 2017 09:17
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Skjár fyrir tölvuleiki - Er þetta 1ms og 144Hz komið út í rugl? [Listi yfir 144Hz og Freesync skjái]
Svarað: 40
Skoðað: 3140

Re: Skjár fyrir tölvuleiki - Er þetta 1ms og 144Hz komið út í rugl?

Þú reyndar taldir ekki upp þennan skjár,en mitt svar til þín er ÞESSI: https://tolvutek.is/vara/acer-xb271hu-27-ips-qhd-16-9-165hz-g-sync-skjar-svartur var að uppfæra úr Benq 2720z of þvílíkur munur að vera í 1440p IPS. er varla að trúa því hversu mikill munur er á IPS og TN í myndgæðum. Þessi skjá...
af linenoise
Fös 28. Apr 2017 09:13
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: Ný altcoin veisla !
Svarað: 80
Skoðað: 15779

Re: Ný altcoin veisla !

Hvernig fær maður cash money út úr þessu? Ég meina, er einhver að fjárfesta fyrir pening eða bitcoin?
af linenoise
Fös 14. Apr 2017 13:40
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ferðapakkinn og Nova
Svarað: 6
Skoðað: 562

Re: Ferðapakkinn og Nova

Veit ekki hvað snapchat video er með hátt bit rate, algengt að live video sé með mest 5-10 Mbit/s.

5 Mbit/s * 10 sec = 6.25 MB per video
af linenoise
Fös 14. Apr 2017 13:35
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Unifi setup
Svarað: 10
Skoðað: 1193

Re: Unifi setup

Áhugavert! Smá nooba-spurningar. Til hvers er fólk að nota deep packet inspection? Hvaða use case? Annað, þegar þú segir að EdgeRouter X verði með OpenVpn, ertu þá með tunnel alla leið frá EdgeRouter X og út á internetið? Verðuru þá með server á edgerouternum til að serva content, eða hvað er use ca...
af linenoise
Mið 12. Apr 2017 01:32
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: (SELT)1151gigabyte z170-gaming 5 itx Móðurborð 15þús
Svarað: 13
Skoðað: 1426

Re: (TS) 1151gigabyte z170-gaming 5 itx Móðurborð 15þús

Fínasta ITX á fínasta verði. Held það myndi seljast ef þú gerðir betri söluþráð. T.d. setja punkta milli setninga, kommur yfir kommustafi, smá greinaskil. Jafnvel setja inn mynd og specca.

Þetta upphafsinnlegg er satt að segja mígrenisvaldandi.
af linenoise
Mið 12. Apr 2017 01:25
Spjallborð: Windows
Þráður: Windows 10 Creators update.
Svarað: 6
Skoðað: 802

Re: Windows 10 Creators update.

Fullt af fixum í WSL. Líka uppfærsla úr Ubuntu 14.04 í 16.04.

Það er samt pínu fyndið að það sem ég er spenntastur fyrir í nýrri Windowsuppfærslu sé Linuxið...
af linenoise
Þri 11. Apr 2017 20:57
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: AMD Ryzen
Svarað: 83
Skoðað: 5941

Re: AMD Ryzen

Þið sem eruð bùnir að byggja tölvu með Ryzen, hvað finnst ykkur? Sáttir? Er með 1700 örgjörvann. Ég hef haft rosalega lítinn tíma til að leika mér með hana, en ég er mjög sáttur so far. Ég hef compile-að stór linux forrit og það er sturlað hvað hún er snögg að því miðað við t.d. vinnutölvuna (sem e...
af linenoise
Mið 05. Apr 2017 11:00
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Virði leikjatölvu!
Svarað: 3
Skoðað: 405

Re: Virði leikjatölvu!

Smá breakdown. Mitt mat, ekki heilagt. Gamall örri sem performar eins og i5 6500. 15K Lítið notað 360 skjákort 11-12K (15K nýtt) Mobo? Hvaða mobo er þetta? 5K-20K. Minni 5-7K Ódýrt PSU, næstum nýtt. 9K (12-13k nýtt?) HDD 5K Budget SSD. 8K Kassi 5-15K? Ef no name, eða illa farinn þá bara 5. Það er væ...
af linenoise
Mán 03. Apr 2017 17:02
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Til sölu: Gigabyte Geforce GTX 960 skjákort.
Svarað: 6
Skoðað: 531

Re: Til sölu: Gigabyte Geforce GTX 960 skjákort.

Þetta er Gigabyte GTX 960 Mini ITX OC Er ekki eins langt og sum kort, er bara með eina 90 mm viftu. https://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16814125772 Smá viðvörun, ég á svona kort og maður þarf að vera viss um að það sé ekki of hátt upp úr móðurborðinu fyrir kassann ef maður er að ge...
af linenoise
Mán 03. Apr 2017 15:23
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Enox 55" UHD á hópkaup...
Svarað: 26
Skoðað: 15211

Re: Enox 55" UHD á hópkaup...

Hitt Enoxið hefur gert einhver sjónvörp. Þetta er samt allt frekar undarlegt...
af linenoise
Mán 03. Apr 2017 15:19
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Enox 55" UHD á hópkaup...
Svarað: 26
Skoðað: 15211

Re: Enox 55" UHD á hópkaup...

Framleiðandinn:
https://www.enoxgroup.de/about-us-1/

Nema það sé þessi. Very confusing.
http://www.enox-deutschland.com/about.html

Annars sökka Þjóðverjar á netinu. Hafið þið reynt að finna eitthvað um Königsdótið á netinu?
af linenoise
Sun 02. Apr 2017 13:45
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: [Buildlog]Sleight of Hand
Svarað: 30
Skoðað: 5334

Re: [Buildlog]Sleight of Hand

mundivalur skrifaði:Cool :D verður gaman að fá þessa og loksins prufa einhverja leiki :happy
Þakka Vökturum sem seldu mér hardware á góðu verði :happy

Einhver er fundin! *spila X-files lagið*
af linenoise
Lau 01. Apr 2017 23:47
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: [Buildlog]Sleight of Hand
Svarað: 30
Skoðað: 5334

Re: [Buildlog]Sleight of Hand

Svalt að mála grillið rautt! Þarf að gera svona við minn kassa einhvern tíma.
af linenoise
Lau 01. Apr 2017 19:36
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] Turntölva Q6600, 8GB ddr2
Svarað: 7
Skoðað: 402

Re: [TS] Turntölva Q6600, 8GB ddr2

Ég held að þú fáir seint 25K...
af linenoise
Lau 01. Apr 2017 18:16
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Auglýsing Símans í fréttablaðinu 1.apríl
Svarað: 14
Skoðað: 1288

Re: Auglýsing Símans í fréttablaðinu 1.apríl

rbe skrifaði:ferming er trúarathöfn síðast þegar ég vissi

Ferming er reyndar frekar klassísk manndómsvígsla. Klædd upp sem trúarathöfn þegar hún er framkvæmd af kirkjunni. Fermingar siðmenntar eru ekki trúarathafnir.