Leitin skilaði 936 niðurstöðum

af arons4
Lau 02. Mar 2013 19:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað kostar að hafa tölvu í gangi 24/7?
Svarað: 51
Skoðað: 5480

Re: Hvað kostar að hafa tölvu í gangi 24/7?

hrabbi skrifaði:70 þús á ári...

gæti verið sniðugt að kaupa svona aflmælis-millistykki - hægt að stimpla inn orkuverðið og sjá kostnaðinn svart á hvítu.

Já en það er miðað við 100% keyrslu á aflgjafanum, kemst mjög sjandan nálægt því nema þú sért að folda eða annað álíka.
af arons4
Lau 02. Mar 2013 19:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað kostar að hafa tölvu í gangi 24/7?
Svarað: 51
Skoðað: 5480

Re: Hvað kostar að hafa tölvu í gangi 24/7?

500W aflgjafi sem er með 80% nýtni notar 15 kwh(Kílówattstundir) á sólahring ef aflgjafinn er í 100% keyrslu allann tímann(aflgjafar eru það yfirleitt ekki, flestir kaupa töluvert aflmeiri aflgjafa en þeir þurfa). Þegar tölvur er idle nota þær hinsvegar mjög lítið rafmagn. 500W / 0.8(80% nýtni) = 6...
af arons4
Lau 02. Mar 2013 19:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað kostar að hafa tölvu í gangi 24/7?
Svarað: 51
Skoðað: 5480

Re: Hvað kostar að hafa tölvu í gangi 24/7?

500W aflgjafi sem er með 80% nýtni notar 15 kwh(Kílówattstundir) á sólahring ef aflgjafinn er í 100% keyrslu allann tímann(aflgjafar eru það yfirleitt ekki, flestir kaupa töluvert aflmeiri aflgjafa en þeir þurfa). Þegar tölvur er idle nota þær hinsvegar mjög lítið rafmagn. 500W / 0.8(80% nýtni) = 62...
af arons4
Lau 02. Mar 2013 14:22
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Hjálp með val á gaming headset.
Svarað: 16
Skoðað: 1344

Re: Hjálp með val á gaming headset.

Veit ekki með þráðlausu logitech headphone en ég átti g35 og þeir brotna mjög léttilega. http://forums.logitech.com/t5/image/serverpage/image-id/5058iAAA5FAA5275CB6A3/image-size/original?v=mpbl-1&px=-1 Auk þess voru þau þröng og þung(var svipað að vera með þau á hausnum eins og rauðu peltor vinn...
af arons4
Fim 21. Feb 2013 01:04
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Playstation 4
Svarað: 30
Skoðað: 2593

Re: Playstation 4

Semsagt ekkert um verðið og ekkert um útlitið á vélinni sjálfri.
af arons4
Fim 21. Feb 2013 00:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Playstation 4
Svarað: 30
Skoðað: 2593

Re: Playstation 4

Okei Watch dogs lookar geðveikt flottur.
af arons4
Fim 21. Feb 2013 00:42
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Playstation 4
Svarað: 30
Skoðað: 2593

Re: Playstation 4

http://www.gametrailers.com/netstorage/ ... /live.html
50mb ljósnet og þetta virkaði miklu betur hérna.

EDIT: Og það er gaman að hlusta á japana tala ensku.
af arons4
Mið 20. Feb 2013 23:44
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Playstation 4
Svarað: 30
Skoðað: 2593

Re: Playstation 4

valdij skrifaði:so far:
PS4 ætlar að læra ALLT um þig og ALLT um vini þína svo þið getið séð ALLT sem hvor annar er að gera - og þú getur séð það á öllum þessum "social" platforms!

So far, so bad er my opinion. En speccarnir + touch screen fjarstyring = sold

Basically google í dag.
af arons4
Mán 11. Feb 2013 02:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: BenQ 3D 120HZ?? Reynsla??
Svarað: 18
Skoðað: 1448

Re: BenQ 3D 120HZ?? Reynsla??

ef þú þarft ekki dp (giska að það sé display port) þá myndi ég allan tímann taka hinn. hann er með 1ms vs 2ms. Verst að slakari skjárinn er mun flottari! ](*,) Aldrei að fara að sjá muninn á 1ms og 2ms. Þú sérð hinsvegar vel hvað slakari skjárinn er mikið flottari :D Fóturinn á hinum er hinnsvegar ...
af arons4
Mán 11. Feb 2013 00:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: BenQ 3D 120HZ?? Reynsla??
Svarað: 18
Skoðað: 1448

Re: BenQ 3D 120HZ?? Reynsla??

Ég á xl2410t sem er gamla útgáfan og kostaði á sínum tíma 80000kr, aldrei notað 3d á honum en 120hz eru snilld ef maður er með tölvu sem getur keyrt leiki á því, að mínu mati eru þeir alveg peningana virði.
af arons4
Fim 07. Feb 2013 17:23
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Ó.E 2 stk Ps3 á cfw eða á firmware 4.20 eða neðar
Svarað: 1
Skoðað: 319

Re: Ó.E 2 stk Ps3 á cfw eða á firmware 4.20 eða neðar

Á eina ps3 slim á firmware 3.72, minnir alveg örugglega ofw. Getur PM'að á mig tilboði. Ég er í hafnarfirði.
af arons4
Þri 05. Feb 2013 19:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: XBMC Hardware Update
Svarað: 13
Skoðað: 1067

Re: XBMC Hardware Update

Varstu búinn að skoða þennan kassa? Töluvert mikið ódýrari, að vísu ekki með aflgjafa en endar sammt ódýrara en hinn kassinn. http://www.tolvulistinn.is/product/coolermaster-elite-120-miniitxturnnkassi-an-aflgjafa#" onclick="window.open(this.href);return false; Annars væri ég líka til í að vita hve...
af arons4
Þri 05. Feb 2013 19:05
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: XBMC Hardware Update
Svarað: 13
Skoðað: 1067

Re: XBMC Hardware Update

Varstu búinn að skoða þennan kassa? Töluvert mikið ódýrari, að vísu ekki með aflgjafa en endar sammt ódýrara en hinn kassinn. http://www.tolvulistinn.is/product/coolermaster-elite-120-miniitxturnnkassi-an-aflgjafa#" onclick="window.open(this.href);return false; Annars væri ég líka til í að vita hver...
af arons4
Þri 29. Jan 2013 21:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Breita Auto gildum á GPU kælingu.
Svarað: 10
Skoðað: 783

Re: Breita Auto gildum á GPU kælingu.

50% við 67° er bara mjög gott, sérstaklega þar sem flestar skjákortsviftur hljóma svolítið eins og þotuhreyfill við >75% snúning á viftunni.
af arons4
Sun 27. Jan 2013 00:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar fæst svona á sunnudegi? (6 cell battery holder)
Svarað: 3
Skoðað: 622

Re: Hvar fæst svona á sunnudegi? (6 cell battery holder)

Benzmann skrifaði:færð þetta í íhlutum eða miðbæjarradío, veit ekki hvort að þeir séu með opið á sunnudögum

Vissi það en þeir eru ekki opnir :)
af arons4
Lau 26. Jan 2013 23:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar fæst svona á sunnudegi? (6 cell battery holder)
Svarað: 3
Skoðað: 622

Hvar fæst svona á sunnudegi? (6 cell battery holder)

Var að spá hvar ég get fengið eitthvað svona sem er opið á morgun? http://unicornelex.com/images/products/display/17/177010.jpg" onclick="window.open(this.href);return false; http://i.ebayimg.com/00/$(KGrHqUOKicE2!L4k74CBNyP1!1RTw~~_1.JPG" onclick="window.open(this.href);return false; http://www.coo...
af arons4
Fös 18. Jan 2013 17:56
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tölvustóll - 5 Þúsund - Eins og Nýr!
Svarað: 12
Skoðað: 1563

Re: Tölvustóll - 5 Þúsund - Eins og Nýr!

Á svona stól, haldföngin á þínum snúa vitlaust. Annars mjög góðir stólar.
af arons4
Þri 15. Jan 2013 23:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ekki einu sinni MB í Upload?
Svarað: 11
Skoðað: 952

Re: Ekki einu sinni MB í Upload?

Þetta er alveg eðlilegt á adsl tengingu. Ættir þó að fá rétt rúmt 1Mbit en ekki mikið meira.
af arons4
Þri 15. Jan 2013 17:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Grunsamlegur reikningur frá TAL
Svarað: 46
Skoðað: 3713

Re: Grunsamlegur reikningur frá TAL

Getur líka athugað með forrit sem heitir pando media booster, forrit sem sumir leikjaframleiðendur festa við leikina sína til að spara gagnamagn, það basically seedar torrenti.
af arons4
Mán 14. Jan 2013 17:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 8
Svarað: 46
Skoðað: 5138

Re: Windows 8

Er búinn að vera með Win8 síðan ég fékk nýju tölvuna mína í lok nóvember, gæti ekki verið sáttari. Setti strax upp Start8 og þarf ekkert að nota nýja startskjáinn frekar en ég vil - sé hann oft ekki dögum saman. Hef enn varla fundið nein ModernUI öpp sem eru þess virði að nota. Það eina sem ég sakn...
af arons4
Mán 14. Jan 2013 15:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Músamottur
Svarað: 30
Skoðað: 1703

Re: Músamottur

Sjálfur með minni og eldri gerð af þessari Steelseries Qck(Qck steel stendur á henni) og ég get ekki annað en mælt með henni, notað áður bæði gler og hart plast sem eru svosem fínar mottur en það er svo mikill hávaði þegar maður rennir músinni eftir þeim, þessi er alveg hljóðlát og sammt mjög smooth...
af arons4
Lau 12. Jan 2013 16:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Laugarásbíó- bara lúxus ?
Svarað: 7
Skoðað: 735

Re: Laugarásbíó- bara lúxus ?

Hefði haldið að þetta myndi bara duga í lúxus salinn..
af arons4
Lau 12. Jan 2013 01:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spurning um AM3 socket og örgjörva compatability.
Svarað: 4
Skoðað: 456

Re: Spurning um AM3 socket og örgjörva compatability.

Núna er hann 2.2ghz sempron singlecore 1gb ram Ég er að keyra mediacentermaster ásamt µtorrent og ftp server og svo verður vpn forrit á þessu í aframhaldinu, núna er minnið yfirleitt í um 60% notkun samtkvæmt task manager en örrinn nánast alltaf í botni. Þegar mediacentermaster fer að hamast dregur ...
af arons4
Lau 12. Jan 2013 00:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spurning um AM3 socket og örgjörva compatability.
Svarað: 4
Skoðað: 456

Spurning um AM3 socket og örgjörva compatability.

Var að spá með am3 socketið hvort að hvaða am3 örgjörvi sem er passi í það? Miðað við listan á síðu móðurborðsins er ansi takmarkað magn af örgjörvum sem passa við. http://www.jetway.com.tw/jw/motherboard_view.asp?productid=531&proname=M26GT4" onclick="window.open(this.href);return false; Einnig...
af arons4
Mán 07. Jan 2013 22:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: https://openvpn.is
Svarað: 58
Skoðað: 8401

Re: https://openvpn.is

Hvernig er það er þetta sett upp á einstakar vélar(þ.e. sagt hverri og einni vél að tengjast í gegnum þessa gátt) eða er þetta sett upp á netið hjá manni í heildina? Semsagt get ég verið með eina tölvu tengda beint á netið og svo data server sem sækir alla þætti og annað tengt í gegnum þetta? Og ann...