Leitin skilaði 731 niðurstöðum

af arons4
Fös 21. Sep 2018 22:38
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Dekkjastærðir - Hvað passar?
Svarað: 20
Skoðað: 1416

Re: Dekkjastærðir - Hvað passar?

Munurinn á 175/65/14 og 185/65/14 eru 10mm á breiddina á dekkinu, ætti alltaf að passa á felguna og undir bílinn en í versta falli missiru aðeins beigjuradíus, ætti sammt ekki að gerast með svona lítinn mun. Þetta er ekki svona einfallt, 185 er breiddin í mm, 65 er hæðin í hlutfalli af breiddinni. ...
af arons4
Fös 21. Sep 2018 19:52
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Dekkjastærðir - Hvað passar?
Svarað: 20
Skoðað: 1416

Re: Dekkjastærðir - Hvað passar?

Munurinn á 175/65/14 og 185/65/14 eru 10mm á breiddina á dekkinu, ætti alltaf að passa á felguna og undir bílinn en í versta falli missiru aðeins beigjuradíus, ætti sammt ekki að gerast með svona lítinn mun.
af arons4
Mið 19. Sep 2018 22:36
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Undarlegt vandamál með boot af SSD með HDD tengdum fyrir
Svarað: 5
Skoðað: 361

Re: Undarlegt vandamál með boot af SSD með HDD tengdum fyrir

Windows á það til að dreyfa sér svoldið þegar það er sett upp, gætir þurft að formatta HDD eða beyta brellum til að fjarlægja BOOTMGR af honum.
af arons4
Fös 14. Sep 2018 23:35
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Raspberry Pi 3 Model B+ POE Module
Svarað: 4
Skoðað: 430

Re: Raspberry Pi 3 Model B+ POE Module

Official PoE módullinn er gallaður og ég held discontinued þangað til þeir laga hann. Hann suppliar ekki nógan straum þannig usb búnaður brown-outar. Til 3rd party týpa af þessum hatti en ég veit hinsvegar ekki hvort hún hafi sama vandamál. https://navolabs.com/product/raspberry-pi-3-micro-poe-hat/ ...
af arons4
Þri 11. Sep 2018 20:49
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Nota gamla routera sem "extender" eða í versta falli access point
Svarað: 12
Skoðað: 875

Re: Nota router sem "extender" eða í versta falli access point

Er ST585 ekki 802.11bg? ss bara 54Mbit.
af arons4
Fös 07. Sep 2018 20:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íbúðarkaup... nokkrar spurningar?
Svarað: 10
Skoðað: 770

Re: Íbúðarkaup... nokkrar spurningar?

Neato D7 er nátla málið, ryksugar allaleið inní horn og gerir það skipulega, ekki bara klessa á randomly. Einnig hægt að setja upp ryksugusvæði í gegnum app í stað þess að vera með virtual veggi útum alla íbúð.
af arons4
Fim 06. Sep 2018 22:04
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Tiny PC fyrir vinnu?
Svarað: 17
Skoðað: 1003

Re: Tiny PC fyrir vinnu?

Annar nettur kassi https://www.dan-cases.com/dana4.php

Hægt að troða full size skjákorti og vatnskælingu í hann.
https://www.youtube.com/watch?v=dXbc2z-zHUs
af arons4
Mið 05. Sep 2018 23:25
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Hvað eru skemmtilegustu/sniðugustu eða gagnlegustu BIOS stillingar sem menn hafa rekist á?
Svarað: 7
Skoðað: 662

Re: Hvað eru skemmtilegustu/sniðugustu eða gagnlegustu BIOS stillingar sem menn hafa rekist á?

Allt sem fjarlægir óþarfa splash skjái sem gera ekkert annað en að hægja á boot tímanum.
af arons4
Mið 05. Sep 2018 21:44
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: EdgeRouter 4
Svarað: 5
Skoðað: 480

Re: EdgeRouter 4

Muna bara á ER-X að stilla hardware offloading á það sem hægt er. Nær ekki að NATta 500Mb án þess.
af arons4
Mán 20. Ágú 2018 18:47
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: laga/skipta um bílrúðu, vantar uppl.
Svarað: 8
Skoðað: 616

Re: laga/skipta um bílrúðu, vantar uppl.

vesley skrifaði:
Opes skrifaði:Ertu framrúðutryggður?


Það eru allir framrúðutryggðir.

Ekki allir með raunhæfa sjálfsábyrgð á framrúðutryggingu.
af arons4
Sun 19. Ágú 2018 18:57
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Var að kaupa mér spennubreytir, en skrúfaði öryggið úr meðan hann var í gangi
Svarað: 6
Skoðað: 747

Re: Var að kaupa mér spennubreytir, en skrúfaði öryggið úr meðan hann var í gangi

Nibb, ef þú villt vera 100% þá geturu fengið einhvern til að mæla útganginn en þú átt ekki að geta skemmt neitt með því að hreyfa við örygginu.
af arons4
Sun 19. Ágú 2018 12:01
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Var að kaupa mér spennubreytir, en skrúfaði öryggið úr meðan hann var í gangi
Svarað: 6
Skoðað: 747

Re: Var að kaupa mér spennubreytir, en skrúfaði öryggið úr meðan hann var í gangi

Ef hann virkar þá fór öryggið ekki. Ef ekki þá þarftu í mesta lagi að skipta um öryggið.
af arons4
Mán 06. Ágú 2018 12:46
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?
Svarað: 18
Skoðað: 900

Re: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?

Skv. Internetinu er skjárinn ekki með DisplayPort og HDMI tengið á honum er ekki HDMI 2.0 þannig að það virðist ekki styðja 144Hz þannig aaað... :guy Gæti verið hægt að fá DP->dual link dvi og þá ætti það að ganga. Internetið segir að það sé bara eitt DVI tengi á skjánnum :guy Ef ég skil OP rétt þá...
af arons4
Mán 06. Ágú 2018 00:13
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?
Svarað: 18
Skoðað: 900

Re: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?

SolidFeather skrifaði:Skv. Internetinu er skjárinn ekki með DisplayPort og HDMI tengið á honum er ekki HDMI 2.0 þannig að það virðist ekki styðja 144Hz þannig aaað... :guy

Gæti verið hægt að fá DP->dual link dvi og þá ætti það að ganga.
af arons4
Sun 05. Ágú 2018 21:18
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?
Svarað: 18
Skoðað: 900

Re: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?

Getur fengið bæði displayport í dvi og displayport í hdmi snúrur. Þær styðja þó ekki allar 120hz.
af arons4
Fim 02. Ágú 2018 22:17
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?
Svarað: 18
Skoðað: 900

Re: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?

sýnist tengið sem OP linkaði ekki vera beinn dvi splitter, heldur DMS59 -> 2x dvi, sem vissulega eru tvö myndmerki, en þarf þó sérstakt skjákort með svoleiðis útgangi.
af arons4
Mið 01. Ágú 2018 19:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur
Svarað: 57
Skoðað: 5038

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Ef pósturinn sjálfur fékk pakkann í hendurnar og kom honum ekki til þín þá er það alfarið þeim að kenna. Annað hvort gleymdist hann/týndist eða starfsmaður stal honum. Í þínu tilviki mundi ég ekkert vera tala við eitthvern sem svarar bara símanum heldur fara í einhverja yfirmenn og fara í hart. Ski...
af arons4
Lau 28. Júl 2018 21:09
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: Vil nota Bitcoin
Svarað: 3
Skoðað: 2324

Re: Vil nota Bitcoin

https://isx.is/ og https://bittylicious.com/ þær síður sem ég hef notað til að kaupa eða selja bitcoin, nær allar síður sem selja bitcoin eru með einhvers konar verification ferli. Annars eru mörg wallets til, hef notað trezor og electrum en annars er fullt af eldri umræðum á vaktinni.
af arons4
Þri 03. Júl 2018 19:55
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Vantar modular snúru úr aflgjafa til að powera SATA diska
Svarað: 7
Skoðað: 462

Re: Vantar modular snúru úr aflgjafa til að powera SATA diska

Ef þú þekkir einhvern rafvirkja eða treystir þér til að gera það sjálfur er lítið mál að mæla þetta. Annars líka hægt að fá einhvern gamlan ónýtan harðandisk og prufa að stinga í samband.
af arons4
Mán 02. Júl 2018 22:37
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Vantar modular snúru úr aflgjafa til að powera SATA diska
Svarað: 7
Skoðað: 462

Re: Vantar modular snúru úr aflgjafa til að powera SATA diska

Farðu varlega í þetta, hef séð grillaða harðadiska eftir að það var notuð snúra úr öðrum aflgjafa sem var þó frá sama framleiðanda. Myndi ef það er kostur á því að fá þér molex->sata frekar.
af arons4
Sun 24. Jún 2018 00:12
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Svarað: 28
Skoðað: 1577

Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli

"rétta" leiðin til að gera þetta(fyrir utan annan kapal) er layer 2 switch báðum megin og trunk á milli.
af arons4
Mið 13. Jún 2018 22:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 4240

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

jonfr1900 skrifaði:Það er afskaplega lítill munur á þessum lánum nema uppgreiðslugjaldið.

Tjah, tvöfaldir vextir og talsvert hærri afborganir geta munað miklu fyrir marga..

Annars ef ræður við greiðslubyrgðina þá borgar sig alltaf að taka óverðtryggt.
af arons4
Lau 09. Jún 2018 16:46
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ubiquiti Controller pælingar
Svarað: 4
Skoðað: 636

Re: Ubiquiti Controller pælingar

Skiptir svosem ekki miklu, en edgerouterinn fer ekki inná unifi controllerinn.
af arons4
Fös 08. Jún 2018 15:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar get ég keypt "velcro ties" hér á landi?
Svarað: 8
Skoðað: 565

Re: Hvar get ég keypt "velcro ties" hér á landi?

Já vil hafa götin. Hook and loop er þetta kallað erlendis. Hef séð helling á amazon og ebay en þetta fer langt yfir eðlilegt verð með sendingakostnaði etc.... Hook and loop er bara óhöfundaréttavarða heitið á velcro. Annars hefur mér fundist þessi sem Kristján benti á bara vera langbestur(líka ódýr...
af arons4
Sun 03. Jún 2018 11:39
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Tveir cat5 í stað eins
Svarað: 4
Skoðað: 602

Re: Tveir cat5 í stað eins

2 geta verið þröngir í 16mm barka(fer eftir barkanum) en renna fínt í 16mm rör. Yfirleitt er þó smáspenna í 20mm og það fer leikandi í gegn.