Leitin skilaði 748 niðurstöðum

af arons4
Mán 08. Júl 2019 12:32
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Úrelt tækni í notkun í dag
Svarað: 43
Skoðað: 3841

Re: Úrelt tækni í notkun í dag

Dropi skrifaði:
    IPv4 netkerfi/internetið

en ég á svo erfitt með að muna ipv6 tölur :(

Enda ætti það að muna ip tölur að vera úrelt. Split DNS allan daginn.
af arons4
Fös 05. Júl 2019 17:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fær maður skeið úr stáli? Dekkjaskipti
Svarað: 5
Skoðað: 425

Re: Hvar fær maður skeið úr stáli? Dekkjaskipti

Þetta er líka til á öllum dekkjaverkstæðum. Spurning hvort þú gætir fengið það lánað.
af arons4
Mán 01. Júl 2019 22:46
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Heimasími á ethernet?
Svarað: 15
Skoðað: 873

Re: Heimasími á ethernet?

Getur líka fengið þjónustuverið til að breyta porti á routernum fyrir voip og verið annaðhvort með ATA box eða ip síma. Þeir geta líka fært gamla númerið þitt á þá þjónustu.


edit: las ekki allann póstinn, þeir gera þetta nátla bara fyrir routera frá þeim.
af arons4
Þri 25. Jún 2019 18:48
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Raspberry Pi 4
Svarað: 31
Skoðað: 1826

Re: Raspberry Pi 4

Flott að sjá allt að 4GB RAM en storage er ennþá hræðilegt. Hefði viljað sjá M.2 tengi eða eMMC valkost (en miðað við verðið þá er það kannski of mikið). Hentugt ef maður er að keyra eitthvað sem loadast bara í ram on boot og notar ekkert i/o, annars ef maður vill betra storage þá er orangepi gott....
af arons4
Sun 16. Jún 2019 12:35
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ódýr og góður router
Svarað: 7
Skoðað: 1987

Re: Ódýr og góður router

Routernum frá ISP..
af arons4
Mið 05. Jún 2019 18:09
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Vantar að láni 15TB
Svarað: 10
Skoðað: 1175

Re: Vantar að láni 15TB

Ef þú ert á þokkalega öflugri tengingu geturu keypt þér lén(t.d namecheap.com) og notað fyrirtækja útgáfuna af google drive(https://gsuite.google.com/). Fyrir 10 dollara á mánuði ertu með ótakmarkað geymslupláss í skýjinu(þeir auglýsa 1TB per notenda en það er sammt ótakmarkað með einum notenda). 70...
af arons4
Mið 22. Maí 2019 19:02
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Kostnaður við 10GB lan
Svarað: 8
Skoðað: 901

Re: Kostnaður við 10GB lan

hvorki cat5e og cat6 duga fyrir 10G Þarft að fara í Cat6A Category 6A (CAT6A) which supports data rates of 10G up to 100 metres and a bandwidth of up to 500MHz. Jú, CAT6 dugar líka fyrir 10G, en yfir takmarkaða vegalengd (max 55m). CAT6 er s.s með uppgefna bandvídd upp á 250MHz, samanborið við 500M...
af arons4
Mán 13. Maí 2019 18:37
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Er að leita að memo forriti
Svarað: 9
Skoðað: 443

Re: Er að leita að memo forriti

Trello, Jira, Salesforce og annar hugbúnaður gerir akkurat þetta.
af arons4
Mið 01. Maí 2019 16:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Game of Thrones (spoilerar 100%, ekki bara liðnir þættir heldur framundan einnig)
Svarað: 29
Skoðað: 1339

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%, bannað að kíkja! Líka avengers spoilerar)

Ég átti von á að fleiri dræpust. Þetta voru allt einhverjir hliðar-karakterar. Ég held að stóra málið er að herirnir drápust, það er ekki mikið eftir af her drekadrottningarinnar. dont worry, the writers will respawn them. Það er spurning hvort margir vakni aftur til lífsins, einsog Jon Snow gerði....
af arons4
Sun 28. Apr 2019 21:31
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Spurning fyrir IT perra.
Svarað: 7
Skoðað: 802

Re: Spurning fyrir IT perra.

jonsig skrifaði:svo að 1.0.0.1 býr til eitthvað disaster?

Þýðir einfaldlega að enginn á þessu neti getur notað cloudflare dns serverinn á sömu ip tölu. Bendir einnig til þess að sá sem setti þetta netkerfi upp sé ekki alveg með allt á hreinu.
af arons4
Sun 28. Apr 2019 20:02
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með
Svarað: 19
Skoðað: 2177

Re: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með

Er akkurat að fara skipta út þessum router frá Símanum, hvað mæli þið með? verður hinsvegar að vera með þessi tvö telephone outputs var að skoða þennan https://edshop.edsystem.eu/asus-dsl-ac87vg-wireless-ac2400-dual-band-wi-fi-vdsl-adsl-modem-router/product-68978 ? Linkurinn leiðir mig á 17" t...
af arons4
Sun 28. Apr 2019 11:09
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Spurning fyrir IT perra.
Svarað: 7
Skoðað: 802

Re: Spurning fyrir IT perra.

Þetta eru einu leyfilegu ip tölurnar á local neti. Veit sammt ekki tilganginn með þessu.

10.0.0.0 - 10.255.255.255 (10/8 prefix)
172.16.0.0 - 172.31.255.255 (172.16/12 prefix)
192.168.0.0 - 192.168.255.255 (192.168/16 prefix)
af arons4
Þri 16. Apr 2019 07:37
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Snjallvæðing heimila
Svarað: 1
Skoðað: 493

Re: Snjallvæðing heimila

Ef þú týmir því og ert með rörin í það er knx mjög traust og góð lausn sem er hægt að gera nánast allt með.
af arons4
Mán 15. Apr 2019 20:04
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Cat wiring
Svarað: 4
Skoðað: 533

Re: Cat wiring

Í raun skiptir það engu máli, en venjan er að nota T568B
af arons4
Mán 15. Apr 2019 07:37
Spjallborð: Windows
Þráður: Hvar er ódýrast að kaupa legit Windows 10 key
Svarað: 41
Skoðað: 3470

Re: Hvar er ódýrast að kaupa legit Windows 10 key

Það meikar "0" sense að þessir windows 10 lyklar á ebay séu keyptir með stolnum kreditkortum, þar sem lyklarnir kosta 200$. Ég stór efa að einhver nenni að standa í kortaþjófnaði með því markmiði að fá milljón útúr 200milljónum+ af heildarveltu. Það þarf væntanlega líka að borga öllum þei...
af arons4
Fös 05. Apr 2019 22:06
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Besta 4G - 4,5G netið
Svarað: 12
Skoðað: 949

Re: Besta 4G - 4,5G netið

Hægt að bera saman https://www.siminn.is/forsida/simi/dreifikerfi https://vodafone.is/simi/farsimi-i-askrift/thjonustusvaedi/ Þetta eru allavega uppfærð kort hjá okkur. Annars reka Nova og Vodafone flesta senda saman, þannig ætti ekki að vera mikill munur á þeim. Í einhverjum tilfellum þá er t.d. V...
af arons4
Fös 05. Apr 2019 21:45
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Besta 4G - 4,5G netið
Svarað: 12
Skoðað: 949

Re: Besta 4G - 4,5G netið

Viggi skrifaði:Síminn er með besta dreifikerfið og hringdu eru í gegnum þá.

Get alveg staðfest það verandi hjá hringdu, hafandi áður verið hjá nova að þetta er ekki rétt. Er hjá hringdu núna út af ódýru 4g gagnamagni sem fylgir heimilistengingunni og sætti mig við verra 4G en það var hjá nova.
af arons4
Fös 05. Apr 2019 20:34
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Besta 4G - 4,5G netið
Svarað: 12
Skoðað: 949

Re: Besta 4G - 4,5G netið

Veit ekki hvernig staðan er í dreyfbýli en hraðinn á 4G neti nova er áberandi besta 4G netið í minni heimabyggð. Hugsa sammt að það fari virkilega eftir staðsetningu.
af arons4
Fim 04. Apr 2019 20:27
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Hvar fæ ég ódýrann og góðann Windows 10 Home 64 bit lykil sendann á emailið mitt?
Svarað: 13
Skoðað: 868

Re: Hvar fæ ég ódýrann og góðann Windows 10 Home 64 bit lykil sendann á emailið mitt?

Ekki vera að vesenast með að torrenta windows 10, veist aldrei hvort sé búið að eiga við það. getur sótt það frítt og löglega hérna, ásamt því að fá alltaf heitustu uppfærslurnar hvert skipti sem að þú sækir það. https://www.microsoft.com/en-us/software-download/windows10 Skilst hann vera búinn að ...
af arons4
Þri 02. Apr 2019 23:19
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: enox 49" blackline
Svarað: 5
Skoðað: 654

Re: enox 49" blackline

Búinn að prufa hin HDMI tengin?
af arons4
Mán 01. Apr 2019 19:04
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Plex þjónn á internetið
Svarað: 1
Skoðað: 391

Re: Plex þjónn á internetið

Kaupir lénið, vísar subdomaininu plex á ytri iptölu þína, port forwardar porti 443 eða 80 á ytra netinu á port 32400 á innra netinu og þá á þetta að ganga.

Önnur mikið skynsamari leið væri að portforwarda porti 32400:32400 á routernum og nálgast þetta í gengnum https://app.plex.tv/desktop
af arons4
Mið 27. Mar 2019 19:04
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Gervihnattabúnaður - gefins
Svarað: 3
Skoðað: 594

Re: Gervihnattabúnaður - gefins

Nokkuð vel gert að ætla að gefa hann, svona diskar eru ekki gefins http://www.feris.is/vara.aspx?id=352
af arons4
Mið 27. Mar 2019 18:55
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: https dauðinn fyrir vefsíður litla mannsins?
Svarað: 16
Skoðað: 1210

Re: https dauðinn fyrir vefsíður litla mannsins?

Það er ekki alveg rétt hjá þér Hauxon. Það er lítið mál að kaupa skirteini sem inniheldur mörg lén og undirlén. Ef við skoðum letencrypt þá fyllir þú bara út lista með lénum, ef þú bætir við þá sækir þú bara um aftur og skirteinið endurnýjast nánast sjálfkrafa. Þetta kostar ekki krónu og virkar fín...
af arons4
Fim 21. Mar 2019 19:24
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Game Zero heyrnatól að detta í sundur, hvar fæst þetta?
Svarað: 18
Skoðað: 839

Re: Game Zero heyrnatól að detta í sundur, hvar fæst þetta?

Pfaff ættu að eiga varahluti í sennheiser, hringir í verkstæðið, topp þjónusta þar.
af arons4
Þri 12. Mar 2019 23:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Audur.is 4% óbundnir vextir
Svarað: 47
Skoðað: 4524

Re: Audur.is 4% óbundnir vextir

Já þið getið treyst þessu ;) Mér finnst heimabankinn þeirra flottur og nútímalegur. Meira svona að spá ef þetta fer á hausinn. Sé að kvika hefur skipt um nafn 4x sinnum síðan kt var stofnuð sem er ekki svo langt síðan. Tryggt af TIF upp að lágmarki því sem nemur 20.887 evrum ef bankinn fer á hausin...