Leitin skilaði 787 niðurstöðum

af arons4
Mið 23. Jan 2019 19:57
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Vantar hugmyndir að arftaka GAME ZERO heyrnatóla.
Svarað: 10
Skoðað: 633

Re: Vantar hugmyndir að arftaka GAME ZERO heyrnatóla.

Sleppa áfasta micnum og þá opnast nýr heimur möguleika. Er sjálfur með blue yeti mic(reyndar mjög dýr) og sennheiser hd6xx frá massdrop. Skilst þau séu svipuð og hd650 fyrir minni pening.
af arons4
Mán 21. Jan 2019 12:17
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ikea trådfri rúllugardínur
Svarað: 48
Skoðað: 4297

Re: Ikea trådfri rúllugardínur

ZiRiuS skrifaði:195cm lengd er samt svolítið langt miða við að það er ekki hægt að stytta þær...

Síddin er 195, rúllast bara styttra niður og restin af gardínunni er þá bara upprúlluð. Nokkrar breyddir í boði.
af arons4
Fim 17. Jan 2019 18:09
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Að fækka ljósbreitum og einfalda net kerfið
Svarað: 8
Skoðað: 897

Re: Að fækka ljósbreitum og einfalda net kerfið

Ef þetta er svona þá ættiru að geta tengt breyturnar beint í flesta switcha. Eina sem ég get bætt við þetta að mér hefur hingað til ekki þótt búnaður frá TP-Link merkilegur, það þarf ekki að þýða að hann sé eitthvað verri en annar. Já eitt annað, PoE er standard 48V út, hef séð suma switcha(aðalega...
af arons4
Mið 16. Jan 2019 21:18
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Að fækka ljósbreitum og einfalda net kerfið
Svarað: 8
Skoðað: 897

Re: Að fækka ljósbreitum og einfalda net kerfið

Þetta ætti alveg að ganga. Passa bara að SFP breyturnar passi fyrir switchinn, stundum er búnaður eins og cisco og dell læstur á SFP breytur frá þeim. Oft hægt að kaupa refurb svissa fyrir klink á ebay. Eins er Mikrotik búnaður yfirleitt nokkuð ódýr miðað við getu.
af arons4
Þri 15. Jan 2019 23:58
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Elgato Eve snjalllausnir
Svarað: 6
Skoðað: 595

Re: Elgato Eve snjalllausnir

Ég einmitt notaði þessa útsölu hjá þeim og keypti mér DanaLock Homekit læsingu á hurðina og svo reykskjynjarann. Svo sem erfitt að dæma reykskynjara nema þegar hann þarf að sanna sig , en uppsettning og allt var easy peasy. Einnig cool feature að það kveiknar "næturljós" á honum ef hann f...
af arons4
Þri 15. Jan 2019 17:19
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Elgato Eve snjalllausnir
Svarað: 6
Skoðað: 595

Re: Elgato Eve snjalllausnir

Rosalega dýrt. Veit ekki með ofnastýringuna en hef heyrt góða hluti um Xiaomi fyrir hitt dótið. Er sjálfur með þráðlausa danfoss z-wave ofnastýringu með 3rd party firmwarei á einum ofni, var reyndar líka alveg rándýr. Hann er þó mjög takmarkaður, get bara stillt set-pointið á official danfoss dúddan...
af arons4
Sun 13. Jan 2019 18:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu
Svarað: 24
Skoðað: 1756

Re: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu

þú getur sett upp svokallaðan plex server á heimatölvunni hjá þér, eftir stillingar þá geturðu opnað plex í fartölvunni þinni og spilað fælinn þaðan Ok ef maður væri nú góður í þessum málum væri það svalt er einhversstaðar kennsluefni um þetta á netinu, hvernig á að nota t.d plex server og setja up...
af arons4
Fös 04. Jan 2019 20:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vírusvörn - Aðvörun
Svarað: 21
Skoðað: 1227

Re: Vírusvörn - Aðvörun

Windows defender er ekkert svo slæmur, annars fer maður langt með common sense.
af arons4
Fös 04. Jan 2019 19:34
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Snjalldyrabjöllur og hurðaopnun án þess að vera með snjalllás
Svarað: 10
Skoðað: 753

Re: Snjalldyrabjöllur og hurðaopnun án þess að vera með snjalllás

Fann þessa umræðu https://community.smartthings.com/t/how-i-made-my-doors-unlock-on-the-cheap-under-50-electric-strike/21187/9 Electric door strike lock með powesupply og svo snjöll innstunga. Ekki brjálað flókin leið til að leysa þetta. Sama leið og er í hefðbundnum öryggiskerfum, nema þar er hurð...
af arons4
Fim 03. Jan 2019 18:28
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Snjallheimili - Perur eða rofar?
Svarað: 14
Skoðað: 1095

Re: Snjallheimili - Perur eða rofar?

Myndi alltaf fara í rofa frekar en perur, og svo fyrir lampa eða annað fara í eitthvað eins og þetta. Færi sammt aldrei í rofa eins og þú linkaðir í fyrsta póstinum þar sem tenglaefnið passar ekki við restina af húsinu. https://www.vesternet.com/z-wave-aeon-labs-smart-switch-6-gen5 Margir þessara ro...
af arons4
Mán 24. Des 2018 17:05
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Subnautica ókeypis til 27 des!
Svarað: 10
Skoðað: 1388

Re: Subnautica ókeypis til 27 des!

Þrusu góður leikur sammt, einn besti og frumlegasti survival leikurinn, eina sem í hann vantar er multiplayer.
af arons4
Fös 21. Des 2018 22:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sandspörslun á húsinu mínu. Þekkir einhver verðin?
Svarað: 6
Skoðað: 902

Re: Sandspörslun á húsinu mínu. Þekkir einhver verðin?

Hef heyrt 4k/m2 svart.
af arons4
Sun 16. Des 2018 01:55
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: hefur eitthver prófað þessa Smart rofa ?
Svarað: 10
Skoðað: 982

Re: hefur eitthver prófað þessa Smart rofa ?

Kaupa Sonoff beint frá framleiðanda, þetta er dýrara og mögulega ekki ce merkt.
af arons4
Fös 07. Des 2018 18:41
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Gsync betra?
Svarað: 37
Skoðað: 1928

Re: Gsync betra?

144 HZ skjá.. v-sync on. og alla grafík í botni.. helst 1ms skjá líka. þá ertu bara góður.. allt smooth og gott.. frekar lagg "latancy" milli sevrera sem væri að trufla þig þá :) Ha vsync on? Er það ekki Mega input lag að nota vsync? Þarf ég að flytja af eyjunni til að hafa þetta almennil...
af arons4
Fös 07. Des 2018 16:45
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Gsync betra?
Svarað: 37
Skoðað: 1928

Re: Gsync betra?

Talva2018 skrifaði:finnst svo fáranlegt að lækka fps :-"

Skjárinn birtir hvorteðer aldrei fleiri en 144 ramma á sekúndu, alveg sama þótt þú sért með 10000 fps.
af arons4
Fim 06. Des 2018 23:29
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Gsync betra?
Svarað: 37
Skoðað: 1928

Re: Gsync betra?

G-sync stillir tíðnina á skjánum til að passa við fps, aðalega til að koma í veg fyrir screen tearing. Ef þú ert með hardware sem runnar leikinn í stable fps sem matchar refresh rate á skjánum er enginn ávinningur að hafa G-sync á. Fróðari menn velkomnir að "proof me wrong" :) Get ég runn...
af arons4
Þri 04. Des 2018 19:26
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Wifi framlenging
Svarað: 11
Skoðað: 980

Re: Wifi framlenging

Færð þér annann unifi punkt, þeir geta talað sín á milli þráðlaust.
af arons4
Sun 02. Des 2018 22:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besta ryksuga norðan alpafjalla?
Svarað: 11
Skoðað: 1481

Re: Besta ryksuga norðan alpafjalla?

Skilst að rofinn á þessum dyson ryksugum sé gerður til að brotna sammt.
af arons4
Sun 02. Des 2018 18:58
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Reykskynjari fyrir snjallheimili
Svarað: 3
Skoðað: 430

Re: Reykskynjari fyrir snjallheimili

Styður smarthings ekki z-wave? þá ætti eitthvað svona að henta, er með einn svona tengdann við home assistant og er sáttur við hann. Lítill og nettur og mælir líka hita.

https://www.vesternet.com/z-wave-fibaro ... ensor-plus
af arons4
Sun 02. Des 2018 00:24
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Má ég klippa á breiðbandið?
Svarað: 5
Skoðað: 743

Re: Má ég klippa á breiðbandið?

Míla á þetta og ætti að geta svarað því.
af arons4
Sun 25. Nóv 2018 16:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 147
Skoðað: 10115

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Eitt enn fyrst ég er byrjaður, rafmagn fer bara í aðra átt, í þá átt sem notkunin fer fram. Þetta tal um að fá rafmagn hingað á kvöldin og nóttinni til að dæla vatni er gufuruglað. Það hefur enginn fundið upp eilífðarvél og þessi málflutningur er á sama plani og eilífðarvélarumræðan. Ef neislan ísl...
af arons4
Sun 25. Nóv 2018 12:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Staðir til að skoða ekki langt frá Reykjarvík
Svarað: 5
Skoðað: 573

Re: Staðir til að skoða ekki langt frá Reykjarvík

Gullni hringurinn aðeins lengri en klukkutími en ætti að koma túristum skemmtilega á óvart.
af arons4
Fös 02. Nóv 2018 15:47
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: magn hdd á media server
Svarað: 11
Skoðað: 784

Re: magn hdd á media server

Margir sem setja transcode möppuna á ramdisk. Skilst það minnki buffering tíma þegar maður er að spóla á milli staða í myndinni. Það er þó meira maus á Windows en Linux.
af arons4
Fim 01. Nóv 2018 19:38
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: magn hdd á media server
Svarað: 11
Skoðað: 784

Re: magn hdd á media server

Fjöldi harðra diska ætti ekki að hafa nein áhrif á transcoding. Í langflestum tilfellum ætti 750W aflgjafi að ráða við alla hörðu diskana sem passa í kassann, og alveg leikandi við 4 diska.
af arons4
Sun 28. Okt 2018 21:01
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Að skipta um peru á Corollu
Svarað: 14
Skoðað: 1301

Re: Að skipta um peru á Corollu

pattzi skrifaði:
Það er náttúrlega ekki í lagi og á ekki að eiga sér stað ..

Var reyndar bara smotterí, annað skiptið var það pera á númeraljósinu.