Leitin skilaði 731 niðurstöðum

af arons4
Fim 10. Maí 2018 19:57
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Að ná í PDF í Kindle/lesbretti?
Svarað: 5
Skoðað: 542

Re: Að ná í PDF í Kindle/lesbretti?

var með kindle paperwhite og gat lesið pdf ágætlega, en þau voru ekki í lit og ekkert hægt að zooma minnir mig.
af arons4
Fim 10. Maí 2018 12:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: nýtt öryggi í rafmagnstöflu
Svarað: 15
Skoðað: 1253

Re: nýtt öryggi í rafmagnstöflu

Ef það eru 10A öryggi máttu sétja 13A, getur verið talsverð vinna að bæta við auka öryggi ef lagnaleiðirnar eru ekki til staðar(mátt ekki vera með 2 greinar í sömu dósinni/rörinu).
af arons4
Fim 10. Maí 2018 12:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: nýtt öryggi í rafmagnstöflu
Svarað: 15
Skoðað: 1253

Re: nýtt öryggi í rafmagnstöflu

Rétt sem Sallarólegur segir, annars getur gamla öryggið verið orðið lélegt líka eða örbylgjuofninn bilaður. Að bæta við öryggi gæti þá verið lausn á einkennunum en ekki á vandamálinu sjálfu.
af arons4
Mán 07. Maí 2018 22:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Panta á Amazon (toll/vsk pælingar)
Svarað: 17
Skoðað: 1462

Re: Panta á Amazon (toll/vsk pælingar)

peturthorra skrifaði:Sækja á pósthúsið? Nei, það er ekki rétt. Í flestum tilvikum er það DHL sem keyrir þetta til sín og ef þeir ná ekki á þér, þá fer þetta til þeirra.

Ekki úti á landi. Alltaf fengið amazon pakka annaðhvort heimsenda frá póstinum eða þurft að sækja á pósthús.
af arons4
Sun 06. Maí 2018 12:46
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Lén & Hýsing
Svarað: 13
Skoðað: 1151

Re: Lén & Hýsing

Getur prentað út invoice beint af gsuite panelnum. Til að nota póstinn í gegnum það þarftu bara að skrá þig þar(þarft að eiga lén til þess, getur keypt sum lén af google en ekki .is) og það eiginlega hjálpar þér í gegnum restina, ss að setja upp DNS færslur fyrir póstinn. Veit ekki hvort google bjóð...
af arons4
Þri 01. Maí 2018 12:34
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: íslykill - rafræn skilríki
Svarað: 15
Skoðað: 1088

Re: íslykill - rafræn skilríki

GuðjónR skrifaði:Er byrjað að rukka fyrir rafræn skilríki?

Hringdu gerir það amk ekki, held ekki nova heldur þó ekki viss.
af arons4
Mán 30. Apr 2018 23:47
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: íslykill - rafræn skilríki
Svarað: 15
Skoðað: 1088

Re: íslykill - rafræn skilríki

Geri mér alveg grein fyrir því, en hvernig er þessi umferð eitthvað öðruvísi en önnur gagnaumferð sem réttlætir að það sé rukkað sérstaklega fyrir ? Rafræn skilríki eru byggð á SMS skilaboðum (þ.e. SMS request kemur inn sem er síðan sign-að og sent með SMS-i til baka) Eru ekki allir með endalaust s...
af arons4
Mán 30. Apr 2018 17:06
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: íslykill - rafræn skilríki
Svarað: 15
Skoðað: 1088

Re: íslykill - rafræn skilríki

Setur góða læsingu á lockscreenið í símanum og svo er pin á rafrænu auðkenningunni. Setur svo pin á SIM kortið(sem er ekki sama og pinnið á símann) ef það skyldi vera tekið og þá er þetta talsvert öruggt. Einnig taka flestir eftir því fyrr ef síminn er horfinn heldur en ef brotist er inn á heimabank...
af arons4
Sun 22. Apr 2018 15:02
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Besti routerinn í dag
Svarað: 29
Skoðað: 2609

Re: Besti routerinn í dag

Hvað kostaði þessi græja + tollur,vsk-ur og sendingarkostnaður? Um 18 þúsund minnir mig með ssd, boxi og tölvunni sjálfri. Ef maður fer í 4G þá er það uþb 100evrur fyrir modemið. Tók að vísu ekki spennugjafann frá þeim en hann er ekki dýr. Borgaði fyrir eina vél en fékk tvær og var borgaði toll af ...
af arons4
Lau 21. Apr 2018 21:37
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Besti routerinn í dag
Svarað: 29
Skoðað: 2609

Re: Besti routerinn í dag

Er sjálfur að runna svona box keyrandi pfsense. Það er onboard SIM-korta lesari þannig ef maður tekur mini pci-e 4g modem þá getur maður notað það sem sem failover eða aggregated uplink. https://www.pcengines.ch/apu2.htm Þeir eru staðsettir í Sviss og voru fljótir að svara fyrirspurnum. Pakkinn var ...
af arons4
Fös 20. Apr 2018 12:30
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ethernet tengi á vegg 5000 kr ???
Svarað: 12
Skoðað: 1118

Re: Ethernet tengi á vegg 5000 kr ???

Svona lagnaefnir borgar sig alltaf að versla við raflagnaheildsölurnar sem eru með þá tenglalínu sem þú villt.

https://www.ronning.is/
https://www.sg.is/
https://iskraft.is/
http://reykjafell.is/
og einhverjir fleiri sem ég man ekki núna.
af arons4
Fim 19. Apr 2018 21:45
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Besti routerinn í dag
Svarað: 29
Skoðað: 2609

Re: Besti routerinn í dag

Edgerouter-X er ódýr og gerir flest allt, mundu bara að kveikja á hardware offloading ef þú ert á gbit.
af arons4
Mið 18. Apr 2018 18:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga
Svarað: 112
Skoðað: 9843

Re: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga

Ef þú lest ofar þá sagði ég að Bandaríkin reka of harða stefnu, en að Ísland sé á hinum endanum í öfgunum. Fólk sem styður þetta kerfi fer alltaf að bera hlutina saman við Bandaríkin, en ekki t.d. Frakkland eða Svíþjóð, eða önnur vesturlönd sem reka kerfi sem heldur ofbeldismönnum og morðingjum á b...
af arons4
Mið 18. Apr 2018 17:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga
Svarað: 112
Skoðað: 9843

Re: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga

það má ekki gleima að biðlistinn er svo langur að dómar eru að fyrnast áður en það loksins kemur að sumum að fara í steinin. en dómar fyrnast á 5 árum ef að einstaklingur er látinn sitja og bíða eftir afplánun. Já það er hluti af þessum sama hugsunarhætti. Það á enginn að fara í fangelsi, við erum ...
af arons4
Fös 13. Apr 2018 19:35
Spjallborð: Windows
Þráður: Kaupa Windows 7 Professional eða Ultimate á Íslandi?
Svarað: 3
Skoðað: 474

Re: Kaupa Windows 7 Professional eða Ultimate á Íslandi?

Ég kaupi þetta dót yfirleitt á /r/microsoftsoftwareswap/
af arons4
Fös 06. Apr 2018 21:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: fjarlægi subtitles úr videoi
Svarað: 5
Skoðað: 367

Re: fjarlægi subtitles úr videoi

Opnaðu skrána í vlc, ef þú getur valið subtitles uppi þá eru þeir ekki hardcoded.
af arons4
Fös 06. Apr 2018 18:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: fjarlægi subtitles úr videoi
Svarað: 5
Skoðað: 367

Re: fjarlægi subtitles úr videoi

Ef þeir eru hardcoded í skránna þá geturu það ekki, ef ekki(srt skrá eða pakkað með mkv eða álíka) þá þarftu bara að segja spilaranum að spila hana ekki.
af arons4
Fös 06. Apr 2018 18:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1856
Skoðað: 134090

Re: Hringdu.is

Netið hjá mér hækkaði um 11kr... en á móti þá lækkaði síminn um 1000kall og fór úr 15gb -> 100gb og ég þurfti ekki að gera neitt :D Hérna í gamla daga hjá símanum eftir að það voru komnar nýjar áskrifaleiðir á markað sem voru á allan hátt betri en gömlu þurfti maður alltaf hringja að óska eftir brey...
af arons4
Fim 05. Apr 2018 19:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skrítin frétt
Svarað: 12
Skoðað: 1290

Re: Skrítin frétt

Að fréttum rúv að skiljast voru þeir sennilega að sækja myndavélaserverinn.
af arons4
Mið 04. Apr 2018 21:35
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Gagna stjórnun fyrir lítið margmiðlunarfyrirtæki, raid0 og nas pælingar
Svarað: 5
Skoðað: 1330

Re: Gagna stjórnun fyrir lítið margmiðlunarfyrirtæki, raid0 og nas pælingar

Miðlægur server að runna 10gbit eða link agg og ZFS software raid. Þarft ECC minni og beint aðgengi að diskunum(ss HBA kort, ekki raidkort). Með 12 diskum gæti það litið svona út: eitt vpool með 3 vdevs raidz1 4 diskar raidz1 4 diskar raidz1 4 diskar ZFS stripear svo öll vdev'in Getur tapað allt að ...
af arons4
Þri 03. Apr 2018 19:24
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Gagnaveitan eða Míla
Svarað: 1
Skoðað: 417

Re: Gagnaveitan eða Míla

https://www.mila.is/
https://www.ljosleidarinn.is/

Getur flett upp heimilisfanginu þínu þarna og séð hvað er í boði á þínu heimilisfangi.
af arons4
Þri 03. Apr 2018 00:38
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Er þetta viable?
Svarað: 6
Skoðað: 772

Re: Er þetta viable?

Bara DNS þjónn, svartími hans fer væntanlega eftir þinni staðsetningu og ýmissa annara atriða og það hefur engin áhrif á nethraðann, vefsíður sem þú opnar sjaldan gætu loadast eitthvað örlítið hraðar í fyrsta skiptið. Default TTL á dns cache í windows er 1 dagur þannig að á langflestu dóti sem maður...
af arons4
Fim 29. Mar 2018 21:36
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Rafmagnsnördar - Skipta um þétti á Dewalt hleðslutæki
Svarað: 19
Skoðað: 2321

Re: Rafmagnsnördar - Skipta um þétti á Dewalt hleðslutæki

Getur alveg sleppt því bara.
af arons4
Fim 29. Mar 2018 15:04
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: sata tengi
Svarað: 5
Skoðað: 316

Re: sata tengi

Getur fengið PCI-E kort sem gefa þeir fleiri sata tengi.