Leitin skilaði 783 niðurstöðum

af arons4
Þri 15. Jan 2019 23:58
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Elgato Eve snjalllausnir
Svarað: 6
Skoðað: 588

Re: Elgato Eve snjalllausnir

Ég einmitt notaði þessa útsölu hjá þeim og keypti mér DanaLock Homekit læsingu á hurðina og svo reykskjynjarann. Svo sem erfitt að dæma reykskynjara nema þegar hann þarf að sanna sig , en uppsettning og allt var easy peasy. Einnig cool feature að það kveiknar "næturljós" á honum ef hann f...
af arons4
Þri 15. Jan 2019 17:19
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Elgato Eve snjalllausnir
Svarað: 6
Skoðað: 588

Re: Elgato Eve snjalllausnir

Rosalega dýrt. Veit ekki með ofnastýringuna en hef heyrt góða hluti um Xiaomi fyrir hitt dótið. Er sjálfur með þráðlausa danfoss z-wave ofnastýringu með 3rd party firmwarei á einum ofni, var reyndar líka alveg rándýr. Hann er þó mjög takmarkaður, get bara stillt set-pointið á official danfoss dúddan...
af arons4
Sun 13. Jan 2019 18:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu
Svarað: 24
Skoðað: 1736

Re: Besta "skýið" eða til að geyma file a netinu

þú getur sett upp svokallaðan plex server á heimatölvunni hjá þér, eftir stillingar þá geturðu opnað plex í fartölvunni þinni og spilað fælinn þaðan Ok ef maður væri nú góður í þessum málum væri það svalt er einhversstaðar kennsluefni um þetta á netinu, hvernig á að nota t.d plex server og setja up...
af arons4
Fös 04. Jan 2019 20:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vírusvörn - Aðvörun
Svarað: 21
Skoðað: 1214

Re: Vírusvörn - Aðvörun

Windows defender er ekkert svo slæmur, annars fer maður langt með common sense.
af arons4
Fös 04. Jan 2019 19:34
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Snjalldyrabjöllur og hurðaopnun án þess að vera með snjalllás
Svarað: 10
Skoðað: 738

Re: Snjalldyrabjöllur og hurðaopnun án þess að vera með snjalllás

Fann þessa umræðu https://community.smartthings.com/t/how-i-made-my-doors-unlock-on-the-cheap-under-50-electric-strike/21187/9 Electric door strike lock með powesupply og svo snjöll innstunga. Ekki brjálað flókin leið til að leysa þetta. Sama leið og er í hefðbundnum öryggiskerfum, nema þar er hurð...
af arons4
Fim 03. Jan 2019 18:28
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Snjallheimili - Perur eða rofar?
Svarað: 14
Skoðað: 1062

Re: Snjallheimili - Perur eða rofar?

Myndi alltaf fara í rofa frekar en perur, og svo fyrir lampa eða annað fara í eitthvað eins og þetta. Færi sammt aldrei í rofa eins og þú linkaðir í fyrsta póstinum þar sem tenglaefnið passar ekki við restina af húsinu. https://www.vesternet.com/z-wave-aeon-labs-smart-switch-6-gen5 Margir þessara ro...
af arons4
Mán 24. Des 2018 17:05
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Subnautica ókeypis til 27 des!
Svarað: 10
Skoðað: 1327

Re: Subnautica ókeypis til 27 des!

Þrusu góður leikur sammt, einn besti og frumlegasti survival leikurinn, eina sem í hann vantar er multiplayer.
af arons4
Fös 21. Des 2018 22:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sandspörslun á húsinu mínu. Þekkir einhver verðin?
Svarað: 6
Skoðað: 879

Re: Sandspörslun á húsinu mínu. Þekkir einhver verðin?

Hef heyrt 4k/m2 svart.
af arons4
Sun 16. Des 2018 01:55
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: hefur eitthver prófað þessa Smart rofa ?
Svarað: 10
Skoðað: 977

Re: hefur eitthver prófað þessa Smart rofa ?

Kaupa Sonoff beint frá framleiðanda, þetta er dýrara og mögulega ekki ce merkt.
af arons4
Fös 07. Des 2018 18:41
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Gsync betra?
Svarað: 37
Skoðað: 1842

Re: Gsync betra?

144 HZ skjá.. v-sync on. og alla grafík í botni.. helst 1ms skjá líka. þá ertu bara góður.. allt smooth og gott.. frekar lagg "latancy" milli sevrera sem væri að trufla þig þá :) Ha vsync on? Er það ekki Mega input lag að nota vsync? Þarf ég að flytja af eyjunni til að hafa þetta almennil...
af arons4
Fös 07. Des 2018 16:45
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Gsync betra?
Svarað: 37
Skoðað: 1842

Re: Gsync betra?

Talva2018 skrifaði:finnst svo fáranlegt að lækka fps :-"

Skjárinn birtir hvorteðer aldrei fleiri en 144 ramma á sekúndu, alveg sama þótt þú sért með 10000 fps.
af arons4
Fim 06. Des 2018 23:29
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Gsync betra?
Svarað: 37
Skoðað: 1842

Re: Gsync betra?

G-sync stillir tíðnina á skjánum til að passa við fps, aðalega til að koma í veg fyrir screen tearing. Ef þú ert með hardware sem runnar leikinn í stable fps sem matchar refresh rate á skjánum er enginn ávinningur að hafa G-sync á. Fróðari menn velkomnir að "proof me wrong" :) Get ég runn...
af arons4
Þri 04. Des 2018 19:26
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Wifi framlenging
Svarað: 11
Skoðað: 962

Re: Wifi framlenging

Færð þér annann unifi punkt, þeir geta talað sín á milli þráðlaust.
af arons4
Sun 02. Des 2018 22:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besta ryksuga norðan alpafjalla?
Svarað: 11
Skoðað: 1415

Re: Besta ryksuga norðan alpafjalla?

Skilst að rofinn á þessum dyson ryksugum sé gerður til að brotna sammt.
af arons4
Sun 02. Des 2018 18:58
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Reykskynjari fyrir snjallheimili
Svarað: 3
Skoðað: 427

Re: Reykskynjari fyrir snjallheimili

Styður smarthings ekki z-wave? þá ætti eitthvað svona að henta, er með einn svona tengdann við home assistant og er sáttur við hann. Lítill og nettur og mælir líka hita.

https://www.vesternet.com/z-wave-fibaro ... ensor-plus
af arons4
Sun 02. Des 2018 00:24
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Má ég klippa á breiðbandið?
Svarað: 5
Skoðað: 736

Re: Má ég klippa á breiðbandið?

Míla á þetta og ætti að geta svarað því.
af arons4
Sun 25. Nóv 2018 16:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 147
Skoðað: 10040

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Eitt enn fyrst ég er byrjaður, rafmagn fer bara í aðra átt, í þá átt sem notkunin fer fram. Þetta tal um að fá rafmagn hingað á kvöldin og nóttinni til að dæla vatni er gufuruglað. Það hefur enginn fundið upp eilífðarvél og þessi málflutningur er á sama plani og eilífðarvélarumræðan. Ef neislan ísl...
af arons4
Sun 25. Nóv 2018 12:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Staðir til að skoða ekki langt frá Reykjarvík
Svarað: 5
Skoðað: 566

Re: Staðir til að skoða ekki langt frá Reykjarvík

Gullni hringurinn aðeins lengri en klukkutími en ætti að koma túristum skemmtilega á óvart.
af arons4
Fös 02. Nóv 2018 15:47
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: magn hdd á media server
Svarað: 11
Skoðað: 781

Re: magn hdd á media server

Margir sem setja transcode möppuna á ramdisk. Skilst það minnki buffering tíma þegar maður er að spóla á milli staða í myndinni. Það er þó meira maus á Windows en Linux.
af arons4
Fim 01. Nóv 2018 19:38
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: magn hdd á media server
Svarað: 11
Skoðað: 781

Re: magn hdd á media server

Fjöldi harðra diska ætti ekki að hafa nein áhrif á transcoding. Í langflestum tilfellum ætti 750W aflgjafi að ráða við alla hörðu diskana sem passa í kassann, og alveg leikandi við 4 diska.
af arons4
Sun 28. Okt 2018 21:01
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Að skipta um peru á Corollu
Svarað: 14
Skoðað: 1227

Re: Að skipta um peru á Corollu

pattzi skrifaði:
Það er náttúrlega ekki í lagi og á ekki að eiga sér stað ..

Var reyndar bara smotterí, annað skiptið var það pera á númeraljósinu.
af arons4
Lau 27. Okt 2018 18:07
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Að skipta um peru á Corollu
Svarað: 14
Skoðað: 1227

Re: Að skipta um peru á Corollu

Er einmitt á hverju ári hjá mér hef reynt að stilla sjálfur er með corollu 1993 sem er með vesen á hverju ári í skoðun með ljósin Og ef ég fer í reykjavík í skoðun setja þeir út á þetta og ég þarf að láta laga en ef ég fer hér á akranesi stillir kallinn þetta alltaf í skoðunarstöðinni meira segja þ...
af arons4
Lau 27. Okt 2018 12:35
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Að skipta um peru á Corollu
Svarað: 14
Skoðað: 1227

Re: Að skipta um peru á Corollu

Er ljóskerið örugglega í lagi? Peran annað hvort lýsir eða ekki. Hef alveg lennt í ryðguðum tengingum á vírunum sem gerðu það að verkum að önnur peran var dimmari en hin. Prufaðu líka að drepa á bílnum og sjá hvort ljóskúpullinn sjálfur sé orðinn mattur. Það er hægt að þrífa það. https://www.youtub...
af arons4
Sun 14. Okt 2018 21:19
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Linux server - könnun
Svarað: 3
Skoðað: 1053

Re: Linux server - könnun

Sjálfur að keyra proxmox hypervisor, en megnið af virtual vélunum eru ubuntu.
af arons4
Mið 26. Sep 2018 12:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.
Svarað: 16
Skoðað: 1547

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Er til cam sem tekur 360°í kringum bílinn? Það er alltof oft sem einhver keyrir á mann frá hlið eða aftan á. Þarf hún þá ekki að vera staðsett á þakinu? Hef annars lengi velt því fyrir mér af hverju nýir bílar koma ekki með 360° innbyggða 24/7 myndavél, eða fjórar venjulegar á hvorri hlið. Kannski ...