Leitin skilaði 118 niðurstöðum

af elri99
Mið 13. Jún 2018 10:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?
Svarað: 20
Skoðað: 2013

Kaffi vél – Hvað á að kaupa?

Kaffi vél – Hvað á að kaupa?

Ekki of flókna eða fyrirferðamikla – HEITT og GOTT kaffi
af elri99
Fim 07. Jún 2018 23:36
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 94
Skoðað: 9538

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Er hægt að forrita TV power takkann á fjarstýringunni fyrir önnur sjónvörp en Samsung
af elri99
Þri 01. Maí 2018 13:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stelpuna vantar vinnu
Svarað: 8
Skoðað: 1266

Stelpuna vantar vinnu

22. ára, er að útskrifast sem viðskiptfræðingur frá HR, áhuga á markaðsmálum, góð í textagerð bæði á íslensku og ensku. Traust, samviskusöm og áreiðanleg.
af elri99
Þri 17. Apr 2018 21:03
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Öflugur gervihnattabúnaður fyrir lítið
Svarað: 0
Skoðað: 299

Öflugur gervihnattabúnaður fyrir lítið

Er með 180cm Channel Master gervihnattadisk með tilheyrandi stýrisbúnaði og móttökurum. 50.000 eða besta boð. https://www.orbitadigital.com/en/antennas/dishes/dish-asc-skyware/129-offset-satellite-dish-180cm-fiber-180cm-skyware-channel-master-profesional.html http://www.elnet.is/flokkar.aspx?CatId=3...
af elri99
Mán 16. Apr 2018 23:44
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Range Rover Vogue 2008 L322– Vantar rafmagns teikningar
Svarað: 2
Skoðað: 477

Re: Range Rover Vogue 2008 L322– Vantar rafmagns teikningar

Frábært - Takk fyrir þetta
af elri99
Mán 16. Apr 2018 22:01
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Range Rover Vogue 2008 L322– Vantar rafmagns teikningar
Svarað: 2
Skoðað: 477

Range Rover Vogue 2008 L322– Vantar rafmagns teikningar

Range Rover Vogue 2008 L322– Vantar rafmagns teikningar

Er í vandræðum með battery leka (rafgeymir tómur að morgni - stundum) og fremri farþega-hurð central locking virkar ekki, lásin í hurðinni í lagi
af elri99
Þri 27. Mar 2018 17:19
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Lenovo battery vessen
Svarað: 8
Skoðað: 552

Re: Lenovo battery vessen

Ertu búin að fullvissa þig um að hleðslutækið sé í lagi?
af elri99
Fim 22. Mar 2018 18:44
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Samsung S7 - skipt um brotið gler
Svarað: 2
Skoðað: 584

Samsung S7 - skipt um brotið gler

Hvar fæ ég skipt um gler í Galaxy s7. Hvað er hagkvæmast. Á ég að gera þetta sjálfur?
af elri99
Sun 11. Mar 2018 22:37
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Vantar hjálp með Ubiquiti setup
Svarað: 6
Skoðað: 755

Re: Vantar hjálp með Ubiquiti setup

Amplifi virðist vera flott kerfi - kannski nútímalegra - hafiði einhverja reynslu
af elri99
Sun 11. Mar 2018 22:29
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Vantar hjálp með Ubiquiti setup
Svarað: 6
Skoðað: 755

Re: Vantar hjálp með Ubiquiti setup

Ég var einmitt búin að sjá eitthvað um hareware/software switching - þess vegna var ég að pæla í hvort betra væri að vera með switch.
Takk fyrir ábendinguna.
af elri99
Sun 11. Mar 2018 21:34
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Vantar hjálp með Ubiquiti setup
Svarað: 6
Skoðað: 755

Re: Vantar hjálp með Ubiquiti setup

Flott - Takk fyrir þetta
af elri99
Sun 11. Mar 2018 20:44
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Vantar hjálp með Ubiquiti setup
Svarað: 6
Skoðað: 755

Vantar hjálp með Ubiquiti setup

Vantar hjálp með Ubiquiti setup Var að spá í að fá mér EdgeRouter X til að tengast ljósleiðara Gagnaveitunnar (ljósleiðarinn.is) og 2 Unifi lite AC- panta þetta frá eurodk.is. Er ekki rétt hjá mér að sjónvarpsafruglari 365 tengist beint við ljósleiðaraboxið? Er betra að vera með switch á milli route...
af elri99
Lau 24. Feb 2018 13:35
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 176
Skoðað: 19682

Re: Smart homes - Snjall heimili

Joispoi virðist hafa sett menn alveg út af laginu – alvöru gaur.

Hér er smá umfjöllun um útibjöllur:
https://www.pcmag.com/roundup/358684/the-best-video-doorbells
af elri99
Mán 05. Feb 2018 18:26
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvar kaupir maður felgur og dekk að utan?
Svarað: 10
Skoðað: 1145

Hvar kaupir maður felgur og dekk að utan?

Hvar kaupir maður felgur og dekk að utan?
af elri99
Mið 06. Des 2017 14:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar þokkalega góð heyrnartól í ræktina
Svarað: 9
Skoðað: 578

Re: Vantar þokkalega góð heyrnartól í ræktina

Ég er með þessi : https://vefverslun.siminn.is/vorur/auka ... /#pv_13173 Eru að vera 2 ára og eru eins og ný. Þola ræktina 2x í viku ca. og yfir þúsund km í hjólreiðum, lifðu af WOW cyclothon í fyrra og allskonar svita, mold og hamagang. Virka líka vel til að tala í símann sem koma mér vel á óvart....
af elri99
Mið 06. Des 2017 13:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar þokkalega góð heyrnartól í ræktina
Svarað: 9
Skoðað: 578

Re: Vantar þokkalega góð heyrnartól í ræktina

Síminn er Galaxy S7
af elri99
Mið 06. Des 2017 10:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar þokkalega góð heyrnartól í ræktina
Svarað: 9
Skoðað: 578

Vantar þokkalega góð heyrnartól í ræktina

Vantar þokkalega góð heyrnartól í ræktina. Þessi koma til greina:
https://elko.is/beats-powerbeats3-ra-laus-sv-beatspow3wbk
https://elko.is/bose-heyrnatol-soundsport-svartur
Eitthvað sem þið mælið með?
af elri99
Lau 30. Sep 2017 17:50
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Vodafone Play appið
Svarað: 5
Skoðað: 1175

Re: Vodafone Play appið

Er með Xiaomi Mi Box 3 (Android TV Box) og þar virkar vodafone play appið vel nema að ég þarf að nota mús og það þarf að sideloada því inná boxið.
af elri99
Fim 24. Ágú 2017 16:34
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Asus Zenbook UX31A ónýtt móðurborð??
Svarað: 5
Skoðað: 357

Re: Asus Zenbook UX31A ónýtt móðurborð??

Er búin að prófa 3 spennugjafa. Lyklaborðið er tengt þegar ég reyni að starta þar sem start takkinn er hluti af því. Tölvan dó þegar hún var í miðju kafi í troubleshooting mode eftir að eiga í vandræðum að starta windows.
af elri99
Fim 24. Ágú 2017 16:03
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Asus Zenbook UX31A ónýtt móðurborð??
Svarað: 5
Skoðað: 357

Re: Asus Zenbook UX31A ónýtt móðurborð??

Búin að prófa þetta líka: EDIT< eða tekið hana úr sambandi og sett svo vélina í samband við hleðslutækið og gá hvort hún ræsir þá, setja svo innrirahlöðuna aftur í samband og gá hvort hún fer svo í gang
af elri99
Fim 24. Ágú 2017 15:59
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Asus Zenbook UX31A ónýtt móðurborð??
Svarað: 5
Skoðað: 357

Re: Asus Zenbook UX31A ónýtt móðurborð??

Búin að aftengja batteríin, ssd diskinn og lyklaborðið frá móðurborðunu.
af elri99
Fim 24. Ágú 2017 13:58
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Asus Zenbook UX31A ónýtt móðurborð??
Svarað: 5
Skoðað: 357

Asus Zenbook UX31A ónýtt móðurborð??

Asus Zenbook UX31A ónýtt móðurborð??

Tölvan sýnir ekkert lífsmark lengur. Aflgjafinn í lagi. Rafhlaðan í lagi.
Einhverjar ráðleggingar?
Á einhver móðurborð í hana þessa?
af elri99
Lau 18. Feb 2017 14:45
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)
Svarað: 126
Skoðað: 8346

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Hafið þið einhverja skoðun á þessum tveim? https://www.aliexpress.com/item/WIFI-Router-1750Mbps-11AC-Dual-Band-WIFI-Repeater-roteador-TP-LINK-WDR7500-TP-LINK-TL-WDR7500/32620139929.html https://www.aliexpress.com/item/English-Instruction-TP-LINK-Wireless-Wifi-Router-AC-TL-WDR7500-1750Mbps-1-WAN-4-LA...
af elri99
Sun 20. Nóv 2016 17:10
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Að hita upp bílinn í köldu veðri
Svarað: 34
Skoðað: 2908

Re: Að hita upp bílinn í köldu veðri

Segið svo að þessar græjur nái ekki upp góðum hita!