Leitin skilaði 127 niðurstöðum

af elri99
Fös 22. Mar 2019 14:07
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Stöð 2 appið og Android spilarar
Svarað: 7
Skoðað: 940

Re: Stöð 2 appið og Android spilarar

Venjulegt app er gert fyrir snertiskjá eins og á síma og spjaldtölvu en android.TV app notast við einfalda fjarstýringu.
Sröð2 appið er ekki gert fyrir android.TV.
Fróðlegt væri að vita hvort slíkt app sé á leiðinni.
af elri99
Sun 17. Mar 2019 13:02
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar
Svarað: 20
Skoðað: 2238

Re: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Takk fyrir þessi innlegg. Verð með ljósleiðara tengingu, væntanlega frá Hringdu, og gott wifi með EdgeRouter X og UniFi AC Lite nálægt sjónvarpinu.
af elri99
Lau 16. Mar 2019 15:33
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar
Svarað: 20
Skoðað: 2238

Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Er að standsetja íbúð og þarf að koma fyrir sjónvarpi þar sem ekki er auðvelt að koma netköplum að. Er að spá í að taka sjónvarpið í gegnum wifi eingöngu. Hverjir eru bestu kostirnir í dag og hvað er fram undan á þessu sviði. Verð með nýtt sjónvart, sennilega LG 55“ með WebOS 4.0. Veit um Apple TV o...
af elri99
Mið 30. Jan 2019 15:47
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Leiðbeiningar: Tengja Xiaomi skynjara við Smartthings
Svarað: 1
Skoðað: 461

Re: Leiðbeiningar: Tengja Xiaomi skynjara við Smartthings

Flottar upplýsingar. Er búin að fá mér slatta af IKEA Tradfri og er að spá í framhaldið. Haltu áfram að lofa okkur að fylgjast með.
af elri99
Fim 13. Des 2018 17:06
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Þráðlaus hleðslutæki.
Svarað: 15
Skoðað: 1647

Re: Þráðlaus hleðslutæki.

Einhver reynsla komin á þessi tæki? Með hverju mæla menn?
af elri99
Sun 11. Nóv 2018 23:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?
Svarað: 57
Skoðað: 5543

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Þeir komast upp með þetta vegna þess að hér er allur póstinnflutningur skattskyldur. Í evrópulöndunum er undanþága upp í vissa upphæð, oftast um 22 evrur:
https://ec.europa.eu/taxation_customs/sites/taxation/files/vat_buying_online.pdf
af elri99
Fim 01. Nóv 2018 10:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fræðslumyndbönd – documentaries
Svarað: 3
Skoðað: 519

Fræðslumyndbönd – documentaries

Hvar nálgast menn fræðslumyndbönd?

BBC IPlayer er góður.

Svo er hér meiriháttar torrent síða með flottu efni:
https://forums.mvgroup.org/
af elri99
Fim 25. Okt 2018 00:04
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hver er eðlileg ending á original bremsuklossum/-diskum?
Svarað: 21
Skoðað: 4357

Re: Hver er eðlileg ending á original bremsuklossum/-diskum?

Er með Mazda2, 2017, 46.000km, ekki farið að spá í bremsuklossa enn. Typical Life Expectancy for Mazda Brake Pads For most people, driving entails a mix of both city and highway driving. Under those normal circumstances, Mazda brake pads will last approximately 50,000 to 80,000km. It’s a large windo...
af elri99
Sun 21. Okt 2018 22:39
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Lélegt farsímasamband í sveit – booster?
Svarað: 5
Skoðað: 667

Re: Lélegt farsímasamband í sveit – booster?

Já, hina og þessa síma hjá mismunandi þjónustuaðilum.
Bústaðurinn situr lágt í landslaginu. Betra samband ofar allt í kring.
af elri99
Sun 21. Okt 2018 22:04
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Lélegt farsímasamband í sveit – booster?
Svarað: 5
Skoðað: 667

Re: Lélegt farsímasamband í sveit – booster?

Vandamálið hjá okkur er GSM símasambandið, netið er í lagi með þráðlausum sendi.
af elri99
Sun 21. Okt 2018 20:45
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Lélegt farsímasamband í sveit – booster?
Svarað: 5
Skoðað: 667

Lélegt farsímasamband í sveit – booster?

Hafiði einhverja reynslu af að bæta lélegt farsímasamband í sumarbústað?

https://www.amazon.com/cell-phone-signal-booster/b?ie=UTF8&node=2407782011

Eitthvað svona til hér heima?
af elri99
Fim 11. Okt 2018 17:22
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýja Stöð 2 appið
Svarað: 28
Skoðað: 5092

Re: Nýja Stöð 2 appið

Ekki enn komið fyrir Android.tv OS??
af elri99
Mán 08. Okt 2018 20:56
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?
Svarað: 25
Skoðað: 5525

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Þetta verð er frá í dag.
af elri99
Mán 08. Okt 2018 20:32
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?
Svarað: 25
Skoðað: 5525

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

15 R 185/65 Michelin Alpin 5 kosta 49.196 undirkomin hjá Costco sem er um 13.000 kr ódýrara en hjá N1. Þetta væri eflaust dýrara ná N1 ef það væri ekki vegna samkeppni frá Costco.

Sýnist að Nokian Hakkapeliitta R2 og Michelin X Ice séu einnig frábær dekk.
af elri99
Sun 07. Okt 2018 19:55
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?
Svarað: 25
Skoðað: 5525

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Hjá N1 fékk ég eftirfarandi tilboð fyrir 185/65R15 undirkomin:
Michelin Alpin 5 62.200
http://www.tyrereviews.co.uk/Tyre/Michelin/Alpin-5.htm
Michelin X-ICE 66.200
http://www.tyrereviews.co.uk/Tyre/Miche ... ce-Xi3.htm
Á eftir að skreppa í Costco og sjá hvað þeir bjóða.
af elri99
Fim 04. Okt 2018 13:43
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Gleraugnaviðgerð - brotið plast
Svarað: 7
Skoðað: 3039

Re: Gleraugnaviðgerð - brotið plast

Þú getur látið sníða glerið í nýja, minni umgjörð.
af elri99
Mið 03. Okt 2018 19:38
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?
Svarað: 25
Skoðað: 5525

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Var frekar að spá í heilsársdekk þar sem bíllinn er eingöngu keyrður innanbæjar í Reykjavík
af elri99
Mið 03. Okt 2018 17:05
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?
Svarað: 25
Skoðað: 5525

Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Vantar dekk fyrir veturinn. Með hverju mæla menn?
Er að spá í þetta:
15 R 185/65 Michelin Alpin 5 hjá N1 á 12.990 kr.
af elri99
Fim 27. Sep 2018 13:26
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: IPTV - Hverju mæla menn með?
Svarað: 9
Skoðað: 2694

Re: IPTV - Hverju mæla menn með?

Gormur11 - Hvaða app ertu að nota og hvað eru stöðvarnar fljótar að koma upp?
af elri99
Þri 25. Sep 2018 20:47
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Pósturinn - Umsýslugjald
Svarað: 15
Skoðað: 3250

Re: Pósturinn - Umsýslugjald

Auglýsingaherferð Póstsins undanfarin missiri hefur væntanlega skilað miklu í kassann hjá þeim! Svo er spurning hvort eigi að kalla þetta póstþjónustu eða kannski frekar afhendinarþjónustu. Það eru örugglega mörg hundruð einstaklingar á ferðinni á degi hverjum að ná í póstsendinguna sína. Sennilega ...
af elri99
Þri 25. Sep 2018 16:06
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Pósturinn - Umsýslugjald
Svarað: 15
Skoðað: 3250

Re: Pósturinn - Umsýslugjald

Hér er búið að leyfa einkafyrirtæki, í einokunaraðstöðu að rukka einstaklinga nánast eftir þeirra eigin höfði.
Flest evrópulönd eru með um 22€ áður en rukkaður er skattur:

https://ec.europa.eu/taxation_customs/s ... online.pdf
af elri99
Þri 25. Sep 2018 15:36
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Pósturinn - Umsýslugjald
Svarað: 15
Skoðað: 3250

Re: Pósturinn - Umsýslugjald

Auðvitað á vara sem kostar minna en einhverjar 500 eða 1000kr ekki að vera tollskyld með tilheyrandi umsýslu og kostnaði.
af elri99
Þri 25. Sep 2018 15:07
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Pósturinn - Umsýslugjald
Svarað: 15
Skoðað: 3250

Pósturinn - Umsýslugjald

Nú er Pósturinn farinn að rukka umsýslugjald, 595 kr, af nánast öllum sendingum til landsins sama hvað vermætið er. Meira að segja af vöru sem kostar minna en dollar er rukkaður VSK og svo umsýslugjald. Ætli það sé engin lágmarks upphæð áður en vara er tali tollskyld? Hvar er neytendaverndin og hvað...
af elri99
Sun 16. Sep 2018 14:30
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Áttu 9 pinna null modem kapal?
Svarað: 2
Skoðað: 313

Re: Áttu 9 pinna null modem kapal?

Ég á svona kapal handa þér. Er í 108 rvk. Sendu mér Pm ef þú ert ekki búinn að bjarga þér.