Leitin skilaði 437 niðurstöðum

af KristinnK
Fös 09. Mar 2018 10:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaupa Erlend verðbréf
Svarað: 11
Skoðað: 1592

Re: Kaupa Erlend verðbréf

davidsb skrifaði:Ef ég skil þetta rétt þá er ég að borga expense ratio árlega til Vanguard og svo 2% af hverri innborgun til VÍB?


Ég get ekki séð betur en að þetta sé rétt skilið.

Veit einhver hvort það sé hægt að kaupa í sjóðum Vanguard með öðrum leiðum án þess að tapa þessum 2%?
af KristinnK
Lau 03. Mar 2018 13:33
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [SELT] Rollerblade hjól fyrir skrifborðsstóla [SELT]
Svarað: 2
Skoðað: 821

Re: Rollerblade hjól fyrir skrifborðsstóla

Ég er líka með svona, þetta er algjör draumur. Aðal vandamálið er að á aliexpress eru þau bara til með 11mm stöng. Hjól sem passa í Ikea stóla eru til á Evrópskum Amazonsíðum en senda ekki til landsins, og á Ebay frá Bandarískum seljendum, en eru mjög dýr þar. Ég endaði á að pannta til Evrópulands o...
af KristinnK
Fim 01. Mar 2018 15:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýjar lögsóknir vegna höfundaréttar að hefjast
Svarað: 43
Skoðað: 3934

Re: Nýjar lögsóknir vegna höfundaréttar að hefjast

Er það löglegt að senda bréf á fólk, ásaka það um glæpi og skipa því að greiða sér pening? Þarf ekki að fara í gegnum íslenska löggæslu- eða réttarkerfið?
af KristinnK
Fim 01. Mar 2018 13:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlöggur: Hvað fáiði útúr því að verðlöggast?
Svarað: 30
Skoðað: 2120

Re: Verðlöggur: Hvað fáiði útúr því að verðlöggast?

Hvað sem þið segið, þá breytir það engu að réttur seljanda til að ákveða verð á sínar eigur er algjörlega þeirra og engra annarra . Nú, hvað sagði ég annað en ,,það getur enginn þvingað annan til að selja á verði sem hann er ekki tilbúinn til að sætta sig við"? Það hefur bókstaflega enginn í þ...
af KristinnK
Fim 01. Mar 2018 13:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlöggur: Hvað fáiði útúr því að verðlöggast?
Svarað: 30
Skoðað: 2120

Re: Verðlöggur: Hvað fáiði útúr því að verðlöggast?

Þetta verðlöggudæmi er orðið að mínu mati algjört rugl þegar það er óumbeðið af seljanda. Mér er frjálst að biðja um það verð sem mér sýnist fyrir það sem ég á , og það er ljótt að skemma fyrir öðrum með því að skipta sér að þegar þú ert ekki sjálfur að hugsa um kaup. Þetta snýst ekki um ,,að skemm...
af KristinnK
Fim 01. Mar 2018 08:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
Svarað: 123
Skoðað: 8947

Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda

Nei. Þetta er afskaplega fátt fólk. Þetta er álíka margir og búa í Kópavogi . Aftur þá finnst mér það óskaplega (nánast óhugnanlega) mikið af fólki sem eru ekki Íslendingar að það sé á við alla íbúa Kópavogs. Hafðu svo í huga að þetta eru bara þeir sem hafa erlent ríkisfang . Það eru svo örugglega ...
af KristinnK
Mið 28. Feb 2018 22:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
Svarað: 123
Skoðað: 8947

Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda

jonfr1900 skrifaði:Útlendingar eru ekki nema 10,6% af íslensku þjóðinni. Það þýðir að 89,4% af þeim sem búa á Íslandi eru íslendingar (tölur hérna).


Þú segir ,,ekki nema", en mér finnst persónulega yfir 10 prósent vera ansi stór hluti.
af KristinnK
Sun 25. Feb 2018 17:26
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: hahah shit hvað verður af þessum skjákortum
Svarað: 28
Skoðað: 7651

Re: hahah shit hvað verður af þessum skjákortum

Bitcoin er verðmætt einungis vegna þess að fólk hefur von um að geta selt það síðar, algjörlega óháð því hvort að það hafi eitthvað "undirliggjandi verðmæti." Rétt eins og gull, rétt eins og demantar, rétt eins og sjaldgæf frímerki og rétt eins og pókemon spil. Ef einhver er hagfræðingur ...
af KristinnK
Fim 22. Feb 2018 12:50
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Hvar fást plastrennur fyrir snúrur?
Svarað: 3
Skoðað: 1256

Hvar fást plastrennur fyrir snúrur?

Ég er að leita að plastrennum sem hægt er að festa á veggi til að lána snúrur liggja um, eins og svona:

Mynd

Hvar fæst svona (á sem lægsta verði)?
af KristinnK
Mán 12. Feb 2018 21:20
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: hahah shit hvað verður af þessum skjákortum
Svarað: 28
Skoðað: 7651

Re: hahah shit hvað verður af þessum skjákortum

Þannig virka markaðir í grunninn. Þetta er ekki rétt. Hlutabréf hækka í verði vegna þess að þau fela í sér hluteign í rekstri sem skilar hagnaði. Vissulega geta verðbréf hækkað umfram hagnað reksturs vegna væntinga um meiri hagnað í framtíðinni (t.d. Tesla Motors í dag), en hækkunin getur alltaf re...
af KristinnK
Þri 06. Feb 2018 13:33
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bílakaup - ráð?
Svarað: 18
Skoðað: 1785

Re: Bílakaup - ráð?

En ef þú þarft farangursrými en ekki getu til utanvegaaksturs, af hverju kaupir þú ekki miðstærðar station bíl?
af KristinnK
Mið 24. Jan 2018 10:30
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Anne Pro, þráðlaust, mekanískt, RGB lyklaborð
Svarað: 12
Skoðað: 4252

Re: [YT] Anne Pro, þráðlaust, mekanískt, RGB lyklaborð

Holy production value Batman!

En af hverju gerir þú þetta á íslensku en ekki ensku? Mér finnst það auðvitað alltaf gott þegar íslensk tunga er í hávegum höfð, en myndir þú ekki ná til miklu stærri markhóps með því að gera þetta á ensku?
af KristinnK
Fim 18. Jan 2018 23:21
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Vantar skrifborðsstól - vantar ráðleggingar
Svarað: 9
Skoðað: 1092

Re: Vantar skrifborðsstól - vantar ráðleggingar

Ég mæli með svo alveg sama hvernig stól þú kaupir að fá þér gúmmíhjól með legum undir stólinn, svona hérna . Þetta á að passa á langflesta stóla sem eru ekki frá IKEA. Ég man ekki hvor var með hvort, en flestir stólaframleiðendur nota pinna með 10 eða 11 mm þvermáli og IKEA svo öfugt. Þetta er líka ...
af KristinnK
Fim 18. Jan 2018 17:17
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Heyrnartól -what to buy
Svarað: 16
Skoðað: 1428

Re: Heyrnartól -what to buy

Ef þú hefur áhuga á því að spara smá pening þá afrita ég hér það sem ég skrifaði fyrir nokkrum mánuðum um heyrnartólin sem ég keypti til að hafa í vinnunni: Fyrir þá sem eru ekki til í að eyða 28 þúsund krónum en vilja samt góð heyrnartól mæli ég með Superlux HD 662 Evo . Þetta eru kínversk heyrnart...
af KristinnK
Mið 17. Jan 2018 14:43
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: Framtíðarcoin-spámennskuþráður
Svarað: 30
Skoðað: 6722

Re: Framtíðarcoin-spámennskuþráður

Bitcoin líkist að mínu mati mest Pyramid eða Ponzi scheme. ,,Ávöxtun" fyrri ,,fjárfesta" felst í því að nýjir ,,fjárfestar" eru tilbúnir til að borga hærra verð en hinir fyrru vegna þess að þeir halda að verðið muni halda áfram að hækka. Ef fólk hættir að vilja borga ennþá hærra verð,...
af KristinnK
Lau 16. Des 2017 17:15
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [Selt] Beelink GT1 Android myndefnisspilari
Svarað: 0
Skoðað: 195

[Selt] Beelink GT1 Android myndefnisspilari

Ég er með til sölu Beelink GT1 Android myndefnisspilara. Hann var keyptur fyrir tæpu ári en notaður lítið sem ekkert þar sem mér hefur fundist miklu þægilegra að tengja tölvuna við sjónvarpið en að nota nýtt tæki sem ég kann ekki á. Straumbreytir, HDMI snúra og fjarstýring fylgja. https://i.imgur.co...
af KristinnK
Mán 11. Des 2017 22:23
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Mekanísk lyklaborð
Svarað: 12
Skoðað: 1146

Re: Mekanísk lyklaborð

Ég nota Cherry MX Blue takka. Það er himinn og haf á milli þess að skrifa á þetta lyklaborð og t.d. það sem ég nota í vinnunni.
af KristinnK
Fim 07. Des 2017 21:55
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [Selt] Tölva með Intel Q6600 örgjörva
Svarað: 10
Skoðað: 1092

Re: [TS] Tölva með Intel Q6600 örgjörva

Upp.
af KristinnK
Fim 07. Des 2017 13:03
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvar fást bestu rúmin?
Svarað: 22
Skoðað: 6605

Re: Hvar fást bestu rúmin?

Hvernig var aftur með Tempur og vandamál með heilsu fólks vegna efnana sem notað er við framleiðsluna sem og þessa 0 öndun. Var ekki helling fjallað um þetta um daginn. Hérna eru viðbrögð Betra Baks við þessum kvörtunum viðskiptavinarins. Sendir voru hlutar úr bæði efra og neða lagi dýnanna til ran...
af KristinnK
Mið 06. Des 2017 22:12
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvar fást bestu rúmin?
Svarað: 22
Skoðað: 6605

Re: Hvar fást bestu rúmin?

Við konan erum með Tempur Cloud rúm úr Betra bak. Það er minnissvampsdýna (e. memory foam). Það er bara best að fara á þessa helstu staði (Betra bak, Svefn og heilsa, RB rúm, etc.) og leggjast í öll rúmin þeirra. Skrifa hjá sér hvað manni líkaði við, fara aftur þegar maður er búinn að fara á alla st...
af KristinnK
Mið 06. Des 2017 22:03
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [Selt] Tölva með Intel Q6600 örgjörva
Svarað: 10
Skoðað: 1092

Re: [TS] Tölva með Intel Q6600 örgjörva

Upp.
af KristinnK
Þri 05. Des 2017 21:42
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [Selt] Tölva með Intel Q6600 örgjörva
Svarað: 10
Skoðað: 1092

Re: [TS] Tölva með Intel Q6600 örgjörva

Upp.
af KristinnK
Mán 04. Des 2017 19:05
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [Selt] Tölva með Intel Q6600 örgjörva
Svarað: 10
Skoðað: 1092

Re: [TS] Tölva með Intel Q6600 örgjörva

Hæsta tilboð er 10 þús. Mun sjá hvort það komi eitthvað hærra á næstu dögum, annars fer tölvan á því verði.
af KristinnK
Sun 03. Des 2017 13:02
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [Selt] Tölva með Intel Q6600 örgjörva
Svarað: 10
Skoðað: 1092

Re: [TS] Tölva með Intel Q6600 örgjörva

Upp.
af KristinnK
Lau 02. Des 2017 11:56
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [Selt] Tölva með Intel Q6600 örgjörva
Svarað: 10
Skoðað: 1092

Re: [TS] Tölva með Intel Q6600 örgjörva

gamall skrifaði:Seluðru móðurborð+örgjörfa sér, ef svo er þá á hvað mikið?


Ef ég sel móðurborð og örgjörva sér þá efast ég um að einhver kaupi hina hlutina. En þér er velkomið að bjóða, ef enginn býður hærra í tölvuna en þú býður í móðurborð og örgjörva færð þú það náttúrulega.