Leitin skilaði 248 niðurstöðum

af dawg
Mán 07. Mar 2016 00:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Breyta hjólinu mínu í rafmagnshjól
Svarað: 14
Skoðað: 2358

Re: Breyta hjólinu mínu í rafmagnshjól

jericho skrifaði:
dawg skrifaði:En hvernig myndirðu segja að munurinn væri, hjólandi?


Ertu þá að tala um afturgjörðina eða almennt að hjóla á rafhjóli vs. venjulegu?

Almennt en hitt má auðvitað fylgja.
af dawg
Fös 04. Mar 2016 23:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Breyta hjólinu mínu í rafmagnshjól
Svarað: 14
Skoðað: 2358

Re: Breyta hjólinu mínu í rafmagnshjól

Ég er 500W mótor á hjólinu mínu, en ég keypti pakka frá Rafhjól.is sumarið 2010. Get því miður ekki kommentað á hvernig það er að kaupa þetta sjálfur af netinu. En ég veit þó að eigandi Rafhjól.is var búinn að vera að panta alls kyns mismunandi týpur af mótorum, batteríum og controllerum áður en ha...
af dawg
Fös 04. Mar 2016 00:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Breyta hjólinu mínu í rafmagnshjól
Svarað: 14
Skoðað: 2358

Re: Breyta hjólinu mínu í rafmagnshjól

Vill bara bæta við að hámark afl á íslandi er 250 W á rafhjól mótorar, þú getur lent i það leiðinlega að mótorinn er tekið af þer i tollinum og sektað ef þú ert stoppað í umferðinni. þó tel ég það er mjög litlar líkur að verða stoppaður úti umferðinni með eikvað svoleiðis. Tollurinn tekur varla af ...
af dawg
Fim 03. Mar 2016 22:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Breyta hjólinu mínu í rafmagnshjól
Svarað: 14
Skoðað: 2358

Breyta hjólinu mínu í rafmagnshjól

Sælir, hafið þið einhverja reynslu af rafmagnshjólum? Hef verið að skoða að henda mid-drive mótor á hjólið mitt og var þá að reyna finna út hversu góðan mótor/batterí/controller ég þarf? Er safe að panta frá ali, t.d batterí osfrv? Eitthvað annað sem ég þarf að vita þið sem hafið gengið í gegnum þet...
af dawg
Fim 18. Feb 2016 21:12
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router
Svarað: 56
Skoðað: 3310

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Vel gert hjá Tölvulistanum að smyrja 20-30 Þús kall á þennan router :pjuke Kaupið hann frekar á Amazon á 400$. Og hvað ætlarðu að gera ef hann er gallaður eða bilar? Senda hann út á Amazon? Held reyndar að Amazon sé alveg með ágæta ábyrgð af svona raftækja drasli, var samt að skoða þetta og er ódýr...
af dawg
Mið 17. Feb 2016 18:14
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router
Svarað: 56
Skoðað: 3310

Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Sælir, langar að fjárfesta í router fyrir ljósleiðara tenginguna hjá mér og jafnvel ef það er sniðugt hafa inní fídusa sem munu koma á næstu 2 árum. (Þó alls ekki nauðsynlegt.) Hingað til er ég að hugsa um NETGEAR AC1750 en veit hinsvegar ekkert hvar ég ætti að kaupa hann. Ef þið vitið um betri rout...
af dawg
Lau 09. Jan 2016 20:45
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS]Lenovo Carbon X1
Svarað: 6
Skoðað: 621

Re: [TS]Lenovo Carbon X1

Bmp
af dawg
Fim 07. Jan 2016 23:53
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS]Lenovo Carbon X1
Svarað: 6
Skoðað: 621

Re: [TS]Lenovo Carbon X1

Manager1 skrifaði:Hefur þú einhverja hugmynd um hvað þú vilt fá fyrir hana?

Bara að það sé fair, hvað hafa þær verið að fara á?
af dawg
Fim 07. Jan 2016 16:35
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS]Lenovo Carbon X1
Svarað: 6
Skoðað: 621

[TS]Lenovo Carbon X1

Jæja nú er mig farið að langa í borðtölvu aftur og hef því ákveðið að skoða áhugan á fartölvunni sem ég keypti s.l. September hjá Nýherja. Tölvan styður 4G, Með snertiskjá og runnar t.d CS GO bærilega, get fundið út fps í MM/DM og max settings ef áhuginn er fyrir hendi. Frábær skólatölv, styður 4g s...
af dawg
Mið 14. Okt 2015 13:53
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Er eitthvað varið í þetta eða er ég alveg úti að aka?
Svarað: 5
Skoðað: 741

Re: Er eitthvað varið í þetta eða er ég alveg úti að aka?

Þú þarft öflugri aflgjafa miðað við þetta: "Minimum System Power Requirement (W): 600 W" http://www.geforce.com/hardware/desktop-gpus/geforce-gtx-980-ti/specifications Overkill fer eftir hvernig skjá og skjáupplausn þú ert með, hversu lengi þú villt að þetta setup endist og hversu mikinn ...
af dawg
Mið 14. Okt 2015 13:27
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Er eitthvað varið í þetta eða er ég alveg úti að aka?
Svarað: 5
Skoðað: 741

Er eitthvað varið í þetta eða er ég alveg úti að aka?

Sælir er að reyna kaupa mér borðtölvu sem getur spilað nýjustu leikina (CS GO, Fallout 4 osfrv)

Er þetta algjört overkill eða er ég kanski að blanda saman einhverju rugli?

mkv. Þakka öll ráð.

temp.PNG
temp.PNG (353.56 KiB) Skoðað 710 sinnum
af dawg
Sun 11. Okt 2015 18:03
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Leita af sjónvarpi í frakklandi
Svarað: 2
Skoðað: 246

Re: Leita af sjónvarpi í frakklandi

Jonssi89 skrifaði:amazon.fr ?

Já hef verið að kíkja þar, er farinn að hallast að þessu tæki í staðinn, einhver sem getur staðfest að þetta sé flott tæki? :)
http://www.amazon.fr/Samsung-UE48JU6000 ... uctDetails
af dawg
Sun 11. Okt 2015 16:48
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Leita af sjónvarpi í frakklandi
Svarað: 2
Skoðað: 246

Leita af sjónvarpi í frakklandi

Sæli er að leita mér af sjónvarpi erum 4 sem munum að jafnaði horfa á það og þess vegna er ég að hugsa í kringum 40+. Síðan sem ég panta í gegnum er þessi: http://online.carrefour.fr/electromenager-multimedia/samsung/televiseur-led-samsung-48ju6000_a22784094_frfr.html nema þið vitið um aðra? Frí hei...
af dawg
Lau 26. Sep 2015 20:22
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: - má loka - Selt
Svarað: 12
Skoðað: 1345

Re: [TS], Leikja tölva,24" Benq skjár,Corsair lyklab,Steelseries mús & músamotta, hátalarar.

stefhauk skrifaði:Hvað viltu fyrir aðeins tölvuna

Tölvan lyklb og mús selt þá bara skjárinn eftir.

guNr skrifaði:15k boð í skjáinn :)

Færð skjáinn ef enginn verður búinn að bjóða betur á morgun. :)
af dawg
Mið 23. Sep 2015 15:04
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: - má loka - Selt
Svarað: 12
Skoðað: 1345

Re: [TS], Leikja tölva,24" Benq skjár,Corsair lyklab,Steelseries mús & músamotta, hátalarar.

guNr skrifaði:15k boð í skjáinn :)

Ert hæstur einsog er, fer út á þriðjud. Þannig helgin er í rauninni seinasti uppboðsdagur.
af dawg
Mið 16. Sep 2015 03:43
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu
Svarað: 12
Skoðað: 1285

Re: STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu

Amnesia: The Dark Descent er gefins á Steam um þessa mundir! http://images.akamai.steamusercontent.com/ugc/705110818744816596/992D93859E49D361A9EDDD69B6218700149C1D2A/ Slökkva öll ljós, skella á sig heyrnartólum vera með hjartastuðtæki við höndina! :crying Game on! Takk fyrir headsup ;) og ekki tak...
af dawg
Sun 13. Sep 2015 23:21
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Fá smá álit
Svarað: 6
Skoðað: 800

Re: Fá smá álit

Sammála hinum myndi ekki fara í AMD en það er kanski bara preference en ef þú ert að pæla í notaðri þá get selt þér mína borðtölvu á 130 ef þú vilt hana, þeas tölvuna sjálfa. Getur séð speccin hér. Hún er að runna allt það sem þú talar um & með 500gb SSD & 8 GB RAM. http://spjall.vaktin.is/v...
af dawg
Fös 11. Sep 2015 23:47
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: - má loka - Selt
Svarað: 12
Skoðað: 1345

Re: [TS], Leikja tölva,24" Benq skjár,Corsair lyklab,Steelseries mús & músamotta, hátalarar.

daddni skrifaði:Býð 12k í skjáinn

bmp,

Veit af þér allavega, er að skoða hvað kostar að flytja bretti út með eimskip, færð skjáinn ef það er hagstæðara að skilja hann bara eftir á þessu verði. :) Skjáir virðast frekar dýrir þar sem ég verð.
af dawg
Mán 07. Sep 2015 21:45
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: - má loka - Selt
Svarað: 12
Skoðað: 1345

- má loka - Selt

Aðeins skjárinn er eftir, ef ekki verður boðið betur en 15 þús í hann fyrir klk 18:00 á mrg 27. sunnud þá fer hann á 15. þús til hans sem er hæstbjóðandi. :) ATH: Allt annað er selt Er að fara flytja út til útlanda í nám þannig ég þarf þetta í rauninni ekki og væri helst til að sleppa með að þurfa f...