Leitin skilaði 260 niðurstöðum

af dawg
Fös 01. Apr 2016 20:43
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Er þetta inn í ábyrgð hjá nýherja?
Svarað: 5
Skoðað: 539

Re: Er þetta inn í ábyrgð hjá nýherja?

Það á nú að vera hægt að skipta um allt í fartölvum, aðallega spurning um hvort að það borgi sig. Annars nei, þá tel ég ekki að þetta falli undir ábyrgð, þrátt fyrir að vélin hafi verið auglýst sem höggheld/með sterku body-i. Hún hefur líklega/augljóslega? lent beint á horninu, og þá er ekkert óeðl...
af dawg
Fös 01. Apr 2016 20:19
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Er þetta inn í ábyrgð hjá nýherja?
Svarað: 5
Skoðað: 539

Er þetta inn í ábyrgð hjá nýherja?

Sælir, tölvan mín var á borðstofu stól þegar ég fór í vinnuna og nú þegar ég kom heim lá hún á gólfinu og hornið brotið. Lenovo carbon x1 auglýst einsog hún taki vel við falli. Taka það fram að allt virðist vera í lagi og það er í rauninni bara útlits skemmd. Og líka er hægt að skipta bara um skel e...
af dawg
Mán 28. Mar 2016 19:25
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Tengjast Ljósleiðara með nýjum router , Gagnaveitu síðan orðin ónothæf
Svarað: 5
Skoðað: 749

Re: Tengjast Ljósleiðara með nýjum router , Gagnaveitu síðan orðin ónothæf

Eru fleiri að lenda í því að geta ekki tengst Gagnaveitu síðunni og breytt neinu lengur, get tengst síðunni en ef ég ætla fara í My services eða My account þá kemur bara upp önnur login síða , þannig ég kemst ekkert á netið nema vera með laptopin tengdan beint í ljósleiðara boxið útaf mac á henni e...
af dawg
Fös 25. Mar 2016 14:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Breyta hjólinu mínu í rafmagnshjól
Svarað: 14
Skoðað: 2386

Re: Breyta hjólinu mínu í rafmagnshjól

elri99 skrifaði:Það eru takmarkanir á hversu öfluglar lithium rafhlöður má flytja með frakt í farþegaflugvélum. DHL flytir t.d. ekki svona rafhlöður til Íslands.

Skil þig, takk fyrir það.

Svona loka, veistu nokkuð hver tollurinn er af svona mótorum? Tekst ómögulega að finna þetta í tollareiknivélinni.
af dawg
Lau 19. Mar 2016 12:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Breyta hjólinu mínu í rafmagnshjól
Svarað: 14
Skoðað: 2386

Re: Breyta hjólinu mínu í rafmagnshjól

Við félagarnir höfum flutt inn tvö svona KIT. Koma mjög vel út. Þarf að passa að lenda ekki í vandræðum með flutning á rafhöðunni. http://www.aliexpress.com/item/Free-shipping-48v-750w-8fun-bafang-motor-C965A-LCD-BBS-02-latest-controller-crank-Motor-eletric/32519022164.html?spm=2114.10010108.100009...
af dawg
Fim 17. Mar 2016 22:01
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Router uppsetning, vantar aðstoð.
Svarað: 4
Skoðað: 427

Re: Router uppsetning, vantar aðstoð.

Þetta er allt dularfult.. Gæti verið að Wan portið væri í Bridge mode og væri að hegða sér eins og Lan portin. Gott er að reseta routerinn og byrja allveg frá grunni og passa að hann sé að láta eins og router. Ekki eins og Access point eða Repeater. Já ætli ég verði ekki að gera það, kíkti yfir sti...
af dawg
Fim 17. Mar 2016 21:48
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Router uppsetning, vantar aðstoð.
Svarað: 4
Skoðað: 427

Re: Router uppsetning, vantar aðstoð.

Það fyrsta sem mig dettur í hug er að þú ert með ljósleiðara boxið tengt í port 1 til 4. Þú þarft að tengja ljósleiðara boxið í Wan portið sem er eitt og sér á þessum router. Sæll, var að kíkja , tengt í 'internet' portið. :( Mac tölvan á heimilinu, tekst ómögulega að koma henni inná router stillin...
af dawg
Fim 17. Mar 2016 21:37
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Router uppsetning, vantar aðstoð.
Svarað: 4
Skoðað: 427

Router uppsetning, vantar aðstoð.

Var að setja upp nýjan router "netgear nighthawk ac1900 " Nú er ég að lenda í því að routerinn er stundum að gefa hverri tölvu fyrir sig eftirfarandi ip tölu sem neyðir þá viðkomandi tæki til þess að skrá sig inná gagnaveitu síðuna uppá nýtt. Wireless LAN adapter Wi-Fi: Connection-specific...
af dawg
Þri 15. Mar 2016 01:26
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Fartölvu batterí, ónýt/léleg osfrv
Svarað: 2
Skoðað: 270

Fartölvu batterí, ónýt/léleg osfrv

Sælir, ef þið eigið batterý sem þið eruð hættir að nota væri gaman að geta fengið að hirða þetta.
Er bara prufu project þannig er ekki tilbúinn til að borga nema um eitthvað magn sé að ræða. :)

Tek við öllu & kem því í endurvinnslu sem verður útundan! (Eða viðeigandi stöð) :fly
af dawg
Sun 13. Mar 2016 01:31
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 365-- Ljòshraði -- NOT!
Svarað: 10
Skoðað: 1043

Re: 365-- Ljòshraði -- NOT!

Lenti sjálfur í því eftir að ég færðu mig upp úr 100mb yfir í 500 hjá 365, hringdi nokkrum sinnum yfir 4 vikna tímabil eftir að breytt hafði verið um áskriftarleið. Breyttist aldrei neitt. Endaði með því að ég hringdi beint í gagnaveitu og hann sagðist ætla redda þessu næsta mánudag. Átti víst eftir...
af dawg
Lau 12. Mar 2016 21:12
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Router meðmæli fyrir Ljósleiðara NetGear R7000
Svarað: 3
Skoðað: 389

Re: Router meðmæli fyrir Ljósleiðara NetGear R7000

http://www.linksysinfo.org/index.php?threads/asuswrt-merlin-on-netgear-r7000.71108/ Firmware'ið sem ég nota Sæll, frábært en hérna ég hef sama routerinn og var að pæla hvaða breytingar þú sérð fyrir og eftir fw skipti edit: Meina þá aðalega performance, auðvitað slatti af auka features. :)
af dawg
Fös 11. Mar 2016 17:28
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Könnun á notendum Vaktin.is
Svarað: 42
Skoðað: 5621

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Hélt ég væri sá eini sem væri spenntu fyrir þessu.
koma svo! :D
af dawg
Mán 07. Mar 2016 00:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Breyta hjólinu mínu í rafmagnshjól
Svarað: 14
Skoðað: 2386

Re: Breyta hjólinu mínu í rafmagnshjól

jericho skrifaði:
dawg skrifaði:En hvernig myndirðu segja að munurinn væri, hjólandi?


Ertu þá að tala um afturgjörðina eða almennt að hjóla á rafhjóli vs. venjulegu?

Almennt en hitt má auðvitað fylgja.
af dawg
Fös 04. Mar 2016 23:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Breyta hjólinu mínu í rafmagnshjól
Svarað: 14
Skoðað: 2386

Re: Breyta hjólinu mínu í rafmagnshjól

Ég er 500W mótor á hjólinu mínu, en ég keypti pakka frá Rafhjól.is sumarið 2010. Get því miður ekki kommentað á hvernig það er að kaupa þetta sjálfur af netinu. En ég veit þó að eigandi Rafhjól.is var búinn að vera að panta alls kyns mismunandi týpur af mótorum, batteríum og controllerum áður en ha...
af dawg
Fös 04. Mar 2016 00:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Breyta hjólinu mínu í rafmagnshjól
Svarað: 14
Skoðað: 2386

Re: Breyta hjólinu mínu í rafmagnshjól

Vill bara bæta við að hámark afl á íslandi er 250 W á rafhjól mótorar, þú getur lent i það leiðinlega að mótorinn er tekið af þer i tollinum og sektað ef þú ert stoppað í umferðinni. þó tel ég það er mjög litlar líkur að verða stoppaður úti umferðinni með eikvað svoleiðis. Tollurinn tekur varla af ...
af dawg
Fim 03. Mar 2016 22:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Breyta hjólinu mínu í rafmagnshjól
Svarað: 14
Skoðað: 2386

Breyta hjólinu mínu í rafmagnshjól

Sælir, hafið þið einhverja reynslu af rafmagnshjólum? Hef verið að skoða að henda mid-drive mótor á hjólið mitt og var þá að reyna finna út hversu góðan mótor/batterí/controller ég þarf? Er safe að panta frá ali, t.d batterí osfrv? Eitthvað annað sem ég þarf að vita þið sem hafið gengið í gegnum þet...
af dawg
Fim 18. Feb 2016 21:12
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router
Svarað: 56
Skoðað: 3405

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Vel gert hjá Tölvulistanum að smyrja 20-30 Þús kall á þennan router :pjuke Kaupið hann frekar á Amazon á 400$. Og hvað ætlarðu að gera ef hann er gallaður eða bilar? Senda hann út á Amazon? Held reyndar að Amazon sé alveg með ágæta ábyrgð af svona raftækja drasli, var samt að skoða þetta og er ódýr...
af dawg
Mið 17. Feb 2016 18:14
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router
Svarað: 56
Skoðað: 3405

Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Sælir, langar að fjárfesta í router fyrir ljósleiðara tenginguna hjá mér og jafnvel ef það er sniðugt hafa inní fídusa sem munu koma á næstu 2 árum. (Þó alls ekki nauðsynlegt.) Hingað til er ég að hugsa um NETGEAR AC1750 en veit hinsvegar ekkert hvar ég ætti að kaupa hann. Ef þið vitið um betri rout...
af dawg
Lau 09. Jan 2016 20:45
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS]Lenovo Carbon X1
Svarað: 6
Skoðað: 623

Re: [TS]Lenovo Carbon X1

Bmp
af dawg
Fim 07. Jan 2016 23:53
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS]Lenovo Carbon X1
Svarað: 6
Skoðað: 623

Re: [TS]Lenovo Carbon X1

Manager1 skrifaði:Hefur þú einhverja hugmynd um hvað þú vilt fá fyrir hana?

Bara að það sé fair, hvað hafa þær verið að fara á?
af dawg
Fim 07. Jan 2016 16:35
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS]Lenovo Carbon X1
Svarað: 6
Skoðað: 623

[TS]Lenovo Carbon X1

Jæja nú er mig farið að langa í borðtölvu aftur og hef því ákveðið að skoða áhugan á fartölvunni sem ég keypti s.l. September hjá Nýherja. Tölvan styður 4G, Með snertiskjá og runnar t.d CS GO bærilega, get fundið út fps í MM/DM og max settings ef áhuginn er fyrir hendi. Frábær skólatölv, styður 4g s...
af dawg
Mið 14. Okt 2015 13:53
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Er eitthvað varið í þetta eða er ég alveg úti að aka?
Svarað: 5
Skoðað: 747

Re: Er eitthvað varið í þetta eða er ég alveg úti að aka?

Þú þarft öflugri aflgjafa miðað við þetta: "Minimum System Power Requirement (W): 600 W" http://www.geforce.com/hardware/desktop-gpus/geforce-gtx-980-ti/specifications Overkill fer eftir hvernig skjá og skjáupplausn þú ert með, hversu lengi þú villt að þetta setup endist og hversu mikinn ...
af dawg
Mið 14. Okt 2015 13:27
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Er eitthvað varið í þetta eða er ég alveg úti að aka?
Svarað: 5
Skoðað: 747

Er eitthvað varið í þetta eða er ég alveg úti að aka?

Sælir er að reyna kaupa mér borðtölvu sem getur spilað nýjustu leikina (CS GO, Fallout 4 osfrv)

Er þetta algjört overkill eða er ég kanski að blanda saman einhverju rugli?

mkv. Þakka öll ráð.

temp.PNG
temp.PNG (353.56 KiB) Skoðað 716 sinnum
af dawg
Sun 11. Okt 2015 18:03
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Leita af sjónvarpi í frakklandi
Svarað: 2
Skoðað: 246

Re: Leita af sjónvarpi í frakklandi

Jonssi89 skrifaði:amazon.fr ?

Já hef verið að kíkja þar, er farinn að hallast að þessu tæki í staðinn, einhver sem getur staðfest að þetta sé flott tæki? :)
http://www.amazon.fr/Samsung-UE48JU6000 ... uctDetails