Leitin skilaði 329 niðurstöðum

af einarth
Mán 16. Jan 2017 08:59
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Edge Router og Ljósleiðari hjá Símanum (Mílu) .. Næ ekki að stilla ..
Svarað: 19
Skoðað: 3156

Re: Edge Router og Ljósleiðari hjá Símanum (Mílu) .. Næ ekki að stilla ..

Settu eth2 ekki með "vif 3".. Þ.e. Ekki láta eth2 senda vlan tag.
af einarth
Fös 16. Des 2016 16:30
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?
Svarað: 48
Skoðað: 3870

Re: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?

Ef menn eru ekki að fá fullan hraða á speedtest.gagnaveita.is en voru að fá það áður - þá er vélin mögulega ennþá í einhverju ólagi. Ég mun fylgjast með þessum þræði yfir helgina og ef spjótin beinast að servernum okkar þá skoðum við hann betur. Afþví það var talað um test punkta sem þola álagið - þ...
af einarth
Fös 16. Des 2016 15:19
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?
Svarað: 48
Skoðað: 3870

Re: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?

Passar - við þurftum að endurræsa vélinni - hún var í einhverju ástandi. Hún er kominn upp aftur og virkar eðlilega sýnist okkur. Hún er s.s. aðgengileg beint á speedtest.gagnaveita.is speedtest.net taka hana út af listanum afþví hún fór offline í nokkrar mín - hún ætti að detta inn þar fljótlega af...
af einarth
Fös 16. Des 2016 12:50
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?
Svarað: 48
Skoðað: 3870

Re: Íslenskir speedtest.net í ruglinu ?

Erum að greina mögulegt vandamál með speedtest.gagnaveita.is þjóninn okkar. Höfum fengið nokkrar ábendingar um að hann virki ekki - en allt sem við höfum prófað virkar eðlilega. Það væri því vel þegið að fá PM með nánari upplýsingum frá þeim sem eru á GR ljósi svo við getum fundið út úr þessu - væri...
af einarth
Fim 08. Des 2016 09:35
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Pfsense ekki að maxa búnaðinn....
Svarað: 18
Skoðað: 1181

Re: Pfsense ekki að maxa búnaðinn....

Passar - það eru alls ekki allir speedtest.net serverar spekkaðir til að mæla 1Gb tengingar af öryggi - og við lauslega könnun okkar í október þá var okkar server sá eini á Íslandi (það gæti vel hafa breyst síðan). Að sama skapi skiptir vélbúnaður í client tölvunni sem keyrir speedtest.net prófið mi...
af einarth
Mán 28. Nóv 2016 17:17
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Má eyða Er bilun hjá Gagnaveitu eða Hringiðunni
Svarað: 4
Skoðað: 578

Re: Er bilun hjá Gagnaveitu eða Hringiðunni

Engin þekkt bilun í gangi hjá GR.
af einarth
Þri 04. Okt 2016 10:55
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?
Svarað: 71
Skoðað: 6767

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Sæl öll. Langaði að nefna nokkra punkta með 1000Mb og speedtest: speedtest.gagnaveita.is og Gagnaveita Reykjavikur serverinn á speedtest.net er full spekkaður til að keyra 1Gb speedtest og er tengdur á 10Gb tengingu við kerfið - við höfum prófað að mæla á honum nokkrar 1Gb tengingar í einu án vandræ...
af einarth
Sun 03. Júl 2016 22:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1895
Skoðað: 141559

Re: Hringdu.is

Kvöldið.

Um er að ræða einfalda hugbúnaðar uppfærslu á netbúnaði og því ætti engin að þurfa að endurræsa neinn búnað hjá sér eftir þetta - en það er auðvita það fyrsta sem skal gera EF eitthvað virkar ekki eftir nóttina.

Kv, Einar.
af einarth
Fim 16. Jún 2016 14:22
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: FortiGuard
Svarað: 5
Skoðað: 653

Re: FortiGuard

Kasssa af bjór á kerfisstjórann :)
af einarth
Fös 13. Maí 2016 00:57
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Linksys EA6900 router
Svarað: 12
Skoðað: 831

Re: [TS] Linksys EA6900 router

Adie sendi þér pm.
af einarth
Mið 11. Maí 2016 22:54
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Linksys EA6900 router
Svarað: 12
Skoðað: 831

Re: [TS] Linksys EA6900 router

Upp.. Ennþá 1 til sölu..

Sent from my SM-G935F using Tapatalk
af einarth
Sun 01. Maí 2016 18:13
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Svarað: 68
Skoðað: 5234

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Rétt...en ábyrgð er ekki sama og að borga reikninginn..eins og ýjað var að..

Sent from my SM-G935F using Tapatalk
af einarth
Sun 01. Maí 2016 17:42
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Svarað: 68
Skoðað: 5234

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Daginn. Ætla nú ekki mikið að tjá mig um fjármál - en vil þá nefna eitt: Gagnaveita Reykjavíkur fjármagnar sín verkefni á almennum fjármagnsmarkaði - þ.e. með lántökum sem síðan er greitt af með þeim tekjum sem hún aflar. Þannig hefur framkvæmdahraði GR lítil áhrif á ársreikning OR eða Reykjavíkurbo...
af einarth
Lau 30. Apr 2016 15:31
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil
Svarað: 68
Skoðað: 5234

Re: Sjónvarp Símans - uppfæra myndlykil

Daginn. Þarf víst að tyggja sömu tugguna einu sinni enn :) Það er vel þekkt staðreynd að Síminn kýs að veita ekki sína þjónustu yfir Ljósleiðarann frá Gagnaveitu Reykjavíkur.. Ljósleiðarinn er opið dreifikerfi - það geta allir veitt þjónustu yfir kerfið sem það kjósa og það sitja allir við sama borð...
af einarth
Lau 30. Apr 2016 14:57
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Linksys EA6900 router
Svarað: 12
Skoðað: 831

Re: [TS] Linksys EA6900 router

Á reyndar annan sem ég ætla að selja - en hann er líklega farinn..
af einarth
Fös 29. Apr 2016 14:06
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Linksys EA6900 router
Svarað: 12
Skoðað: 831

Re: [TS] Linksys EA6900 router

Já það er rétt - var ekki búinn að sjá þetta verð hjá Elko.

Lukkulaki og Dr3dinn - ég sendi ykkur PM :)
af einarth
Fös 29. Apr 2016 12:24
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Linksys EA6900 router
Svarað: 12
Skoðað: 831

Re: [TS] Linksys EA6900 router

Já tel 15þ sanngjarnt - eru menn að fá sambærilegar græjur ódýrara?
af einarth
Þri 26. Apr 2016 23:01
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Linksys EA6900 router
Svarað: 12
Skoðað: 831

[TS] Linksys EA6900 router

Daginn. Er að selja Linksys EA6900 router - ca. 2 ára gamlan og í mjög góðu standi. Kemur í orginal kassanum með CD og öllum fylgihlutum. Flottur router fyrir Ljósleiðarann - routing performance 924Mb DL / 844Mb UL sk. Smallnetbuilder.com Verð: 15þ spekkar: http://www.linksys.com/gb/p/P-EA6900/ revi...
af einarth
Mán 28. Mar 2016 21:43
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Tengjast Ljósleiðara með nýjum router , Gagnaveitu síðan orðin ónothæf
Svarað: 5
Skoðað: 812

Re: Tengjast Ljósleiðara með nýjum router , Gagnaveitu síðan orðin ónothæf

Sælir.

Við erum að vinna í að útfæra þessa síðu betur - en eins og er þá virkar hún eingöngu til að skrá fyrsta tæki inná nýja tengingu.
Aðrar breytingar verða að fara í gegnum þjónustu aðila.

Vonandi komum við nýrri síðu í loftið fljótlega..

Kv, Einar.
af einarth
Sun 20. Mar 2016 22:42
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Wan port is unplugged!
Svarað: 7
Skoðað: 508

Re: Wan port is unplugged!

Flott að heyra.

Þetta er yfirleitt ekki viðvarandi vandamál - oftast hefur tækinu ekki verið smellt nógu vel á í byrjun eða þá að einhver hefur rekið sig í það.

Kv, Einar.
af einarth
Sun 20. Mar 2016 22:30
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Wan port is unplugged!
Svarað: 7
Skoðað: 508

Re: Wan port is unplugged!

Sæll. Hljómar eins og bilað ljósleiðarabox - gætir þó staðfest það endanlega með nokkrum aðgerðum: Færðu "link" á fartölvuna ef þú tengir hana í WAN port á router? Á ljósleiðaraboxinu eru ljósin fyrir portin á portunum sjálfum svo það ættu ekki að breytast ljós framan á tækinu - heldur und...
af einarth
Sun 20. Mar 2016 22:12
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Wan port is unplugged!
Svarað: 7
Skoðað: 508

Re: Wan port is unplugged!

Sæll.

Næsta skref væri mjög einföld bilana-greining:

Ef þú tengir eitthvað tæki með net-porti (fartölvu/sviss) við wan port á router - kemur ljós?
Sömuleiðis - ef þú tengir viðkomandi tæki við port 1 á ljósleiðaraboxinu - kemur ljós?

Kv, Einar.
af einarth
Lau 12. Mar 2016 17:48
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 365-- Ljòshraði -- NOT!
Svarað: 10
Skoðað: 1091

Re: 365-- Ljòshraði -- NOT!

Sæll.

Getur hent á mig PM með kt og ég skal skoða málið.

Kv, Einar.
af einarth
Þri 08. Mar 2016 10:46
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Járn fyrir viftur
Svarað: 4
Skoðað: 401

Re: Járn fyrir viftur

Ég pantaði þetta bara hjá Alla frænda... http://www.aliexpress.com/item/PC-DC-Fan-Grill-Protector-Metal-Finger-Guard-120mm-12cm-Silver-Tone-2016-New/32608917701.html?spm=2114.01010208.3.30.Y7ixVZ&ws_ab_test=searchweb201556_2,searchweb201644_1_505_506_503_504_301_10032_10020_502_10001_10002_10017...
af einarth
Sun 06. Mar 2016 21:27
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Speedtest.net KEPPNI
Svarað: 291
Skoðað: 28648

Re: Speedtest.net KEPPNI

Þakka ykkur fyrir - gott að geta aðstoðað :)