Leitin skilaði 2204 niðurstöðum

af Plushy
Mið 17. Des 2014 23:54
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Linksys (Cisco) E900 ráter frá Tali
Svarað: 2
Skoðað: 445

Re: Linksys (Cisco) E900 ráter frá Tali

Cisco E900 er stilltur af okkur og hættir að virka eftir reset. Ef þú resettar hann þarf að fá nýjan router, eða þú getur loggað þig inn með admin/admin eftir að resetta hann og sett configið upp á nýtt ef þú kannt það (eða með leiðbeiningum frá okkur). Getur líka komið og fengið Thomson router til ...
af Plushy
Mið 17. Des 2014 18:36
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6
Svarað: 33
Skoðað: 2799

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Er miklu meiri Android maður en ég myndi fá mér IPhone 6 ef það væri bara val á milli þeirra tveggja. Sem betur fer er það ekki raunin. Ég hef alltaf verið með Samsung, hef aldrei átt IPhone, hef verið með S2 í nokkur ár og það er orðið nokkuð þreytt og langar í nýjan. Nokia er alls ekki inn í mynd...
af Plushy
Mán 15. Des 2014 22:09
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: E-Sports
Svarað: 12
Skoðað: 1558

Re: E-Sports

Ég skal alveg viðurkenna það að ég vaknaði nú kl 06:15 á Sunnudegi til að horfa á úrslitin í League of Legends World Championship 2014.
af Plushy
Fös 12. Des 2014 16:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sameining TAL og 365
Svarað: 47
Skoðað: 4102

Re: Sameining TAL og 365

hfwf skrifaði:...... og gengið í gegn.


:happy
af Plushy
Fös 12. Des 2014 00:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hollur matur
Svarað: 46
Skoðað: 3159

Re: Hollur matur

Mánudagur: Kjúklingabringur skornar í bita og steiktar á Wok pönnu með grænmeti. Þriðjudagur: Bleikja eða Lax með steiktu blómkáli og lauk og fersku brokkolí Miðvikudagur: Kjúklingaréttur, smyrð pestó í botn á eldföstu móti, rífur ost frá ms (pipar, mexíkó, hvítlauks etc.) yfir og lætur svo steikta ...
af Plushy
Fim 11. Des 2014 00:53
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?
Svarað: 28
Skoðað: 2883

Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?

Hef einmitt farið og hlustað á hátalarana í Tölvutek. Veit ekki alveg hvað mér fannst, held að það hafi verið þessir: http://tolvutek.is/vara/thonet-vander-k%C3%BCrbis-20-bluetooth-hatalarar" onclick="window.open(this.href);return false; Er eitthvað varið í það að vera með bluetooth? t.d. http://tol...
af Plushy
Mið 10. Des 2014 17:40
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?
Svarað: 28
Skoðað: 2883

Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?

@Jonsig - Hvernig set up myndirðu mæla með fyrir litla stofu og að horfa á kvikmyndir? Helst ekki of dýrt og ekki risakerfi 5.1 eða 7.1 með snúrum og hátölurum út um allt. Ef einhver veit um nett lítið set up fyrir tölvuborð væri það frábært líka. Hef skoðað þessa Thonet & Vander frá Tölvutek og...
af Plushy
Mið 10. Des 2014 15:08
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?
Svarað: 28
Skoðað: 2883

Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?

Afsakið að ég stelist smá inn í umræðuna en ég vildi ekki búa til sér þráð ef það er nú þegar umræða um svipað í gangi. Hvað finnst mönnum um soundbar? Ég er eins og er að nota hljóðið sem kemur úr Finlux sjónvarpinu mínu. Það er í alla staði hörmulegt og oft þegar ég horfi á myndir í gegnum t.d. Pl...
af Plushy
Lau 06. Des 2014 13:22
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Wii U
Svarað: 2
Skoðað: 303

Re: Wii U

Wii U er frábær leikjatölva.

Mæli með henni, snilldarleikir komnir út eins og Mario Kart 8, Super Smash Bros, Wind Waker HD, Pikmin 3, Super Mario 3D World, Bayonetta 2, Hyrule Warriors. ofl. síðan eru náttúrulega fullt af góðum leikjum að koma út á næstunni.
af Plushy
Mán 01. Des 2014 09:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Truflanir á rafmagni á höfuðborgarsvæðinu
Svarað: 13
Skoðað: 948

Re: Truflanir á rafmagni á höfuðborgarsvæðinu

hagur skrifaði:
Plushy skrifaði:Flökti smá ljósið hjá mér.

Annars fór ég í hagkaupa rétt áðan, þá var ekki hægt að borga nema með peningum, og hraðbankinn var líka niðri svo ekki var hægt að kaupa peninga.

Ég sem vildi bara kaupa mitt beikon, rjóma og tape :(


Rjómalagað beikon bondage? :-k


Allir hafa sitt blæti.
af Plushy
Sun 30. Nóv 2014 22:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Truflanir á rafmagni á höfuðborgarsvæðinu
Svarað: 13
Skoðað: 948

Re: Truflanir á rafmagni á höfuðborgarsvæðinu

Flökti smá ljósið hjá mér.

Annars fór ég í hagkaupa rétt áðan, þá var ekki hægt að borga nema með peningum, og hraðbankinn var líka niðri svo ekki var hægt að kaupa peninga.

Ég sem vildi bara kaupa mitt beikon, rjóma og tape :(
af Plushy
Fim 20. Nóv 2014 09:53
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: 24" AOC E2461FWG leikjaskjár
Svarað: 11
Skoðað: 1169

Re: 24" AOC E2461FWG leikjaskjár

11.000 ! :)
af Plushy
Mið 19. Nóv 2014 10:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: BenQ á Íslandi
Svarað: 8
Skoðað: 1115

Re: BenQ á Íslandi

Klemmi skrifaði:
zypx skrifaði:Takk kærlega fyrir, en þetta er ekki sami skjár sem kisildalur er með þarna.


Jú?


Er þetta ekki GL2450HT ?
af Plushy
Þri 18. Nóv 2014 17:57
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: á einhver Modmic?
Svarað: 20
Skoðað: 1777

Re: á einhver Modmic?

Er hægt að fá svona mic sem er þráðlaus? Langar í þráðlaust headset: http://att.is/product/corsair-ven-2100-heyrnatolthradlaus-vengeance-gaming" onclick="window.open(this.href);return false; eða svipað. Hefði annars ekkert á móti góðum heyrnatólum og geta svo fest mic á þau, eða jafnvel bara verið m...
af Plushy
Mán 17. Nóv 2014 14:16
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELDUR] ASUS ROG PG278Q 27" G-Sync - Heimsins besti leikjas
Svarað: 8
Skoðað: 908

Re: [TS] ASUS ROG PG278Q 27" G-Sync - Heimsins besti leikjas

Já mér langar rosalega í þennan, helst tvo.
af Plushy
Mán 17. Nóv 2014 12:55
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELDUR] ASUS ROG PG278Q 27" G-Sync - Heimsins besti leikjas
Svarað: 8
Skoðað: 908

Re: [TS] ASUS ROG PG278Q 27" G-Sync - Heimsins besti leikjas

pulsar skrifaði:Nær hann 120hz?

:)


Hann nær 144hz.

Getur svissað á milli 60/120/144
af Plushy
Sun 16. Nóv 2014 23:15
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE Tölvuskjá
Svarað: 5
Skoðað: 425

Re: ÓE Tölvuskjá

Tesy skrifaði:Geturðu fengið BenQ á 19.990kr? Er hann á afslætti einhverstaðar eða þekkiru einhvern starfsmann?


http://tolvutek.is/vorur/mynd_skjair_21-22-tommur 22" benQ skjár á 19.900 kr
af Plushy
Sun 16. Nóv 2014 01:12
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: EVE:Valkyrie dagur í Tölvulistanum
Svarað: 14
Skoðað: 1690

Re: EVE:Valkyrie dagur í Tölvulistanum

Hvernig fór þetta? Ég hefði viljað sjá Valkyrie, en nennti ekki að standa í einhverri röð. Á sjálfur DK1 og DK2 þannig að þetta er ekki eins nýtt fyrir manni. Við bræðurnir fórum saman og vorum mættir rétt fyrir kl. 15 og gátum gengið beint í stólana, var spilað 4vs4 :) Ég sá þig þegar ég var að rö...
af Plushy
Lau 15. Nóv 2014 22:27
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: EVE:Valkyrie dagur í Tölvulistanum
Svarað: 14
Skoðað: 1690

Re: EVE:Valkyrie dagur í Tölvulistanum

Hvernig fór þetta? Ég hefði viljað sjá Valkyrie, en nennti ekki að standa í einhverri röð. Á sjálfur DK1 og DK2 þannig að þetta er ekki eins nýtt fyrir manni. En Oculus leyfir ekki endursölu á tækinu, t.d. að búðir selji DK2, þannig að þeir takmarka hvað mörg tæki hver getur pantað og passa upp á h...
af Plushy
Fim 06. Nóv 2014 14:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gunnar tölvugleraugu
Svarað: 9
Skoðað: 1545

Re: Gunnar tölvugleraugu

af Plushy
Fim 06. Nóv 2014 09:10
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Elko farið að selja LG OLED sjónvörp
Svarað: 24
Skoðað: 2739

Re: Elko farið að selja LG OLED sjónvörp

Fyrst þið eruð að tala um Noreg þá reiknaði ég mjög gróflega hvað ég þyrfti að vinna margar vinnustundir til að kaupa ákveðið sjónvarp hér og svo heima á Íslandi á þeim launum sem ég var þar. Hérna í Noregi þyrfti ég að vinna um ~100 vinnustundir, heima á Íslandi ~550 vinnustundir .. sanngjart ekki...
af Plushy
Þri 04. Nóv 2014 13:24
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: skjárinn dó, vantar svar asap
Svarað: 6
Skoðað: 513

Re: skjárinn dó, vantar svar asap

Fínasti skjár.
af Plushy
Mið 22. Okt 2014 22:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gott plan fyrir ræktina, 3 daga vikunar ?
Svarað: 14
Skoðað: 4654

Re: Gott plan fyrir ræktina, 3 daga vikunar ?

Tip þegar þú tekur axlir. Lærðu æfinguna vel og alls ekki taka of þungt. Mjög algengt og auðvelt að fá Rotator Cuff Syndrome eða Tear. Teygðu vel á eftir æfingar og hitaðu upp með jafnvel engum lóðum og teygjum áður en þú byrjar á æfingunni.
af Plushy
Mið 22. Okt 2014 11:40
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Skjár 24" 1440p 60Hz vs 1080p 144Hz
Svarað: 15
Skoðað: 1451

Re: Skjár 24" 1440p 60Hz vs 1080p 144Hz

Fletch skrifaði:færð þér bara Asus ROG Swift, hann er 1440p@144Hz og gsync!


hann er líka 27", ótrúlega flottur og vel hannaður, pínulítill bezel!