Leitin skilaði 2212 niðurstöðum

af Plushy
Mán 13. Apr 2015 13:09
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: T.S.Corsair Vengeance 1500 7.1 surrond breytt verð 15þ
Svarað: 7
Skoðað: 792

Re: T.S.Corsair Vengeance 1500 7.1 surrond breytt verð 15þ

Get staðfest að þetta eru mögnuð heyrnatól! Góður mic líka
af Plushy
Fim 09. Apr 2015 17:09
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Nintendo 64
Svarað: 5
Skoðað: 518

Re: [ÓE] Nintendo 64

Er með allt nema kannski ekki Smash, og þó, sé til þegar ég finn þetta :)
af Plushy
Fim 09. Apr 2015 16:55
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Nintendo 64
Svarað: 5
Skoðað: 518

Re: [ÓE] Nintendo 64

Skal reyna grafa upp hvað ég á :)

Hvað myndirðu borga fyrir gott eintak + 4 stýripinna og slatta af leikjum?
af Plushy
Þri 31. Mar 2015 09:16
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Var sambandið til útlanda stopp seinustu 5 mín?
Svarað: 5
Skoðað: 641

Re: Var sambandið til útlanda stopp seinustu 5 mín?

Tal er amk úti eins og er. Verið að vinna að lausn.

edit: á að vera komið í lag.
af Plushy
Sun 15. Feb 2015 21:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sameining TAL og 365
Svarað: 47
Skoðað: 4139

Re: Sameining TAL og 365

Ég hef verið með 3 vini og 10gb í langan tíma hjá tal. Núna hækkuðu 365 allar þjónustur án þess að láta mann vita. Mig langar ekki að versla við 365 og veit bara ekki hvert á að fara til að fá mikið gagnamagn og ekki rándýr símtöl. 10GB eru núna á 700 kr sem er nú samt mun ódýrara en 10GB hjá öðrum...
af Plushy
Lau 14. Feb 2015 22:47
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Router (f. ljósleiðara)
Svarað: 5
Skoðað: 872

Re: Router (f. ljósleiðara)

Get lítið aðstoða en langaði bara að segja að þessi router lítur út eins og geimskip/transformers
af Plushy
Fös 06. Feb 2015 14:39
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Myndlyklar Símans
Svarað: 13
Skoðað: 1302

Re: Myndlyklar Símans

Er ekki hægt að fá myndlykil sem "bara vikar"... ? Það er vikulegur (í besta falli BARA 1x í viku) að þurfa að taka þá úr sambandi því allt er frosið og þar fram eftir götunum. Er búinn að vera með SKY mótakarann í sambandi í rúm 2 ár án þess að þurf að gera nokkurn skapaðan hlut. Er teng...
af Plushy
Fös 06. Feb 2015 12:27
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Myndlyklar Símans
Svarað: 13
Skoðað: 1302

Re: Myndlyklar Símans

Það er eitt tæki núna í gangi sem er minna en apple TV í stærð, virkar vel hjá mér.
af Plushy
Fös 06. Feb 2015 12:26
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ráðleggingar vegna Plex
Svarað: 15
Skoðað: 1317

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Ég HATA Apple TV fjarstýringuna with a vengeance.

omare90 skrifaði:Er enginn fjarstýring með?Stjórnar með símanum þínum eða spjaldtölvu t.d.
af Plushy
Þri 03. Feb 2015 12:45
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hátalarar/Soundbar
Svarað: 9
Skoðað: 891

Re: Hátalarar/Soundbar

Mér líst best á þessa: http://www.computer.is/vorur/8056/

Fínt að geta leyft fólki að tengjast með bluetooth að spila ef maður býður í partý, og að geta horft á mynd og heyrt í talinu án þess að þurfa hækka í botn.
af Plushy
Þri 03. Feb 2015 10:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hálskirtlataka Tips & Tricks
Svarað: 8
Skoðað: 1029

Re: Hálskirtlataka Tips & Tricks

Ég var mjög ungur þegar ég fór í þetta, minnir að ég hafi bara hámað í mig frostpinna. Síðan hef ég heyrt horror sögur af fólki sem er að fara upp úr tvítugt og þá er eins og fólk sé að fara deyja.
af Plushy
Fim 29. Jan 2015 20:38
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Besta sjónvarpið fyrir 100k
Svarað: 17
Skoðað: 1114

Re: Besta sjónvarpið fyrir 100k

Er sjálfur að pæla í þessu sjónvarpi http://sm.is/product/48-led-sjonvarp-3d-smart-wifi Þarf bara að sjá það með eigin augum fyrst Ég held að það sé öruggara fyrir þig að bæta 20k við og taka þetta sony 48" W600 sem ég linkaði á frekar. Það er solid tæki sem notar high-end VA panel frá samsung...
af Plushy
Þri 27. Jan 2015 23:00
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Góður 27" 2560x1440 Leikjaskjár
Svarað: 38
Skoðað: 2506

Re: Góður 27" 2560x1440 Leikjaskjár

Hvar funduð þið seljanda sem var til í að senda án þess að rukka aukalega fyrir það? http://www.ebay.com/itm/Perfect-Pixel-QX2710-Evolution-II-Multi-True10-2560x1440-HDMI-LED-Monitor-Matte-/141251739033?pt=LH_DefaultDomain_0&hash=item20e3427d99 Ég keypti af þessum. þetta er samt AH-VA panel þes...
af Plushy
Þri 27. Jan 2015 16:45
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hringdu bjóða ótakmarkað niðurhal
Svarað: 18
Skoðað: 1888

Re: Hringdu bjóða ótakmarkað niðurhal

Fækka áskriftarleiðum, hækka verð... Eftir þessar breytingar verður ennþá dýrara fyrir mig að vera með ljósnet hjá þeim og eru þeir nú nýbúnir að hækka verð hjá sér ásamt því að þeir stungu virðisaukaskattslækkuninni um áramótin í vasann hjá sér en leyfðu ekki viðskiptavinunum að njóta þess. Þetta ...
af Plushy
Mán 26. Jan 2015 14:02
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Góður 27" 2560x1440 Leikjaskjár
Svarað: 38
Skoðað: 2506

Re: Góður 27" 2560x1440 Leikjaskjár

t.d þessi http://www.ebay.com/itm/CROSSOVER-New-27QW-IPS-LED-27-LG-AH-IPS-Panel-2560X1440-QHD-DVI-PC-MONITOR-/310904095052?pt=UK_Computing_ComputerComponents_Monitors&hash=item486354014c leitaðu bara af 2560X1440 ips monitor á ebay, færð helling af þessum skjám upp, það eru meira segja nokkrir ...
af Plushy
Sun 25. Jan 2015 16:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verð á skrifborðsstólum
Svarað: 15
Skoðað: 1475

Re: Verð á skrifborðsstólum

Jafnvel með 20% off þá er þessi Director stóll rándýr miðað við verð annarstaðar.
af Plushy
Sun 11. Jan 2015 23:45
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Nintendo DS frír leikur
Svarað: 4
Skoðað: 654

Re: Nintendo DS frír leikur

Mæli með Monster Hunter 3 Ultimate leiknum. Er að spila hann á Wii U og hann er snilld. Síðan er Monster Hunter 4 Ultimate að koma út fyrir 3DS núna snemma á þessu ári, fínt til að læra á leikinn áður en hann kemur út.

Annars ef þú fílar Zelda leikinn þá er hann búinn að fá einstaklega góða dóma.
af Plushy
Sun 11. Jan 2015 23:20
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Nintendo DS frír leikur
Svarað: 4
Skoðað: 654

Re: Nintendo DS frír leikur

Nei hef aldrei lent í vandræðum með það. Aftur er ég reyndar að nota Wii U en mér finnst líklegt að þetta virki allt 100% eins. Var einmitt að spá í að fá mér New Nintendo 3DS XL þegar hún lendir í Evrópu. Hefði viljað fá invite í að kaupa Ambassador 3DS tölvuna sem er í gangi núna, en greinilega er...
af Plushy
Sun 11. Jan 2015 23:06
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Nintendo DS frír leikur
Svarað: 4
Skoðað: 654

Re: Nintendo DS frír leikur

Ef þú skráir þig í Club Nintendo UK þá ætti þetta að virka.

Er með mína t.d. Wii U tölva skráða þar og hef alltaf getað tekið þátt í svona promotion dæmi.

Get hinsvegar ekki tekið þátt eða fengið sent eitthvað physical dót því ég jú bý á Íslandi en ekki í Bretlandi.
af Plushy
Fös 09. Jan 2015 18:55
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Til sölu 24" BenQ LED skjár.
Svarað: 4
Skoðað: 673

Re: Til sölu 24" BenQ LED skjár.

siggihe skrifaði:10000 ef 2 ms


Yfirbýð þennan upp í 12.000 :)
af Plushy
Fös 09. Jan 2015 14:05
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nýtt spjallborð!!!
Svarað: 257
Skoðað: 17409

Re: Nýtt spjallborð!!!

Leitarstikan má vera áfram, en guli borðinn utanum hann er pínu too much.

Já plís hafðu dökka liti á ólesnum bréfum í þráðum. Núna þarf ég að virkilega skoða hvort að það sé komið nýtt svar í þráðinn sem ég var að lesa eða ekki. Kannski er ég bara litblindur :p

Þæinlegt líka að hafa svona flýtisvar.
af Plushy
Fös 09. Jan 2015 12:05
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nýtt spjallborð!!!
Svarað: 257
Skoðað: 17409

Re: Nýtt spjallborð!!!

var einmitt að pæla afhverju spjallborðið fyllti ekki uti kantana annars i like it alot Takk :) Mig langar að prófa að hafa þetta svona, flestir eru með 22" -27" skjái og örugglega fæstir sem eru með spjallið í fullscreen. Núna er líka auðvelt að prófa allskonar extensions án þess að eiga...
af Plushy
Fös 09. Jan 2015 08:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Augnskannar og líkamsræktarstöðvar
Svarað: 79
Skoðað: 3785

Re: Augnskannar og líkamsræktarstöðvar

Miklu betra að nota NFC kort eins og bensínstöðvarnar notar, miklu öruggara og flotlegri og eru ekki að skanna andlitinu þínu eða eikvað svoleiðis... Þau notuðu fingrafaraskanni á flugvellirnar i Noregi, en þau fóru frá þvi og yfir i NFC / app staðin, af þvi þetta var mikið af villum og alltaf eikv...
af Plushy
Fim 08. Jan 2015 14:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Augnskannar og líkamsræktarstöðvar
Svarað: 79
Skoðað: 3785

Re: Augnskannar og líkamsræktarstöðvar

Jæjá strákar.. Get alvegt sagt ykkur það að þetta kerfi hjá þeim er alls ekki fullkomið og eyða þeir gögnum sýnum eftir ex langan tíma eða mynd af augum ykkar. Hef gerts meðlimur þarna nokkur skipti, hef þurft að láta skanna augun 3 skipti þar sem þau voru ekki lengur í kerfinu. Talandi um að ekki ...