Leitin skilaði 2212 niðurstöðum

af Plushy
Sun 16. Nóv 2014 01:12
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: EVE:Valkyrie dagur í Tölvulistanum
Svarað: 14
Skoðað: 1754

Re: EVE:Valkyrie dagur í Tölvulistanum

Hvernig fór þetta? Ég hefði viljað sjá Valkyrie, en nennti ekki að standa í einhverri röð. Á sjálfur DK1 og DK2 þannig að þetta er ekki eins nýtt fyrir manni. Við bræðurnir fórum saman og vorum mættir rétt fyrir kl. 15 og gátum gengið beint í stólana, var spilað 4vs4 :) Ég sá þig þegar ég var að rö...
af Plushy
Lau 15. Nóv 2014 22:27
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: EVE:Valkyrie dagur í Tölvulistanum
Svarað: 14
Skoðað: 1754

Re: EVE:Valkyrie dagur í Tölvulistanum

Hvernig fór þetta? Ég hefði viljað sjá Valkyrie, en nennti ekki að standa í einhverri röð. Á sjálfur DK1 og DK2 þannig að þetta er ekki eins nýtt fyrir manni. En Oculus leyfir ekki endursölu á tækinu, t.d. að búðir selji DK2, þannig að þeir takmarka hvað mörg tæki hver getur pantað og passa upp á h...
af Plushy
Fim 06. Nóv 2014 14:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gunnar tölvugleraugu
Svarað: 9
Skoðað: 1557

Re: Gunnar tölvugleraugu

af Plushy
Fim 06. Nóv 2014 09:10
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Elko farið að selja LG OLED sjónvörp
Svarað: 24
Skoðað: 2756

Re: Elko farið að selja LG OLED sjónvörp

Fyrst þið eruð að tala um Noreg þá reiknaði ég mjög gróflega hvað ég þyrfti að vinna margar vinnustundir til að kaupa ákveðið sjónvarp hér og svo heima á Íslandi á þeim launum sem ég var þar. Hérna í Noregi þyrfti ég að vinna um ~100 vinnustundir, heima á Íslandi ~550 vinnustundir .. sanngjart ekki...
af Plushy
Þri 04. Nóv 2014 13:24
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: skjárinn dó, vantar svar asap
Svarað: 6
Skoðað: 519

Re: skjárinn dó, vantar svar asap

Fínasti skjár.
af Plushy
Mið 22. Okt 2014 22:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gott plan fyrir ræktina, 3 daga vikunar ?
Svarað: 14
Skoðað: 4785

Re: Gott plan fyrir ræktina, 3 daga vikunar ?

Tip þegar þú tekur axlir. Lærðu æfinguna vel og alls ekki taka of þungt. Mjög algengt og auðvelt að fá Rotator Cuff Syndrome eða Tear. Teygðu vel á eftir æfingar og hitaðu upp með jafnvel engum lóðum og teygjum áður en þú byrjar á æfingunni.
af Plushy
Mið 22. Okt 2014 11:40
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Skjár 24" 1440p 60Hz vs 1080p 144Hz
Svarað: 15
Skoðað: 1470

Re: Skjár 24" 1440p 60Hz vs 1080p 144Hz

Fletch skrifaði:færð þér bara Asus ROG Swift, hann er 1440p@144Hz og gsync!


hann er líka 27", ótrúlega flottur og vel hannaður, pínulítill bezel!
af Plushy
Mán 20. Okt 2014 15:25
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Router vesen
Svarað: 17
Skoðað: 813

Re: Router vesen

192.168.1.254 er til að komast inn á TG789vn

Getur líka farið beint inn á síðu GR á front01.4v.is

Annars getur þjónustuverið hjá Tal handskráð MAC addressun á routernum inn í boxið þitt, kannski losnaði MAC addressan ekki úr boxinu hjá viðskiptavininum sem var með hann á undan.
af Plushy
Fös 17. Okt 2014 13:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: One-way filma á gler eða glugga
Svarað: 14
Skoðað: 2699

Re: One-way filma á gler eða glugga

Það eru margir með svona filmur og ég sem hélt að þetta væri bara í gleri http://sonte.com/ Og það er umboðsaðili á Íslandi samkvæmt þessari síðu SONTE Iceland (Glerfilmur ehf) (coverage for Austria, Baltic States, Belgium, Denmark, Finland, France, Germany, Greenland, Iceland, Ireland, Italy, Luxe...
af Plushy
Þri 14. Okt 2014 16:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: allirlesa.is Vaktarlið?
Svarað: 17
Skoðað: 1399

Re: allirlesa.is Vaktarlið?

:happy Ég smíðaði þennan vef að stórum hluta, þannig að eitthvað virkar ekki eða er asnalegt (að ykkar mati) þá hrauniði bara yfir mig og ég finn útúr því eða kem því áfram ;) Bláii kassin utanum upplýsingarnar böggar mig, að þurfa scrolla inn í einhverjum kassa til að lesa er böggandi. Svörtu/Hvít...
af Plushy
Sun 05. Okt 2014 16:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nelson vs. Story 4 Oct @ 17:30
Svarað: 21
Skoðað: 1656

Re: Nelson vs. Story 4 Oct @ 17:30

Mér fannst svo mikill munur á þeim útlitslega séð, Story leit út fyrir að vera "massaðri" s.s. sterkari bara yfir höfuð... fannst þ.a.l. skrítið að þeir voru jafnþungir
af Plushy
Fim 02. Okt 2014 23:57
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [Review] Corsair K70 RGB
Svarað: 11
Skoðað: 4019

Re: [Review] Corsair K70 RGB

Hjá hverjum keyptirðu það?

edit: http://tl.is/product/vengeance-k70-rgb- ... n-mechanic keyptirðu 40.000 kr lyklaborð? :S

kostar 20.000 (~170$ úti). Álagning?
af Plushy
Fim 02. Okt 2014 19:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver ykkar er Mr.G ?
Svarað: 25
Skoðað: 1951

Re: Hver ykkar er Mr.G ?

Tiger skrifaði:Ef þetta væri kvennmaður að nudda karlmenn þanngað til þeir kæmu (Happy ending) að þá væri þetta vændiskona og allir sem hefðu farið til henanr kærðir fyrir vændiskaup......right?


Hún ætti amk í fullu fangi með öll viðskiptin.
af Plushy
Fim 02. Okt 2014 18:31
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS]2 stk. GTX 690 skjákort[TS]
Svarað: 23
Skoðað: 2475

Re: [TS]2 stk. GTX 690 skjákort[TS]

trausti164 skrifaði:GTX 980 er betra en 690 í nánast öllu og það kostar 99k nýtt með ábyrgð.


97.900 kr hjá Tölvutækni ! ;)
af Plushy
Fim 02. Okt 2014 16:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver ykkar er Mr.G ?
Svarað: 25
Skoðað: 1951

Re: Hver ykkar er Mr.G ?

Er þetta ekki Gúrú? Hann er soddann LoveGuru
af Plushy
Mán 29. Sep 2014 14:43
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Óska Eftir Sjónvarpsflakkara
Svarað: 5
Skoðað: 404

Re: Óska Eftir Sjónvarpsflakkara

Á einn heima nýjan í kassanum. Sendi hann á þig upplýsingar þegar ég kem heim.
af Plushy
Sun 28. Sep 2014 20:17
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Internet tenging í gegnum rafmagn?
Svarað: 18
Skoðað: 1519

Re: Internet tenging í gegnum rafmagn?

Get ekki mælt með þessu, óstöðugt ef eitthvað er, sérstaklega ef fólk notar þetta til að tengja myndlykla.
af Plushy
Fös 26. Sep 2014 15:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ
Svarað: 26
Skoðað: 1612

Re: Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ

Squinchy skrifaði:http://www.epli.is/aukahlutir/hljod-og-mynd/hatalarar/harman-kardon-soundsticks-iii.html

Hands down!


Þetta er samt að mínu mati forljótir og fráhrindandi hátalarar.
af Plushy
Fim 25. Sep 2014 17:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 2ltr Mountain Dew
Svarað: 35
Skoðað: 2805

Re: 2ltr Mountain Dew

rango skrifaði:Mér finst undarlegt að 2L Mountain Dew virðist vera á 200Kr út í bónus,
Enn flest allt annað virðist kosta nær 100 kalli meira.


Var ekki verið að afnema sykurskatt :guy
af Plushy
Fim 25. Sep 2014 16:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ
Svarað: 26
Skoðað: 1612

Re: Góðir tölvu hátalarar? ekki meira en 30þ

Eftir að hafa verið með 5.1 kerfi lengi, þá er það mesta basl í heimi að eiga við allar þessar snúru og drasl sem fylgir. Að mínu mati ætti surround kerfi aðeins að tilheyra sjónvörpum þar sem búið er að festa þá í vegginn og svona og þeir ekki hreyfðir meir. Mun þæginlegra að vera bara með 2 gæða h...
af Plushy
Mið 24. Sep 2014 15:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tollur & Tollmeðferð
Svarað: 109
Skoðað: 7449

Re: Tollur & Tollmeðferð

Ákvað að taka smá test og tók eftir því að tollurinn/pósturinn gerir ekkert ef það er ekkert tracking nr. Þar sem þeir geta ekki beðið um kvittun ef það er ekki tekið fram tracking nr og vanalega er ódýrt stuff sem hefur ekkert tracking. Bull. Allar sendingar sem eru ekki með tracking fá númer þega...
af Plushy
Þri 23. Sep 2014 14:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: lausn á svefnvandamálum ?
Svarað: 29
Skoðað: 1974

Re: lausn á svefnvandamálum ?

Jon1 skrifaði:mjög erfit að sofa
sef misvel og sef ég laust og vakna bara uppúr þurru og vakna alltaf þreyttur !
ég er í háskólanámi svo þetta er alveg að drepa mig


Ég vakna alltaf þreyttur :(

Á mjög létt með að sofna og að sofa, vakna samt handahófskennt en sofna strax aftur.
af Plushy
Þri 23. Sep 2014 09:04
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Archeage
Svarað: 5
Skoðað: 893

Re: Archeage

Seinni myndin er flott, fyrri myndin er hörmulega ljót - nýtt skjákort??
af Plushy
Mán 22. Sep 2014 21:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tollur & Tollmeðferð
Svarað: 109
Skoðað: 7449

Re: Tollur & Tollmeðferð

Sótti 1x pakka frá aliexpress í dag, þurfti ekkert að greiða. Ég er búinn að sækja 6 pantanir frá Aliexpress í þessum mánuði, stundum þarf ég að borga 1000-1700kr, stundum þarf ég ekkert að borga. Andvirði pakkana var frá 10-22 dollarar og að svipuðu ummáli svo ég skil ekki allveg hvað veldur þessu...