Leitin skilaði 2029 niðurstöðum

af HalistaX
Mið 28. Mar 2012 10:22
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Fermingarvél 200þús
Svarað: 26
Skoðað: 1411

Re: Fermingarvél 200þús

Fermist núna og það eru 2 ár í að klára grunnskóla.. Í flestum menntaskólum er nánast óþarfi að hafa fartölvu og í mörgum er bannað að hafa þær opnar í tímum. Fartölva er fjárfesting uppá svona 3 ár. Sé það ekki borga sig að eyða fermingarpeningunum sínum í fartölvu svona ungur. Frekar borðtölvu eð...
af HalistaX
Þri 27. Mar 2012 13:33
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: [ATH] Hugmyndir að íslenskum "APPS"
Svarað: 63
Skoðað: 2478

Re: [ATH] Hugmyndir að íslenskum "APPS"

Bíó-app. Þar að segja gætiru notað það til þess að sjá hvar og hvenar t.d. Hunger Games er sýnd á fimmtudögum. Væri hægt að browse'a öll bíóin auk þess að geta einfaldlega skrifað 'Hunger Games', ýtt á 'Search' og séð þá summary og svo fyrir neðan það staði og stund. Er það svo slæm hugmynd? Ég fer ...
af HalistaX
Þri 27. Mar 2012 12:19
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Fermingarvél 200þús
Svarað: 26
Skoðað: 1411

Re: Fermingarvél 200þús

Stráksi er mikið í mynd og hljóð vinnslu. Hann ætlar ekki að hafa marga leiki en ef reynslur mínar af fartölvun segja mér eitthvað þá endar það alltaf þannig. Hvort sem hann er með leiki eða ekki, er þessi vél þá ekki besti kosturinn fyrir þennan pening? http://buy.is/product.php?id_product=9208531"...
af HalistaX
Mán 26. Mar 2012 16:19
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Fermingarvél 200þús
Svarað: 26
Skoðað: 1411

Re: Fermingarvél 200þús

Ég hóf þennan þráð fyrir hann bróður minn. Við viljum meina að fartölvur séu betri kostur þar sem þær taka minna pláss, hægt að ferðast með þær og þá þarf hann ekki að kaupa sér eitt stk þegar hann útskrifast svo úr grunnskólanum. Ég er sammála Garðari með hvað er leiðinlegt að vera að drösslast með...
af HalistaX
Mán 27. Feb 2012 19:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lucid Dreaming
Svarað: 30
Skoðað: 1053

Re: Lucid Dreaming

veit ekki hvort ég sé að tala um það sama.. Ég lendi mjög oft í því að lenda á milli svefns og vöku, þeas að vera sofandi en samt "vakandi", ligg bara í rúmminu með opin augun og get ekki hreyft mig.. var mjög óþægilegt fyrst þegar þetta byrjaði að gerast en lærði svo á reynslunni að það ...
af HalistaX
Mán 27. Feb 2012 15:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sykursýki?
Svarað: 25
Skoðað: 859

Re: Sykursýki?

Glazier skrifaði:
vesley skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Inspired by this thread.Held að það sé málið að búa til einn workout þráð þar sem fólk getur ráðlagt hvort öðrum og sagt frá æfingum sínum :)

Kannski ég drífi bara í því :-k

Sounds good.. þarf að fara að koma mér í form fyrir sumarið :roll:

Do it! Væri frábært að fá svoleiðis þráð :D
af HalistaX
Mán 27. Feb 2012 11:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sykursýki?
Svarað: 25
Skoðað: 859

Re: Sykursýki?

Gott að það er ekki of seint fyrir þig að forðast að fá sykursýki 2 sem er áunnin vegna ofneyslu og offitu Ein besta ákvörðun sem ég hef tekið var að hætta algerlega að drekka gosdrykki :happy Sykraða eða ósykraða (Gerfi-sykur) afhverju ætti fólk að vera að innbyrða þetta djöfulsins eiturbras ? Nóg...
af HalistaX
Mán 27. Feb 2012 10:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sykursýki?
Svarað: 25
Skoðað: 859

Re: Sykursýki?

Ég var niðrí Apóteki fyrir sirka 10 mínútum, fékk stungu á puttann og komast að því að ég er með 4.9 í blóðsykurs stigum(?). Venjulegt er 4-4.6 svo að ég er ekki með Sykursýki :D :D :D Þetta var samt 'wakeup call', ég ætla að hætta að éta svona mikinn skit og byrja að hreyfa mig eitthvað :) Takk all...
af HalistaX
Mán 27. Feb 2012 01:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sykursýki?
Svarað: 25
Skoðað: 859

Re: Sykursýki?

1. Hættu að éta óhollt og drattastu í ræktina ;) 2. Talaðu við heimilislækninn asap. Einkennin passa því miður skuggalega vel við sykursýki. Ekki draga það að fara til læknis þar sem fylgikvillar sykursýki geta verið alvarlegir sé það ekki rétt meðhöndlað og nógu snemma. kíktu til heimilislæknis!, ...
af HalistaX
Mán 27. Feb 2012 00:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sykursýki?
Svarað: 25
Skoðað: 859

Sykursýki?

Langar að kynnast þessum sjúkdóm aðeins betur, er einhver hér með Sykursýki? Hvernig fannst þú fyrir einkennunum? Í hvað/hvern hringir maður til að fá greiningu? Google leit mín var ekki alveg að virka. Ég er frekar stór og feitur gæji, oft mjög þreyttur, fæ stundum svona 'fjörfiska' í lappirnar og ...
af HalistaX
Sun 26. Feb 2012 09:03
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Razer Banshee (Headphone)
Svarað: 6
Skoðað: 439

Re: [TS] Razer Banshee (Headphone)

Eru þau ágætlega stillanleg? Passa þau utan um tiltölulega stórann haus, þar að segja?
af HalistaX
Mán 20. Feb 2012 18:26
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Snertiskjáir og bleyta
Svarað: 25
Skoðað: 1588

Re: Snertiskjáir og bleyta

Skjárinn á mínum Galaxy Ace hefur alveg blotnað en hef ekki lent í neinum leiðindum tengdum því. Hinsvegar misþyrmdi smá rigning gamla Nokia 5230 símanum mínum og hann finnur nú hvorki bluetooth né SD kort og skjárinn er í einu stóru fokki.
af HalistaX
Fim 02. Feb 2012 17:55
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT!]Til Sölu Tölvuturn m/HDMI á 15.000 kr. [SELT!]
Svarað: 13
Skoðað: 1276

Re: Til Sölu Tölvuturn á 20.000 kr.

Þú lætur ekki stýrikerfi fylgja með er það? Hvernig er hún annars í þessa kröfuminni leiki, Minecraft, Cod4, World in Conflict? Höndlar hún 1080p mynd?
af HalistaX
Þri 31. Jan 2012 22:22
Spjallborð: Allir leikir, aðrir en Wow
Þráður: PS3 usb jailbreak SELT
Svarað: 35
Skoðað: 2636

Re: PS3 usb jailbreak SELT

þu ert alveg rosalega sorglegur gaur er það eina sem þu gerir að hanga inna vaktinni að rifa kjaft um einhvað sem þu veist ekkert um og utaf þu veist ekkert ferðu a netið og leitar af einhverju kjaftæði til þess að mynda leiðindi its called a gym you shoud try it sometime couse imma guess you fat a...
af HalistaX
Lau 28. Jan 2012 17:34
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: leikir í anda Age of Empires?
Svarað: 10
Skoðað: 623

Re: leikir í anda Age of Empires?

World in Conflict
af HalistaX
Fös 20. Jan 2012 05:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Megaupload.com lokað
Svarað: 27
Skoðað: 1692

Re: Megaupload.com lokað

Djöfull varð ég fúll þegar ég frétti af þessu, notaði Megavideo daglega :crying
af HalistaX
Þri 10. Jan 2012 22:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafmagnslaust á akranesi
Svarað: 50
Skoðað: 1870

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Rafmagnið hefur dottið út núna fimm sinnum hjá mér í Grímsnesinu. Er að heyra að aðrar línur séu alveg niðri. Svo blikka ljósin til helvítis líka. Thank the gods að 3g'ið sé í lagi, annars væri ég búinn að fyrirfara mér!
af HalistaX
Lau 07. Jan 2012 14:03
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Til sölu Asus eee 1005 HA með SSD -SELD-
Svarað: 18
Skoðað: 1170

Re: Til sölu Asus eee 1005 HA með SSD

Hvernig er hún í að höndla þessa basic leiki?
World in Conflict, Minecraft, CoD4?
af HalistaX
Þri 03. Jan 2012 00:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góð remix lög
Svarað: 40
Skoðað: 1942

Re: Góð remix lög

g0tlife skrifaði:djöfull er ég ánægður með sum lögin hérna, við erum að tala um nýjann disk í bílinn !

Disk? nei hættu nú alveg, er ekki kominn tími á að uppfæra yfir í USB? :japsmile
af HalistaX
Mán 02. Jan 2012 23:00
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: isload.net
Svarað: 10
Skoðað: 1399

Re: isload.net

Virkar Deildu.net accinn á þetta eða þarf ég að gera nýjann?

Reyndi að fara inná þetta meðonum áðan og það kom bara eitthvað error..

Svo rann VIP staðan mín út um daginn, Whats up with that?
af HalistaX
Mán 02. Jan 2012 21:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góð remix lög
Svarað: 40
Skoðað: 1942

Re: Góð remix lög

En þetta lag er bara rugl gott og videoið er ekki verra http://www.youtube.com/watch?v=IxPbgnO81sQ" onclick="window.open(this.href);return false; Siick.. Þetta hér er samt örugglega mest spilaða lagið í bílnum mínum; Skrillex - Just Believe http://www.youtube.com/watch?v=jAYImitTGZc" onclick="windo...
af HalistaX
Mán 02. Jan 2012 20:14
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Vodafone netbeinir/MiFi
Svarað: 3
Skoðað: 502

Re: Vodafone netbeinir/MiFi

Þegar ég var að spila Bad Company 2 á sínum tíma yfir tengingu frá símanum fóru ca. 300-600mb á 3-4 tímum en ég át á sama tíma allan hraða. Er það mikið verra á 3g neti? Nú kosta 15gb í kringum 3þúsund kall ef ég man rétt.
af HalistaX
Mán 02. Jan 2012 13:59
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Vodafone netbeinir/MiFi
Svarað: 3
Skoðað: 502

Vodafone netbeinir/MiFi

Hvernig er það, hafiði einhverja reynslu af svona dóti? http://www.vodafone.is/internet/3gnet/netbeinir" onclick="window.open(this.href);return false; http://www.vodafone.is/internet/3gnet/3ghotspot" onclick="window.open(this.href);return false; Er lengst uppí sveit, ekki í ADSL(hvað sem það heitir ...
af HalistaX
Sun 01. Jan 2012 14:41
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Til sölu Asus eee 1005 HA með SSD -SELD-
Svarað: 18
Skoðað: 1170

Re: Til sölu Asus eee 1005 HA með SSD

Hvar ertu staddur á landinu?
af HalistaX
Sun 01. Jan 2012 01:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frábær afmælisgjöf :)
Svarað: 30
Skoðað: 1485

Re: Frábær afmælisgjöf :)

Veit ei hví, en ég hélt alltaf að GuðjónR væri svona 35-40 ára.. :catgotmyballs
Ég hef jú alltaf litið á hann sem ákveðna 'Father Figure', það gæti útskýrt margt.