Leitin skilaði 2218 niðurstöðum

af HalistaX
Fös 02. Ágú 2019 11:25
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: "Windows cannot find C:\Users\Jói. Make sur......" ///Smá Old School Minecraft Save Rúnk
Svarað: 15
Skoðað: 512

Re: "Windows cannot find C:\Users\Jói. Make sure you've typed the name correctly, then try again."

Afhverju ekki bara að fara beint á C: diskinn úr Computer, og opna Users og möppuna þína beint? %AppData% er bara fljótleg leið en ekki sú eina. Ég vissi ekki að það væri hægt... Var náttúrulega ekki með hakað í "Hidden Objects" þannig að það var bara fullt af shortcuts og engu að finna í...
af HalistaX
Fös 02. Ágú 2019 10:29
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: "Windows cannot find C:\Users\Jói. Make sur......" ///Smá Old School Minecraft Save Rúnk
Svarað: 15
Skoðað: 512

"Windows cannot find C:\Users\Jói. Make sur......" ///Smá Old School Minecraft Save Rúnk

Sælir drengir, Keypti mér Minecraft í síðasta mánuði, eftir margra ára hlé... Hélt að ég ætti hann en þegar Microsoft keypti Mojang hafa þeir greinilega ekki tekið aðgangana með keyptum leyfum með sér... Sem var smá bömmer, en hey! Hann kostaði bara 3000kr eða svo, svo ég græt ekki! Á á geymsludisk ...
af HalistaX
Fim 01. Ágú 2019 23:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.
Svarað: 16
Skoðað: 1507

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Ein pæling: Nú þegar bakkmyndavélar og myndavélar í húddi eru að birtast innbyggðar í allar þessar helstu bílategundir, hvenær má eiga von á því að dashcams komi stock með nýjum bílum? Mér persónulega finnst svona dæmi eins og í Rússlandi, þar sem þú færð ekki bílinn tryggðann nema að vera með dashc...
af HalistaX
Mán 29. Júl 2019 09:15
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Fair use á ótakmörkuðu neti hjá Nova.
Svarað: 6
Skoðað: 1569

Re: Fair use á ótakmörkuðu neti hjá Nova.

Jæja drengir, núna er ég að forvitnast smá. Ég var að setja upp plex server um helgina og eitt leyddi að öðru og ég er búinn að downloada 2Tb á síðustu tveim dögum. Ég er með ótakmarkað net hjá Nova en það er væntanlega eitthvað fair use á þessu hjá þeim, ég er að spá hvort það veit eitthver hvenær...
af HalistaX
Mán 29. Júl 2019 08:54
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Fair use á ótakmörkuðu neti hjá Nova.
Svarað: 6
Skoðað: 1569

Re: Fair use á ótakmörkuðu neti hjá Nova.

rapport skrifaði:Er það þá 4Tb erlent eða innlent eða bara alls?

Erlent hlýtur það að vera...
af HalistaX
Þri 23. Júl 2019 00:05
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS]ASUS VG248QE Gaming Skjár 24" 1080p 144hz 3D [SELDUR]
Svarað: 6
Skoðað: 499

Re: [TS]ASUS VG248QE Gaming Skjár 24" 1080p 144hz 3D

binso skrifaði:15þ?

Getur fengið hann á 15k já
af HalistaX
Fös 19. Júl 2019 15:58
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Hvað heitir svona snúra nákvæmlega?
Svarað: 14
Skoðað: 671

Re: Hvað heitir svona snúra nákvæmlega?

netkaffi skrifaði:Ég hef alltaf kallað þetta power kapal, eða PC power kapal.

Maður þarf svona kapal fyrir margt annað en bara PC tölvuna... Það væri eins og að kalla bíl "Búða-ökutækið", því maður á það til að fara útí búð á honum...
af HalistaX
Fös 19. Júl 2019 10:35
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Hvað heitir svona snúra nákvæmlega?
Svarað: 14
Skoðað: 671

Re: Hvað heitir svona snúra nákvæmlega?

Fyrst við erum á þessu topic, smá dund sem ég hef alltaf ætlað að gera en aldrei framkvæmt. Til að "fækka" snúrum er best að tengja rafmagnssnúruna við aflgjafann í Y-splitti og tengja svo skjáinn beint úr því með C13 framlengingu. :D Og má það bara? Ég meina, er það yfir höfuð hægt? Mynd...
af HalistaX
Fös 19. Júl 2019 09:28
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Hvað heitir svona snúra nákvæmlega?
Svarað: 14
Skoðað: 671

Re: Hvað heitir svona snúra nákvæmlega?

Fyrst við erum á þessu topic, smá dund sem ég hef alltaf ætlað að gera en aldrei framkvæmt. Til að "fækka" snúrum er best að tengja rafmagnssnúruna við aflgjafann í Y-splitti og tengja svo skjáinn beint úr því með C13 framlengingu. :D Og má það bara? Ég meina, er það yfir höfuð hægt? Mynd...
af HalistaX
Fös 19. Júl 2019 05:49
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Tölvan svissar randomly á milli Íslenska og Breska keyboard layout'sins... Hvernig get ég fest það á Íslenska?
Svarað: 10
Skoðað: 357

Re: Tölvan svissar randomly á milli Íslenska og Breska keyboard layout'sins... Hvernig get ég fest það á Íslenska?

Núna er litli language flipinn niðri í hægra horninu alveg horfinn og ekkert val lengur um layout... Ég restart'aði tölvuni nokkrum sinnum því ég download'aði óvart Avast með einhverju sem ég var að download'a... Þegar búið var að þurrka þann viðbjóð í burtu og restart'a nokkrum sinnum, þá tók ég ef...
af HalistaX
Fös 19. Júl 2019 03:21
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Tölvan svissar randomly á milli Íslenska og Breska keyboard layout'sins... Hvernig get ég fest það á Íslenska?
Svarað: 10
Skoðað: 357

Re: Tölvan svissar randomly á milli Íslenska og Breska keyboard layout'sins... Hvernig get ég fest það á Íslenska?

Ertu nokkuð að reka þig í ALT takkann þegar þú heldur inni shift? Alt + shift er shortcut til að skipta um language. Nei, get svo sem ekki sagt að ég hafi orðið var við það oft. Nota Alt aðallega til að Alt+Tab'a úr leikjum og svona, ekki í neitt annað. En ég hef alveg lent í því að ýta á eitthvað ...
af HalistaX
Fös 19. Júl 2019 01:19
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Tölvan svissar randomly á milli Íslenska og Breska keyboard layout'sins... Hvernig get ég fest það á Íslenska?
Svarað: 10
Skoðað: 357

Re: Tölvan svissar randomly á milli Íslenska og Breska keyboard layout'sins... Hvernig get ég fest það á Íslenska?

Svona er þetta orðið hjá mér amk. gahsækgsghasghag.PNG Bara Íslenskt QWERTY layout í augsýn... Ég læt amk reyna á þetta og sé bara til hvort þetta breytist eitthvað randomly eins og það gerði hér áður. Takk kærlega fyrir aðstoðina bara! Met hana mikils! Þú ert kominn með nokkur upvote frá mér amk! V...
af HalistaX
Fös 19. Júl 2019 00:47
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Tölvan svissar randomly á milli Íslenska og Breska keyboard layout'sins... Hvernig get ég fest það á Íslenska?
Svarað: 10
Skoðað: 357

Re: Tölvan svissar randomly á milli Íslenska og Breska keyboard layout'sins... Hvernig get ég fest það á Íslenska?

Smellir á English(united kingdom), þar kemur upp Options, svo inn í þeim options remove-ar þú erlenda lyklaborðið. jhgfdfghjhgf.PNG Fann'edda! Núna er hinsvegar komið "English (United States) US Keyboard" í litla flipann þarna niðri. Spurningin er, á þetta eftir að verða að sama vandamáli...
af HalistaX
Fös 19. Júl 2019 00:34
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Tölvan svissar randomly á milli Íslenska og Breska keyboard layout'sins... Hvernig get ég fest það á Íslenska?
Svarað: 10
Skoðað: 357

Re: Tölvan svissar randomly á milli Íslenska og Breska keyboard layout'sins... Hvernig get ég fest það á Íslenska?

Smelltu á windows start takkann, skrifaðu language, veldu þar language settings, farðu í English í preferred languages, options í þeim reit, og smelltu á english í keyboard flipanum, gerðu remove og þú ert golden Ég virðist ekki vera að finna þetta... Fæ upp þennan glugga þegar ég skrifa "Lang...
af HalistaX
Fös 19. Júl 2019 00:22
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Tölvan svissar randomly á milli Íslenska og Breska keyboard layout'sins... Hvernig get ég fest það á Íslenska?
Svarað: 10
Skoðað: 357

Tölvan svissar randomly á milli Íslenska og Breska keyboard layout'sins... Hvernig get ég fest það á Íslenska?

Sælir meistarar, Svo er mál með vexti að tölvan á það til að svissa á milli Íslenska(IS) og Breska(UK) keyboard layout'sins... Þetta gerist bara algjörlega handahófskennt, engin viðvörun, og á það til að gerast í miðri setningu þessvegna... Hvað get ég gert til þess að festa þetta Íslenska? Þegar þe...
af HalistaX
Fös 19. Júl 2019 00:11
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS]ASUS VG248QE Gaming Skjár 24" 1080p 144hz 3D [SELDUR]
Svarað: 6
Skoðað: 499

Re: [TS]ASUS VG248QE Gaming Skjár 24" 1080p 144hz 3D

Geggjaður skjár í allt frá Minecraft að Flight Simulator og Apex Legends eða jafnvel bara nokkrum round'um í League of Legends! Tilvalið fyrir þá sem vilja uppfæra sig úr 60hz@1080p uppí 144hz@1080p! Um leið og þú hefur upplifað uppáhalds leikinn þinn í 144hz, þá verður ekki snúið til baka! Once you...
af HalistaX
Fim 18. Júl 2019 23:18
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Hvað heitir svona snúra nákvæmlega?
Svarað: 14
Skoðað: 671

Re: Hvað heitir svona snúra nákvæmlega?

C13 heitir þetta. Female C13 plug. Hagur hnyppir í verðlaunin að þessu sinni. Það er að gefa að google'a "C13 snúra" https://www.google.com/search?ei=3fwwXem4BIHKgQb8iYqICQ&q=c13+sn%C3%BAra&oq=c13+sn%C3%BAra&gs_l=psy-ab.3...8015.9926..10070...0.0..0.154.1150.0j9......0....1..g...
af HalistaX
Fim 18. Júl 2019 22:56
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Hvað heitir svona snúra nákvæmlega?
Svarað: 14
Skoðað: 671

Hvað heitir svona snúra nákvæmlega?

Sælir meistarar! https://kisildalur.is/web/uploads/images/1083_big.jpg https://kisildalur.is/?p=2&id=661 Hvað kallast svona snúra? Er eitthvað orð sem maður getur google'að til þess að auðvelda manni að finna hvar er hægt að kaupa svona snúru? Er þetta til í t.d. Elko eða Tölvulistanum? Ég nenni...
af HalistaX
Fim 18. Júl 2019 21:33
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS]ASUS VG248QE Gaming Skjár 24" 1080p 144hz 3D [SELDUR]
Svarað: 6
Skoðað: 499

[TS]ASUS VG248QE Gaming Skjár 24" 1080p 144hz 3D [SELDUR]

ASUS VG248QE Gaming Monitor -24" FHD (1920x1080) , 1ms, up to 144Hz, 3D Vision Ready

https://www.asus.com/ph/Monitors/VG248QE/

Verð: 25.000kr

Sími: 7696769 - Gunnar
af HalistaX
Sun 14. Júl 2019 02:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: downloada video stream
Svarað: 8
Skoðað: 1527

Re: downloada video stream

Bara ein lausn á þessu vandamáli! Þroskast úr 3ja bekk og hætta að horfa á Anime!
af HalistaX
Lau 13. Júl 2019 10:03
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: ný BeQuiet Silent Loop 280mm vatnskæling
Svarað: 2
Skoðað: 326

Re: ný BeQuiet Silent Loop 280mm vatnskæling

Er þetta mont þráður, þú að monta þig yfir því að eiga svona, bara óvart sett í vitlausann flokk eða er þetta bara enn einn ömurlegi söluþráðurinn?

Hnykill, skamm! Ég hefði haldið að þú kynnir að búa til söluþræði eftir næstum 11 ár á Vaktini???
af HalistaX
Fös 12. Júl 2019 21:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek lokar verslunum
Svarað: 108
Skoðað: 12135

Re: Tölvutek lokar verslunum

https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2019/07/12/verslun_tolvuteks_opnud_a_nyjum_stad/ Samkvæmt þessu verður verslun Tölvuteks opnuð á nýjum stað og verður nokkuð minni en núverandi búð. Origo mun breyta sinnni verslun í Borgartúni þar sem áherslan mun aðallega verða á hljóð og myndlausnir. Son of a...
af HalistaX
Lau 06. Júl 2019 01:03
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Ofur mulningsvél! [Hættur við í bili má læsa]
Svarað: 19
Skoðað: 1433

Re: [TS] Ofur mulningsvél!

Fyrir forvitnis sakir: Hvaða skjá ertu búinn að vera að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) með þessu kvikindi? Í hvaða upplausn og Hz? Áttu til einhverjar benchmarking tölur frá vélini eða? :) Þetta er alveg hreint SVAKALEG...