Leitin skilaði 12823 niðurstöðum

af GuðjónR
Sun 27. Okt 2019 15:02
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Leitin að hinum fullkomna tölvuskjá
Svarað: 16
Skoðað: 1520

Re: Leitin að hinum fullkomna tölvuskjá

Ég er mikið búinn að spá í þetta, sá svo 49" ultrawide skjá í Costco um daginn og bara neiiiiii Held að venjuleg hlutföll í stærð 27-32" sé málið. Hvor ykkar haldiði að sé betri: https://www.bhphotovideo.com/c/product/1488890-REG/lg_27gl850_b_27_ultragear_nano_ips.html eða https://www.bhph...
af GuðjónR
Fim 24. Okt 2019 09:09
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Þrífið lyklaborðin ykkar...
Svarað: 17
Skoðað: 1028

Re: Þrífið lyklaborðin ykkar...

appel skrifaði:Ég er ekki úr steini :)

Ég veit, þú ert úr járni :megasmile
Hann heitir Árni og segir doj-joj-joj-joj-joj.
Hann er úr járni, því heyrist doj-joj-joj-joj-joj.
af GuðjónR
Mið 23. Okt 2019 22:36
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Þrífið lyklaborðin ykkar...
Svarað: 17
Skoðað: 1028

Re: Þrífið lyklaborðin ykkar...

appel skrifaði:Ég hafði reyndar verið að pússa sparsl og svona í íbúðinni.. þannig að það var mikið þannig ryk... lyklaborðið nær steingrátt.

hahaha ég hélt þetta væri dautt skinn!
af GuðjónR
Sun 20. Okt 2019 21:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fólk fer til helvítis fyrir að...
Svarað: 62
Skoðað: 3134

Re: Fólk fer til helvítis fyrir að...

Þessi fer beinustu leið til helvítis...
af GuðjónR
Mið 16. Okt 2019 09:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fólk fer til helvítis fyrir að...
Svarað: 62
Skoðað: 3134

Re: Fólk fer til helvítis fyrir að...

...keyra á ~60km hraða á Vesturlandsveginum.
af GuðjónR
Mán 14. Okt 2019 10:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar...
Svarað: 9
Skoðað: 830

Re: Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar...

Jón Ragnar skrifaði:Finnur flott loot en einhver sucker með UMP45 drepur þig af löngu færi svo

Ekkert eins pirrandi og akkúart það!
af GuðjónR
Mán 14. Okt 2019 07:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar...
Svarað: 9
Skoðað: 830

Re: Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar...

pepsico skrifaði:Mynd

Góður!
Núna á ég eftir að sjá þetta svona fyrir mér alltaf þegar ég labba þarna framhjá!
Spurning um að kippa seglinu af og loota, finn kannski gott level 3 stuff :megasmile
af GuðjónR
Sun 13. Okt 2019 21:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar...
Svarað: 9
Skoðað: 830

Re: Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar...

YESS! PUBG is the answer!!!!
af GuðjónR
Sun 13. Okt 2019 19:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar...
Svarað: 9
Skoðað: 830

Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar...

...þú sérð þessa mynd?
af GuðjónR
Mið 09. Okt 2019 21:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tryggingafélögin hækka í kór
Svarað: 29
Skoðað: 3066

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

tryggingarnar mínar hjá vís voru að detta í 2 milljónir, ég fór hringinn og fékk tilboð hjá öllum. Sjóvá og vörður voru að koma inn í kringum 1.200.000 og ég endaði á verði útaf betri þjónustu í öllum samskiptum. Hefur einhver hér reynslu af því að versla við tryggingamiðlara ? Tvær milljónir?? :wtf
af GuðjónR
Mið 09. Okt 2019 16:55
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Öflug Laptop
Svarað: 25
Skoðað: 1087

Re: Öflug Laptop

Þræði læst þar til sönnun fæst fyrir lögmæti!
af GuðjónR
Mán 07. Okt 2019 09:14
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki
Svarað: 24
Skoðað: 1095

Re: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

BACKUP BACKUP BACKUP núna! Ertu búin að því ? Ójá! Ég er með 2TB hjá Apple, borga rétt um 1000kr á mánuði og öll familían er save með sínar myndir og skjöl, piece of mind. Ef síminn færi í sjóinn, væri ég kominn með allt up and running á nokkrum mínútum á nýjum síma, allt eins og ekkert glatast. Er...
af GuðjónR
Sun 06. Okt 2019 21:06
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki
Svarað: 24
Skoðað: 1095

Re: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

BACKUP BACKUP BACKUP núna! Ertu búin að því ? Ójá! Ég er með 2TB hjá Apple, borga rétt um 1000kr á mánuði og öll familían er save með sínar myndir og skjöl, piece of mind. Ef síminn færi í sjóinn, væri ég kominn með allt up and running á nokkrum mínútum á nýjum síma, allt eins og ekkert glatast. Er...
af GuðjónR
Sun 06. Okt 2019 18:02
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki
Svarað: 24
Skoðað: 1095

Re: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

Takk allir fyrir gefin ráð, en mér tókst að fixa þetta ótrúlega furðulegan hátt! Var búinn að prófa allt nema 3d party forrit og það var næst á dagskrá, nema hvað ég ákvað að plögga símanum við iTunes í windows fartölvu en ekki macos á iMac eins og ég var ítrekað búinn að reyna án árangurs og wolla...
af GuðjónR
Sun 06. Okt 2019 15:05
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki
Svarað: 24
Skoðað: 1095

Re: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

Takk allir fyrir gefin ráð, en mér tókst að fixa þetta ótrúlega furðulegan hátt! Var búinn að prófa allt nema 3d party forrit og það var næst á dagskrá, nema hvað ég ákvað að plögga símanum við iTunes í windows fartölvu en ekki macos á iMac eins og ég var ítrekað búinn að reyna án árangurs og wollah...
af GuðjónR
Lau 05. Okt 2019 17:06
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki
Svarað: 24
Skoðað: 1095

Re: iPhone X ræsir sig ekki

Ertu búin að prófa tengjast við iCloud og tekkað hvort eitthvað gerist? Getur prófað að setja hann í recovery mode líka. https://youtu.be/W-yFltce5so Það gerist ekkert ef ég tengist iTunes. En ef ég nota leiðbeiningarnar í linknum að ofan þá fæ ég restore möguleika í iTunes, gallinn er bara sá að é...
af GuðjónR
Lau 05. Okt 2019 16:57
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki
Svarað: 24
Skoðað: 1095

Re: iPhone X ræsir sig ekki

Sallarólegur skrifaði:Viss.is :)

Ég ætti að geta redda þessu sjálfur, það eru til allskonar restore forrit... bara spurning hvað maður ætti að velja.
af GuðjónR
Lau 05. Okt 2019 13:14
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki
Svarað: 24
Skoðað: 1095

Re: iPhone X ræsir sig ekki

Ertu búin að prófa tengjast við iCloud og tekkað hvort eitthvað gerist? Getur prófað að setja hann í recovery mode líka. https://youtu.be/W-yFltce5so Það gerist ekkert ef ég tengist iTunes. En ef ég nota leiðbeiningarnar í linknum að ofan þá fæ ég restore möguleika í iTunes, gallinn er bara sá að é...
af GuðjónR
Lau 05. Okt 2019 12:26
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki
Svarað: 24
Skoðað: 1095

[Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

Lenti í því í gær að minnið í símanum fylltist og þegar ég ætlaði að eyða út öppum og myndum gegnum settings þá crassaði appið aftur og aftur þannig að ég gerði force-restart sem endaði þannig að núna kemst hann ekki yfir Apple logoið. Bara stuck þar. Get reyndar slökkt á honum en ekki ræst hann upp...
af GuðjónR
Mið 02. Okt 2019 15:49
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hvar á maður að vera með net og sjónvarp?
Svarað: 16
Skoðað: 1203

Re: Hvar á maður að vera með net og sjónvarp?

Hringdu, Hringdu, Hringdu ... gleymdi ég nokkuð að nefna Hringdu?
Ég banna þér að fara eitthvað annað...
AppleTV fyrir sjónvarpið og málið dautt.
af GuðjónR
Mán 30. Sep 2019 10:23
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Nýr sími - færa allt yfir eða fresh start ?
Svarað: 6
Skoðað: 658

Re: Nýr sími - færa allt yfir eða fresh start ?

Ég er einmitt að spá í það sama, hef alltaf tekið full backup og gert update, stundum restore & update og þegar kemur að spurningunni setja upp sem nýtt eða nota bacup þá hef ég alltaf valið backup. Ef maður velur það er maður þá að senda gömul system fælum inn í nýja installið? Þar sem ég er ba...
af GuðjónR
Fös 27. Sep 2019 21:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað kostar bílpróf í dag?
Svarað: 12
Skoðað: 1121

Hvað kostar bílpróf í dag?

Vitið þið hvað það kostar ungling að taka bílpróf í dag?
Þá ökuskólarnir og ökukennslan hjá ökukennara?
af GuðjónR
Mán 23. Sep 2019 21:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Forever Young" í kvikmyndum
Svarað: 6
Skoðað: 824

Re: "Forever Young" í kvikmyndum

zedro skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ekki fyrr en tölvurnar fara að gera kvikmyndir fyrir aðrar tölvur og maðurinn verður útdauður.


dsBQ43X.gif
af GuðjónR
Mán 23. Sep 2019 10:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Forever Young" í kvikmyndum
Svarað: 6
Skoðað: 824

Re: "Forever Young" í kvikmyndum

Já þetta mun verða gert mun oftar en það er ekki þar með sagt að við þurfum ekki á leikurunum að halda lengur, þeir sem er verið að yngja upp þurfa samt sem áður að skila sínum leik fyrir myndavélina, það er ólíklegt að tölvurnar muni nokkurntíman geta hermt eftir hegðun og atgervi leikaranna :) Ek...
af GuðjónR
Þri 17. Sep 2019 21:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvað ertu að hlusta?
Svarað: 1395
Skoðað: 133627

Re: Á hvað ertu að hlusta?