
Leitin skilaði 2394 niðurstöðum
- Mið 05. Nóv 2025 23:59
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tunglskin.com legit?
- Svarað: 12
- Skoðað: 1975
Re: Tunglskin.com legit?
Keypti lampa frá tunglskin.is fyrir nokkrum árum og það var alveg legit, en það var ekki tunglskin.com 

- Sun 22. Jún 2025 09:43
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Vidaxl.is
- Svarað: 14
- Skoðað: 4784
Re: Vidaxl.is
Stofnaði þráð um mína vidaxl upplifun í fyrra
viewtopic.php?f=57&t=97867&p=799582#p799582
Hef nú ekki pantað neitt frá þeim síðan þá og mun líklega ekki gera
viewtopic.php?f=57&t=97867&p=799582#p799582
Hef nú ekki pantað neitt frá þeim síðan þá og mun líklega ekki gera
- Fös 25. Apr 2025 08:50
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvernig var fyrsta tölvan ykkar ?
- Svarað: 36
- Skoðað: 18219
Re: Hvernig var fyrsta tölvan ykkar ?
Keypti þessa vél fyrir hluta af fermingapeningunum, eftirminnilega töff kassi með skjákortinu :lol: Processor: AMD Athlon(tm) 64 X2 Dual Core Processor 4200+ (2 CPUs), ~2.2GHz Memory: 2048MB RAM Hardisk:320gb Western Digital 32mb Buffer GPU: 8400GS https://static.gigabyte.com/StaticFile/Image/Global...
- Mið 26. Mar 2025 00:21
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Á einhver boðslykil á Deildu?
- Svarað: 2
- Skoðað: 6108
Re: Á einhver boðslykil á Deildu?
Þarft ekki boðslykil, ferð bara í nýskráning gerir bullnetfang og lykilorð og skráir þig svo inn á því
- Mán 17. Mar 2025 19:00
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Gos + papparör = ekki góð blanda
- Svarað: 30
- Skoðað: 48691
Re: Gos + papparör = ekki góð blanda
TheAdder skrifaði:Hvar hafa menn verið að versla/finna glerrör?
Krónan var með þetta í fyrra. Hef líka séð þetta í tiger
- Mán 17. Mar 2025 11:16
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Gos + papparör = ekki góð blanda
- Svarað: 30
- Skoðað: 48691
Re: Gos + papparör = ekki góð blanda
Farðu á contrabandstraws4u.onion í Tor browser. Þar færðu einnota plaströr, taka bara við crypto Ég er líka með fleiri tengiliði á Telegram ef þú vilt high-quality plastlok á 500ml pappaglös. =P~ Djók. Ég hef verið að nota stálrör og gler Mikið hrifnari að glerrörum. Sést hvort þau séu 100% hrein, l...
- Fim 06. Mar 2025 22:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2741
- Skoðað: 1466187
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:Haldið þið að það muni gjósa þarna á næstunni eða er komið marga ára hlé?
Sko já og nei, það gæti vel verið að það gjósi en svo er líka séns að þetta sé komið í margra ára hlé
- Mán 24. Feb 2025 00:34
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Að velja gönguskó?
- Svarað: 28
- Skoðað: 31763
Re: Að velja gönguskó?
Mæli líka með að hafa göngustafi ef þú ert að fá íllt í hnén, þeir dreifa þyngdinni og minnka álagið.
Hefur hjálpað mér mikið í fjallgöngum
Hefur hjálpað mér mikið í fjallgöngum
- Lau 22. Feb 2025 20:12
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Spurning um að banna pólitískar umræður?
- Svarað: 87
- Skoðað: 31010
Re: Spurning um að banna pólitískar umræður?
Væri bara til í að geta falið koníaksstofuna, hef alveg gaman af því að lesa eitt og annað þarna, en finnst leiðinlegt hvernig þetta blandast við allt á forsíðuni. 

- Fös 21. Feb 2025 21:42
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 34 ulta wide brotinn. Brickaði R7 5800x3D!!!!
- Svarað: 19
- Skoðað: 20112
Re: 34 ulta wide brotinn. Hægt að laga? Þess virði?
Neibb borgar sig ekki, eina nýtinginn sem ég sé er að það væri hægt að stilla custom scaling þannig að hann noti ekki brotna partinn af skjánum.
- Sun 02. Feb 2025 14:44
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvernig datt þeim þetta í hug? Stafræna Ísland
- Svarað: 21
- Skoðað: 14074
Re: Hvernig datt þeim þetta í hug? Stafræna Ísland
Ég hef pælt í því hvort gagnaverin sem eru að rísa á Íslandi gætu haft áhrif á þjóðaröryggi, til dæmis með aukinni hættu á rofi sæstrengja eða skemmdum á raforkukerfinu.
Við seljum bara og seljum rafmagnið okkar, virkjum meira en bætum ekkert öryggi á innviðum landsins.
Við seljum bara og seljum rafmagnið okkar, virkjum meira en bætum ekkert öryggi á innviðum landsins.
- Lau 01. Feb 2025 23:01
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Hvaða bíltegund nytur bestu bílaþjónustu á Íslandi
- Svarað: 25
- Skoðað: 15245
- Þri 21. Jan 2025 19:32
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Trúir þú að Bandaríkin sendu menn til tunglsins?
- Svarað: 43
- Skoðað: 10846
Re: Trúr þú að Bandaríkin sendu menn til tunglsins?
Já, en samt myndi það ekki koma mér á óvart ef síðar kæmi í ljós að þetta hafi verið falsað. Ég hef velt því fyrir mér hvort geimferðin hafi verið raunveruleg en að myndatökurnar og útsendingarnar hafi verið sviðsettar. Kannski gerðu þeir þetta þannig að allt virtist ótrúlega flott, en í raun hafi þ...
- Fim 28. Nóv 2024 23:49
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar hlið á tölvukassa
- Svarað: 5
- Skoðað: 2161
Re: Vantar hlið á tölvukassa
Borgar sig ekki að panta glerið.
væri trúlega best fyrir þig að láta sníða plexigler í þetta.
væri trúlega best fyrir þig að láta sníða plexigler í þetta.
- Sun 03. Nóv 2024 12:49
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Útiseríur sem endast
- Svarað: 9
- Skoðað: 4883
Re: Útiseríur sem endast
Hef verið með Frost seríur frá Húsa og þær eru að koma mjög vel út, bjó til hlíf og 3D prentaði fyrir samtengið á henni til að hlífa fyrir rigningu og snjó
https://www.printables.com/model/104544 ... -connector
https://www.printables.com/model/104544 ... -connector
- Mán 07. Okt 2024 07:31
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Skjáarmar fyrir stacked monitor setup
- Svarað: 9
- Skoðað: 3417
Re: Skjáarmar fyrir stacked monitor setup
Gunnar skrifaði:Næs. þetta er flott. hvað er neðri skjárinn stór?
45"
https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvute ... 540.action
- Fim 03. Okt 2024 22:49
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Skjáarmar fyrir stacked monitor setup
- Svarað: 9
- Skoðað: 3417
Re: Skjáarmar fyrir stacked monitor setup
Jæa náði að breyta festinguni þannig að hún virki :happy Keypti gaddaskinnur eins og Theadder mælti með hérna fyrir ofan en það var ekki nóg bil til að koma þeim fyrir. Fór í staðinn meðgrófan sandpappír á "núningsfletina" sem tilta skjánum og það myndaði nóg viðnám þannig að skjárinn hætt...
- Mið 02. Okt 2024 21:34
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Skjáarmar fyrir stacked monitor setup
- Svarað: 9
- Skoðað: 3417
Re: Skjáarmar fyrir stacked monitor setup
Jæa.. þetta skilaði sér loksins leit rosalega vel út þangað til ég setti ultrawide skjáinn á arminn :hmm festingin heldur ekki 8.5kg skjá bæði þá er svo mikið slag í lóðrétta boltanum sem er fyrir snúnings færsluna til hliðar að hann hallar töluvert fram og svo er ekki nógu mikið hald í snúningsfærs...
- Fim 12. Sep 2024 08:50
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Skjáarmar fyrir stacked monitor setup
- Svarað: 9
- Skoðað: 3417
Re: Skjáarmar fyrir stacked monitor setup
Ég pantaði þessa festingu frá Vidaxl
Leyfi ykkur að fylgjast með hvort ég treysti henni fyrir þessu.
Leyfi ykkur að fylgjast með hvort ég treysti henni fyrir þessu.

- Mið 11. Sep 2024 10:28
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Skjáarmar fyrir stacked monitor setup
- Svarað: 9
- Skoðað: 3417
Skjáarmar fyrir stacked monitor setup
Mig langar að breyta aðeins hjá mér og hafa ultrawide skjá og auka 27" skjáinn minn á armi. Einhver með reynslu af eins setupi og getur mælt með skjáarm fyrir þetta ? ultrawide skjárinn er 8.5kg án stands 27" skjárinn er 1.5kg https://www.minimaldesksetups.com/wp-content/uploads/2021/10/1-...
- Lau 17. Ágú 2024 18:10
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?
- Svarað: 33
- Skoðað: 8387
Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?
Ef ég er að grilla sjoppuborgara þá nota ég Prima hamborgarakrydd og pensla með bbq sósu á meðan ég grilla, svo grilla ég bacon, og hamborgarasósu frá krónuni sem heitir spariborgara sósa. og American burger cheese. Svo er það lykillinn að raða borgaranum saman á grillinu svo allt hitni smávegis. Ef...
- Fim 15. Ágú 2024 21:28
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?
- Svarað: 31
- Skoðað: 12661
Re: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?
Finnst þetta eiga heima í þessum þræði
Ljóta ruglið!
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... g_berjamo/
Ljóta ruglið!
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... g_berjamo/
- Mið 17. Júl 2024 19:51
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Lenovo Ideapad 5 pro 16" (seld)
- Svarað: 6
- Skoðað: 7686
- Fim 27. Jún 2024 16:48
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Suðurhlíðar Úlfarsfells - M22.is
- Svarað: 34
- Skoðað: 13553
- Fim 27. Jún 2024 15:08
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Suðurhlíðar Úlfarsfells - M22.is
- Svarað: 34
- Skoðað: 13553
Re: Suðurhlíðar Úlfarsfells - M22.is
Rakst á þessa mynd í gær, mér finnst skritið að það hafi ekki verið lagt þessar stofnbrautir þarna og þessi mislægu gatnamót.
