Leitin skilaði 78 niðurstöðum

af joker
Mið 14. Nóv 2018 18:43
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Vandræði með að tengjast smarthings brú
Svarað: 7
Skoðað: 1151

Vandræði með að tengjast smarthings brú

Keypti mér í Bretlandi Samsung Smarthings hub V3, en næ ekki að tengjast honum. Held að þetta sé region block. Á einhver hér lausn á þessu ?
af joker
Sun 28. Okt 2018 13:51
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Að skipta um peru á Corollu
Svarað: 14
Skoðað: 5245

Re: Að skipta um peru á Corollu

Takk fyrir þetta félagar. Ég ákvað að fara ekki í þriðja skiptið með þetta til N1, heldur skoða þetta sjálfur. Í ljós kem að peran skrölti laus, og þeir hafa að einhverjum ástæðum fjarlægt fjöðrina og sett hana öfugt í aftur þannig að hún gat aldrei haldið við peruna. Niðurstaðan er að N1 er einum k...
af joker
Fös 26. Okt 2018 23:00
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Að skipta um peru á Corollu
Svarað: 14
Skoðað: 5245

Að skipta um peru á Corollu

Sælir félagar
Er það mikið mál að skipta um aðalljósaperu á 2005 Corollu?
Er búinn að fara í tvígang með bílinn til þeirra hjá N1 og þetta er útkoman, lýsir út og suður.
af joker
Lau 25. Ágú 2018 20:50
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Android Auto
Svarað: 9
Skoðað: 6360

Android Auto

Vitið þið hvernig ég get sett upp Android Auto ? Það virðist ekki í boði fyrir okkur á klakanum í Google Play.
af joker
Mið 01. Ágú 2018 22:23
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 94
Skoðað: 17654

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Sama sagan hér, þarf að endurræsa öðru hvoru
af joker
Lau 05. Maí 2018 15:20
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Gram Spanhelluborð
Svarað: 5
Skoðað: 3016

Re: Gram Spanhelluborð

Ertu búinn að prófa að ýta á lykilinn í nokkrar sek. ? Það gæti verið í eins konar barnalæsingu.
af joker
Mán 26. Mar 2018 17:00
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 176
Skoðað: 36876

Re: Smart homes - Snjall heimili

Takk fyrir frábæran þráð. Ég er búinn að kaupa nokkrar snjallperur og við gömlu hjónin erum mjög ánægð. Nú langar mér að kaupa Danalock V3 á útidyrahurðina. Hvar væri best að kaupa hann ?
af joker
Sun 11. Mar 2018 22:37
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Rafmagnsnördar - Skipta um þétti á Dewalt hleðslutæki
Svarað: 19
Skoðað: 4484

Re: Rafmagnsnördar - Skipta um þétti á Dewalt hleðslutæki

Keypti einmitt svona vél í fyrra í USA á sama verði en fékk mér hleðslutæki á Ali Express á $28
af joker
Mán 14. Ágú 2017 21:22
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hverjir selja spanhelluborð?
Svarað: 16
Skoðað: 3058

Re: Hverjir selja spanhelluborð?

Heimilistæki selur svona borð https://ht.is/product/spansudu-hellubord-77cm
af joker
Sun 08. Jan 2017 23:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Öryggiskerfi tenging
Svarað: 6
Skoðað: 1203

Re: Öryggiskerfi tenging

Takk kærlega fyrir þetta. Ég ætla að heyra í þeim. Svo væri skynsamlegt að skoða GSM dæmið.
af joker
Sun 08. Jan 2017 15:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Öryggiskerfi tenging
Svarað: 6
Skoðað: 1203

Öryggiskerfi tenging

Fyrir nokkru síðan var sett upp öryggiskerfi frá Öryggismiðstöðinni hjá mér. (Er með heimasíma um ljósleiðara box ) Nú hefur komið fyrir að kerfið sé að reyna að hringja út þegar verið er að nota heimasímann með tilheyrandi truflunum. Nú spyr ég ykkur kæru vaktarar: Er hægt að fá einhvern búnað til ...
af joker
Mið 04. Jan 2017 22:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er að leita að uppþvottavél
Svarað: 40
Skoðað: 5279

Re: Er að leita að uppþvottavél

Erum með Siemens uppþvottavél sem hefur aldrei bilað. Hún er frá árinu 1984 og hefur því gengið í um 33 ár.
af joker
Sun 11. Des 2016 10:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaboom?
Svarað: 3
Skoðað: 752

Re: Kaboom?

Uppúr 23:00 í gærkvöldi kváðu við 20 til 30 sprengingar. Er á 110 svæðinu
af joker
Þri 21. Jún 2016 18:56
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Stöð 2, ruglaðar fréttir
Svarað: 2
Skoðað: 795

Stöð 2, ruglaðar fréttir

Ég er ekki áskrifandi að Stöð 2, en horfi stundum á féttir. Eftir að Vodafone setti HD rásir í forgang eru meira að segja fréttirnar ruglaðaðar hjá mér. Eru fleiri að lenda í þessu eða er þetta einhver klaufagangur í mér?
af joker
Lau 05. Mar 2016 22:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Asus RT-AC5300 unboxing and review
Svarað: 42
Skoðað: 11327

Re: Asus RT-AC5300 unboxing and review

Takk fyrir góðan þráð
af joker
Sun 17. Jan 2016 20:26
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Techshop.is
Svarað: 3
Skoðað: 3472

Re: Techshop.is

Keypti Asus router hjá þeim í október. Allt stóðst 100% hjá þeim varðandi verð og afhendingartíma
af joker
Fim 24. Des 2015 22:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ~Gleðileg jól~
Svarað: 13
Skoðað: 1275

Re: ~Gleðileg jól~

Gleðileg Jól :D
af joker
Sun 04. Okt 2015 14:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gagnaveita Reykjavíkur leggur ljósleiðara
Svarað: 12
Skoðað: 2358

Re: Gagnaveita Reykjavíkur leggur ljósleiðara

wicket skrifaði:Fannst rör í jörðu? semsagt ekki rör sem þeir vissu af og því væntanlega ekki þeirra eigið? það er bannað og lélegt af GR ef það er þá þannig.

Þetta var ónotað rör í minni eigu og átti að notast fyrir símalögn út í bílskúr.
af joker
Sun 04. Okt 2015 10:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gagnaveita Reykjavíkur leggur ljósleiðara
Svarað: 12
Skoðað: 2358

Takk Gagnaveita Reykjavíkur

Fljótlega eftir að ég setti þetta inn hafði GR samband við mig og þeir aðstoðuðu mig að ljúka málinu. Ég varð reyndar að sjá um jarðvinnuna sjálfur þar á meðal að grafa upp stéttina (með snjóbræðslu) fyrir framan hús. Að lokum fannst rör í jörðu sem hægt var að nýta fyrir fíberinn og inn í hús. Nú e...
af joker
Þri 01. Sep 2015 22:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gagnaveita Reykjavíkur leggur ljósleiðara
Svarað: 12
Skoðað: 2358

Re: Gagnaveita Reykjavíkur leggur ljósleiðara

110 Reykjavík
af joker
Lau 29. Ágú 2015 16:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gagnaveita Reykjavíkur leggur ljósleiðara
Svarað: 12
Skoðað: 2358

Re: Gagnaveita Reykjavíkur leggur ljósleiðara

Takk fyrir þetta félagar, ég íhuga stöðuna :happy
af joker
Lau 29. Ágú 2015 12:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gagnaveita Reykjavíkur leggur ljósleiðara
Svarað: 12
Skoðað: 2358

Re: Gagnaveita Reykjavíkur leggur ljósleiðara

nidur skrifaði:Geturðu ekki bara fengið ljósleiðarann í gang úti í skúr og sett lankapal á milli skúrs og húss?

Þá þarf ég eftir sem áður að grafa upp garðinn á milli skúrsins og hússins. Svo er spurning hvort ég geti komið upp WiFi frá skúr og senda það yfir ?
af joker
Lau 29. Ágú 2015 11:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gagnaveita Reykjavíkur leggur ljósleiðara
Svarað: 12
Skoðað: 2358

Gagnaveita Reykjavíkur leggur ljósleiðara

Ég var búinn að bíða eftir því í nokkur ár að þeir kæmu í götuna, svo loksins rættist draumurinn sérfræðingur kom fyrst og ákvað að inntakið skyldu vera í sérbyggðum bílskúrnum sem er 15 metra frá húsinu. Ekki var hægt að hagga þeirri ákvörðun. Síðan komu þeir lögðu ljóleiðarann um götuna og inn í s...