Leitin skilaði 2 niðurstöðum

af moneypenny
Lau 10. Okt 2009 15:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: svartur skjár !
Svarað: 2
Skoðað: 625

Re: svartur skjár !

Takk fyrir það, mig grunaði þetta. Ætlaði einmitt einhvern tímann að þrífa hana og búinn að rífa einar 20 skrúfur úr henni en komst ekki að viftunni, hefði betur reynt áfram
af moneypenny
Lau 10. Okt 2009 12:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: svartur skjár !
Svarað: 2
Skoðað: 625

svartur skjár !

Ég ætlaði að athuga hvort einhverjir snillingarnir hérna geti ekki hjálpað mér með vandamál. Ég er með nokkurra ára gamla HP dv2125nr tölvu keypta í USA (kemst ekki inn í hana í augnablikinu til að gefa meiri specca en ef það hjálpar þá reyni ég það síðar). Vandamálið byrjaði fyrir nokkru þannig að ...