Leitin skilaði 2608 niðurstöðum

af Hjaltiatla
Sun 26. Sep 2021 18:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 86
Skoðað: 4100

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Vandræðalegt
Miklar breytingar á jöfnunarmönnum eftir endurtalningu í Norðvesturkjördæmi

https://www.visir.is/g/20212161867d/mik ... rkjordaemi
af Hjaltiatla
Sun 26. Sep 2021 08:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 86
Skoðað: 4100

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Núna verður spennandi að sjá hvort staðið verður við eitthvað af kosningarloforðunum :-" Fyrstu kosningarar þínar? Ég myndi allavega ekki halda niðri í mér andanum að bíða eftir því, en svona án gríns þá væri gaman að sjá hvort þetta breytist með yngra fólkinu sem er að koma inn á þing eða hvo...
af Hjaltiatla
Sun 26. Sep 2021 07:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 86
Skoðað: 4100

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Núna verður spennandi að sjá hvort staðið verður við eitthvað af kosningarloforðunum :-"
af Hjaltiatla
Sun 19. Sep 2021 12:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reglulegur sparnaður - pælingar
Svarað: 66
Skoðað: 4602

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Ég myndi allaveganna frekar kaupa í ETF sem trackar MSCI Nordic eins og t.d. https://www.justetf.com/en/etf-profile.html?isin=IE00B9MRHC27 í staðinn fyrir að borga stefni morðfjár fyrir það. Er ekki annars allt í all time high núna? Er scandinavia undanskilin hruni? Þessi sjóður hjá Stefni er reynd...
af Hjaltiatla
Sun 19. Sep 2021 11:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reglulegur sparnaður - pælingar
Svarað: 66
Skoðað: 4602

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Ég myndi allaveganna frekar kaupa í ETF sem trackar MSCI Nordic eins og t.d. https://www.justetf.com/en/etf-profile.html?isin=IE00B9MRHC27 í staðinn fyrir að borga stefni morðfjár fyrir það. Er ekki annars allt í all time high núna? Er scandinavia undanskilin hruni? Þessi sjóður hjá Stefni er reynd...
af Hjaltiatla
Sun 19. Sep 2021 11:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reglulegur sparnaður - pælingar
Svarað: 66
Skoðað: 4602

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Ég held ég sé kominn að niðurstöðu. Ég ætla að prófa að Framkvæma SEPA greiðslu í gegnum Landsbankann og greiða inná Interactive brokers accountinn minn á næstu dögum (verður lág upphæð í fyrsta skipti ef ég geri einhver byrjendamistök) og í kjölfarið leggja fyrir í VWCE All-world ETF sjóðnum. Ætla...
af Hjaltiatla
Sun 19. Sep 2021 08:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 86
Skoðað: 4100

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Fólk snýst til hægri þegar það verður miðaldra, sama hversu vinstrisinnað eða almennilegt það var í fortíðinni. Er ekki eðlilegt að fjólk kjósi þann flokk sem hentar hverju sinni,án þess að taka tillit til þess hvort það var vinstra meginn við ásinn einhvern tímann á lífsleiðinni ? varla fer fólk a...
af Hjaltiatla
Sun 19. Sep 2021 08:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reglulegur sparnaður - pælingar
Svarað: 66
Skoðað: 4602

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Ég held ég sé kominn að niðurstöðu. Ég ætla að prófa að Framkvæma SEPA greiðslu í gegnum Landsbankann og greiða inná Interactive brokers accountinn minn á næstu dögum (verður lág upphæð í fyrsta skipti ef ég geri einhver byrjendamistök) og í kjölfarið leggja fyrir í VWCE All-world ETF sjóðnum. Ætla ...
af Hjaltiatla
Lau 18. Sep 2021 18:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hvað bækur eru menn að lesa?
Svarað: 35
Skoðað: 2410

Re: hvað bækur eru menn að lesa?

Er að lesa UNIX and Linux System Administration Handbook hvað heita þeir? Ég sjálfur er að kikja á https://www.linuxfromscratch.org/ allveg á fullu, eftir vinnu. Þetta er bókin https://www.amazon.com/UNIX-Linux-System-Administration-Handbook/dp/0134277554 Hef sjálfur ekki ennþá nennt/haft tíma að f...
af Hjaltiatla
Lau 18. Sep 2021 11:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hvað bækur eru menn að lesa?
Svarað: 35
Skoðað: 2410

Re: hvað bækur eru menn að lesa?

Hef alltaf átt frekar erfitt með að fókusa á lesturinn þar sem ég fer alltaf að hugsa um eitthvað allt annað á meðan ég er að lesa. En eftir að ég fór að nota Audible þá næ ég að einbeita mér mun betur. Calibre er líka með fínan "Read aloud" fídus sem les texta upphátt fyrir mann ef þú át...
af Hjaltiatla
Þri 14. Sep 2021 07:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 175
Skoðað: 20189

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Hvernig er það með að borga aukalega inn á lánin? Núna er ég að hugsa um endurfjármögnun, losna við viðbótarlánið og helst að festa vextina í 3 ár. Er pínu að gæla við að lengja í láninu til að lækka greiðslubirði og nota allavega eitthvað af mismuninum til að borga inná lánið. Arion Banki: Uppgrei...
af Hjaltiatla
Lau 11. Sep 2021 17:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kynjafræði - dæs
Svarað: 124
Skoðað: 7083

Re: Kynjafræði - dæs

Eitt er víst að Stígamót verður að girða sig í brók og setja saman alvöru hóp fyrir næsta leik. Seinustu leikir hafa verið algjör niðurlæging :guy

Ég rata út.
af Hjaltiatla
Fim 02. Sep 2021 11:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 86
Skoðað: 4100

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Ætlar enginn að kjósa Glúm :guy
af Hjaltiatla
Mán 30. Ágú 2021 08:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar
Svarað: 23
Skoðað: 1147

Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Áhugaverðar pælingar. Reikna með að flutningafyrirtæki og leigubílastöðvar þurfi einnig að huga að þessum málum, ef ekki eiga einfaldlega önnur fyrirtæki sem koma inná þennan markað eftir að taka yfir stóran hluta af þeirra viðskiptum. Reikna með að Ríkisstjórnin þurfi einnig á einhverjum tímapunkti...
af Hjaltiatla
Sun 29. Ágú 2021 13:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Uppsetning á Microsoft Remote Desktop á utanaðkomandi neti
Svarað: 7
Skoðað: 589

Re: Uppsetning á Microsoft Remote Desktop á utanaðkomandi neti

Njall_L skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
Trihard skrifaði:Mynd

Þetta setup er eitthvað next level =D>


Plex serverinn má ALDREI vera niðri :megasmile
af Hjaltiatla
Sun 29. Ágú 2021 13:21
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Gamall server
Svarað: 4
Skoðað: 272

Re: Gamall server

Hérna vantar allar upplýsingar. Þessi auglýsing er því sem næst ein sú versta sem ég hef séð hérna. Ég er nokkuð viss að eitthvað af reglum þessa ágæta spjallborðs séu ekki virtar. Giska öll specs eru á myndinni sem honum tókst ekki að uploada Nope https://web.tresorit.com/l/oS6nY#Ksccp_L8edapqS26y...
af Hjaltiatla
Sun 29. Ágú 2021 12:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Uppsetning á Microsoft Remote Desktop á utanaðkomandi neti
Svarað: 7
Skoðað: 589

Re: Uppsetning á Microsoft Remote Desktop á utanaðkomandi neti

Já ok, það er vesen. Ég náði hins vegar að tengjast í gegnum VPN, það ætti að vera einfaldasta lausnin í staðinn fyrir að baslast áfram með þetta port forwarding dæmi :D Fer eftir því hvernig þú framkvæmir VPN uppsetninguna. Ég port forwarda á vél þar sem ég hýsi WG-access-server á mínu heimaneti h...
af Hjaltiatla
Lau 28. Ágú 2021 16:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Uppsetning á Microsoft Remote Desktop á utanaðkomandi neti
Svarað: 7
Skoðað: 589

Re: Uppsetning á Microsoft Remote Desktop á utanaðkomandi neti

Prófaðu að Google-a "is it dangerous to keep rdp open on the internet" kemst fljótlega að því að það er ekkert alltof góð hugmynd. Frekar að setja upp vpn og tengjast innri ip tölunni á vélinni þannig (þ.e ekki opna á port 3389 á public ip tölunni og hleypa í gegn) Zerotier eða Tailscale e...
af Hjaltiatla
Lau 28. Ágú 2021 14:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar
Svarað: 23
Skoðað: 1147

Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar

Hvað haldiði að það sé langt í að þetta verði að veruleika hérlendis? Það er nú þegar sjálfkeyrandi trukkar keyrandi um á vegum í Bandaríkjunum , ágætis umfjöllun um það í 60 mínútum. Automated trucking, a technical milestone that could disrupt hundreds of thousands of jobs, hits the road https://ww...
af Hjaltiatla
Fös 27. Ágú 2021 06:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vírusvarnaforrit.
Svarað: 4
Skoðað: 393

Re: Vírusvarnaforrit.

Windows Defender er mjög fínn. Hann er ekkert endilega að fara að stoppa allt Ransomware en gerir samt sem áður gagn. Það er betra er að eiga afrit af mikilvægum gögnum en að eyða peningum í rándýra vírusvörn sem gerir takmarkað gagn. Getur þá frekar eytt peningnum í Cloud storage til að vista afrit...
af Hjaltiatla
Fim 26. Ágú 2021 08:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða íslensku vefhýsingum mæla menn með?
Svarað: 6
Skoðað: 492

Re: Hvaða íslensku vefhýsingum mæla menn með?

Eflaust best að vita hvernig vefhýsingu þú ert að leita að. Wordpress ,Joomla eða einfaldri upplýsingasíðu ?
Fer líka eftir því hversu mikla þjónustu þú ert að leitast eftir hvað mun henta þér. managed hosting eða "ég redda þessu sjálfur" hosting.
af Hjaltiatla
Mið 25. Ágú 2021 08:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 175
Skoðað: 20189

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Peningastefnunefnd kynnir vaxtaákvörðun kl. 8.30

https://www.visir.is/g/20212147069d/pen ... n-kl.-8.30
af Hjaltiatla
Lau 21. Ágú 2021 09:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reglulegur sparnaður - pælingar
Svarað: 66
Skoðað: 4602

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Ég er allavegana búinn að kynna mér skattalögjöfina inná þessari bogleheads síðu. Áhugaverð lesning fyrir okkur evrópubúa. https://www.bogleheads.org/wiki/Index_funds_and_ETFs_outside_of_the_US https://www.bogleheads.org/wiki/Nonresident_alien_investors_and_Ireland_domiciled_ETFs edit: ágætis punkta...
af Hjaltiatla
Mið 18. Ágú 2021 20:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hvað bækur eru menn að lesa?
Svarað: 35
Skoðað: 2410

Re: hvað bækur eru menn að lesa?

The Phoenix Project og The Unicorn Project
af Hjaltiatla
Lau 14. Ágú 2021 13:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutafjárútboð Íslandsbanka
Svarað: 111
Skoðað: 11558

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Eru menn búnir að splæsa í eitt 3090 með custom loop vatnskælingu fyrir ókeypis peningana frá Bjarna ? Ég þurfti að casha út frekar snemma, setti 600.000 kr í þetta Hluta­fjárút­boð og fékk greitt út rúmlega 720.000 kr nokkrum dögum seinna. Þurfti að nota peninginn í að endurfjármagna fasteignarlán...