Leitin skilaði 2367 niðurstöðum

af Hjaltiatla
Lau 12. Sep 2020 11:16
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Gott RMM fyrir lítið fyrirtæki
Svarað: 4
Skoðað: 520

Re: Gott RMM fyrir lítið fyrirtæki

Útstöðvarekstur getur verið algjör viðbjóður (T.d ef allar vélar eru í Workgroup ) og ekkert til að halda utan um umhverfið. Ef ég hefði haft puttann í þessu þá myndi ég reyna að fá samþykkt að keyra allar útstöðvar í VDI umhverfi (getur t.d notað Proxmox og sett upp Windows 10 sýndavélar fyrir alla...
af Hjaltiatla
Fös 11. Sep 2020 15:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 151
Skoðað: 6541

Re: Geforce event 2020

Ánægjulegt að sjá umræðu sem felur í sér gagrýna hugsun gagnvart verðlagi hjá tölvuverslunum hérlendis og ekki detta í þann forapitt að segjast vilja styrkja innlenda verslun (eins og maður sé að styðja góðgerðastarf björgunarsveitana). Alltaf gott að hafa valmöguleikann að versla erlendis frá ef ve...
af Hjaltiatla
Þri 08. Sep 2020 11:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Privacy.com
Svarað: 16
Skoðað: 1538

Re: Privacy.com

Ég nota Revolut. Það gefur þér kost á að búa til nýtt virtual VISA eða Mastercard fyrir hverja færslu ef það hentar. Getur líka fengið plast kort og Metal kort. Mánaðrgjaldið er 8€ og 14€. Þú getur svo millifært inn á kortið í gegnum appið með apple pay eða millifært gegnum banka. Mæli með að lesa ...
af Hjaltiatla
Þri 08. Sep 2020 08:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Privacy.com
Svarað: 16
Skoðað: 1538

Re: Privacy.com

Smá pæling, Er hægt að nota Kreditkort hjá Landsbankanum t.d fyrir þjónustur hjá AWS,Azure og Google , Væri ágætt að vera með kreditkort sem maður notar til að nýta sér alls konar Free tier stöff :-"
af Hjaltiatla
Mán 07. Sep 2020 17:53
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Er þetta eðlileg ending á rafhlöðu?
Svarað: 11
Skoðað: 617

Re: Er þetta eðlileg ending á rafhlöðu?

Eftir því sem ég best veit þá eru Lithium batterí með vörn (auka rás/circuit) sem köttar á strauminn áður en batterí nær 100% hleðslu.
Ef maður ætlar að passa uppá batterí og vera með vél alltaf í sambandi þá er eflaust hentugast að taka batteríið úr vélinni (en hver nenir því svo sem).
af Hjaltiatla
Mán 07. Sep 2020 15:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stafir í windows 10
Svarað: 7
Skoðað: 402

Re: Stafir í windows 10

Víst þú ert byrjaður að pæla í öryggismálum, þá er patchmypc https://patchmypc.com/home-updater mjög fínt að uppfæra helstu forrit á vélinni.
af Hjaltiatla
Lau 05. Sep 2020 12:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Póst forwarding þjónustur frá USA
Svarað: 6
Skoðað: 430

Re: Póst forwarding þjónustur frá USA

Notaði MyUs fyrir einhverjum árum síðan, virkaði mjög vel t.d þegar ég þurfti að sameina pakka í einn pakka (hentar pottþétt vel í kóvitinu). Tek eftir að þeir bjóða uppá Premium áskrift á 7$ án þess að binda sig í árlega áskrift (það var þannig áður fyrr hjá þeim). Fínasta þjónusta (þó þeir hafi ek...
af Hjaltiatla
Lau 05. Sep 2020 11:52
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Er þetta eðlileg ending á rafhlöðu?
Svarað: 11
Skoðað: 617

Re: Er þetta eðlileg ending á rafhlöðu?

Nope , tékkaðu á ábyrgðinni.
3-5 ár eru raunhæfar væntingar á að batterý endist að mínu viti.

https://batterycare.net/en/guide.html
af Hjaltiatla
Lau 05. Sep 2020 10:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands
Svarað: 16
Skoðað: 3959

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Bömp - Ef þið vitið af einhverri erlendri netverslun sem er djúsí og sendir til Íslands (og er ekki á listanum) þá megiði endilega kommenta í þráðinn.
af Hjaltiatla
Lau 05. Sep 2020 08:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1988
Skoðað: 167934

Re: Hringdu.is

HringduEgill skrifaði:Hæ.

Það kom upp bilun á okkar enda sem var leyst fyrir nokkrum mínútum. Ætti því að vera detta inn hjá ykkur. Afsakið þetta! :(


Jebb, komið í lag hjá mér, takk fyrir að láta vita.
af Hjaltiatla
Lau 05. Sep 2020 07:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1988
Skoðað: 167934

Re: Hringdu.is

Climbatiz skrifaði:allt í fínasta lagi hérna, þó veit ekki hvaða hlutir eru ekki að virkja hjá ykkur

Það kemur einfaldlega upp eins og að port sé ótengt (sem vanalega er tengt) , þetta er allavegana ekki DNS í þetta skiptið.
Mynd

BTW er í Úlfarsárdal
af Hjaltiatla
Lau 05. Sep 2020 07:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1988
Skoðað: 167934

Re: Hringdu.is

MrIce skrifaði:Viðhaldsvinna eða? Var allt að detta út hérna hjá mér, búinn að endurræsa allann búnað og nada...


Sama hér ](*,)
af Hjaltiatla
Mið 02. Sep 2020 14:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar aðstoð við val á fartölvu
Svarað: 19
Skoðað: 458

Re: Vantar aðstoð við val á fartölvu

Þessi lítur mjög vel út að mínu mati, veit ekki með létt og nett en ég myndi allavegana skoða hana.
https://elko.is/tolvur/fartolvur/asus-tuf-gaming-fx505dt-15-6-leikjafartolva-90nr02d2m03570
af Hjaltiatla
Mið 02. Sep 2020 14:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar aðstoð við val á fartölvu
Svarað: 19
Skoðað: 458

Re: Vantar aðstoð við val á fartölvu

af Hjaltiatla
Mið 02. Sep 2020 07:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 151
Skoðað: 6541

Re: Geforce event 2020

Þetta er ágætis uppfærsluár sýnist mér , Ryzen CPU + Nvidia 3XXX skjákort (gerir eflaust bestu kaupin þannig á næstunni).
af Hjaltiatla
Fös 28. Ágú 2020 14:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: You Laugh...You Lose!
Svarað: 1801
Skoðað: 176607

Re: You Laugh...You Lose!

Allt dýrara á Mac :lol:
Mynd
af Hjaltiatla
Fös 28. Ágú 2020 06:44
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: WSL / WSL2 / Windows Terminal
Svarað: 12
Skoðað: 3223

Re: WSL / WSL2 / Windows Terminal

MobaXterm + WSL er mun þæginlegra til tengjast vélum vs Windows terminal. Í dag nota ég Windows terminal eingöngu vegna þess að ég er að prófa að nota þetta forrit: https://github.com/flyingpie/windows-terminal-quake samhliða Windows terminal í sýndarvél til að geta fengið álíka fídus og Guake termi...
af Hjaltiatla
Lau 22. Ágú 2020 07:45
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: WSL / WSL2 / Windows Terminal
Svarað: 12
Skoðað: 3223

Re: WSL / WSL2 / Windows Terminal

Það hlaut að koma að því að ég fann eitthvað sem ég er ekki sáttur við. Er að nota Vagrant til að spinna upp Ansible test umhverfi á 4 ubuntu vélar í virtualbox á local vél og ég er að nota Hyper-v samhliða Virtualbox (því ég nota WSL2 og Docker desktop) þá er virkni takmörkuð. Get notað ubuntu 18.0...
af Hjaltiatla
Fim 20. Ágú 2020 14:37
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Gæluverkefni - Proxmox + DO Ansible server + Wireguard
Svarað: 12
Skoðað: 3586

Re: Gæluverkefni - Proxmox + DO Ansible server + Wireguard

Allt á réttri leið, kominn með tengingu frá Hetzner (er með Wireguard client uppsettan þar) og tengist við Wireguard server heima. Get núna pullað allan kóða frá Github og deployað umhverfinu heima að miklu leiti frá VPS server hjá hetzner (virkar á 2,5 evru ubuntu vps) Var að prófa að setja upp Apa...
af Hjaltiatla
Mið 19. Ágú 2020 20:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Svarað: 74
Skoðað: 7433

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Pantaði dót frá Amazon UK tvo hluti, DHL er núna þrem dögum á eftir venjulega póstinum. :crazy Shix... my mistake, DHL notaði póstinn til að koma öðrum pakkanum til mín... hef ekki hugmynd um hvar hinn er einusinni... Allt í góðu,þetta lítur vel út hjá mér. Ég var að fá sms frá DHL í morgun um að p...
af Hjaltiatla
Þri 18. Ágú 2020 10:27
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Afritun - Image/File backup pælingar
Svarað: 4
Skoðað: 534

Re: Afritun - Image/File backup pælingar

Jæja, komst að því að það hentar mér allavegana engin ein lausn til að sjá um þessi mál. 1) Hef fært sýndavélanar mínar (þeim hefur fjölgað) yfir á 2 stk Proxmox hosta og notast við Proxmox Backup Server til að afrita sýndarvélarnar 2) Nota "Veeam Agent for Microsoft Windows" til að afrita...
af Hjaltiatla
Mán 17. Ágú 2020 09:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Svarað: 74
Skoðað: 7433

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

rapport skrifaði:Pantaði dót frá Amazon UK tvo hluti, DHL er núna þrem dögum á eftir venjulega póstinum.


:crazy
af Hjaltiatla
Mán 17. Ágú 2020 09:31
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Linux serverar á AD domain-i - Pælingar
Svarað: 0
Skoðað: 162

Linux serverar á AD domain-i - Pælingar

Er að prófa mig áfram að reyna að fá MS sql server til að virka með Linux serverum og vera með AD tengingu á milli netþjóna. Ákvað að kasta þessu útí cosmosi-ð þar sem mögulega einhver vanari en ég í þessum málum gæti komið með uppbyggilega punkta. Mín uppsetning (er búinn að setja uppá eina centos8...
af Hjaltiatla
Mán 17. Ágú 2020 08:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Svarað: 74
Skoðað: 7433

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Loksins , sending frá Aliexpress sem ég pantaði 7.júní skilaði sér í póstboxið mitt núna á föstudaginn.

Verður áhugavert að fylgjast með hvernig gengur að fá afhent Vinnsluminni og Nvme disk sem ég pantaði á Amazon í dag (þau lofa priority shipping og afhendingu milli 24-27 ágúst) [-o<