Leitin skilaði 2045 niðurstöðum

af Hjaltiatla
Mið 19. Feb 2020 14:34
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: WSL / WSL2 / Windows Terminal
Svarað: 0
Skoðað: 15

WSL / WSL2 / Windows Terminal

Sælir/Sælar Var að pæla hvaða skoðun þið hafið á Öllum þessum Features í Windows þ.e WSL / WSL2 / Windows Terminal. Sjálfur hef ég ekki getað hugsað mér að nota WSL vegna þess að þetta Linux subsystem keyrir sem einhverskonar middleware-i undir Windows kernelinum. WSL2 er þó skref í rétta átt og key...
af Hjaltiatla
Mið 19. Feb 2020 10:12
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvaða headset eru menn að vinna með?
Svarað: 7
Skoðað: 262

Re: Hvaða headset eru menn að vinna með?

Nota MX3 í allt og elska þau! https://www.amazon.com/Sony-Noise-Cancelling-Headphones-WH1000XM3/dp/B07G4MNFS1 Bara vera með góðan bluetooth móttakara á vélinni og allt er í góðu ;) Svo bara eins og Raggzn segir, modmic ;) Hef heyrt mjög góða hluti um XM3, smá forvitnisspurning hvernig virkar innbyg...
af Hjaltiatla
Þri 18. Feb 2020 12:39
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Suður kórea að skipta 3.3 milj pc úr Windows yfir í Linux?
Svarað: 10
Skoðað: 590

Re: Suður kórea að skipta 3.3 milj pc úr Windows yfir í Linux?

Til að Linux fari að vera raunverulegur valkostur þá verða helstu forrit að keyra native á Linux. Ég setti Ubuntu desktop á vinnutölvuna mína fyrir nokkrum árum en gafst upp á endanum þar sem ég var alltaf í veseni þar sem Adobe sér ekki ástæðu til að bjóða upp á Linux útgáfur af sínum hugbúnaði. Þ...
af Hjaltiatla
Þri 18. Feb 2020 09:59
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Suður kórea að skipta 3.3 milj pc úr Windows yfir í Linux?
Svarað: 10
Skoðað: 590

Re: Suður kórea að skipta 3.3 milj pc úr Windows yfir í Linux?

vonandi fer þetta betur enn í Munich :lol: Já vonandi :D Mín skoðun er samt sem áður að Þjóðverjar sitja ennþá á reynslu við að taka Test-pilot við að innleiða Linux inní sitt umhverfi og geta vegið og metið stöðuna hvað hentar hverju sinni. Mín persónulega skoðun er að það væri mun farsælla að kau...
af Hjaltiatla
Þri 18. Feb 2020 08:05
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [TS] Samsung Galaxy S4 GT-I9505
Svarað: 3
Skoðað: 324

Re: [TS] Samsung Galaxy S4 GT-I9505

smg8 skrifaði:Síminn löngu farinn/seldur.?

:guy
af Hjaltiatla
Mán 17. Feb 2020 22:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fá 365 app í Shilde
Svarað: 3
Skoðað: 157

Re: Fá 365 app í Shilde

littli-Jake skrifaði:Hefur einhver fundi stöð 2 app?

NovaTV Appið: https://www.nova.is/nova-tv
af Hjaltiatla
Mán 17. Feb 2020 20:14
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Suður kórea að skipta 3.3 milj pc úr Windows yfir í Linux?
Svarað: 10
Skoðað: 590

Re: Suður kórea að skipta 3.3 milj pc úr Windows yfir í Linux?

"The ministry first plans to test the waters with a pilot test to explore and expose any potential compatibility and security issues." eru þeir ekki bara að fiska eftir betri díl eins og alltaf í þessum pólitíska efnahagspóker. enda ekki eins auðvelt og að segja það að gera 3.3 milljón op...
af Hjaltiatla
Mán 17. Feb 2020 17:11
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Suður kórea að skipta 3.3 milj pc úr Windows yfir í Linux?
Svarað: 10
Skoðað: 590

Re: Suður kórea að skipta 3.3 milj pc úr Windows yfir í Linux?

Hvernig er það annars, er auðvelt að stjórna miðlægt réttindum notenda í kerfum og á búnaði sbr. AD? Miðað við það sem ég hef kynnt mér þá virðist Ansible vera mjög öflugt í að automate-a t.d allar uppsetningar (einnig usera,réttindi og þess háttar) þá er búið til Playbooks með öllum helstu gildum ...
af Hjaltiatla
Mán 17. Feb 2020 15:42
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Suður kórea að skipta 3.3 milj pc úr Windows yfir í Linux?
Svarað: 10
Skoðað: 590

Suður kórea að skipta 3.3 milj pc úr Windows yfir í Linux?

South Korea switching their 3.3 million PCs to Linux:
https://www.fosslinux.com/29117/south-korea-switching-their-3-3-million-pcs-to-linux.htm

Hafið þið einhverja skoðanir á því hvað litla Ísland ætti að gera í þessum málum (horft til framtíðar) ?
af Hjaltiatla
Lau 15. Feb 2020 09:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Komast yfir tónlist
Svarað: 7
Skoðað: 358

Re: Komast yfir tónlist

Sjálfur er ég með Spotify Premium (þessa stundina).

Sýnist youtube-dl vera að skora hátt inná r/datahoarder:
https://www.reddit.com/r/DataHoarder/comments/c6fh4x/after_hoarding_over_50k_youtube_videos_here_is/
af Hjaltiatla
Mið 12. Feb 2020 20:08
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Mikilvægar UT áskriftarþjónustur - Hvað eruð þið að nota?
Svarað: 9
Skoðað: 680

Re: Mikilvægar UT áskriftarþjónustur - Hvað eruð þið að nota?

... Er hins vegar að færa mig yfir í Office365 Business essentials (er 12 þúsund krónum ódýrara á ári í það sem ég þarf) Þegar ég reyni að skoða verð kemur bara að þetta sé ekki í boði á Íslandi, ertu þá að nota þetta í gegnum erlent heimilisfang eða er ég að skoða eitthvað vitlaust? Þurfti aðeins ...
af Hjaltiatla
Mið 12. Feb 2020 14:55
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Mikilvægar UT áskriftarþjónustur - Hvað eruð þið að nota?
Svarað: 9
Skoðað: 680

Mikilvægar UT áskriftarþjónustur - Hvað eruð þið að nota?

Sælir/Sælar Var sjálfur að taka saman hvað ég er að greiða að öllu jöfnu fyrir Upplýsingatækni áskriftarþjónustur (mitt persónulega stöff).Vildi hins vegar athuga hvað þið eruð að nota og greiða fyrir :) Godaddy lén - 17.35 pund - Árlegt Google Gsuite - 12 dollarar - Mánaðarlega >> Er hins vegar að ...
af Hjaltiatla
Fim 06. Feb 2020 13:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: team.viewer hjalp
Svarað: 28
Skoðað: 761

Re: team.viewer hjalp

Faktískt ættiru að vera öruggur gagnvart aðilanum sem setti upp teamviewer ef id og password refreshast á Teamviewer, hins vegar má deila um það hvort það sé gáfulegt að hafa uppsettann hugbúnað á stýrikerfinu þínu sem keyrir sem service í bakgrunninum og opnar session inná tölvuna. BTW þú ert að tr...
af Hjaltiatla
Mið 05. Feb 2020 09:52
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Sambandið reynslusögur
Svarað: 10
Skoðað: 742

Re: Sambandið reynslusögur

Get allavegana sagt að ég var í áskrift hjá Vodafone og færði mig yfir í Frelsi (sami pakki fyrir 1000 kr minna á mánuði) og það var ekkert vandamál Það er meira segja hægt að skrá sig í sjálfvirka áfyllingu ef það hentar betur en að gera þetta handvirkt. Er í dag hjá Nova og er að prófa þjónustuna ...
af Hjaltiatla
Fös 31. Jan 2020 07:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vandamál með gamalt doc skjal
Svarað: 5
Skoðað: 326

Re: Vandamál með gamalt doc skjal

Án þess að vita allt um þetta skjal sem þú ert að nota.

Gætir prufað https://www.freeoffice.com/en/ þetta forrit virkar mjög vel við að opna/vinna í Office skjölum (er sjálfur byrjaður að nota Freeoffice t.d á Ubuntu).
af Hjaltiatla
Fös 24. Jan 2020 13:10
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?
Svarað: 27
Skoðað: 945

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Hvorugt , bæði frekar overpriced símar (nema að þú ert professional ljósmyndari eða social media stjarna) Hingað til hef ég verið að uppfæra á tveggja ára fresti og tími varla að borga meira en 60-70 þúsund fyrir síma.Er alls ekki einn um það að finnast það að borga 100 þúsund + of mikið (er sammála...
af Hjaltiatla
Fös 24. Jan 2020 12:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lenovo - Galli í USB-C
Svarað: 15
Skoðað: 797

Re: Lenovo - Galli í USB-C

Ekki gott mál. Er mjög hrifinn af eldri týpunum af Lenovo Thinkpad en finnst minni sjarmi yfir nýju línunni. Var að sinna útstöðvaþjónustu samhliða sysadmin verkefnum fyrir einhverjum árum þegar byrjað var að þröngva inná mann að versla vélar með Thunderbolt tengjum (og þá gat maður auðvitað ekki le...
af Hjaltiatla
Mið 22. Jan 2020 11:07
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Framtíðin er spennandi!
Svarað: 12
Skoðað: 835

Re: Framtíðin er spennandi!

Ég er allavegana spenntur fyrir fartölvum sem bjóða bæði uppá Ryzen cpu og AMD Gpu (betra linux support). Varðandi ssd/nvme diska þá er ég að fara að prófa Goldenfir diska á Aliexpress fyrir Intel nuc vél og auka x220 vél sem ég nota á flakkinu. Búinn að panta 256 gb ssd disk fyrir x220 vélina og á ...
af Hjaltiatla
Mán 20. Jan 2020 10:12
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Hvernig er best að byrja að kóða/læra?
Svarað: 25
Skoðað: 1130

Re: Hvernig er best að byrja að kóða/læra?

Svo er eitt, hef rosalega mikið heyrt talað um GIT og önnur forrit. Einhver með létta og hnitmiðaða útskýringu á GIT til dæmis og notkun þess? Þetta er ég að nota dags daglega (fínt til þess að byrja að nota Git án þess að flækja hlutina of mikið), Youtube ágætis source ef þú þarft að fá betra over...
af Hjaltiatla
Fim 16. Jan 2020 15:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Traustvekjandi heimabanki
Svarað: 12
Skoðað: 1362

Re: Traustvekjandi heimabanki

Þú hefur greinilega sett Íslandsbanka reikninginn þinn á hliðina við að versla innbyggðan örbylgjuofn.
Hrunið er þér að kenna :Þ
af Hjaltiatla
Fim 16. Jan 2020 10:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Zuism... endurgreiðsla sóknargjalda.
Svarað: 27
Skoðað: 2436

Re: Zuism... endurgreiðsla sóknargjalda.

https://www.visir.is/g/2020200119410/zuism-endurgreiddi-innan-vid-5-soknargjalda-og-lanadi-tengdum-adilum-milljonir Þetta er nú meira skítapakkið. Svona er þetta þegar fólk trúir í blindni (pun intended) \:D/ Hæ.. þarna.. Bjóst einhver við einhverju öðru, honestly? Þegar ég las um þetta á sínum tím...
af Hjaltiatla
Mið 15. Jan 2020 11:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Windows 7 lokun
Svarað: 35
Skoðað: 1445

Re: Windows 7 lokun

Ok takk svar, hvernig einfaldar það ferlið? sá þetta á bland, á maður að treysta að kaupa af svona : https://bland.is/til-solu/raftaeki/tolvur-og-fylgihlutir/windows-10-pro-home/4124585/ Ég myndi segja að það einfaldi ferlið að strauja vélina og setja upp Windows 10 frá grunni ef þú notast við back...
af Hjaltiatla
Mið 15. Jan 2020 10:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Windows 7 lokun
Svarað: 35
Skoðað: 1445

Re: Windows 7 lokun

takk svör. er bara svo lítið inni í þessu og smeykur við að uppfæra því ég kann svo lítið. týnast engin gögn við að uppfæra? þarf ég að hafa lykil til að uppfæra. Eg slökkti á sjálfvirkri uppfærslu í tölvunni fyrir um ári síðan svo hún hefur ekki verið uppfærð í ár, skapar það vanda? Mæli með að by...
af Hjaltiatla
Mið 15. Jan 2020 09:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Windows 7 lokun
Svarað: 35
Skoðað: 1445

Re: Windows 7 lokun

^ Ef vélbúnaðurinn þinn er eitthvað takmarkaður þá geturu alltaf skoðað að nota t.d Kubuntu eða Lubuntu, bæði frekar lightweight stýrikerfi og nota ekki styŕikerfið þitt sem Candy crush auglýsinga platform. https://distrowatch.com/table.php?distribution=kubuntu https://distrowatch.com/table.php?dist...