Leitin skilaði 1867 niðurstöðum

af Hjaltiatla
Þri 20. Ágú 2019 13:20
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Raspberry Pi 4
Svarað: 28
Skoðað: 1453

Re: Raspberry Pi 4

Var að leita mér að skjá sem ég gæti notað við RPI fyrr í þræðinum (til að setja upp heima) svo ég gæti notað snertiskjá á móti RPI. Það er verið að smíða lausnina sem ég var í raun og veru að leitast eftir en er ekki tilbúin fyrr en í lok árs. Notast við RPI3 module og kallast Cutiepi tablet :) htt...
af Hjaltiatla
Þri 20. Ágú 2019 10:59
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Dropbox á linux (CLI) uploader
Svarað: 1
Skoðað: 288

Re: Dropbox á linux (CLI) uploader

Best að spyrja hér áður en maður fer útfyrir vaktina. Hefur einhver reynslu á að uploada inn á dropbox gegnum termið? Er að nota dropbox_uploader.sh núna en það virðist vera eins og hún loopi bara, er að uploada sirka 176gb folderi inn síðan fyrir mánaðarmót, og samkvæmt eth0(vnstat) hef ég sent in...
af Hjaltiatla
Lau 17. Ágú 2019 17:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjúkraskrárkerfi
Svarað: 7
Skoðað: 739

Re: Sjúkraskrárkerfi

Hvernig sæjuð þið fyrir ykkur að architectur-inn ætti að vera ?
af Hjaltiatla
Fös 16. Ágú 2019 16:42
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks
Svarað: 20
Skoðað: 1215

Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks

Hauxon skrifaði:Ég þekki mann sem prófaði þessa skipun á einum servernum okkar...

Kóði: Velja allt

sudo rm -rf /


Veit samt ekki hvort uppáhalds er rétta lýsingin. :P


Haha þetta er svo glatað að þetta er fyndið :megasmile
af Hjaltiatla
Fös 16. Ágú 2019 13:56
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Áreiðanlegustu hörðu diskarnir?
Svarað: 13
Skoðað: 593

Re: Áreiðanlegustu hörðu diskarnir?

En punkturinn sem ég vill koma áleiðis er, ekki treysta neinum disk - ekki einusinni þeim sem koma best út úr áreiðanleikakönnunum, í stuttu máli: aldrei treysta hörðum disk, sama hvað. Eigið afrit af öllu sem skiptir máli, helst þreföld. Það er ákveðin "Gullna regla" í server heiminum að...
af Hjaltiatla
Fim 15. Ágú 2019 20:39
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks
Svarað: 20
Skoðað: 1215

Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks

Lyklaborðið var að lenda :)

Mynd

Mynd
af Hjaltiatla
Fim 15. Ágú 2019 13:55
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Áreiðanlegustu hörðu diskarnir?
Svarað: 13
Skoðað: 593

Re: Áreiðanlegustu hörðu diskarnir?

Persónulega Þá myndi ég velja WD-RED alla daga í gegnum árin hefur Seagate verið með ansi háa bilanatíðni.

edit:Ég hef átt nokkra 2-tb seagate diska sem biluðu allir á innan við 2 árum
af Hjaltiatla
Þri 13. Ágú 2019 21:13
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: [ÓE] NVIDIA SHIELD
Svarað: 9
Skoðað: 311

Re: [ÓE] NVIDIA SHIELD

Já veistu........Nei

Ég elska minn sko :)
af Hjaltiatla
Þri 13. Ágú 2019 10:32
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Open source hugbúnaður - Hvað notið þið aðallega
Svarað: 6
Skoðað: 755

Re: Open source hugbúnaður - Hvað notið þið aðallega

Mæli með að skoða Portainer ef þið eruð að nota Docker: https://www.portainer.io/ Mjög einfalt að Manage-a Docker container-um í Web Gui. Hægt að keyra upp portainer container t.d á local vélinni og tengjast við einfalt Webgui Linux leiðbeiningar: 1) Installa docker 2) docker volume create portainer...
af Hjaltiatla
Fim 08. Ágú 2019 12:10
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Smíði á "budget" kappaksturshermi
Svarað: 12
Skoðað: 896

Re: Smíði á "budget" kappaksturshermi

Áhugavert.

Þarftu ekki að bæta á "Hlutir sem mig vantar" listann "Skjáir" ?
af Hjaltiatla
Mið 07. Ágú 2019 23:43
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Nýja Pinebook pro fartölvan á 199$ + 96$ Shipping hingað heim
Svarað: 2
Skoðað: 216

Re: Nýja Pinebook pro fartölvan á 199$ + 96$ Shipping hingað heim

Er það rétt skilið hjá mér að þessi vél hafi engan harðan disk heldur bara minniskort ? Allavegana shippar með eMMC en þetta er þó í boði "PCIe x4 to m.2 NVMe SSD Slot (requires optional adapter)" Edit: kemur ekki fram á pre order síðunni en á aðalsíðunni :-k : https://www.pine64.org/pine...
af Hjaltiatla
Mið 07. Ágú 2019 22:50
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Nýja Pinebook pro fartölvan á 199$ + 96$ Shipping hingað heim
Svarað: 2
Skoðað: 216

Nýja Pinebook pro fartölvan á 199$ + 96$ Shipping hingað heim

Nýja Pinebook pro fartölvan á 199$ + 96$ Shipping hingað heim. Alls ekki slæmur valkostur fyrir okkur Linux nördana :hjarta Er reyndar eingöngu í pre-order status en samt sem áður ljómandi gott mál. https://store.pine64.org/?product=14-pinebook-pro-linux-laptop https://itsfoss.com/pinebook-pro/ Eru ...
af Hjaltiatla
Lau 03. Ágú 2019 20:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stofnun fyrirtækis. Ráð?
Svarað: 6
Skoðað: 1075

Re: Stofnun fyrirtækis. Ráð?

Ekki beint ráð er tengist stofnun fyrirtækis. Hins vegar finnst mér mjög gott að nota þjónustu eins og Blinkist til að meðtaka nýjar upplýsingar er tengjast rekstri og þess háttar. Átt eflaust eftir að lenda í þeirri aðstöðu að vilja kynna þér efni án þess að hafa allt of mikinn tíma til þess. Reyni...
af Hjaltiatla
Lau 03. Ágú 2019 17:20
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE: Lenovo Thinkpad T410 hleðslutæki
Svarað: 0
Skoðað: 89

ÓE: Lenovo Thinkpad T410 hleðslutæki

ÓE: Lenovo Thinkpad T410 hleðslutæki


Mynd
af Hjaltiatla
Lau 03. Ágú 2019 12:04
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Tiltekt í geymslunni. Allt á að fara. Uppfært!
Svarað: 5
Skoðað: 670

Re: Tiltekt í geymslunni. Allt á að fara

Ok. 2000 kr í Thinkpad T410 vélina (víst það er ekkert vitað um ástandið og þess háttar).
af Hjaltiatla
Mið 31. Júl 2019 10:13
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Raspberry Pi 4
Svarað: 28
Skoðað: 1453

Re: Raspberry Pi 4

Amazon’s Ring reportedly partners with more than 200 US police departments

https://www.theverge.com/2019/7/29/20746156/amazons-ring-law-enforcement-partnerships
:-"
af Hjaltiatla
Þri 30. Júl 2019 11:48
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Open source hugbúnaður - Hvað notið þið aðallega
Svarað: 6
Skoðað: 755

Re: Open source hugbúnaður - Hvað notið þið aðallega

Er byrjaður að nota Cherrytree ansi mikið þessa dagana.Mjög gott tól til að búa til glósur/Wiki. Maður er með Tree-view hierarchy vinstra meginn og text editor hægra meginn og maður getur komist í plain text glósur á einfaldan máta. Fannst Google Docs og Evernote ekki sinna þessu hlutverki næginlega...
af Hjaltiatla
Mán 29. Júl 2019 16:19
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Kaup á ryksuguvélmenni
Svarað: 28
Skoðað: 1788

Re: Kaup á ryksuguvélmenni

Er mér einum að finnast góð hugmynd að versla bursta á skrúfuvél til að þurfa ekki að þjösnast við þrifin? https://www.amazon.com/Holikme-Attachments-Scrubber-Attachment-Automobile/dp/B07P7NFV1F/ref=sr_1_4?keywords=drill+brush&qid=1564416954&s=gateway&sr=8-4 Sjálfum finnst mér allt í lag...
af Hjaltiatla
Mán 29. Júl 2019 11:44
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Raspberry Pi 4
Svarað: 28
Skoðað: 1453

Re: Raspberry Pi 4

Mér er drull um að tæknirisar slökkvi á perunum hjá mér, mér finnst bara fáránlegt að þetta þurfi að vera nettengt til þess að virka. Allir mest basic hlutirnir ættu að vera local, slökkva og kveikja á perum o.þ.h. Ef það er hægt að nota t.d snjallsímann sinn til að spjalla við búnað á heimilinu eð...
af Hjaltiatla
Mán 29. Júl 2019 11:09
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Raspberry Pi 4
Svarað: 28
Skoðað: 1453

Re: Raspberry Pi 4

Tæknirisarnir koma ekki nálægt mínum ljósaperum, vil ekki sjá Echo, Home eða neitt slíkt. Mun alltaf sjá um mitt sjálfur og þetta er mjög skemmtileg lausn. Flottur þessi router sem þetta virkar á, tekur SFP fiber beint inn... spurning hvort gagnaveitan eða míla séu ánægðir með það samt? Er bara með...
af Hjaltiatla
Mán 29. Júl 2019 10:16
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Raspberry Pi 4
Svarað: 28
Skoðað: 1453

Re: Raspberry Pi 4

Loksins að detta inn "IOT" Lausn sem ég myndi treysta til að stýra snjall búnaði inná mínu heimili. Mozilla WebThings Gateway router firmware based á open-wrt (Ekki verra að það er hægt að setja uppá RPI) Er reyndar í einhvers konar Beta útgáfu en er greinilega komið langt á leið í þróun. ...
af Hjaltiatla
Mið 24. Júl 2019 21:17
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: File server nas vs windows
Svarað: 7
Skoðað: 255

Re: File server nas vs windows

Held þú þurfir að henda inn speccunum á tölvunni svo það sé hægt að benda þér í rétta átt.
af Hjaltiatla
Mið 24. Júl 2019 14:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að vinna í UT (CCNA)
Svarað: 11
Skoðað: 556

Re: Að vinna í UT (CCNA)

Mæli með þessari leið - Kaupir Premium áskrift hjá ITpro.tv og ferð í gegnum eftirfarandi námskeið (Sum stéttarfélög greiða niður online námsefni og próftökugjald) CompTIA A+ Core 2019 (220-1001/220-1002) - Námsefni og fara í gegnum virtual labs CompTIA Network+ (N10-007) - Námsefni og fara í gegnum...
af Hjaltiatla
Fös 12. Júl 2019 14:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek lokar verslunum
Svarað: 108
Skoðað: 10978

Re: Tölvutek lokar verslunum

Miðað við fréttaflutning þá er Origo að kaupa reksturinn út úr þrotabúinu sem fær pening fyrir það sem að kröfuhafar eiga tilkall í að fá. Það er enginn að fá neitt afskrifað. Hvort að Origo heldur sömu stjórnendum og starfsfólki er annað mál. Það er samt dagsljóst að þetta er ekki kennitöluflakk e...