Leitin skilaði 1715 niðurstöðum

af Hjaltiatla
Fim 18. Apr 2019 12:49
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: <iframe> Vantar smá forritunaraðstoð </iframe>
Svarað: 11
Skoðað: 328

Re: <iframe> Vantar smá forritunaraðstoð </iframe>

@GuðjónR eflaust þæginlegast fyrir þig að deila kóðanum í gegnum Jsfiddle.net allavegana til að byrja með.

T.d eins og hérna (mæli samt með að þú stofnir þitt eigið)
https://jsfiddle.net/hjaltiatla/2f15eLkz/
af Hjaltiatla
Fös 12. Apr 2019 10:26
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Þetta er komið Takk!
Svarað: 3
Skoðað: 410

Re: Vantar ódýra server tölvu

FYI - þú vilt alveg örugglega ekki "hvað sem er" fyrir Plex - sérstaklega í CPU deildinni :) Fer eflaust eftir því hvað maður vill share-a Plex servernum með mörgum. Sjálfur er ég að nota intel g3240 sem þykir ekki sá öflugasti. Ræður alveg leikandi við 2 stk HD strauma. Ekkert lagg eða n...
af Hjaltiatla
Mið 03. Apr 2019 13:29
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Keyboard Layout RHEL
Svarað: 1
Skoðað: 247

Re: Keyboard Layout RHEL

Virðist vera bundið við Annaðhvort VNCviewer eða Virtual machine manager (samt ólíklegt með VNC viewer þar sem ég er að slá inn sama tákn í gegnum vnc viewer fyrir báðar vélar).
af Hjaltiatla
Mið 03. Apr 2019 13:06
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Keyboard Layout RHEL
Svarað: 1
Skoðað: 247

Keyboard Layout RHEL

Sælir/Sælar Var að pæla hvort það væri einhver snillingur sem veit hvað veldur að Keyboard layout mappast ekki á sama máta á RHEL7 KVM guest virtual vél sem er keyrandi á RHEL7 KVM Host. Sama keyboard map en af einhverjum ástæðum er pípan ekki að mappast á sama máta þegar ég vel "Alt GR" o...
af Hjaltiatla
Sun 24. Mar 2019 20:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig á maður að komast í fríið og er allt að fara í fokk?
Svarað: 33
Skoðað: 2131

Re: Hvernig á maður að komast í fríið og er allt að fara í fokk?

Fáum að vita meira á morgun með framtíð Wow Air https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2019/03/24/wow_air_verdur_endurskipulagt/ Möguleg áhrif brottfalls WOW af flugmarkað "Samdráttur á landsframleiðslu um allt að 2,7 prósent. Þúsundir myndu missa vinnuna og gengi krónunnar gæti veikst í kjölfari...
af Hjaltiatla
Lau 23. Mar 2019 17:31
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: RPI Cluster
Svarað: 0
Skoðað: 194

RPI Cluster

Sælir/Sælar Vildi athuga hvort þið væruð með hugmyndir að skemmtilegu prjoecti tengt Docker/ kubernetes þar sem maður getur notað 3-4 stk af raspberry pi model b+ í cluster uppsetningu. ATM er ég að keyra raspbian lite og búinn að installa Docker á þær allar. En er að vega og meta hvað væri gott næs...
af Hjaltiatla
Fös 22. Mar 2019 21:50
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Tölvan með windows óþol?
Svarað: 13
Skoðað: 704

Re: Tölvan með windows óþol?

Btw mæli með að unchecka undir Windows updates >> Advanced options >> Semi-Annual Channel (Targeted)
og færa yfir í Semi-Annual Channel til að þurfa ekki að taka á móti nokkurs konar beta útgáfu af windows update-um.
Er ekki í boði nema í Windows 10 pro (ekki Home útgáfunum).
af Hjaltiatla
Fös 22. Mar 2019 21:05
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Tölvan með windows óþol?
Svarað: 13
Skoðað: 704

Re: Tölvan með windows óþol?

Ef Ubuntu keyrði fínt án þess að crasha/reboota þá getur maður að ég tel gefið sér að vandamál er ekki bundið við hardware. Ef þú getur keyrt tölvuna í safe mode (með basic Windows driverum) þá eru það driveranir sem þú ert að sækja (annað hvort beint frá windows update) eða af síðu framleiðanda sem...
af Hjaltiatla
Fim 21. Mar 2019 17:47
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Tölvan með windows óþol?
Svarað: 13
Skoðað: 704

Re: Tölvan með windows óþol?

playman skrifaði:Fann ekkert laust skjákort hérna heima.
Uppfærði BIOSin úr F5 í F10 en engin breyting, AHCI stillinging gefur mér bara BSOD í startupi og
IDE stillingin veldur bara restart loopu.


Spurning um að starta vélinni í Safe mode ef það er í boði til að útiloka Software vandamál ?
af Hjaltiatla
Mið 20. Mar 2019 23:29
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Tölvan með windows óþol?
Svarað: 13
Skoðað: 704

Re: Tölvan með windows óþol?

Persónulega myndi ég byrja á að uppfæra Biosinn, þú nefndir að þú hafir verið búinn að resetta bios-inn en ekki uppfæra hann.
af Hjaltiatla
Sun 10. Mar 2019 16:00
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: geymsla á myndum á netinu
Svarað: 2
Skoðað: 343

Re: geymsla á myndum á netinu

Góðan daginn hvar er best að geyma mikið magn af myndum á netinu ? ég var að prufa google photos og líkar ágætlega en vil samt geta sett albúm inní albúm, en virðist ekki geta gert það þar, finst óþægilegt að hafa bara helling af albúmum og geta ekki flokkað þau meira. endilega segið mér hvar er be...
af Hjaltiatla
Sun 24. Feb 2019 14:21
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Hvað finnst þér um fjölda flokka á Vaktinni?
Svarað: 2
Skoðað: 748

Re: Hvað finnst þér um fjölda flokka á Vaktinni?

Smá pæling, er flókið að útfæra að raða upp þráðum eftir því hverjir af þeim eru mest skoðaðir í hverjum flokki?

edit: þ.e að eiga möguleikann á að raða upp þráðum eftir því hverjir eru mest skoðaðir/lesnir.
af Hjaltiatla
Fim 21. Feb 2019 11:42
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Gagnaver á íslandi
Svarað: 11
Skoðað: 820

Re: Gagnaver á íslandi

Sjálfur pæli ég mjög mikið í að serverinn hafi Idrac,ILO eða sambærilegt þegar ég er að leita mér að dedicated server í gagnaveri. Var að skoða serverhunter.com um daginn og datt inná HP servera á ágætu verði (með ILO tengimöguleika). Nauðsynlegt fyrir mig í ákveðnum KVM æfingum sem ég þarf fljótleg...
af Hjaltiatla
Sun 17. Feb 2019 08:25
Spjallborð: Windows
Þráður: Òdyrast að kaupa win 10 leyfi?
Svarað: 15
Skoðað: 705

Re: Òdyrast að kaupa win 10 leyfi?

ég fór bara á windows síðuna og keypti, þegar konan var í skóla. 16.000 kall er ekki mikill peningur. Ekki sammála, að borga 16 þúsund fyrir Windows 10 þegar þú lendir í forced updates og svo virðist sem QA gengið sem voru að fara yfir windows update-in áður fyrr séu ekki lengur að fara yfir þessi ...
af Hjaltiatla
Lau 02. Feb 2019 20:34
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: google books - books.google.com
Svarað: 0
Skoðað: 193

google books - books.google.com

Hæhæ Vildi athuga hvort einhver vaktari hérna inni hefði verið búinn að spá hvernig er best að nota þessa þjónustu hérlendis. google books - books.google.com Það koma alltaf þessi skilaboð þegar ég ætla að uploada .epub bók í gegnum vafra. "Sorry! Books on Google Play is not available in your c...
af Hjaltiatla
Þri 08. Jan 2019 20:17
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Tengjast öðru netkerfi - SSH - Vpn Tunnel - Hugmyndir
Svarað: 4
Skoðað: 377

Re: Tengjast öðru netkerfi - SSH - Vpn Tunnel - Hugmyndir

Ef hraði er eitthvað sem skiptir miklu máli þá er möguleiki að fiber tengja sig milli staðsetninga t.d í gegnum metronet Vodafone. https://vodafone.is/fyrirtaeki/lausnir/internet-fyrir-fyrirtaeki/tengileidir/ Þá væri t.d router netsambandið á einum stað og switch á hinum staðnum og þá væri eins og þ...
af Hjaltiatla
Sun 06. Jan 2019 15:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað þarf að passa uppá?
Svarað: 6
Skoðað: 796

Re: Hvað þarf að passa uppá?

Förum allavega aðeins betur yfir. Kíkjum á hýsingaraðila síðunnar, nú er síðan hýst hjá Nýherja samkvæmt upplýsingum frá Isnic. A.m.m. er helsta óöryggið mannleg mistök (e. Human Error). Hýsingaraðili síðunnar er reyndar Þekking en DNS admin/Dns netþjónn síðunar hjá Nýherja (og reverse dns hjá Þekk...
af Hjaltiatla
Lau 05. Jan 2019 09:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vírusvörn - Aðvörun
Svarað: 21
Skoðað: 898

Re: Vírusvörn - Aðvörun

Windows defender og malwarebytes og Pi hole Network-wide Ad Block keyrandi á netkerfinu
af Hjaltiatla
Fim 03. Jan 2019 19:04
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Hjálp við R Studio??
Svarað: 7
Skoðað: 460

Re: Hjálp við R Studio??

Snilld, get tékkað á þessu takk! Enn ég er samt í rosalegri tímaþröng með þetta Lokaverkefni (s.s Lokaverkefni ekki próf , ruglaðist aðeins) er að vinna í annari ritgerð samhliða þessu verkefni, ég bara kann minnst á þetta Rstudio (sirka 20-30% sem ég tel mig kunna.) BTW get ég nálgast þetta Udemy ...
af Hjaltiatla
Mán 31. Des 2018 16:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þjónaleigur/Advania alternatives?
Svarað: 9
Skoðað: 769

Re: Þjónaleigur/Advania alternatives?

Hvaða spekka þyrfti þjónninn að hafa? Ég bara þekki það ekki nógu vel. Yfirleitt eru leikjaþjónar kröfulægri á vinnsluhliðinni en tölvuleikirnir sjálfir, en á sama tíma þurfa þeir yfirleitt að vera gæddir einhverjum krafti, svo að já, hlutir eins og latency og seek-times eru gífurlega mikilvægir. M...
af Hjaltiatla
Sun 30. Des 2018 23:38
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Hjálp við R Studio??
Svarað: 7
Skoðað: 460

Re: Hjálp við R Studio??

Getur prófað að tékka á þessum kúrs á Udemy. https://www.udemy.com/r-programming/ Ef þú ert í tímaþröng þá er 80/20 reglan ágæt (fókusa á stöffið sem skiptir mestu máli sem þú telur að komi á prófi en passa uppá að ná hlutunum sem tengir efnið saman svo þú skiljir efnið). Btw er ekki sjálfur búinn a...
af Hjaltiatla
Sun 30. Des 2018 13:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: GuðjónR v5.0
Svarað: 16
Skoðað: 945

Re: GuðjónR v5.0

Til hamingju með daginn Guðjón þú mikli fjörusopi :happy
af Hjaltiatla
Lau 29. Des 2018 23:53
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Slípa eða nýtt parket ofaná?
Svarað: 9
Skoðað: 736

Re: Slípa eða nýtt parket ofaná?

Mitt Penny
Dellukallinn í mér myndi taka uppá því að leigja mér parketslípivél og reyna að gera þetta sjálfur (En hafa option B að fá aðila til að setja nýtt parket fyrir mig ef illa fer) .
af Hjaltiatla
Lau 29. Des 2018 20:25
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Delll XPS 13
Svarað: 10
Skoðað: 983

Re: [TS] Delll XPS 13

Ég talaði við þá í Advania eftir að ég keypti tölvuna og þeir sögðu að ég gæti bara komið með tölvuna og allar upplýsingarnar sem ég fékk þegar ég keypti trygginguna ef einhvað kæmi fyrir tölvuna. Jæja ok, þá er mögulega búið að breyta um verklag. Var fyrir þremur árum allavegana að þú þurftir að f...
af Hjaltiatla
Lau 29. Des 2018 15:58
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Delll XPS 13
Svarað: 10
Skoðað: 983

Re: [TS] Delll XPS 13

Smá pro tip til að boozta söluna á vélinni.
Ég mæli með að heyra í Advania og láta færa alþjóðlegu ábyrgðina hingað til Íslands. Þarft að fylla út form og þess háttar en ætti ekki að
vera brjáluð vísindi.

Gangi þér vel.