Leitin skilaði 1 niðurstöðu

af steinii
Fös 02. Okt 2009 12:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp við kaup á tölvu
Svarað: 2
Skoðað: 618

Hjálp við kaup á tölvu

- Er að leita mér af tölvu sem verður að mestu notuð fyrir leiki, langar (ef það er hægt) að hún geti spilað flesta nýja leiki.
- Vantar allan pakkan, eða skjá, mús, lyklaborð etc. með.
- Langar ekki að setja hana saman sjálfur.
- Verð á að vera að mestu 180þús.

Öll hjálp væri vel þegin.