Leitin skilaði 2252 niðurstöðum

af kizi86
Lau 23. Ágú 2025 23:39
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Ubisoft, tapaður aðgangur, þeir neita um hjálp
Svarað: 8
Skoðað: 629

Re: Ubisoft, tapaður aðgangur, þeir neita um hjálp

Veit að það hljómar heimskulega, en hefurðu prófað að spyrja hvað það sé sem komi í veg fyrir að þeir auðkenni þig? Þú getur staðfest síðasta virka netfang, og örugglega netfangið sem aðgangurinn var skapaður á. Þú getur staðfest greiðsluupplýsingar og mögulega flett upp síðustu kortagreiðslu fyrir...
af kizi86
Lau 23. Ágú 2025 14:30
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Ubisoft, tapaður aðgangur, þeir neita um hjálp
Svarað: 8
Skoðað: 629

Re: Ubisoft, tapaður aðgangur, þeir neita um hjálp

GuðjónR skrifaði:Leiðinlegt að heyra. Prófaðu að gera copy/paste á innleggið þitt í ChatGPT. Þú færð ágætis leiðbeiningar hvað er mögulegt að gera.

Er buinn að prufa öll brögð undir sólinni, eina sem ég á eftir að gera liggur við, er að mæta niðrá löggustöð, og hringja myndsímtal í þá og láta lögguna auðkenna mig..
af kizi86
Lau 23. Ágú 2025 14:25
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Ubisoft, tapaður aðgangur, þeir neita um hjálp
Svarað: 8
Skoðað: 629

Re: Ubisoft, tapaður aðgangur, þeir neita um hjálp

kornelius skrifaði:Hvað með þetta?

Búinn að ganga í gegn um þetta?

https://account.ubisoft.com/en-US/login

K.

Þeir spurðu mig akkúrat hvort ég gæti loggað mig inn þarna, en þar sem þjófarnir voru búnir að breyta Öllu, þá gat ég ekki loggað mig inn þarna, og þá sögðust þeir ekkert geta hjálpað meir
af kizi86
Fös 22. Ágú 2025 21:20
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Ubisoft, tapaður aðgangur, þeir neita um hjálp
Svarað: 8
Skoðað: 629

Ubisoft, tapaður aðgangur, þeir neita um hjálp

Góða kvöldið, félagar, ég lenti í þvi að fá einhverja óværu í tölvuna, með þeim afleiðingum, að ég tapaði aðgangi að flestum leikjaveitum, ásamt fleiri accountum, en hef ég öðlast stjórn á öllu nema ubisoft accountinum mínum, en tókst þeim að breyta um email, og setja upp annað 2 fa á hann, ég hef s...
af kizi86
Fös 20. Jún 2025 09:24
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vidaxl.is
Svarað: 14
Skoðað: 2947

Re: Vidaxl.is

lenti í endalausu veseni með að versla hjá VidaXL í fyrra, keypti jólatré frá þeim, í byrjun nóvember, átti að taka 1-3 daga að berast mér, þar sem það átti að vera til í "staðbundnu vöruhúsi/ local warehouse", sendi þeim möööörg email, þar sem ég var endalaust að kvarta yfir hvað þetta væ...
af kizi86
Þri 17. Jún 2025 00:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Oled burnin test. 15 mánaða niðurstöður
Svarað: 31
Skoðað: 3313

Re: Oled burnin test. 15 mánaða niðurstöður

Held að það verði nokkurn veginn að koma í ljós hvernig nýrri OLED sjónvörp munu koma út varðandi burn-in að gera. Fer eflaust mikið eftir því hvernig fólk notar sjónvarpið sitt og hvort að það sé oft með kyrrstæða hluti á skjánum til lengds. Er með LG C1 sjálfur síðan enda 2021 og rosalega ánægður...
af kizi86
Sun 20. Apr 2025 10:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 279
Skoðað: 298418

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

hvar er möguleikinn á að importa browser history og svoleiðis í Android útgáfunni? er að reyna að fá konuna til að nota Vivaldi í símanum sínum, en ég komst svo að því að það er bara enginn möguleiki á svoleiðis í android? why??
af kizi86
Mið 19. Mar 2025 19:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kisan og tölvan
Svarað: 13
Skoðað: 15631

Re: Kisan og tölvan

Mynd þetta er búið að vera prófíl mynd mín nánast allstaðar mjög lengi, nema hér, of stór :P
af kizi86
Mið 19. Mar 2025 19:17
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [GEFINS] Retro din lyklaborð
Svarað: 10
Skoðað: 9391

Re: [GEFINS] Retro din lyklaborð

Einhver sem vill eiga gamalt lyklaborð með Din tengi. Merkt "Magnús, Bolholt 6", sem er ekki verslun sem ég man eftir. 20250312_224822.jpg átti ég eitt slíkt lyklaborð einu sinni, braut á mér stóru tána þegar ég missti lyklaborðið í gólfið og setti löppina fyrir eins og einhver bavíani.. ...
af kizi86
Fös 14. Mar 2025 01:41
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Eitt með þessa síðu
Svarað: 21
Skoðað: 32537

Re: Eitt með þessa síðu

..Ef maður vill pinga manneksjuna sem maður er að svara líka þá er nóg bara að setja punkta í staðin fyrir kannski langlokuna sem er búin að safnast yfir margar blaðsíður. [...] svona. punkta. ..Lorem ipsum dolor sit amet consectetur adipiscing elit ridiculus himenaeos libero ultricies non, magnis ...
af kizi86
Fös 14. Mar 2025 01:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvað ertu að hlusta?
Svarað: 1504
Skoðað: 563494

Re: Á hvað ertu að hlusta?

af kizi86
Sun 09. Mar 2025 15:35
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Mömmu vantar leið til að horfa á RÚV stundum, á sjónvarpinu
Svarað: 13
Skoðað: 10302

Re: Mömmu vantar leið til að horfa á RÚV stundum, á sjónvarpinu

https://mibudin.is/vara/mi-tv-stick/ Fæst í ármúla strax í dag. Held að það gerist ekki auðveldari lausn. Kannski ódýrari lausnir til en má reikna með að það fylgi flækjustig sem mæður ráða ekki við. Edit: Eftir smá meira googl fann ég þetta https://vodafone.is/vorur/nanar-um-voru/?productid=d8caeb...
af kizi86
Mið 05. Mar 2025 13:12
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [GEFINS] gefins Logitech unifying reciever x3
Svarað: 0
Skoðað: 292

[GEFINS] gefins Logitech unifying reciever x3

góðan daginn, er einhverjum hjérna sem vantar Logitech unifying reciever GEFINS? á 4stk, og hef ekkert að gera með svo mörg, þannig ég vildi ath hér hvort einhverjum vantaði, áður en ég myndi henda þeim
af kizi86
Sun 02. Mar 2025 12:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að velja gönguskó?
Svarað: 28
Skoðað: 29475

Re: Að velja gönguskó?

rapport skrifaði:..Of mjúkir skór eru ekki góðir í brekkum, verða eitthvað woobly..

..En ætti Vaktin að stofna gögnuhóp?


mínir Hoka Bondi 8- extra wide eru mjög mjúkir, en hef ekki lent í neinu ves með brekkur þegar geng í þeim

og hef ég heyrt margar heimskulegri hugmyndir en þetta, stofnum gönguvaktina :D
af kizi86
Fim 27. Feb 2025 17:37
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hjálp sos
Svarað: 13
Skoðað: 96712

Re: Hjálp sos

Ja ég gerði það en það voru engir pollar, bara smit, ef eitthvað hefur skemmst hvað er líklegt að hafi skemmst vatn (þe ekki eimað/hreinsað vatn) inniheldur óhreinindi, sem gerir vatnið leiðandi.. ef það er bara einn dropi sem lenti á móðurborðinu, og var á miður óheppilegum stað, þá er góður mögul...
af kizi86
Mið 26. Feb 2025 01:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafhjól
Svarað: 48
Skoðað: 303034

Re: Rafhjól

https://rafmagnshjol.is/product/premium-imn7/ fékk svona hjól í skiptum fyrir vinnu, eina sem ég hef út á það að setja, er breidd dekkjanna, mjööög mjó dekk, sem gerir rideið frekar hast fyrir 110kg 193cm mann :P gírar+ center motor, torkar vel + að er meira "rétti fílingurinn" við að hjól...
af kizi86
Mán 24. Feb 2025 18:29
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Spurning um að banna pólitískar umræður?
Svarað: 87
Skoðað: 24172

Re: Spurning um að banna pólitískar umræður?

kemst ekki inn á stjórnmálaumræðuna, skrifa lykilorðið, en kemur rangt lykilorð.. prufaði að skipta um lykilorð, en sama kemur :/
af kizi86
Mán 24. Feb 2025 12:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að velja gönguskó?
Svarað: 28
Skoðað: 29475

Re: Að velja gönguskó?

mæi eindregið með Hoka skóm, hef alltaf verið með mjóbaksvandamál, þannig hef ekkert getað hreyft mig að ráði, fyrr en ég kynntist Hoka (er með Hoka Bondi xtra wide size 50 2/3) fyrir tveim árum, og er ég búinn að labba ca 6000km á þeim, er á pari nr 2 reyndar, þar sem ég er alger skóböðull (er með...
af kizi86
Mán 24. Feb 2025 10:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að velja gönguskó?
Svarað: 28
Skoðað: 29475

Re: Að velja gönguskó?

mæi eindregið með Hoka skóm, hef alltaf verið með mjóbaksvandamál, þannig hef ekkert getað hreyft mig að ráði, fyrr en ég kynntist Hoka (er með Hoka Bondi xtra wide size 50 2/3) fyrir tveim árum, og er ég búinn að labba ca 6000km á þeim, er á pari nr 2 reyndar, þar sem ég er alger skóböðull (er með ...
af kizi86
Lau 22. Feb 2025 15:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaupa sér tölvu frá Bandaríkjunum
Svarað: 15
Skoðað: 4847

Re: Kaupa sér tölvu frá Bandaríkjunum

Er þessi ekki bara akkurat það sem þú ert að leita að? https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=98855 jú hef einmitt verið að skoða þessa, finnst 200.000kr of mikið fyrir notaða þar sem ég get keypt hana nýja á 165.000 með vask til dk (með fjölskyldu þar) annars hefði ég áhuga á henni hjá ...
af kizi86
Mið 19. Feb 2025 14:54
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
Svarað: 78
Skoðað: 19874

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Já en mín spurning er , hvernig land í afriku komi í staðinn fyrir Dell? https://is.m.wikipedia.org/wiki/Les%C3%B3t%C3%B3 ég ætla að giska á DYAC úr Lenovo -> Lesótó Já, nýr sími um helgina... algjört helvíti að skipta eftir 4,5 ár... þarf að læra allt uppá nýtt Fyrsta sem ég slekk á, þegar fæ nýja...
af kizi86
Mið 19. Feb 2025 14:19
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
Svarað: 78
Skoðað: 19874

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Þegar menn tala um að Evrópa hafi sofið verðinum í varnarmálum ættu menn frekar að spá tæknimál þar sem Evrópa er með allt niðrum sig. Það eru varla til stór Evrópsk tæknifyrirtæki, man bara eftir Spotify í fljótu bragði. Gerir okkur veikburða og máttlaus þegar samskiptin við okkar fyrrum bandamenn...
af kizi86
Mið 19. Feb 2025 10:14
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
Svarað: 78
Skoðað: 19874

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Þegar menn tala um að Evrópa hafi sofið verðinum í varnarmálum ættu menn frekar að spá tæknimál þar sem Evrópa er með allt niðrum sig. Það eru varla til stór Evrópsk tæknifyrirtæki, man bara eftir Spotify í fljótu bragði. Gerir okkur veikburða og máttlaus þegar samskiptin við okkar fyrrum bandamenn...
af kizi86
Mán 17. Feb 2025 16:05
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
Svarað: 78
Skoðað: 19874

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Er Evrópa svona til fyrimyndar? https://vm.tiktok.com/ZNd1B9aAW/ og: https://vm.tiktok.com/ZNd1Bt2Bp/ Já, Lýðræði í Evrópu er til fyrirmyndar - https://www.democracymatrix.com/ranking Um sannleiksgildi þess sem varaforseti Bandaríkjanna sagði: https://www.theguardian.com/world/2025/feb/14/thought-a...
af kizi86
Sun 16. Feb 2025 14:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nota browser til að taka upp útvarpsstraum live
Svarað: 9
Skoðað: 8158

Re: Nota browser til að taka upp útvarpsstraum live

RarmaRadio getur tekið upp í því....
https://raimersoft.com/downloads.html