Leitin skilaði 344 niðurstöðum
- Þri 26. Nóv 2019 12:40
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Aftermarket Led kerfi
- Svarað: 7
- Skoðað: 562
Re: Aftermarket Led kerfi
Þetta passar í bæði.. En til þess að fá geisla réttan þarf peran að passa akkúrat í þetta ljósker, semsagt staðsetning dioðurnar þarf að vera á akkúrat réttum stað til að geislinn verði réttur sem er ólíklegt að þú munir akkúrat hitta á, þannig endar á að þú blindir fólk á móti og færð líklega verri...
- Þri 19. Nóv 2019 19:49
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er varið í þennan ryksuguróbot ?
- Svarað: 17
- Skoðað: 961
Re: Er varið í þennan ryksuguróbot ?
Persónulega mæli ég ekki með svona ryksugu róbot, þetta nær ekki í horn almennilega, skilur alltaf eftir sig helgidaga og maður þarf að fara yfir íbúðina áður en maður lætur þá í gang til þess að fjarlægja dót sem hann gæti flækst í, gafst upp og fékk mér venjulega ryksugu, mikið betri þrif og fljót...
- Fim 07. Nóv 2019 23:22
- Spjallborð: Netkerfi - internetið
- Þráður: Basic router fyrir ljósleiðara tengingu
- Svarað: 13
- Skoðað: 660
Re: Basic router fyrir ljósleiðara tengingu
Er hægt að fá 100mbit í dag? Hélt það væri ekki boðið uppá svo litlar tengingar í dag
- Mið 06. Nóv 2019 00:23
- Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
- Þráður: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?
- Svarað: 52
- Skoðað: 2534
Re: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?
Ef það er ekki NFC í þessum ódýru Xiaomi símum þá eru þeir einfaldlega ekki þess virði fyrir mig, alltof mikilvægur fídus
- Sun 03. Nóv 2019 12:41
- Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
- Þráður: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?
- Svarað: 52
- Skoðað: 2534
Re: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?
Einn stærsti gallinn við Iphone að mínu mati er þessi árátta hjá þeim að vera með allt proprietary , hleðslusnúra öðruvísi en allir aðrir er alveg mega bögg , síðan þetta one button dæmi er eitthvað sem er rosalega erfitt að venjast, vill hafa back takkann td alltaf á sama stað en ekki þurfa leita a...
- Fim 31. Okt 2019 08:40
- Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
- Þráður: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?
- Svarað: 52
- Skoðað: 2534
Re: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?
Bæði Galaxy 10+ og iPhone 11 eru geggjað flottir símar, en þeir eru líka geggjað dýrir. Ég ákvað fyrir rúmu ári að kaupa ódýran en sæmilega spekkaðan kínasíma til prufu. Ég keypti Xiaomi Mi A2 á rúmlega 30 þúsund. Skjárinn er fínn, hraðinn er fínn, myndvélin er fín, batteríið er gott og hann er svo...
- Fim 31. Okt 2019 08:35
- Spjallborð: Netkerfi - internetið
- Þráður: Panta af eurodk.com
- Svarað: 10
- Skoðað: 528
Re: Panta af eurodk.com
ég hef aldrei amsk lent í því að Eurodk hafi ekki viljað senda eitthvað hingað, pantaði Unifi USG pro 4 frá þeim og fékk hann sendan ekkert mál , fengið nokkrar myndavélar sendar frá þeim , rackmount skáp og flr
- Fim 31. Okt 2019 08:24
- Spjallborð: Netkerfi - internetið
- Þráður: Panta af eurodk.com
- Svarað: 10
- Skoðað: 528
Re: Panta af eurodk.com
Síðast þegar ég vissi vildu EuroDK ekki senda alla routera hingað til Íslands, minnir að EdgeRouter X hafi fallið undir það. Ég hef verið að kaupa mitt UniFi dót hjá Tindum Tæknilausnum, hann hefur alltaf boðið mér ódýrustu verðin. Vörulisti: https://docs.wixstatic.com/ugd/0b74c8_8cee56cc1b2c40129e...
- Fim 31. Okt 2019 08:22
- Spjallborð: Netkerfi - internetið
- Þráður: Panta af eurodk.com
- Svarað: 10
- Skoðað: 528
- Fim 31. Okt 2019 08:17
- Spjallborð: Netkerfi - internetið
- Þráður: Panta af eurodk.com
- Svarað: 10
- Skoðað: 528
Re: Panta af eurodk.com
Það fer bara eftir því hvað maður er að panta, sumt fæst ekki hér heima , sumt er á fáránlegu verði hér heima og svo framvegis, ég myndi ekki kaupa eitthvað sem kostar svipað og hér heima þegar allt er talið saman , þá myndi ég bara kaupa það hér heima, en í öðrum tilvikum eins og með Unifi myndavél...
- Mið 23. Okt 2019 08:24
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Fólk fer til helvítis fyrir að...
- Svarað: 62
- Skoðað: 3361
Re: Fólk fer til helvítis fyrir að...
Fólk sem kann ekki á aðreinar, stoppar "efst" í reininni og bíður eftir að komast inná akbrautina, í staðinn fyrir að nota aðreinina til að komast á umferðarhraða og stinga sér svo inn þegar færi gefst. Það fer í taugarnar á mér. það fer alveg hrikalega í taugarnar á mér, eins og það sé b...
- Mið 23. Okt 2019 08:17
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Fólk fer til helvítis fyrir að...
- Svarað: 62
- Skoðað: 3361
Re: Fólk fer til helvítis fyrir að...
...aka austur Bústaðaveg framhjá Öskjuhlíð á vinstri akrein, meðfram bílaröðinni og troða sér svo inn í röðina á hægri akrein til að beygja niður á Kringlumýrarbraut. Óvenjuhátt hlutfall miðaldra karla á dýrum jeppum (siðblindir)... Mér finnst fólkið sem hleypir þessum ösnum inn í röðina vera alveg...
- Þri 15. Okt 2019 12:22
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?
- Svarað: 29
- Skoðað: 2095
Re: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?
Tja, ætti að geta keyrt til ak án þess að hlaða þannig ef maður væri svo óheppin að allir superchargers í Staðarskala væru uppteknir þá myndi maður ekki vera strand, auk þess eru stöðvar á fleiri stöðum sem maður gæti notað frá On, svo sér maður í bílnum hve margir superchargers séu lausir, en auðvi...
- Þri 15. Okt 2019 12:02
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?
- Svarað: 29
- Skoðað: 2095
- Þri 15. Okt 2019 11:56
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?
- Svarað: 29
- Skoðað: 2095
Re: Myndir þú versla 5+ ára rafmagnsbíl?
Það þarf ekki að skoða annað en gengi vetnisbíla vs rafmagnsbíla í Noregi til að sjá hvað maður á að fá sér, vetnisbílar eru með mikið verri nýtni heldur en rafmagnsbílar og vetnið er töluvert dýrara ,meirasegja dýrara per km heldur en bensínbíll , í sumar þá sprakk vetnisstöð í Noregi og í framhald...
- Lau 05. Okt 2019 12:39
- Spjallborð: Netkerfi - internetið
- Þráður: Hvar á maður að vera með net og sjónvarp?
- Svarað: 17
- Skoðað: 1506
Re: Hvar á maður að vera með net og sjónvarp?
Þetta er ekkert bull, ég fékk alltaf 930 upp og niður hjá GR , en núna með Mílu fæ ég mjög rokkandi hraða


- Lau 05. Okt 2019 07:35
- Spjallborð: Netkerfi - internetið
- Þráður: Hvar á maður að vera með net og sjónvarp?
- Svarað: 17
- Skoðað: 1506
Re: Hvar á maður að vera með net og sjónvarp?
Ég bíð bara eftir að ég geti fengið GR ljós inn til mín, míla lagði inn þegar húsið var byggt, en núna er verið að leggja í restina af Selfossi ljós frá báðum, geri svo ráð fyrir að maður geti fengið inn GR ljós seinna hingað líka
- Mið 02. Okt 2019 09:15
- Spjallborð: Netkerfi - internetið
- Þráður: Hvar á maður að vera með net og sjónvarp?
- Svarað: 17
- Skoðað: 1506
Re: Hvar á maður að vera með net og sjónvarp?
þú ert þá einstaklega heppinn... Míla deilir álagi á milli notenda , ef nágrannar mínir eru að nota netið mikið þá hægist á hjá mér, þegar ég var hjá Gagnaveitunni var ég alltaf með max hraða í speedtest og 1ms í ping, núna fæ ég 600-700 yfirleitt og ca 6-8ms í ping
- Mið 02. Okt 2019 08:09
- Spjallborð: Netkerfi - internetið
- Þráður: Hvar á maður að vera með net og sjónvarp?
- Svarað: 17
- Skoðað: 1506
Re: Hvar á maður að vera með net og sjónvarp?
Gagnaveituna allan daginn, Míla auglýsir Gig samband en nærð því aldrei, góðum degi svona 700, svo er Hringdu lang best
- Þri 01. Okt 2019 10:04
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað kostar bílpróf í dag?
- Svarað: 12
- Skoðað: 1180
Re: Hvað kostar bílpróf í dag?
pattzi skrifaði:Vá Sææællll
Kostaði minnir mig 150-200þ 2010-2011 þegar ég tók það :O
Gæti hafa verið meira því ég kláraði það svo ekki fyrr en 2012 og þurfti í Ö3
Ég borgaði 60þús fyrir 20 árum , borgaði svo 200þ fyrir meiraprófið allt, kostar í dag ca 500-600þ
- Þri 01. Okt 2019 08:25
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu
- Svarað: 44
- Skoðað: 1825
Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu
Breaking Bad
Sons Of Anarchy
Supernatural, svona ca fyrstu 4 seríurnar áður en þetta fór í rugl
Scrubs
Walking Dead var ágætt fyrst, fór svo í eitthvað rugl
Sons Of Anarchy
Supernatural, svona ca fyrstu 4 seríurnar áður en þetta fór í rugl
Scrubs
Walking Dead var ágætt fyrst, fór svo í eitthvað rugl
- Þri 10. Sep 2019 12:45
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Umferðin í Reykjavík
- Svarað: 98
- Skoðað: 5801
Re: Umferðin í Reykjavík
Umferðin er bara orðin langt frá því að vera normal, bróðir minn var 90 mínútur um daginn frá HR út á Bústaðaveg
- Fim 29. Ágú 2019 09:01
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Umferðin í Reykjavík
- Svarað: 98
- Skoðað: 5801
Re: Umferðin í Reykjavík
Vandamálið við aðra samgöngumáta er að margir eru að fara með börn á leikskóla og keyra svo í vinnuna og það er engin leið að fara það með strætó fyrir marga, og að sameinast í bíla er heldur ekkert einföld lausn, fók er með mismunandi vinnutíma , fólk ætlar sér að fara í búð og útrétta eftir vinnu ...
- Fim 29. Ágú 2019 08:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Umferðin í Reykjavík
- Svarað: 98
- Skoðað: 5801
Re: Umferðin í Reykjavík
Grunar nú að Reykjavíkur pólitíkin sé að fara í hina áttina. Semsagt gera umferð hægari og leiðinlegri. T.d. ef þú keyrir Sæbraut niður í bæ utan háannatíma virðast þeir hafa stillt ljósin þannig að þú lendir alltaf á rauðu ljósi. Ljósin á sæbraut eru algerlega óháð hvort öðru, engin samtenging á m...
- Mið 28. Ágú 2019 09:12
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Samsung Smarthings
- Svarað: 11
- Skoðað: 742
Re: Samsung Smarthings
Mæli með Danalock snjallás og Danapad takkaborði , tengist við Smartthings líka