Leitin skilaði 732 niðurstöðum
- Lau 17. Jan 2026 11:45
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
- Svarað: 101
- Skoðað: 42742
Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Þegar ég kaupi leiki tildæmis á xbox þá fæ ég engan valmöguleika hvort er vilji app eða simkortið
- Lau 17. Jan 2026 11:22
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
- Svarað: 101
- Skoðað: 42742
Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Stærra batterí í iPhone 17 Pro Max eSIM en í venjulegum. Var í Costco í dag, eingöngu eSIM iPhones í boði. Samt stór galli að ekki sé hægt að nota rafræn skilríki í eSIM símum. Notar einhver auðkenni á sim korti ennþá, auðkennis appið er mikið öruggara. Að Sjálfsögðu. Ekkert allt sem styður appið.
- Þri 13. Jan 2026 20:08
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
- Svarað: 101
- Skoðað: 42742
Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Prófaði að senda mail á Hringdu um hvort eitthvað væri að frétta af innleiðingu esim í úr, fékk þau svör frá þjónustuveri að samkvæmt þeirra vitneskju væri þetta ekkert að koma á næstunni, sem er alveg virkilega lélegt svona miðað við að það er komið 2026 og hin fyrirtækin eru með lausnir á þessu. þ...
- Lau 10. Jan 2026 14:17
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Stríð - er friðurinn úti ?
- Svarað: 8
- Skoðað: 821
Re: Stríð - er friðurinn úti ?
Vill ekki tengjast Bandaríkjunum að neinu ráði. Alger óþarfi að tapa þó þeim réttindum sem við höfum
Ímynda sér að fá ekkert sumarfrí nema í músar mynd og verða gjaldþrota ef maður veikist aðeins. Það er bara ekkert við Bandaríkin og þeirra stefnur sem er heillandi.
Ímynda sér að fá ekkert sumarfrí nema í músar mynd og verða gjaldþrota ef maður veikist aðeins. Það er bara ekkert við Bandaríkin og þeirra stefnur sem er heillandi.
- Mið 07. Jan 2026 12:56
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Aqara U200 snjalllás - Reynslusögur
- Svarað: 7
- Skoðað: 1670
Re: Aqara U200 snjalllás - Reynslusögur
Búin að vera með U200 lengi er fínn. Er samt að koma U400 sem ég er að spá í að skoða
- Fös 02. Jan 2026 22:09
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
- Svarað: 101
- Skoðað: 42742
Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Mér er sama hvort það sé rétt eða ekki. Vantar bara Esim í Apple Watch hjá mér Þá er bara að rúlla yfir til NOVA, gerði það 2019 eða 2020 og er búinn að vera með eSim í Apple Watch síðan. Þá hækkar reikningurinn minn töluvert Þarf internet ótakmarkað, 2x síma og svo 2x kort fyrir börnin í úrin þeir...
- Fös 02. Jan 2026 18:24
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
- Svarað: 101
- Skoðað: 42742
Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Mér er sama hvort það sé rétt eða ekki. Vantar bara Esim í Apple Watch hjá mér
- Fös 02. Jan 2026 12:03
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
- Svarað: 101
- Skoðað: 42742
Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Já ég er einmitt alveg á mörkunum að vilja færa mig yfir til Símans eða Sýn til að geta fengið esim í úrið mitt. Tími því samt varla búin að vera svo mörg ár hjá Hringdu. Skil ekki hvað er að stoppa þetta. Komin svo mörg ár síðan esim kom
- Mið 31. Des 2025 00:20
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
- Svarað: 101
- Skoðað: 42742
Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Hvað er að frétta hjá Hringdu/símanum? Er of dýrt fyrir þá að fá úr SIM samþykkt hjá Apple? eSIM fyrir símtæki er komið en hitt er enn í innleiðingu. Skilst að einhver úr séu í prófunum en það er annars engin dagsetning komin á launch. Ekkert að frétta af Esim fyrir úr hjá Hringdu þegar það er nána...
- Þri 10. Jún 2025 17:12
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: EGR DPF delete Spurning
- Svarað: 2
- Skoðað: 1467
Re: EGR DPF delete Spurning
það er bara tímaspurnsmál hvenær það verður farið að athuga með virkni á þessum búnaði og þá verða ansi margir í dýrum vandamálum með að láta virkja þetta aftur og kaupa mögulega rándýra kúta og svona. svo verða einhverjir sem hafa keypt bíla í góðri trú þar sem er búið að eiga við þennan búnað og l...
- Þri 27. Maí 2025 17:25
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Routerdrægni í húsi
- Svarað: 6
- Skoðað: 1892
Re: Routerdrægni í húsi
Ég fengi mér Unifi router og væri svo með access punkt á jarðhæðinni í stað þess að vera bara með wifi í kjallaranum. þannig geturðu líka alltaf uppfært eða bætt við Access point eftir þörfum seinna meir.
- Lau 03. Maí 2025 10:51
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Apple TV+ á Íslandi
- Svarað: 5
- Skoðað: 6030
Re: Apple TV+ á Íslandi
Ég gafst uppá að vera með allar þessar streymisveitur og fá bara brotabrot af efni , þetta region dæmi er alveg frekar þreytt, svo kannski er maður í miðju áhorfi á einhverja seríu þegar það er bara tekið út af veitunni allt í einu. nota bara Stremio með realdebrid í dag. horfi á allt þar í fullum g...
- Fös 25. Apr 2025 18:52
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvernig var fyrsta tölvan ykkar ?
- Svarað: 36
- Skoðað: 21587
Re: Hvernig var fyrsta tölvan ykkar ?
Mín fyrsta tölva var IBM PS/2 50 með 286 10mhz örgjörva og 1mb í Ram sem var síðan stækkað í 2Mb, 60mb harður diskur. þetta hefur verið líklega kringum 1990. þá var maður bara nota DOS að mestu ásamt Windows 3.0/3.1
- Mán 21. Apr 2025 20:15
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: lHvernig er best að laga naglagat í dekki?
- Svarað: 16
- Skoðað: 20416
Re: lHvernig er best að laga naglagat í dekki?
Líklega skiptir ekki miklu máli hvað er gert. dekkið á ekki það mikið munstur eftir að það muni skipta miklu
- Mið 09. Apr 2025 21:40
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Major bilun hjá Vodafone?
- Svarað: 24
- Skoðað: 26283
Re: Major bilun hjá Vodafone?
Ætlaði að taka Olíu áðan og allt í rugli á Olís þannig fékk ekki olíu, ætlaði svo að kaupa mér að éta og þá var ekkert hægt að kaupa inni, mjög spes að svona fyrirtæki séu ekki með neitt backup internetsamband
- Sun 23. Feb 2025 15:14
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Ísland úr NATÓ og Herinn Burt v2
- Svarað: 30
- Skoðað: 54957
Re: Ísland úr NATÓ og Herinn Burt v2
Það má reyndar alveg vera með aukaljós, bara takmörk fyrir því. tildæmis á vörubílum má vera með 4 kastara sem auka háljós en það þarf að tengja þá samt á sér rofa og vera hægt að hafa kveikt á sitthvoru parinu í einu. Ég tók þetta bara sem dæmi, en nei. Þessum lögum var breytt núna 1. jan sjá hér ...
- Fös 21. Feb 2025 15:59
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Ísland úr NATÓ og Herinn Burt v2
- Svarað: 30
- Skoðað: 54957
Re: Ísland úr NATÓ og Herinn Burt v2
Það er svo ótrúlega margt í þessu að það er varla hægt að útlista það á vaktinni :) Mér myndi finnast eðlilegast að Ísland væri algjörlega hlutlaust land, en við höfum gefið allt of mikið í gegnum tíðina og erum enn að gefa frá okkur. Þórdís Kolbrún stóð sig mjög vel, var að lobbýa stinningarpillur...
- Lau 08. Feb 2025 10:54
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: USA Kosningaþráðurinn
- Svarað: 545
- Skoðað: 342571
Re: USA Kosningaþráðurinn
Er ekki ágætt að hrista aðeins upp í þessu rugli í BNA reglulega? Lýðræðið er jú hvikult og breytilegt. Trump er ekki fullkominn og minnir doldið á fasista, en það er margt rotið í bandaríkjunum sem krefst nokkuð afgerandi aðgerða. BNA eru að verða gjaldþrota með óbreyttu framhaldi, dollarinn mun h...
- Sun 02. Feb 2025 10:23
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Milljarður í löggulúxus
- Svarað: 53
- Skoðað: 23716
Re: Milljarður í löggulúxus
Kröfurnar sem voru settar fram voru svo mikið rugl, og eiginlega hannað fyrir ákveðna aðila. tildæmis var ein krafan að bílarnir ættu að vera með 90kw rafhlöðu sem er eins og að segja að bíll ætti að vera með 90l bensíntank. nýtnin er mun stærra dæmi í rafbílum heldur en hvort rafhlaðan sé 75 eða 9...
- Fös 31. Jan 2025 17:49
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Milljarður í löggulúxus
- Svarað: 53
- Skoðað: 23716
Re: Milljarður í löggulúxus
Kröfurnar sem voru settar fram voru svo mikið rugl, og eiginlega hannað fyrir ákveðna aðila. tildæmis var ein krafan að bílarnir ættu að vera með 90kw rafhlöðu sem er eins og að segja að bíll ætti að vera með 90l bensíntank. nýtnin er mun stærra dæmi í rafbílum heldur en hvort rafhlaðan sé 75 eða 90...
- Mið 01. Jan 2025 21:52
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Soundbar fyrir Chris Nolan bíómyndir
- Svarað: 13
- Skoðað: 7401
Re: Soundbar fyrir Chris Nolan bíómyndir
Búinn að fara hringinn. Var með Sonos Playbase + 2stk Sonos one Uppfærði í Arc + 2stk Sonos one + Sub Er núna með 5.1 Yamaha Magnarar og 5.0 Klipsch. Það er margfalt öflugra og skemmtilegra en Soundbar. En gallinn er að sjálfsögðu sá að þetta er plássfrekt. 5.1 er bara ekki skemmtilegt í dag. Dolby...
- Mið 01. Jan 2025 14:00
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Soundbar fyrir Chris Nolan bíómyndir
- Svarað: 13
- Skoðað: 7401
Re: Soundbar fyrir Chris Nolan bíómyndir
Málið er með hátalarar er frekar lítið úrval af hérna heima varla til sum búðum. KEYPTI soundbar í fyrra verða ekki aftur snúið. Auki þegar búinn setja hljodvistarplotur í vegg og soundproof wall panels á vegginn hljóð er geggjað er með stillt kringum 10 15 í vol verða of hátt ef fer í 20 plús í vo...
- Mán 16. Des 2024 16:42
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvaða ad blocker virkar til að blokka auglýsingar á youtube?
- Svarað: 36
- Skoðað: 16166
Re: Hvaða ad blocker virkar til að blokka auglýsingar á youtube?
Youtube Premium er síðan ekki bara aðgangur að Youtube heldur er Youtube Music líka innifalið í verðinu
- Mán 18. Nóv 2024 16:42
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Kaupa gleraugu
- Svarað: 63
- Skoðað: 107903
Re: Kaupa gleraugu
Besta sem ég hef gert er að fara í Laser, var með gleraugu frá 7 ára aldri þangað til ég varð 31 árs, 10 ár síðan ég fór í laserin og sjónin ennþá fullkomin , þvílíkt frelsi að losna við gleraugun
- Lau 16. Nóv 2024 13:09
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 558
- Skoðað: 171419
Re: Alþingiskosningar 2024
Eru virkilega einhverjir sem eru að fara kjósa X-D svona í kjölfar nýjustu uppljóstrana? Ég er ekkert hissa, Ameríkanar kusu forseta sem er dæmdur glæpamaður, dæmdur nauðgari, stal leyniskjölum sem líklegast urðu fullt af CIA liði að bana, reyndi að ræna völdum 6 janúar sem kostaði marga lífið held...