Leitin skilaði 691 niðurstöðum

af kjartanbj
Mið 04. Jan 2023 23:25
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig tæki er LG 77” c1 tækið
Svarað: 8
Skoðað: 5630

Re: Hvernig tæki er LG 77” c1 tækið

Ég keypti Lg C1 77" um daginn á 350 þúsund á tilboði, alveg geggjað tæki þó það sé orðið "gamalt" í dag , vantar ekkert uppá birtuna finnst mér og myndgæðin eru rosalega góð
af kjartanbj
Fös 30. Des 2022 13:30
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Breytingar hjá SmartThings
Svarað: 1
Skoðað: 3020

Re: Breytingar hjá SmartThings

Það er búið að vera lengi stefnan.. enda langt síðan ég lagði þessu drasli og fór yfir í Home assistant. endalaust verið að breyta og rugla í smartthings
af kjartanbj
Fim 29. Des 2022 20:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaldasti desember síðan 1952
Svarað: 13
Skoðað: 2309

Re: Kaldasti desember síðan 1952

Nú er ég fyrir norðan og finnst þessi vetur hafa verið nokkuð þægilegur. Ekkert óvanalegt nema kannski hve seint snjórinn festist að einhverju ráði. Svolítið kalt en ekkert meir en það. En það er bara ég Ég man ekki eftir því þegar það var svona kalt hérna á Selfossi jafn lengi, búið að vera í -7 t...
af kjartanbj
Þri 20. Des 2022 17:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Svarað: 28
Skoðað: 4489

Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi

Ég myndi byrja á því að smella upp parket listanum , góðar líkur á að hann sé með holrými fyrir snúrur á bakvið sig, þá ætti þetta ekki að vera neitt mál, siðan bara taka úr listanum svo snúran komist á bakvið
af kjartanbj
Lau 17. Des 2022 16:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Netöryggi Barna
Svarað: 5
Skoðað: 1560

Re: Netöryggi Barna

Þegar kemur að því að mín börn fái tölvur fara þau inn á spes vlan/ssid sem verður reynt að hafa þokkalega njörvað niður og lokað á óæskilegt efni
af kjartanbj
Lau 17. Des 2022 16:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað kallast gott hitastig í húsum?
Svarað: 20
Skoðað: 4589

Re: Hvað kallast gott hitastig í húsum?

Hjá mér er hitin svona rokkandi á milli 22-25 gráður núna þessa dagana
af kjartanbj
Lau 17. Des 2022 16:19
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp á vegg. Tengingar.
Svarað: 6
Skoðað: 3862

Re: Sjónvarp á vegg. Tengingar.

Mitt 77" er Veggfest, allar snúrur eru síðan í uniti sem ég keypti frá IKEA til að fela snúrur, fínt að setja auka HDMI snúrur í samband þó það sé ekki notað upp á að hafa auka seinna meir, þannig ætti ekki að þurfa vera hreyfa við sjónvarpinu, ég get líka sett í samband auka við soundbarið
af kjartanbj
Fim 10. Nóv 2022 18:32
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvar er hægt að kaupa Heimabíó magnara í dag?
Svarað: 6
Skoðað: 2354

Hvar er hægt að kaupa Heimabíó magnara í dag?

Hvar er hægt að kaupa heimabíó magnara í dag, þá bara magnaran sér sem styður Dolby Atmos og allt þetta nýja? virðist allt vera komið í eitthvað soundbar drasl og allir hættir að selja magnara sér, það eru 2 á Elko til sölu en báðir ca 2 ára og ennþá á fullu verði virðist vera
af kjartanbj
Fim 10. Nóv 2022 18:29
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Svarað: 33
Skoðað: 6945

Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?

Ég hef prófað að vera með mjög flott 5.1 kerfi með onkyo magnara og svo Beosound stage soundbar - það er 10x minna vesen að vera með soundbar og hljóðið er amk 90% myndi ég segja út frá almennu sjónvarpsglápi og spotify tónlistarkeyrslu inn á milli. Ég datt ansi langt inn í græjupælingar á sínum tí...
af kjartanbj
Fim 10. Nóv 2022 18:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er vaktarinn að borga fyrir net og síma?
Svarað: 19
Skoðað: 3013

Re: Hvað er vaktarinn að borga fyrir net og síma?

Net og 2 símar hjá Hringdu einhver 13.xxx minnir mig eða þar um bil
af kjartanbj
Mán 07. Nóv 2022 15:39
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvernig hlaðið þið símana yfir nótt?
Svarað: 23
Skoðað: 6525

Re: Hvernig hlaðið þið símana yfir nótt?

Minn Iphone er hlaðinn með einhverju slow hleðslutæki yfir nótt, en hann hleður bara upp í 80% og klárar svo upp í 100% rétt áður en ég vakna
af kjartanbj
Sun 16. Okt 2022 17:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Staða 5G farsímaneta á Íslandi
Svarað: 29
Skoðað: 7710

Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi

Iphone 13 pro Max hér og finn ekki fyrir neinum hita breytingum hvort ég sé á 4g eða 5g
af kjartanbj
Sun 16. Okt 2022 17:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ökuvísir og Verna
Svarað: 46
Skoðað: 5974

Re: Ökuvísir og Verna

Það eru þegar 4 leiðir þar sem þegar er fylgst með mér daglega í umferð. Ökuriti, Flotastjórnunarforrit(trackwell), App í síma, eftirlitsmyndavélar lögreglu. Allt tekur upp gögn og geymir í gagnagrunnum. Svipað hér, ökuriti , flotastjórnunarkerfi , ég ætla samt ekki að bæta við appi í símann. flota...
af kjartanbj
Mið 05. Okt 2022 21:46
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Mynsturdýpt dekkja, skipta um öll eða bara framdekk?
Svarað: 21
Skoðað: 9266

Re: Mynsturdýpt dekkja, skipta um öll eða bara framdekk?

Skipta um öll dekkin. það skiptir í raun engu máli hvort betri dekkin séu að framan eða aftan það er jafn vont, ég hef lent í því fyrir mörgum árum að vera á bíl sem ég átti ekki og var á góðum dekkjum að framan en mjög lélegum að aftan um vetur að ég tók beygju sem var í smá halla og afturendin á b...
af kjartanbj
Mán 03. Okt 2022 09:35
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Svarað: 33
Skoðað: 6945

Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?

Persónulega léti ég soundbar alveg vera, það er bara hækja. færi alltaf í alvöru heimabíó ef maður ætlaði á annað borð að fá betra hljóð, mun hvort eð er alltaf kosta eitthvað
af kjartanbj
Mið 21. Sep 2022 20:09
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tæknin viðkvæm í nútíma bílum
Svarað: 48
Skoðað: 9302

Re: Tæknin viðkvæm í nútíma bílum

appel skrifaði:Þið sem eigið teslur, kunniði að setja hana í hlutlausan gír?


Já, það er auðvelt
af kjartanbj
Þri 20. Sep 2022 21:56
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tæknin viðkvæm í nútíma bílum
Svarað: 48
Skoðað: 9302

Re: Tæknin viðkvæm í nútíma bílum

Mér finnst eins og ég sé soldið misskilinn. Ég er ekki að segja að tækni sé slæm, síður en svo. Adblue er algjör snilld. En tökum dæmi, hliðarspeglar sem fara sjálfkrafa inn þegar drepið er á bílnum, er ekki mjög sniðugt á íslandi finnst mér. Þetta er svona óþarfa tækni, að mínu mati, sem ég myndi ...
af kjartanbj
Þri 20. Sep 2022 18:41
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tæknin viðkvæm í nútíma bílum
Svarað: 48
Skoðað: 9302

Re: Tæknin viðkvæm í nútíma bílum

Já, ný tækni er alltaf betri en eldri fullreynd tækni sem er búið að þaulhanna og prófa í 100 ár. Sjáum hvernig Tesla hefur endurhannað hurðahúninn, og þá miðast þeir við aðstæður í Kaliforníu eða Texas. https://www.youtube.com/watch?v=HauVg7zvpPQ Þetta er bara 0 vesen á mínum bíl. hann reyndar er ...
af kjartanbj
Þri 20. Sep 2022 18:39
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tæknin viðkvæm í nútíma bílum
Svarað: 48
Skoðað: 9302

Re: Tæknin viðkvæm í nútíma bílum

Mér finnst eins og ég sé soldið misskilinn. Ég er ekki að segja að tækni sé slæm, síður en svo. Adblue er algjör snilld. En tökum dæmi, hliðarspeglar sem fara sjálfkrafa inn þegar drepið er á bílnum, er ekki mjög sniðugt á íslandi finnst mér. Þetta er svona óþarfa tækni, að mínu mati, sem ég myndi ...
af kjartanbj
Þri 06. Sep 2022 22:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 384198

Re: Hringdu.is

Mynd
af kjartanbj
Þri 06. Sep 2022 22:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 384198

Re: Hringdu.is

Sama saga hér, íslenskar síður mjög slow. Unifi dashboard hjá mér er með High latency detected sem virðist byrja um 17:40 leytið , ping við Facebook google og fleira stöðugt í svona 150ms ca
af kjartanbj
Fös 26. Ágú 2022 18:37
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
Svarað: 32
Skoðað: 8189

Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?

Ég byrjaði á Tesla Model 3 í Mars 2020, seldi hann svo í lok árs 2021 og verslaði Model Y í staðin enda mun hentugri sem fjölskyldubíll , mjög solid bíll og ekkert skrölt né aukahljóð. um daginn seldum við svo konu bílinn sem var Toyota Rav4 og keyptum gamlan Nissan Leaf 24kw enda dugir drægnin í ho...
af kjartanbj
Fim 25. Ágú 2022 21:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu APN stillingar
Svarað: 1
Skoðað: 920

Hringdu APN stillingar

Ég er að setja upp svona krakkaúr fyrir dóttir mína og til þess að fá netsamband á það þarf ég að setja inn APN stillingar fyrir hringdu en finn hvergi þær stillingar sem passa við það sem úrið biður um, einhver hér sem gæti vitað þetta? biður um APN name username password MCC MNC einhver sem gæti v...
af kjartanbj
Mán 22. Ágú 2022 08:23
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvað telst eðlileg ending á dempurum og gormum?
Svarað: 33
Skoðað: 17781

Re: Hvað telst eðlileg ending á dempurum og gormum?

Ef gormur að framan er brotinn eru miklar líkur að gormalega sé líka ónýt/föst, myndi láta skipta um gormin og leguna sem fyrst, annars geta verið hnökrar í þessu þegar þú ert að beygja Nú er þessi gormalega líka innan við tveggja ára gömul. Góð ending? Léleg ending en svo er spurning hvernig varah...
af kjartanbj
Sun 21. Ágú 2022 23:41
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvað telst eðlileg ending á dempurum og gormum?
Svarað: 33
Skoðað: 17781

Re: Hvað telst eðlileg ending á dempurum og gormum?

Ef gormur að framan er brotinn eru miklar líkur að gormalega sé líka ónýt/föst, myndi láta skipta um gormin og leguna sem fyrst, annars geta verið hnökrar í þessu þegar þú ert að beygja