Leitin skilaði 9 niðurstöðum

af Geimskip
Sun 06. Des 2009 23:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Flakkara vandamál
Svarað: 5
Skoðað: 1199

Re: Flakkara vandamál

Hvað segir Disk Management í Computer Managementinu? Ég lenti í því um daginn að einn af 3 hörðum diskum hjá mér kom ekki upp og í Disk Managementinu var sagt að hann væri Dynamic og Foreign... það var nóg að hægri smella á iconið fyrir diskinn og gera import og þá sá ég hann... Gæti þetta verið eit...
af Geimskip
Lau 05. Des 2009 22:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: DUN DUN dun sánd frá hörðum disk...
Svarað: 5
Skoðað: 847

Re: DUN DUN dun sánd frá hörðum disk...

Já, 450 wött og allt nýtt... gerðist semsagt þegar Samsung-inn var einn tengdur þannig að aflgjafinn ætti að ráða við móðurborð (2 GB minni og onboard skjákort)+harðan disk... ekkert annað tengt nema geisladrif. En það verður gaman að sjá hvað kemur út úr þessu öllu saman... harði diskurinn hefur ba...
af Geimskip
Lau 05. Des 2009 21:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: DUN DUN dun sánd frá hörðum disk...
Svarað: 5
Skoðað: 847

Re: DUN DUN dun sánd frá hörðum disk...

PC-speaker? Ekki tengdur... þó svipað start-up sándinu en ég held að þetta sé alveg örugglega úr disknum.
af Geimskip
Lau 05. Des 2009 20:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: DUN DUN dun sánd frá hörðum disk...
Svarað: 5
Skoðað: 847

DUN DUN dun sánd frá hörðum disk...

Sælir, keypti mér uppfærslu um daginn og fékk Samsung 500 GB disk sem eftir mánuð var úrskurðaður ónýtur. Móðurborðinu var skipt út í kjölfarið (sá það á nýrri MAC addressu) en viku seinna fór diskur 2 að hegða sér nákvæmlega eins. Ég setti inn ferskt W XP og update-aði það í botn en þegar ég var me...
af Geimskip
Lau 28. Nóv 2009 11:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 500GB Seagate
Svarað: 22
Skoðað: 2965

Re: 500GB Seagate

Svo kemur bara í ljós að það er ekkert að Seagate disknum heldur var Samsung 500GB Sata diskurinn hruninn hjá mér... og var að senda röng skilaboð í allar áttir. Hugsa að ég gefi þá Seagate annað tækifæri.
af Geimskip
Mið 25. Nóv 2009 15:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 500GB Seagate
Svarað: 22
Skoðað: 2965

500GB Seagate

Almáttugur... nú var að hrynja hjá mér annar 500 GB Seagate SATA diskurinn á þessu ári! Hvað er að gerast? Ég hélt að þetta ætti að heita það besta og áreiðanlegasta...
Hvað á maður að versla sér í staðinn?
af Geimskip
Þri 22. Sep 2009 14:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar aðstoð við uppfærslu
Svarað: 7
Skoðað: 1165

Re: Vantar aðstoð við uppfærslu

Takk fyrir þetta... græja þetta um mánaðarmótin :D
af Geimskip
Sun 20. Sep 2009 18:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar aðstoð við uppfærslu
Svarað: 7
Skoðað: 1165

Re: Vantar aðstoð við uppfærslu

Væri hægt að spila nýjasta Sims á þessu? Gæðin þyrftu ekki að vera í botni...
af Geimskip
Sun 20. Sep 2009 17:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar aðstoð við uppfærslu
Svarað: 7
Skoðað: 1165

Vantar aðstoð við uppfærslu

Daginn! Mig vantar aðstoð við uppfærslu á vélinni minni sem hefur verið lítið (ekkert) uppfærð síðan 2003-4 :? Current specc: Móðurborð: Gigabyte nVidia-nForce2 Örgjörvi: AMD Athlon 1.24 GHz Minni: 1 GB DDR (1x512, 2x256) Skjákort: NVIDIA GeForce FX 5600 Harðir diskar: WDC 75GB (ATA), Seagate 250GB ...