Leitin skilaði 9 niðurstöðum
- Sun 06. Des 2009 23:58
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Flakkara vandamál
- Svarað: 5
- Skoðað: 1199
Re: Flakkara vandamál
Hvað segir Disk Management í Computer Managementinu? Ég lenti í því um daginn að einn af 3 hörðum diskum hjá mér kom ekki upp og í Disk Managementinu var sagt að hann væri Dynamic og Foreign... það var nóg að hægri smella á iconið fyrir diskinn og gera import og þá sá ég hann... Gæti þetta verið eit...
- Lau 05. Des 2009 22:20
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: DUN DUN dun sánd frá hörðum disk...
- Svarað: 5
- Skoðað: 847
Re: DUN DUN dun sánd frá hörðum disk...
Já, 450 wött og allt nýtt... gerðist semsagt þegar Samsung-inn var einn tengdur þannig að aflgjafinn ætti að ráða við móðurborð (2 GB minni og onboard skjákort)+harðan disk... ekkert annað tengt nema geisladrif. En það verður gaman að sjá hvað kemur út úr þessu öllu saman... harði diskurinn hefur ba...
- Lau 05. Des 2009 21:21
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: DUN DUN dun sánd frá hörðum disk...
- Svarað: 5
- Skoðað: 847
Re: DUN DUN dun sánd frá hörðum disk...
PC-speaker? Ekki tengdur... þó svipað start-up sándinu en ég held að þetta sé alveg örugglega úr disknum.
- Lau 05. Des 2009 20:56
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: DUN DUN dun sánd frá hörðum disk...
- Svarað: 5
- Skoðað: 847
DUN DUN dun sánd frá hörðum disk...
Sælir, keypti mér uppfærslu um daginn og fékk Samsung 500 GB disk sem eftir mánuð var úrskurðaður ónýtur. Móðurborðinu var skipt út í kjölfarið (sá það á nýrri MAC addressu) en viku seinna fór diskur 2 að hegða sér nákvæmlega eins. Ég setti inn ferskt W XP og update-aði það í botn en þegar ég var me...
- Lau 28. Nóv 2009 11:25
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 500GB Seagate
- Svarað: 22
- Skoðað: 2965
Re: 500GB Seagate
Svo kemur bara í ljós að það er ekkert að Seagate disknum heldur var Samsung 500GB Sata diskurinn hruninn hjá mér... og var að senda röng skilaboð í allar áttir. Hugsa að ég gefi þá Seagate annað tækifæri.
- Mið 25. Nóv 2009 15:41
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 500GB Seagate
- Svarað: 22
- Skoðað: 2965
500GB Seagate
Almáttugur... nú var að hrynja hjá mér annar 500 GB Seagate SATA diskurinn á þessu ári! Hvað er að gerast? Ég hélt að þetta ætti að heita það besta og áreiðanlegasta...
Hvað á maður að versla sér í staðinn?
Hvað á maður að versla sér í staðinn?
- Þri 22. Sep 2009 14:18
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar aðstoð við uppfærslu
- Svarað: 7
- Skoðað: 1165
Re: Vantar aðstoð við uppfærslu
Takk fyrir þetta... græja þetta um mánaðarmótin 
- Sun 20. Sep 2009 18:14
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar aðstoð við uppfærslu
- Svarað: 7
- Skoðað: 1165
Re: Vantar aðstoð við uppfærslu
Væri hægt að spila nýjasta Sims á þessu? Gæðin þyrftu ekki að vera í botni...
- Sun 20. Sep 2009 17:34
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar aðstoð við uppfærslu
- Svarað: 7
- Skoðað: 1165
Vantar aðstoð við uppfærslu
Daginn! Mig vantar aðstoð við uppfærslu á vélinni minni sem hefur verið lítið (ekkert) uppfærð síðan 2003-4 :? Current specc: Móðurborð: Gigabyte nVidia-nForce2 Örgjörvi: AMD Athlon 1.24 GHz Minni: 1 GB DDR (1x512, 2x256) Skjákort: NVIDIA GeForce FX 5600 Harðir diskar: WDC 75GB (ATA), Seagate 250GB ...