Leitin skilaði 754 niðurstöðum

af wicket
Lau 02. Mar 2024 18:52
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?
Svarað: 31
Skoðað: 2573

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Afhverju tekur þú sérstaklega fram að um sé að ræða útlending? Sem ég hef reyndar hvergi séð í fréttum að hafi verið, bara að þarna hafi verið um starfsmann verkstæðis þar sem rútan var í þjónustu um að ræða en ekki bílstjóra á vegum fyrirtækisins sem rútan er merkt. Og hvort sem það er útlendingur ...
af wicket
Mið 28. Feb 2024 10:40
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Get ekki notað Google wallet
Svarað: 4
Skoðað: 674

Re: Get ekki notað Google wallet

Er tækið bara eins og úr kassanum með allar uppfærslur á stýrikerfi á hreinu? Eða ertu búinn að root-a tækið eða setja upp eitthvað custom ROM?
af wicket
Mið 17. Jan 2024 09:32
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: VW Passat - hurðaskynjari og frost
Svarað: 5
Skoðað: 1207

VW Passat - hurðaskynjari og frost

Maður spyr auðvitað fyrst hér. Ég er með bílinn minn (VW Passast 2020) í bílskúrnum allar nætur og ekkert vesen. Ef hann situr úti í frosti t.d. í bústaðnum eða fyrir utan vinnuna allan daginn er hann farinn að taka upp á því að segja bílstjórahurðina opna þó hún sé lokuð. Sem þýðir að hann vælir en...
af wicket
Mán 27. Nóv 2023 20:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hreyfingar og breytingar í UT á Íslandi
Svarað: 19
Skoðað: 4136

Re: Hreyfingar og breytingar í UT á Íslandi

https://www.visir.is/g/20232495344d/ardian-kaupir-medal-annars-ver-ne-gagnaverid-a-is-landi-i-risa-vid-skiptum Hef heyrt talsvert af einhverjum rekstrarvandræðum í lengri tíma, fullnýttu lánalínu upp á $100 milljónir fyrr á árinu ofl. Eigandi Verne hefur viljað losa sig út og forða sér á frekara ta...
af wicket
Fim 16. Nóv 2023 10:52
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vodafone kveikir á VoWiFi
Svarað: 6
Skoðað: 1293

Re: Vodafone kveikir á VoWiFi

Ég get bara sagt strax að þetta er bull hafandi setið fundi með manninum. Hann er með Samsung síma :) Ef Síminn er samkvæmur sjálfum sér verður þetta í boði rétt fyrir 2030.... eSIM í apple watch tók 3 ár frá því að fréttinn frá þeim um að þetta "væri að koma í loks árs" var birt.... Ég fr...
af wicket
Lau 30. Sep 2023 19:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone tengist stærstu netumferðarstöð Evrópu
Svarað: 17
Skoðað: 3610

Re: Vodafone tengist stærstu netumferðarstöð Evrópu

Vonandi lagar þetta gaming upplifun, hefur verið öskrandi munur á Símanum & Hringdu og svo Vodafone. Vonandi nær Voda að matcha hin tvö í stað þess að vera alltaf eftirbátur.
af wicket
Fim 28. Sep 2023 15:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Persónuvernd takmarkar tölvunotkun í skólum
Svarað: 13
Skoðað: 4973

Re: Persónuvernd takmarkar tölvunotkun í skólum

Það er einmitt vandamál hins opinbera. Sumar stofnanir eru svo undirmannaðar t.d. Persónuvernd og Samkeppniseftirlitið og þá ná og geta ekki með neinum hætti sinnt leiðbeiningarskyldu sinni og þannig hjálpað fyrirtækjum og öðrum stofnunum að fylgja laganna bókstaf. Bæði hafa t.d. ekki getað leiðbein...
af wicket
Þri 26. Sep 2023 23:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Háspennubilanir á höfuðborgarsvæðinu
Svarað: 4
Skoðað: 1954

Re: Háspennubilanir á höfuðborgarsvæðinu

Er Sýn ekki með varaafl??? Allar stöðvar inni nema Stöð2 dótið allt, gat horft á allar rásirnar í sjónvarpi símans appinu nema stöð 2 dótið. Síminn er nokkrum húsum frá og hlýtur að hafa upplifað sama nema þau eflaust með varaafl.
af wicket
Fim 14. Sep 2023 23:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Liggur vefpóstur símans niðri?
Svarað: 2
Skoðað: 1538

Re: Liggur vefpóstur símans niðri?

Virkar fínt hér.
af wicket
Mán 04. Sep 2023 11:11
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Apple activation lock
Svarað: 5
Skoðað: 3894

Re: Apple activation lock

Notandinn sem var síðast loggaður inn á þá með AppleID þarf að aflæsa þeim. Hafa ekki verið rétt resettaðir.

Ég hef farið í gegnum Apple sjálf til að komast framhjá þessu en þurfti að útskýra mál mitt og senda þeim sölunótuna og allt það. Tók fimm daga en lásinn fór svo af.
af wicket
Fös 25. Ágú 2023 14:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Leikjaspilun á 4G/5G neti
Svarað: 9
Skoðað: 4971

Re: Leikjaspilun á 4G/5G neti

5G er fínt í leikjaspilun, 4G not so much. Ein stóra breytingin þarna á milli kynslóða er einmitt latency.
af wicket
Mán 21. Ágú 2023 15:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er að leita af góðum bólstrara
Svarað: 4
Skoðað: 4324

Re: Er að leita af góðum bólstrara

+1 á Bólstrarann á Langholtsveginum.
af wicket
Fös 26. Maí 2023 13:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Svarað: 33
Skoðað: 5152

Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt

Æ ég klóra mér alltaf í hausnum yfir svona, sérstaklega þetta með að sýna fram á tekjutap. Þó að X fjöldi kaupi þjónustu af einhverjum dúdda þýðir það ekki að sami fjöldi hefði sannarlega ætlað að kaupa áskrift af Sýn. En þetta er samt ólöglegt, þannig að ég skil vel að Sýn og aðrir rétthafar vilji ...
af wicket
Fim 25. Maí 2023 13:30
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Gervihnatta-þráðurinn
Svarað: 16
Skoðað: 6178

Re: Gervihnatta-þráðurinn

Ég vinn alltaf :D 1X 8.1m Disk (stýranlegur) 1x 7.2m disk (stýranlegur) 1x 3.8m diskur (fastur) 7 Ericsson rx8200 móttakara 1 Mediakind RX1 4x móttakara 6 NS2000 demodulators 2 Atem C5000 kóðara 4 Newtek modulators 2 50W sendimagnarar L-band matrixa (32x20 porta) ofl. Segðu mér að þú sért hjá RÚV á...
af wicket
Fös 17. Mar 2023 09:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ChatGPT
Svarað: 60
Skoðað: 10514

Re: ChatGPT

Það er mikil einföldun að halda að Google hafi sofið á verðinum, þau fundu nú upp T-ið í GTP sem er lykilinn að þessu öllu. Google hefur ekki sett sína útgáfu sem þau kalla Bard í loftið því kerfi sem þessi sem enn eru í prófunarfasa geta haft neikvæð áhrif á ímynd fyrirtækisins ,eitthvað sem er erf...
af wicket
Lau 25. Feb 2023 21:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari hjá Símanum eða Vodafone?
Svarað: 13
Skoðað: 4477

Re: Ljósleiðari hjá Símanum eða Vodafone?

Auglýsa ekki hraða því þú færð bara mesta mögulega hraða. Ef ljós færðu gíg, ef VDSL færðu 100mbit.

Þar sem allir ISPar eru að veita net yfir sömu kerfin er hraðinn alltaf sá sami þannig að þetta snýst bara um gagnamagn.
af wicket
Fim 23. Feb 2023 14:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Gagnabjörgun af síma
Svarað: 5
Skoðað: 4118

Re: Gagnabjörgun af síma

Tengja við tölvu og prófa í gegnum Samsung Kies?
Ef þú tilbúinn að borga myndi ég eflaust heyra beint í Tæknivörum.
af wicket
Fim 24. Nóv 2022 14:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elon Musk
Svarað: 188
Skoðað: 26295

Re: Elon Musk

Hann fer aldrei á hausinn, getur gert eins og facebook, skellt óendanlega mikið af auglýsingum á þá sem hafa ekki áskrift, mokað inn peningum. Tesla getur dottið niður í virði en twitter er gull gæsin hans Þetta er bara eins og youtube, enginn ætlaði að borga áskrift svo var komið svo mikið af augl...
af wicket
Fim 03. Nóv 2022 14:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum
Svarað: 86
Skoðað: 9576

Re: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum

Hverfastöðvarnar fá úthlutað x fjárhæð á ári. Ef hverfastöð á ónýtt fjármagn í lok fjárhagsárs og nýtir það ekki þá sker borgin niður sem því nemur hjá hverfastöðinni á næsta ári. Niðurstaða: Hverfastöðvar fara að eyða í tóma vitleysu í lok hvers fjárhagsárs. Þetta er raunin bara innan deilda í fjö...
af wicket
Mán 03. Okt 2022 10:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Svarað: 33
Skoðað: 6462

Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?

Sonos Beam, Sonos Playbar eða Sonos Arc, allt eftir budgeti og stærð rýmis.
af wicket
Fös 23. Sep 2022 10:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frétt dagsins : Grunur um undirbúning að hryðjuverkum
Svarað: 23
Skoðað: 4062

Re: Frétt dagsins : Grunur um undirbúning að hryðjuverkum

Tveimur sleppt því sem næst strax og hinir tveir í einnar og tveggja vikna gæsluvarðhald. Virðist ekki í miklu samhengi við alvarlegar lýsingar á blaðamannafundi eða gróusögurnar sem nú flakka. Til samanburðar er algengt í fíkniefnabrotum að menn að fá tveggja til tólf vikna gæsluvarðhald. En það m...
af wicket
Mán 12. Sep 2022 21:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Netárás á tölvukerfi Tækniskólans
Svarað: 5
Skoðað: 1844

Re: Netárás á tölvukerfi Tækniskólans

Miðað við fréttir var þetta ransomware árás
af wicket
Mán 15. Ágú 2022 13:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslenskur texti - Þýða .srt skrá yfir á íslensku
Svarað: 12
Skoðað: 2254

Re: Íslenskur texti - Þýða .srt skrá yfir á íslensku

Þú þarft að þýða SRT skránna sjálfur, munt aldrei fá góða og rétta niðurstöðu með þýðingartólum.
af wicket
Lau 30. Júl 2022 01:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tæknileg aðstoð vegna síminn premium [IOS]
Svarað: 5
Skoðað: 2242

Re: Tæknileg aðstoð vegna síminn premium [IOS]

Er að nota sjónvarp símans appið í Chromecast with Google TV í bústaðnum og það hefur virkað mjög vel. Fyrst að þú ert með AndroidTV er það málið.
af wicket
Mán 18. Júl 2022 14:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning til ykkar sem eigið galaxy watch 4 og greiðið snertilaust
Svarað: 5
Skoðað: 1914

Re: Spurning til ykkar sem eigið galaxy watch 4 og greiðið snertilaust

Ekkert hægt að borga með úrinu, það styður bara Samsung Pay og Google Pay sem virkar ekki á Íslandi.

Skil ekki að Google Pay sé ekki virkt á Íslandi sem myndi þá covera alla Android síma. Ótrúlegt að Fitbit Pay virki hér, og svínvirkar notabene en ekki Google Pay.