Leitin skilaði 695 niðurstöðum

af wicket
Fös 10. Jan 2020 15:08
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [Nútímatækni] GDPR
Svarað: 36
Skoðað: 3306

Re: [Nútímatækni] GDPR

Þú ert að lesa vitlaust í töfluna ,það er persónuvernd í hverju ríki sem gefur út sektina.

Þannig hafa British Airways fengið hæstu sekt GDPR, Marriot hótelin í öðru sæti, Google í þriðja og so videre.

Allskonar fyrirtæki hafa fengið sektir, en enn hefur ekkert fyrirtæki á Íslandi fengið sekt.
af wicket
Fim 19. Des 2019 13:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góð headphones fyrir rock / metal ?
Svarað: 28
Skoðað: 1239

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Svo gleymist nú alltaf þegar talað er um hljómgæði að öll þessu fínu heyrnartól sem við margir eigum eru keyrð áfram á einhverju drasli sem skilar ekki gæðunum í fínu heyrnartólin. Það er því möst að eiga lítinn formagnara, Dragonfly frá Audioquest sem dæmi væri góð lausn fyrir tölvuna. Nóg til af g...
af wicket
Þri 27. Ágú 2019 14:09
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Samsung Smarthings
Svarað: 11
Skoðað: 794

Re: Samsung Smarthings

Smarthings hefur aldrei verið í sölu á Íslandi en sá að hubbinn var kaupauki með Samsung Note10 í forsölu þannig að það er vonandi að breytast. Ég keypti mína brú bara á breska Amazon fyrir löngu, aðrir sem ég þekki hafa keypt á ebay bara. Ég valdi að kaupa EU útgáfuna til að fá evrópskann Z-wave st...
af wicket
Mið 24. Júl 2019 09:52
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 4G hneta vs lélegt VDSL?
Svarað: 4
Skoðað: 390

Re: 4G hneta vs lélegt VDSL?

Ef síminn þinn fær gott 4G færðu það líka með hnetunni. 4G Router myndi virka betur en hneta, sérstakelga með loftneti og þeir eru með meira throughput og geta tengst fleiri tækjum, bara veist af því. Þarft heldur ekkert að kaupa hjá búnaðinn hjá Nova, getur alveg keypt notaða hnetu eða router. Þett...
af wicket
Mið 17. Júl 2019 18:08
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Enski boltinn og nova appið
Svarað: 20
Skoðað: 2245

Re: Enski boltinn og nova appið

Síminn virðist eiga viðskiptasambandið, þú kaupir Enska af þeim og þeir tengja það við Nova userinn þinn í appinu í gegnum API. Sem er allt í lagi, Síminn á þessa vöru og allt það. Væntanlega velurðu að hafa Enska bara í AppleTV en ekki í myndlykli og öfugt. Annars er Síminn með tekjuleka í höndunum...
af wicket
Mán 01. Júl 2019 14:56
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Heimasími á ethernet?
Svarað: 15
Skoðað: 1104

Re: Heimasími á ethernet?

Ef þú ert með ljósleiðara hjá Símanum geturðu tekið heimasímann útúr ljósleiðaraboxinu. Þarft bara að heyra í þjónustuverinu og þau græja það, ég gerði það og ekkert mál.

Ef þú ert með VDSL þarftu að fara í router fiffið sem depill talar um.
af wicket
Þri 09. Apr 2019 13:53
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: RÚV og 4k útsendingar
Svarað: 49
Skoðað: 3580

Re: RÚV og 4k útsendingar

Netflix eru heldur engan veginn að standa sig. Flest efni er bara í HD, mjög lítið í 4K. mikið af Netflix orginal efni sem hefur verið að koma út bara nýlega er ekki einu sinni í 4K.
af wicket
Sun 10. Mar 2019 18:54
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 4.5G hjá Nova
Svarað: 3
Skoðað: 560

Re: 4.5G hjá Nova

Vodafone og Síminn eru bæði með 4.5G senda, þetta er bara framþróun á 4G, öflugara 4G en innan sama staðals.

Þið þurfið bara að hafa endabúnað (router,mifi, sími osfrv) sem styður þetta, LTE CAT 6 er oftast það sem þetta kallast á búnaði, eða LTE-A
af wicket
Fös 22. Feb 2019 15:34
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: eGPU fyrir Macbook
Svarað: 7
Skoðað: 531

Re: eGPU fyrir Macbook

Eldri Nvidia kort virka, ekki 10x0 og nýrri. Auðvelt að gúggla hvaða kort það eru.

Til að fá nýjasta og best verður maður að vera með AMD kort.
af wicket
Mið 16. Jan 2019 09:14
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smartthings - stöðugleiki
Svarað: 4
Skoðað: 451

Re: Smartthings - stöðugleiki

Búinn að vera með SmartThings í þrjú ár, aldrei verið vandamál.
Þarft aldrei að vera að fikta í hubnum þeirra, hann er bara þarna með sína tengingu. Allt fer fram í gegnum app eða dev viðmótið þeirra.

Gæti ekki ánægðari með þetta kerfi.
af wicket
Fim 03. Jan 2019 14:40
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Snjallheimili - Perur eða rofar?
Svarað: 14
Skoðað: 1031

Re: Snjallheimili - Perur eða rofar?

ég er einmitt líka með SmartThings og innbyggða gaura í dósunum sem voru fyrir, skipti ekki út tökkunum sem fyrir voru.

Er reyndar líka með Fibaro The Button fyrir krakkana í sínum herbergjum.
af wicket
Fim 03. Jan 2019 13:58
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Snjallheimili - Perur eða rofar?
Svarað: 14
Skoðað: 1031

Re: Snjallheimili - Perur eða rofar?

Ert bara að hugsa þetta nokkuð rétt finnst mér. Ég hef farið hybrid leiðina. Er með allskonar ljós og lampa sem henta ekkert fyrir snjallperur, hef sett snjalla rofa þar. Svo nota ég snjallperur, bæði Hue og Tradfri í önnur ljós þar sem það hentar betur, t.d. í lampa hjá krökkunum, í innfelld haloge...
af wicket
Mið 12. Des 2018 22:53
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smartthings vesen
Svarað: 7
Skoðað: 575

Re: Smartthings vesen

Ertu að nota nýja Smarthings appið eða Smarthings classic? ég hef séð á reddit að nýja appið sé almennt böggað en classic appið virkar fínt, ég nota það enn að minnsta kosti.

Að bæta við tæki er næstum plug n play. Setja tæki í pörunarham og láta appið leita og svo bingó!
af wicket
Lau 01. Des 2018 19:35
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Pappakassar fyrir flutning?
Svarað: 4
Skoðað: 766

Re: Pappakassar fyrir flutning?

Fáðu kassa undan banönum í Krónunni, langbestu kassarnir. Sterkir og stórir og þeir gefa manni þá ef þeir eiga þá til.
af wicket
Mán 22. Okt 2018 15:06
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?
Svarað: 14
Skoðað: 1732

Re: Er eitthvað símafyrirtæki sem núllar ekki inneign á 30 dögum?

Færð þér bara aukakort/krakkakort/gagnakort sem samnýtir gagnamagnið af þínum eigin GSM síma eða konunnar. Það er innifalið í mörgum leiðum.

Miklu þægilegra en að þurfa að spá í einhverju frelsis dóti.
af wicket
Þri 09. Okt 2018 19:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að borga með síma frekar en með korti
Svarað: 20
Skoðað: 1782

Re: Að borga með síma frekar en með korti

Frekar en að sækja/aflæsa síma , opna appið, skanna barcode, samþykkja færslu, slökkva á síma og setja í vasann? Vona persónulega að sem flestir söluaðilar taki þetta í notkun svo að það meiki sens að setja þetta upp. Ekki eins og Síminn Pay t.d. sem fáir eru með og henta bara notendum Símans. Hvað...
af wicket
Fim 27. Sep 2018 11:02
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Breyta DNS í router frá Nova
Svarað: 23
Skoðað: 1339

Re: Breyta DNS í router frá Nova

Þegar að Roam Like Home byrjaði var Vodefone ekki með neinar kvaðir. En þeir breyttu því svo og nýta sér fair usage policy eins og lögin leyfa og gera ráð fyrir.
af wicket
Þri 18. Sep 2018 10:33
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?
Svarað: 37
Skoðað: 2895

Re: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?

Þetta er Apple, þeir stjórna ferðinni.
af wicket
Þri 18. Sep 2018 10:25
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?
Svarað: 37
Skoðað: 2895

Re: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?

Apple stýrir þessu. Ísland er ekki í fasa 1 í forsölu / afhendingum. Höfum síðustu skipti verið í fasa 2.

Forsala má byrja 21.sept og afhending 28.sept miðað við það sem mér var sagt hjá mínum viðskiptastjóra.
af wicket
Mið 29. Ágú 2018 12:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nova TV
Svarað: 9
Skoðað: 1312

Re: Nova TV

Vonandi virkar þetta betur en Oz og 365 appið sem er með því versta sem ég hef prófað. Þetta virkar ágætlega, ekkert spes en virkar. Ég er ekkert að fara að henda myndlyklinum aftur í Vodafone, ég treysti IPTV kerfum símafélaganna miklu betur til að standa sig en svona öppum þegar mikið liggur við e...
af wicket
Lau 18. Ágú 2018 15:22
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Jæja, Síminn
Svarað: 8
Skoðað: 944

Re: Jæja, Síminn

Ég er einmitt svo ánægður með þennan router miðað við aðra routera sem ég hef haft frá fjarskiptafyrirtækjum. Það er ekkert spes við það að þeir þurfi að tala við framleiðanda, það er hann sem býr til vélbúnaðinn og hugbúnaðinn og Síminn væntanlega gerir ekkert nema að setja inn sín gildi svo hann t...
af wicket
Mið 27. Jún 2018 15:25
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: WPA3 wifi öryggisstaðalinn er kominn út
Svarað: 2
Skoðað: 492

Re: WPA3 wifi öryggisstaðalinn er kominn út

Easy Connect er samt optional fídus, þannig að maður þarf að trúa og treysta á router framleiðendur að setja hann með, sem er ákveðinn bömmer.
af wicket
Mán 25. Jún 2018 14:18
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Svarað: 28
Skoðað: 1670

Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli

Ef þau eru hjá Símanum ættu þau að geta fengið nýja Sagemcom routerinn þeirra. Ég er með hann og internet á sömu snúru úr switch við sjónvarpið, ekkert sér VLAN lengur heldur virkar TV og internet yfir sömu 1Gb snúruna. Snúran fer í switch, þaðan í myndlykil og í allar hinar græjurnar. Gaurinn frá S...
af wicket
Mán 18. Jún 2018 12:57
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: hvaða app fyrir HM- 4k?
Svarað: 5
Skoðað: 760

Re: hvaða app fyrir HM- 4k?

BBC er með helming leikjanna á móti ITV. Ég hef horft á nokkra 4k+HDR leiki í gegnum BBC iplayer en það virkaði bara á iplayer í sjónvarpinu en ekki í ATV t.d. Það er listi á síðunni þeirra yfir supported tæki, og þeir segja þetta test og takmarkaður fjöldi strauma í boði. Maður þarf að byrja að hor...
af wicket
Þri 22. Maí 2018 19:07
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ljósleiðari Mílu, IpTv hökt, ogfl
Svarað: 17
Skoðað: 2126

Re: Ljósleiðari Mílu, IpTv hökt, ogfl

Hvaða router ertu með? Router frá ISP eða þinn eigin?